Alþýðublaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 07.08.1959, Blaðsíða 12
f= E ' I r- £ É c 5 ;C c e .. I -f" : r- Állar leiðir liggja til Eyja | Um tíuleytið í gærmorgun var fyrsta flugferðin til Vest- %. mannaeyja eftir nokkura daga frátöf. Margir farþegar | ætluðu til Eyja fyrr og það var mikið um að vera í flug- I stöð Flugfélags íslands á Reykjavíkurflugvelli. Voru farn | ar 12 feirðir til Vestmannaeyja fullskipaðar farþegum og | allir vona að góða veðrið haldist, svo hægt verði að fljiiga f; stanslaust og til bess að þjóðhátíðin í Herjólfsdal verði til þeirrar gleði sem til er stofnað. — Ljósm.: Sv. Sæm. r* - lUiliiiDmiiiiliuiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiilitiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimiuiiiiiiiiiiuiii'r á Húsavík Frétt til Alþýðublaðsins HÚSAVÍK í gær. DÝPKUNARSKIPIÐ Grettir er nú hér í nokkra daga til þess að gera rannsóknir á dýpk- unarmöguleikum á höfninni hér. Er helzt til athugunar, hvort unnt muni að grafa niður úr móhellulagi, sem í höfninni er, en talsverður sandburður Á SUNNUDAGINN verður ví-gt nýtt og glæsilegt félags- heimili í Kclduhverfi. Ber það • Hhéitið Skúlagarður, en stytta af Skúla fógeta, sem er gjöf frá ■Þingeyingafélaginu í Reykja- vfk, verður afhjúpuð á vígslu- ^Mtíðinni. Félagsheimilið á- að rúma um 250 manns í sæti. Það er byggt * '■ I fundur í Keflavík ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG KeflavBíur heldur fund í kvöld kl. 9 í Ungmennafé- lagshúsinu í Keflavík. Fund- ■arefni: Kosnir fulltrúar í kosninganefnd vegna alþing I -iykosn inga n n a. Stjórnin. fyrir framlög frá hreppnum, ungmennafélagi og kvenfélagi sveitarinnar ásamt styrk úr ríkissjóði. Hingað til hefur verið notazt við lítið og lélegt samkomuhús, og var því bráð nauðsyn á þessu nýja félagsheimili. Það hefur verið í smíðum síðastliðin fimnj. ár. Guðmundur Einarsson frá Miðdal hefur gert styttuna af Skúla fógeta. SYDNEY: Meþódistaprest- úrinn séra Jack Leonard ér hinn ágætasti búktalari, sem komið hefur fram í sjón varpi. Á sunmidag ætlar hann að nota þennan hæfi- leika sinn í kirkjunni. Hann mun spyrja brúðuna, en iþrúðan síðan svara í gamni og alvöru. lxefur verið inn í höfnina og hún alltof þröng. Skipið verður hér aðeins í nokkra daga, en kemur aftur að ári, ef sýnt þykir að mögu- leikar séu á dýpkun. Síðasta sildin kom hingað 31. júlí. Heildarsöltunin er á 6. þús. tunnur. MIKILL FISKUR í JÚLÍ. Margir smábátar eru gerði út héðan núna og aldrei fleir Hefur bví ó.venju mikill fisku borizt á land í júlí, eða allt a 300 lestum meiri en á síðasi liðnum árum. Stafar það þ eingöngu af auknum f jþlda bá' anna, en ekki af betri afla yfi: leitt, Síðastliðinn hálfan mánuð hefur verið dumbungsveðru hér um slóðir og enginn þurrk- ur. Heyskapur bænda hefur þó gengið vel, enda flestir búnir. með.fyrri slátt, áður en óþurrk arnir komu. — E.J. Ingi R. Jéhannson 8. í landsliðsflokki ÚRSLIT í áttundu umferð í Iandsliðsflokki á skákþingi Norðurlanda urðu þau, að Stál- berg vann From, Ráisá vann Petterson, Johannessen vann Inga R. Jóhannsson, Niemelá vann Nyman og Nielsen vann Liljeströmi. Skák þeirra Olsens og Haahr fór í bið. 1 biðskákinni úr 6. umferð vann Ráisá Inga R. Biðskákirn- ar úx’ sjöundu umferð fóru þannig, að Petterson vann Stál berg og Johannessen vann Ol- son. Haahr es efstur eftir 8 um ferðir með 5Vé vinning og bið- skák, næstur Niemelá með 514, síðan koma þeir Stáhlberg, Niei sen, Johannesse\n o,g Petterson með 4V"2 v. hver, sjöundi er 01- Allar breylingalii- lögur sljórnarskrár nefndar samþykkf- ar í neðri deild KOSNIN G ALAG AFRUM- VARPIÐ er komið til þriðju umræðu í neðri deild alþingis. Var önnur umræða þess þar í gær, og tóku til máls Jóhann Hafstein og Skúli Guðmunds- son. Allar breytingartill. stjórn- arskrárnefndar við frumvarpið voru samþykktar við atkvæða- greiðsluna að lokinni annarri umræðu. Þær voru alls 46 og fjölluðu flestar um . fram- kvæmdaatriði kosninganna. Frumvarpið nam upphaflega 146 greinum, en þeim fækkar nokkuð við þá endurskoðun stjórnarskrárnefndar, er neðri deild staðfesti við atkvæða- greiðsluna í gær. son með 4 v. og biðskák og.Ingi R. áttundi með 4 v. í áttundu umferð í meistara- fl. vann Jón Þorsteinss. Peder- sen, Björn gerði jafntefli, Ólaf- ur tapaði. Biðskákir úr 6. umf. fóru þannig, að þeir unnu báðir Jón Þorsteinss. og Björn. Bið- skák Jóns Þorsteinss. úr sjö- undu umferð varð jafntefli. Jón Þorsteinss. er nú efstur í meistaraflokki. jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin^ | Keypti kjóla fyrir | | 200,000 dollara ( 1 PARÍS, 5. ágúst, (REUTER). | 1 Mikið var að gera í tízku- | | húsinu Lanvin-Castillo í dag | | eftir að milljónafrúin Barb- § § ara Hutton hafði fengið | = einkasýningu á tízkufötum | | fyrirtækisins. Mun hún hafa | | valið öll nema um 12 af | | módelum þeim, sem henni | | voru sýnd, en þau voru 171 i | að tölu. Þar af voru a.m.k. | | 30 loðfeldir. — Talið er, að | I hún hafi keypt fyrir tals- | i vert meira en 200.000 dali. § = 3 Nlflllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll|lllllinIlHHIIIHIIIt Peter, Mohr Dam, PETER MOHR DAM, lög- maður Færeyja, sagði í sam- tali við útvarpið í fréttaauk- anum í gærkvöldi, að hann hefði löngun til að koma hing- að til lands til viðræðna við stjórnarvöldin um undanþágu til handa Færeyingum frá 12 mílna fiskveiðilögsögunni og heimild til þeirra um að fá að fiska áfram innan markanna. Benti hann á, að Færeyingar hefðu aðeins stundað handfæra- veiðar hér við land og mynda bíða af því mikið tjón, ef hand- færavc/;arnar við ísland legþ- ust niður. Ræddi Dam síðan um’ mikilvægi vinsamlegrar sam^ vinnu landanna og lagði á það áherzlu, að Færeyingar viída eiga vaxandi samskipti við ís- lendinga, og minnti á menn- ingarleg tengsl þessara tveggja eyþjóða í Atlantshafi. Lögmaðurinn er væntanlegur hingað til lands í haust.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.