Alþýðublaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 8
4b Gamla Bíó Sími 11475 Ég græt að morgni Stórmyndin með: Susan Hayward. Sýnd kl. 7 og 9. —o— RAUÐHÆRÐAR SYSTUR Amerísk sakamálamynd. Endursýnd kl. 5. Kópavogs Bíó Sími 19185 5. vika. Goubbiah Myndin hefur ekki áður verið eýnd hér á landi. Óvenjuleg frönsk stórmynd um ást og mannraunir með: Jean Marais, Delia Scala, Kerima. - Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Nú er hver síðastur að sjá þessa ágætu mynd. Á INDÍÁNASLÓÐUM Spennandi amerísk kvikmynd í eðlálegum litum. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bilastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05. Hafnarfjarðarbíó .. Símj 50249. 8. vika. Ungar ástir , Hrífandi ný dönsk kvikmynd. um ungar ástir og alvöru lífsins. Meðal annars sést barnsfæðing í myndinni. Aðalhlutverk leika hinar nýju stjörnur Suzanne Bech Klaus Pagh Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Nýja Bíó Sími 11544 Innrásardagurinn 6» r r . jum. (D-Day. The sixth of June) Stórbrotin og spennandi, ame- rísk mynd, er sýnir mesta hild- arleik síðustu heimsstyrjaldar. Aðalhlutverk: Robert Taylor, Richard Tood, Dana Wynter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum yngri en 12 ára. Trípólibíó Sími 11182 RASPUTIN Áhrifamikil og sannsöguleg, frönsk stórmynd í litum, er fjall- ar um einhvern hinn dular- fyllsta mann veraldarsögunnar, munkinn, töframanninn og bóndann, sem um tíma var öllu ráðandi við hirð Rússakeisara. Pierre Brasseur, Isa Niranda. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ath.: Þessi heimsfræga stór- mynd verður aðeins sýnd í örfá skipti, vegna endursendingar. Kaupið Alþýðublaðið. Austurhœ jarbíó Síim 11384 Vítiseyjan Spennandi amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Fred MacMurray Vera Ralston Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. Engin sýning kl. 5 og 7. Stjörnuhíó Sími 18936 Glæpahringurinn Hörkuspennandi glæpamanna- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. TÍU FANTAR Spennandi kvikmynd. Sýnd kl. 5. Hafnarbíó Sími 16444 Harðskeyttur andstæðingur (Man in the Shadow) Spennandi ný amerísk cinema- scope mynd. Jeff Chandler Orson Welles Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laus sfaða Staða teiknara við teiknistofiu Landssímans er laus til umsóknar. zz Laun samkvaemt launalögum. Umsóknir með ulpplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist póst- og símamálastjórninni fyrir 1. sept. 1959. Nánari upplýsingar á skrifstofu Bæjarsímans í Reykjavík. ^ ........ Póst- og símamálastjórnín. Lofcað vegna jarðarfarar í dag, föstudaginn 7. ágúst. VéSar og skip hf. Hafnarhvoli. Blaðaummæli: „Myndin er afburða vel samin og leikur Georges er frábær“. — Sig. Gr. Morgunbl. „Myndin er með þeim betri sem hér hafa sézt um skeið. — Dagbl. Vísir. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Aðalhlutverk: George Sanders Yvonne De Carol Zsa Zsa Gabor WSFB*»T!R|f Svikarinn og konyrnar hans Óhemju spennandi mynd, byggð á ævi auðkýfings, sem fannst myrtur í lúxus íbúð sinni í Nsw York. Lokað HANNIBAL OG RÓMVERSKA MÆRIN Sýnd kl. 7. Simi 22140 Einn komst undan (The one that got away) Sannsöguleg kvikmynd frá J. A. Rank um einn ævintýralegasta atburð síðustu heimsstyrjaldar, er þýzkur stríðsfangi, háttsettur flugforingi, Franz von Werra, slapp úr fangabúðum Breta. Sá eini, sem hafði heppnina með sér og gerði síðan grín að brezku herstjórninni. Sagan af Franz von Werra er næsta ótrúleg — - en hún er sönn. Byggð á sam- nefndri sögu eftir Kendal Burt og James Leason. Aðalhlutverk: Hardy Kruger Colin Cordors Miehael Goodliff Sýnd kl. 5, 7 og 9. u dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9 Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson. AðQOngUnilððr seldir frá kl. 8 sama dag. Síml 12-8-26 Síml 12-8-2« vegna sumarleyfa til 1. september. Pétur Thomsen kgl. hirðljósmyndari. Ingólfsstræti 4. r Dansleikur í kvöld. ■“TTTTS KHAKI g 7. ágúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.