Alþýðublaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 2
VEÐRIÐ: Rigning um land allt. ★ ☆ UISTASAFN Einars Jónsson ar, að Elnitbjörgum, er opið daglega kl. 1.30—3.30. I $ MINJASAFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- safn opið daglega frá kl. 2 —6. Báðar safndeildir eru lokaðar á mánudögum. 'ár HAPPDRÆTTI Háskóla ís- lands: Dregið verður í 8. fl. á mánudaginn. í dag er því seinasti heði endurnýjun- ardagurinn. í 8. flokki eru 996 vinningar að upphæð kr. 1 255 000,00. ☆ ÚTVARPIÐ: 20.30 Samsöng- ur: Golden Gate kvartett- inn syngur negrasálma. 20.45 Erindi: Að hverfa í múginn (Hannes J. Msip- . ússon skólastjóri)! 21.10 . Tónleikar. 21.25 Þáttur af músíklífinu (Leifur Þórar- insson). 22.10 Kvöldsagan: ,,Tólfkóngavit“ eftir Guð- mund Friðjónsson, XI •— sögulok (Magnús Guð- mundsson). 22.30 Á léttum strengjum: Les Brown og . hljómsveit hans leika. ☆ Kaþólska kirkjan: Síðdeg- ismessa í dag kl. 6.15. Höfum fengið HJÓLBARÐA í eftirtöldum stærðum: 520x13 590x13 450x17 550x13 670x15 710xtó 820x15 750x20 825x20 Sveinn Egilsson h.f„ Laugavegi 105, sími 22466. Baldur -ti,l Sands, Skarðsstöðvar, Salt- ?hólmavíkur, Króksfjarðar, iHjallaness og Búðardals á Jpriðjudag. Vörumóttaka á mánudag. M.S' Sfíjaldhreið vestur um land til Akureyrar hinn 13. þ. m. Tekið á móti flutningi á mánudaginn til ‘Húnaflóa- og Skagafjarðar- hafna og til Olafsfjarðar. Farseðlar seldir á miðviku- tíag. HALLDÓR Halldórsson, pró- fessor í íslenzkri málfræði við Háskóla íslands, ér á förum utan. Fer hann í boði Lundar- háskóla til þess að kenna þar sem gestur á tímabilinu frá miðjum september fram í marz. Sænskir háskólar hafa yfir að ráða styrkjum, sem veittir eru til þess að bjóða erlendum prófessorum heim, en þeir pró- íessorar, sem styrkina fá, hafa tiltekna kennsluskyldu á skóla- árinu. Mun Halldór Halldórs- son fyrsti íslenzki prófessor- inn, sem slíkan styrk fær. Kennsluskylda hans er 75 stundir, en hann mun fyrir jól hafa byrjendanámskeið í nú- tímaíslenzku, 4 tíma á viku. Á seinna kennslutímabilinu eftir jól mun hann halda fyrirlestra um íslenzka hljóðfræði, og hjólbarðar. 560x15 640x13 640x15 710x15 og 700—760x1 Gari^r Gíslason hf« Bifreiðaverzlun. Hverfisgötu 4. sennilega verður auk þess ein- hver textalestur. FRANSKUR DÓSENT KENNDI ÍSLENZKÚ. Hingað til hefur franskur maður, Pierre Naert, verið dó- sent við Lundarháskóla, og hef- ur hann a.m.k. við og við kennt nútímaíálenzku, en prófessor- arnir í sænsku við háskólann hafa einnig lagt stund á íslenzkt mál. bó einkum forníslenzku. Halldór mun fara utan með konu sína og þrjú börn, en há- skólinn sér honum fyrir bústað. Baldur Jónsson, magister frá Akureyri, sem von er á heim frá námi í Ameríku nú í sept- ember, mun taka við kennslu Halldórs Halldórssonar við há- skólann hér, en kennsla í beyg- ingafræði mun þó falla niður. Prófessor Halldór hefur feng- ið ársleyfi frá störfum, en eftir dvöl sína í Lundi hyggst hann skreppa til Síokkhólms og ef til vill ferðast meira um Sví-. b.ióð. íjsrélSIr Framhald af 9. síðu. 6 mílur: Eldon, E 28:16,2. Merrimann, E 28:19,0. Höger, Þ 28:26,2. Konrad, Þ 29:10,4. Lang-stökk: Molzberger, Þ 7,48. Deyerling, Þ 7,15. Whyte, E 7,01. Brigden, E 6,82. Kringlukast: Lindsay, E 52,75. Biihrle, Þ 50,76. Cleaver, E 50,69. Möhring, Þ 49,93. 4X440 yds: Þýzkaland 3:09,6. England 3:09,7 (hart!). •k LONDON: Fulltrúar Ind- ■lands Pakistan og Alþjóða- bankans hófu í dag viðræð- ur um fyrirhugaðan samn- ing um vatnið í Indusfljóti, sem Indverjar og Pakistan- búar hafa deilt út af í úm 12 ár. 2, 7. ágúst 1959 — Alþýðublaðið í TILEFNI af blaðaskrifum j um viðskipti Tékkóslóvakíu og ísiands vill viðskiptamálaráðu- neytið taka fram eftirfarandi: Á árinu 1958 jókst innflutn- ingur frá Tékkóslóvakíu mikið og varð miklu meiri en við- skip.tasamningurinn á milli landanna hafði gert ráð fyrir. Óánægja m«ð kattadráplS KONA nokkur hringdi í Alþýðublaðið í gær og lét í ljós hina megnustu óánægju sína yfir því, að unnið væri að kattadrápi í Reykjavík á vegum opinberra aðila. — Kvaðst konan hafa ástæðu til að ætla, að ekki væru ein ■göngu villikettir drepnir, heldur einnig húskettir, enda hefði þeim fækkað ó- eðlilega mlikið í seinni tíð. Sagði konan, að margir ung- lingar hefðu mikið yndi af köttunum og því væri það rangt að taka frá þeim þá á- nægju, er kettirnir veittu þeim. Kvaðst konan ekki trúa því, að Dýraverndunar- félögin legðu blessun sína yfir kattadrápið. Alþýðublað ið skýrir ef til vill síðar frá afstöðu dýrverndunarsam- takanna í máli þessu. Þar sem útflutningurinn jókst ekki að sama skapi, jukust skuldir íslenzkra banka við Tékkóslóvakíu hröðum skrefuna og höfðu náð 19 millj. ísl. króna (að meðtöldum ábyrgðum) um sl. áramót. Á árinu 1959 hefur innflutningur frá Tékkóslóva- kíu verið minni en á sl. ári, en þó fyllilega eins mikill og við- skiptasamningurinn milli land anna gerir ráð fyrir. Þessi samn ingur, sem gildir fyrir tímabil- ið 1. sept. 1958 til 31. ágúst 1959, gerir ráð fyrir innflutn- ingi að upphæð 34,5 millj. tékk neskra króna. Á fyrstu tíu mán uðum tímabilsins, eða fram til' júníioka, hafði gjaldeyrissala bankanna vegna innflutnings frá Tékkóslóvakíu numið 32 millj. tékkneskr akróna, eða meira en 90% af þeim innflutn- ingi, sem samningurinn gerir ráð fyrir á tímabilinu öllu. (Viðskiptamálaráðuneytið, 6. ágúst 1959.) ! Krislín Ófafsdóffr lálin FRÚ Kristín Ólafsdóttir, Langa gerði 50, koná Guðlaugs Gísla- sonar úrsmiðs, lézt í fyrra- morgun. Hún hefur áratugum saman starfað mjög í verka- lýðshreyfingunni og Alþýðu- flokknum. Kristín lézt af heila- blóðfalli. Hún var þá að störf- um í barnaheimilinu að Laug- arási í Biskupstungum. Þessar- ar ágætu konu verður nánar getið síðar. Framhald af 1- síðij. RAUFARHÖFN í gærkvöJdi. HÉR liefur ekki komið branda á land í dag. Öll skipiu eru suður á f jörðum. ÞistilfjörS ■ urinn er fullur af síld, en húa stendur mjög djúpt og. er því erfið viöfangs. Eru mjög fá skip hér norður frá. G.Þ.Á. mál. Heildarsöltun mun u*i 600 i tunnur. Skipin, sem lagt hafa uppi síðastliðinn sólarhring, erú þessi: Víðir með 177 t. í salt og 220 mál í bræðslu, Jón Kjárt- ansson með 147 t. í salt, en 120 mál í bræðslu, Hólmanes með 885 mál í bræðslu og 80 t. f frost. Snæfell kom í morguii með 860 mál í bræðslu, Hrafn- kell er nýlagztur að með tals- verðan slatta, og eitt hvað er byrjað að salta úr honum. Vois er á fleiri skipum og heyrzt hef- ur m.a. frá marz, að hann hafi þegar fengið 600 mál, en ætli að fá meira, áður en Lonn kem- ur að landi. Síldin veiðist mest út af Gerp isflaki og á Tangagrunni. DAGANA 4. og 5. ágúst fóru fram í Reykjavík við- ræður um framkvæmd nokk urra atriða í gildandi við- skiptasammingum milli Sov- étríkjanna og íslands, sér- staklega varðandi viðbótar- sölur á saitsíld og fiskflök- um. Af hálfu Sovétríkjanna tóku þátt í viðræðunum þeir Alexander M. Alexandrov ambassador, I. S. Stepanov, forstjóri Prodintorg, L. N. Krassilnikov viðskiptafull- trúi og N. Kiselev, aðstoðar- viðskiptafulltrúi. Af hálfu ís lands tóku þátt í viðræðun- um Gylfi Þ. Gíslason við- skiptamálaráðherra og al- þingismennirnir Gísli Guð- mundsson, Jóhann Hafstein og Lúðvík Jósepsson, ásamt Jónasi H. Harálz, ráðuneyt- isstjóra. I Viiðræðunum staðfestu fulltrúar Sovétríkjanna að Prodintorg myndi kaupa 80 þús. tunnur af saltsíld til við bótar þeim 40 þús. tunnum, sein áður hafði verið samið um. Samningur þessi um kaup var undirritaður í dag af fulltrúum Prodíintorgs og síldarútvegsnefndar. — Þá lýstu fulltrúar Sovétríkj- anna því yfir, að Prodintorg myndi taka til uthugunar til- boð um sö'lu á 6000 tonnum af fiskflökum til viðbótav því magni, sem áður hafði verið samið urn. Jafnfranit voru ræddir möguleikar á atiknum innflutningi frá Sov étr.íkjunum tii Islands og ráð stafanir, er hægt væri að gera af hálfu íslands til þess að greiða fyrir slíkum inn- flutningi. (Viðskiptamálaráðuneytið, 5. ágúst 1959.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.