Alþýðublaðið - 11.08.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.08.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó Sími 11475 Kátt er í sveitinni ► (Das fröhliche Dorf) Þýzk gamanmynd í litum. Með dönskum texta. Gerhardt Riedmann, Hamelore Bollmann. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Símj 50249. 9. vika. Ungar ástir , 'SIGRIÐ Horne-rasmussen ANNIE BIRGir HANSEN VERA STRICKER EXCELSIOR Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru lífsina. Meðal annars sést barnsfæðing f myndinni. Aðalhlutverk leika hinar nýju stjörnur Suzanne Bech Klaus Pagh Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. —o— Riddarar hringborðsins. Ný spennandi amerísk Cinema- Scope litmynd. Robert Taylor. Sýnd kl. 7. Nýja BíÓ Simi 11544 Hin látna snýr aftur til lífsins. (Back from The Dead) Cinemascope-mynd með dular- fullri og ógnarþrunginni spennu. Aðalhlutverk: Arthur Frans, Peggy Castle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Kópavogs Bíó Sími 19185 5. vika. Goubbiah Myndin hefur ekki áður verið íýnd hér á landi. Óvenjuleg frönsk stórmynd um ást og mannraunir með: Jean Marais, Delia Scala, ' Kerima. ; , Sýnd kl. 9. Allra síðksta. sinh. dönnuð börnum yngri en 16 ára. Nú er hver síðástur að sjá þessa ágætu mynd. m r r-w •! r r 1 ripohbio Sími 11182 Lemmy lemur frá sér. (Les femmes s’en bacancent) Hörkuspennandi, ný, frönsk- amerísk sakamálamynd, sem vakið hefur geysi athygli og tal- in er ein af alirabeztu Lemmy- myndunum. Eddie Constantine, Nadia Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. V Hafnarbíó Sími 16444 Sinnisveiki morðinginn (The Night Runner) Afar spennandi og sérstæð ný amerísk sakamálamynd. Ray Danton Colleen Miller Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á INDÍÁNASLÓÐUM Spennandi amerísk kvikmynd 1 eðlilegum litttm. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.05 Kaupið Alþýðublaðið. Símj 22140 Læknir á lausum kili (Doctor at Iarge) Þetta er ein af þessum bráð- skemmtilegu læknismyndum frá J. Arthur Rank. Myndin er tek- in í Eastman litum og hefur hvarvetna hlotið miklar vin- sældir. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Donald Sinden James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 og 9. A usturbœjarbíó Sími 11384 Káti förusveinninn (Der fröliche Wanderer) Bráðskemmtileg og falleg ný þýzk söngva- og gamanmynd í litum. Danskur texti. Aðalhlut- verkið leikur og syngur hinn vinsæli tenórsöngvari Rudolf Schock. Enn fremur syngur hinn frægi barnakór „Schaumburger-kór- inn“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó SírnJ 18936 Myrkra verk (The Garment Jungle) Hörkuspennandi og hrikaleg ný amerísk mynd. Lee J. Cobb Kerwin Matthews Sýnd kl, 5, 7 og 9. 1 Bönnuð börnum. _ Húseigendur. önnumst allskonar vatna- og hitalagnir. HITALAGNIR hl Símar 33712 — 35444. Yélfræðingar Viljum ráða vélfræðing nú þegar eða frá 1. október n.k. Kaupfélag Árnesinga. Getum bætt við manni við lo gsuðu á verkstæði okkar. Bifreiðasföð Steindérs Sími 18585. Getum bætt við manni við r éttin gar á verkstæði okkar. Bifreiöasföð Steindórs Sími 18585. t» I (VI t 50 - 184. Svikarinn og konumar hans Óhemju spennandi mynd, byggð á ævi auðkýfings, sem fannst myrtur í lúxus íbúð sinni í New York. Ummæli bíógesta: „Myndin;. er sú langbezta, sem ég hef séð á þessu ári“. George Sanders er óviðjafnan legur í þessari mynd. „Þörf og góð hugvekja um hug sunargang manna í dag“. Mfenn keppast um að bæla myndinni. Aðalhlutverk: George Sanders Yvonne De Carol Zsa Zsa Gabor Blaðaummæli: „Myndin er afburða vel samin og leikur Georges er frábær“. — Sig. Gr. Morgunbl. „Myndin er með þeim betri sem hér hafa sézt um skeið. — Dagbl. Vísir. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Fimm hundruð titlar enskra og amerískra Pocket-bóka á stórlækkuðu verði, aðeins þessa viku. Auk þess hundruð ódýrra íslenzkra bóka. n Laugavegi 47. Dansleikur í kvöld *** | KHfíKI I g 11. ágúst 1959 — Aiþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.