Alþýðublaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 9
( ÍÞrólfir ) M! í frjáísíþróttum: Landskeppni Englendinga og V-Þjóðverja í frjálsíþróffum ÞÁTTTAKA £ 33. meistara- anótinu í frjálsíþróttum, sem Tiefst á sunnudagskvöldið á laugardalsvellinum, er góð, þó að nokkrir ágætir frjálsíþrótta- nienn kenpi ekki, t. d. mætir enginn Akureyringur í mótið •og er það leitt, því að þeir eiga góða menn. Íþróttasíðan ætlar nú að xabba örlítið um hverja grein, iDátttökuna. spá um væntanlega meistara og skýra einnig frá, hver var meistari 1958. Hér kemur fyrsti dagur mótsins, sunnúdagurinn 9. ágúst. 200 M. HLAUP: í fyrra varð Valbjörn Þor- láksson meistari, en okkar á- gæti spretthlaupari Hilmar Þor björnsson hafði. tognað á móti nokkru áður og gekk því ekki heill til skógar. Aðalkeppnin í ár verður milli þessara tveggja íþróttamanna, en auk þeirra eru sjö aðrir hlauparar skráðir til leiks. Ekki er gott að segja, hvernig keppnin fer milli Hilm ars, sem ekki hefur keppt í 200 m. í ár og Valbjamar, sem aldrei hefur verið í eins góðri úthaldsæfingu sem nú. Spá um meistara 1959: Hilm ar Þorbjörnsson, Á. 800 M. HLAUP: Hún er sorglega lítil þátttak- an í þessari skemmtilegu grein, aðeins þrír og keppni engin. Svavar varð meistari í fyrra. Spá: Svavar Markússon, KR. 5000 M. HLAUP: í þessari grein eru aðeins tveir keppendur, Kristleifur og Kristján, allir sakna Borgfirð- ingsins snjalla, Hauks Engil- bertssonar. sem ekki hefur sé7' á i-iiqimabraut í Reykjavík o Hilmar Þorbjörnsson — Náði 10,7 í 100 m á æfingu í gær í sumar og er það furðulegt, þar sem vitað er, að hann er í æfingu. Kristleifur sigraði í fyrra. Spá: Kristleifur Guðbjörns- son, KR. 400 M. GNINDAHLAUP: Þessi grein getur orðið tví- sýn, en landsliðsmenn okkar frá síðasta sumri eru ekki með, þeir Guðjón og Björgvin. Aftur á móti keppir nú hinn góðkunni hlaupari, Daníel Hall- dórsson, í fyrsta sinn á sumr- inu, en hann varð meistari í fyrra. Þar sem vitað er, að Daníel er ekki í æfingu, er hann óþekkt stærð í hlaupinu í þetta sinn. Auk Daníels eru Ingi Þorsteinsson, Sigurður Björnsson og Hjörleifur Berg- steinsson skráðir. Spá: Daníel Halldórsson, ÍR. HÁSTÖKK: Á ÞJÓÐHÁTÍÐINNI í Vest- mannaeyjum er oftast keppt í stangarstökki og svo verður einnig nú. Týr hefur boðið þrem af okkar beztu stökkvur- um að Valbirni undanskildum, en hann gat ekki farið vegna atvinnu sinnar. Þeir, sem keppa eru Heiðar Georgsson og Val- garður Sigurðsson úr ÍR og Brynjar Jensson, HSH. Keppn- in fer fram í dag. Lítill vafi er á því, að Jón Pétursson verður meistari í þessari grein en hann sigraði einnig í fyrra. Keppnin urn næstu sæti getur orðið hörð. Spá: Jón Pétursson, KR. LANGSTÖKK: Baráttan verður skemmtileg og spennandi í langstökkinu margra hlutá vegna. í fyrsta lagi er óvíst, hvort Vilhjálm- istarar 1 ur Einarsson verður kominn og þó hann verði með, eru Ein- ar og Helgi það góðir, að keppn- in verður hörð. Einar var meistari 1958. Spá: Vilhjálmur Einarsson, ÍR, (til vara; Einar Frímanns- son, KR). KULUVARP; Á Reykjavíkurmeistaramót- inu skildu 8 sm. þá Húseby og Skúla að og reikna má með harðri baráttu um íslandsmeist aratitilinn. Vonandi varpa þeir báðir lengra en 15 m. Huseby sigraði í fyrra. Spá: Gunnar Huseby, KR. SPJÓTKAST: Flestir okkar beztu menn eru með og þarna verður hörð barátta milli meistarans frá í fyrra, Gylfa S. Gunnarssonar, i sem hefur verið meiddur, Ingv- ars Hallsteinssonar og Val- bjarnar. Ef meiðsli Gylfa taka sig ekki upp, á sigur hans að vera nokkuð öruggur, en Ingv- ar getur komið á óvart. Spá: Gylfi S. Gunnarsson, ÍR. Á morgun mun koma spá um annan dag mótsins. ---------------------------• VESTUR-Þ J ÓÐ VER JAR sigruðu Englendinga á White City í London með 117 stigum gegn 95. Var það meiri munur en búizt var við Hér koma úr- slitin. 110 yds grind: Lauer, Þ 13,7. Matthews, E 14,3. Steines, Þ 14.5. Birrel, E 14,6. 100 yds: Radford, E 9,7. Jon- es, E 9,7. Lauer, Þ 9,7. Mahlen- dorf, Þ 9,9. Spjótkast: Rieder, Þ 73,29. Will, Þ 72,78. Smith, E 72,01. Cullen, E 68,01. Kúluvarp: Lingnau, Þ 17,28. Wegmann, Þ 17,22. Rowe, E 17,10. Ljndsay, E 17,02. 440 yds: Kaufmann, Þ 47,0. Wrighton, E 47,2. Yardley, E 47.6. Kinder, Þ 47,6. Þrístökk: Strauss, Þ 15,41. Wischmeyer, Þ 15,15. Wilms- hurst, E 15,03. Whall, E 14,97. •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ f DAG leggja meistara- * flokkar karla og kvenna ! VALS í handknattleik af ■ : stað í keppnisför til Fær- ■ eyja. Alls eru í hópnum 26 ■ keppendur. Fararstjórar j eru Jón Kristjánsson og ! Valur Benediktsson. Hand Í knattleiksfólkið fer með • Drottningunni, leikur ■ nokkra leiki í Færeyjum, : en þar verður dvalizt í 10 3 mílur: Múller, Þ 13:31,6. Tulloh, E 13:32,0. Gilligan, E 13:33,6. Kleefeldt, Þ 13:53,2. Hástökk: Púll, Þ 2,057. Fair- brother, E 2,032. Múller, S 1,905. Neufeldt, Þ 1,85. 4XH0 yds: V-Þýzkaland 40,4, Evrópumet. England 40,6. 440 yt?á grind: Janz, Þ 51,6., Goudge, E 51,8. Metcalf, E 52,4. Joho, Þ 52,8. Sleggjukast: EIlis, E 62,89. Ziermann, Þ 56,50. Glotzbach, Þ 56,37. Dixon, E 54,24. 880 yds: Adam, Þ 1:50,0. Scmidt, Þ 1:50,1. Rawson, E 1:50,1. Blagrove, E 1:50,8. 220 yds: Jones, E 21,3. Segal, E 21,3. Mahlendorf, Þ 21,4. Naujoks, 21,9. Stangarstökk: Lehnertz, Þ 4,30. Elliott, E 4,11. Ward, E 4,11. Drumm, 4,11. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^■■■■■■■& ■ da-ga, cg kemur heim aftur ■ með sama farkosti. : a Myndin hér að neðan er : af meistaraflokki kvenna, ; sem tekur þátt í þessari • Færeyjaför VALS. Fremri j röð frá vinstri: Áslaug : Benediktsdóttir, Malla • Magnúsdóttir, Katrín Her- • mannsdóttir, Birna Val- : geirsdóttir, Kolbrún Jóns- : dóttir. Aftari röð frá ; vinstri: Bára Guðjónsdótt- • ir, Hrefna Pétursdóttirj ■ Kristín Níelsdóttir, Berg- : Ijót Hermundsdóttir, Sig- • ríður Sigurðardóttir, fyrir • Iiði, Erla Magnúsdóttir, : Sigrún Geirsdóttir. r DreglS verSur í 3. ISekki á máiiudagisiu I dag er seinasfi heili endurnýiuiiardagurlnsi. ! 8. flokki eru 398 vinningar a® upphæð kr. 1,255,000,00 Agúst-heftið komið Alþýðublaðið — 7. ágúst 1959 Q

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.