Alþýðublaðið - 11.08.1959, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 11.08.1959, Qupperneq 9
( ÍÞróltir ) ÍSLAN DSMÓTIÐ ■:;■:•••. :'.ffi'-ffi::ffi-: ■ msaMm ffiffi ;ffi:Sá# I „Bursl" á Akranesi, ÍA ÍBK 9:8 menn í frjálsíþróttum s. 1. fimmtudag og föstudag með 120 stigum gegn 89. Keppnin fór fram á Bislet og fyrirfram bjuggust Norðmenn við mjög jafnri keppni og þeir bjartsýn- SÍÐARI leikur Fram og Yals j þannig að hann lenti á annarri í íslandsmótinu fór fram á marksúlunni og greip hann því laugardaginn var. Fyrri leik þessara sömu félaga, er leikinn var 11. júní sL, lauk með jafn- tefli 0:0 og fór fram í hinu versta veðri — roki og kulda. Yeður að þessu sinni var hins vegar hið ágætasta — logn og blíða. Leiknum lauk með sigri Yals 2:1. Eftir fyrri hálfleikinn var staðan 1:1. En rétt fyrir lok síðari hálfleiks skoraði Val- ur sigurmarkið. Það var Grétar Sigurðsson, miðherji Fram, sem skoraði fyrsta markið er aðe;ins 7 mín- útur voru af leik. Var skot hans, sem kom úr þvögu, er myndaðist inn á markteigi, snöggt og fast og næsta óverj- andi. Valsmenn jöfnuðu 5 mínút- um síðar. Það voru þeir Björg- vin Daníelsson og Hilmar Magn ússon, sem unnu þar að. Björg- vin fékk knöttinn sendan út á næst úr frákastinu. Þá átti Guð jón Jónsson mikla möguleika til að skora úr hornspyrnu á síðustu mínútu, en skaut fram hjá. Jafntefli stóð svo allt fram á 44. mínútu síðari hálfleiks, en þó skoraði Valur sigurmarkið. Það var Ægir Ferdínandsson, sem það gerði, eftir að Gunnar Gunnarsson hafði lagt knöttinn fyrir hann með stuttri og á- gætri sendingu. Rétt áður en leikurinn var „flautaður af“ skaut Matti háum knetti að Fram-markinu, en hann lenti aðeins rétt aftan við þverslána. Framan af þessum hálfleik voru Framarar í mikilli sókn, en tókst þó aldrei að nýta Þá aðstöðu, sem' fékkst til að skora. Vörn Vals, sem átti góðan leik, tókst að verjast allri ásókn, og átti Gunnlaugur Hjálmarsson. kantinn, lék fram með hann og j markvörðurinn, ekki hvað sízt fékk bakvörðurinn, sem reyndi . þátt í að liðið fór með sigur af að stöðva hann, ekki að gert, og komst Björgvin óhindraður upp að endamörkum, sendi þaðan mjög ve} fyrir markið og Þar tók Hilmar við og bætti því á, sem dugði, með ágætu og óverj- andi skoti, upp undir slá. Bæði áttu svo liðin tækifæri síðar í hálfleiknum án þess að skora. Þó átti Fra mtvö, að því er virtist upplögð færi. Grétar í fyrra skiptið, er honum tókst að „vippa“ knettinum sérlega liðlega inn fyrir og skjóta^íðan úr opnu færi. en Gunnlaugur markvörður Vals náði til knatt- arins og sló hann til hliðar, hólmi. Vörn hans var oft með ágætum. Lið Vals var mikið breytt frá fyrri leikjum, m. a. voru allir framverðirnir, sem undanfarið hafa leikið með lið- inu, fjarverandi úr bænum. Þeir, sem komu í þeirra stað, voru ekki jafnokar hinna, en sýndu mikinn dugnað, einkum átti miðframvörðurinn, Hjálm- ar Baldursson, góðan leik. Af framherjunum voru harðskeytt astir þeir Gunnar Gunnarsson og Björgvin Daníelsson, sem lék m. a. í stöðu útherja, staða sem virðist henta honum mjög vel. í liði Fram var framlínan betri hluti liðsins. Baldur Sche- ving var þar í stöðu v. ’útherja, en naut sín ekki, svo sem við hefði mátt búast, bæði átti hann gegn harðasta varnarleikmanni Vals að sækja, Árna Nj álssyni, sem óefað er bezti bakvörður íslands nú, og svo var hann hafður „útundan" um sending- ar, einkum þó í fyrri hálfleikn- um. En þegar hann fékk „eitt- hvað til að gera það með“, vann hann vel og skynsamlega úr efninu. Af öðrum í framlínunni voru þeir Grétar og Guðmund- ur Óskarsson beztir. Dagbjart- ÍFramhald á 10. síSuA w ' ,Rosza' 3:39,3 mín. RÖSZAVÖLGYI sigraði í 1500 m. hlaupi á móti í Ábo, tíminn var frábær eða 3:39,3 mín. Enginn hefur náð betri tíma á vegalengdinni í sumar, en Valentin fékk sama tíma á Bislet í landskeppninni gegn Norðmönnum. Þeir sem sáu hlaupið sögðu, að Ungverjinn hefði ekki tekið á fullu og hefði möguleika á að ná heimsmetinu aftur í 1500 m. í sumar. Veður- skilyrði voru mjög góð. Heiar sfökk 4,20 m. í Eyjum í SAMBANDI við þjóðhátíð- ina í Vestmannaeyjum var háð keppni í stangarstökki og bauð Týr, sem sá um hátíðina að þessu sinni, 3 beztu stangar- ■;. stökkvurum >■ okkar til f|j| * rniður. gat Vaí farið, en þeir Heiðar. sem fóru voru Heiðar Georgsson, Valgarður Sigurðs- son, báðir úr ÍR og Brynjar Jensson, HSH. Einnig keppti Páll Eiríksson, FH. Keppnin var skemmtileg og árangur prýðilegur og náðu all- ir keppendurnir sínum bezta árangri, enda mjög gott að stökkva í Eyjum. Páll setti drengjamet, stökk 3,45 m., en gamla metið vár 3,41 m. Úrslit keppninnar urðu: 1. Heiðar Georgsson, ÍR, 4,20 2. Valgarður Sigurðss., ÍR, 4,00 3. Brynjar Jensson, HSH, 3,90 4. Páll Eiríksson, FH,____3,45 M. Macquet: 81,86 m. í spjóti, franskt met. ustu mtíð sigri, en reyndir varð önnur, eins og úrslitin bera með sér. 100 m hlaup: 1. Seye, F 10,5 2. Carl Fredrik Bunæs, N 10,6 3. Piquemal, F 10,8 4. Bjprn Nilsen, N 10,9 110 m grind: 1. Raynaud, F 14,5 2. Duriez, F 14,6 3. Tor Olsen, N 14,7 4. Jan Gulbrandsep, N 15,1 Kringlukast: 1. Stein Haugen, N 52,33 2. Alard, F 48,66 3. Darot, F 48,57 4. Reidar Hagen, N 47,92 1500 m hlaup: 1. Jazy, F 3:44,' 2. A. Hammarsland, N 3:45,! 3. Arne Stammes, N 3:50,1 4. Clausse, F 3:51,' ÞETTA eru kennslu- myndir a£ bandaríska unglingnum Dallas Long, sem hefur varpað kúlu 19.66 m. Það afrek verður þó ekki viðurkennt sem heimsmet, þar sem öll formsatriði voru ekki í lagi. Annars skýra mynd- irnar sig sjálfar. 400 m hlaup: 1. Bjprn Nilsen, N 48,5 2. Birger Marsteen, N 48,6 3. Bertozzi, F 49,2 Sey, F, dæmdur úr. Hástökk: 1. Gunnar Huseby, N 1,97 2. Bj0rn Thorkildsen, N 1,97 3. Hermann, F 1,94 4. Fournier, F 1,90 5000 m hlaup: 1. Bernard, F 14:16,4 2. Tor Torkildsen, N 14:16,9 3. Bogey, F 14:30,2 4. Pál Benum, N 14:55,4 Langstökk: 1. Collardot, F 7,59 2. Roar Berthelsen, N 7,47 3. Lamine, F 7,37 4. Geir Huseby, N 6,85 Spjótkast: 1. Macquet, F 81,86 2. Willy Rasmussen, N 73,10 3. Syrovantski, F 69,97 4. Hans Överland, N 62,98 4X100 m boðhlaup: 1. Frakkland, 41,5 Norska sveitin dæmd úr. SEINNI DAGUR: 400 mi. grindahlaup: 1. Jan Gulbrandsen, N 53,2 2. Legoube, F 53,3 3. Kling, F 53,8 4. Geir Brudvik, N 57,3 200 m. hlaup: 1. Seye, F 21,5 2. Genevay, F 21,7 3. Bunæs, N 21,8 4. Arne Norborg, N 23,3 800 m. hlaup: 1. Lenoir, F 1:50,2 2. Letrionnaire, F 1:51,8 3. Hammarsland, N 1:52;2 4. Lundh, N 1:53,8 Kúluvarp: 1. Stein Haugen, N 16,08 (Norskt met) 2. Thomas, F 15,79 3. Erling Helle, N 15,40 4. Sabourin, F 15,40 3000 m. hindrunarhlaup: 1. Ernst Larsen, N 8:56,4 (Framhald á 10. síðu.) Ásplund 65,9? m. SVÍINN Birger Asplund setti glæsilegt sænskt met í sleggjukasti fyrir helgina, kast aði 65,97 m. og er það næstbezti árangur í Evrópu á þessu ári. Aðeins Rússinn Rudenkov hef- ur náð betri árangri. Á MÖTI í Stokkhólmi fyrir helgi setti Torgny Wáhlander nýtt sænskt met í langstökkð, náði 7,58 m. Gamla metið, semt var 7,53 m. setti Hallberg 1934 — en Wáhlander hafði áður jafnað það. Alþýðublaðið — 11. ágúst 1959 $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.