Alþýðublaðið - 11.08.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.08.1959, Blaðsíða 12
 * yora en hvergi þó Fregn til Alþýðublaðsins. Hvolsvelli í gær. TÍMÐANFARIÐ hefur verið og er enn rosatíð hér um slóðir og heyskapartíð mjög erfið. Lítur frekar illa út með heyskapinn hjá hændum, enda hefur ekki náðst inn hey, sem neinu nem- ur hér í nágrenninu. Talsverður heyfengur er í göltum. en búast má við að það Flugvél Aden- aners álti eifltt með að lenda Milano, 10. ág. (Reuter) ADENAUER, kanzlari V.-Þýzkalands, lenti hér heilu og höldnu í dag eftir að flugvél hans hafði orð- ið að sveima í 50 mínútur yfir flugvellinum án þess að geta lent vegna veð- urs. ðupplýsl innbrol ðl stuldur Á LAUGARDAGINN milli kl. 12 og 6 var brotizt í mót- orbátinn Islending, sem liggur í dráttarbraut Bátanaustar við Elíiðaárvog, tír bátnum var stolið 50 stk. startspatróna, 3 neyðarblys- um, straumbreyti og heyrnar- tóli frá talstöð. SKELLINÖÐRU STOLIÐ. Fyrir nokkru var skellinöðru stolið frá Hólmgarði 9. Var það R-433, N:SU. Skellinaðran er grí að lit. Lbgreglan mundi þiggja með jþökkum allar upplýsingar, sem einhverjir kynnu að geta gefið um hvoru tveggja þessi mál. hey fari að spillast, ef ótíð helzt lengi enn. Bændur eiga yfir- leitt ekki mikið hey flatt, enda fljótlegt að slá, ef þurrkurinn kemur. í dag er hérna þurrt veður, en þurrklaust bó. — Á.J. IIVERGI NEYÐARÁSTAND. Steingrímur Steinþórsson, búnaðarmálastjóri, tjáði blað- inu í gær, að víða sunnan- lands væri erfitt með þurrka, en þó hefði náðst inn talsvert af illa þurru heyi. Kvað hann ástandið mundu verða slæmt, ef áframhald yrði á miklum rigningum. Annars staðar á landinu eru heyskaparhorfur betri.--Ég tel, að hvergi sé samt um neyðarástand að ræða, | sagði búnaðarmálastjórí að lokum. Dreglð í S. Ilokki Happdr. Héskélans í GÆR var dregið í 8. flokki Happdrættis Háskóla fslands. Dregið. var um 996 vinninga að upphæð kr. 1.255.000 kr. Hæsti vinningurinn 100JI00 kr. kom á heilmiða nr. 30:708, en sá miði var seldur í umboði Frímianns í Hafnarhúsinu. 50.000 kr. vinningurinn kom á nr. 24.261, en það eru fjórð- ungsmiðar, tveir seldir á Kópa- skeri, en tveir hjá Frímanni í Hafnarhúsinu. Tíu þúsund króna vinning- arnir komu á eftirtalin númer- 1580, 12236, 12723, 13112 20728, Í24942, 35454. ; Fimm þúsund króna vinningr ar komu á þessi númer: 2302, 3212, 7013, 15902, 20083, 30707, 30709, 33826, 35852, 38126, 42139, 49199. (Birt án ábyrgðar). SÍÐASTLIÐIÐ sunnudags- kvöld var Skákþingi Norður- landa í Örebro slitið með hófí. Urslit mótsins urðu þau, að Skákmeistari Norðurlanda varð Norðmíaðurinn Johannesson, — sem hlaut 7% v. Annar varð Stáhlberg með 7% v. Ingi R. Jóhannsson varð fjórði og fimmlti ásamt Nimele, en þeir voru með 6% v. hvor. Jón Þor- steinsson varð sigurvegari í A- riðli meistaraflokks. Jón Hálf- dánarson varð 13. í röðinni í unglingaflokki, en honum voru veitt sérstök verðlaun. Þriðji í landsliðsflokki var Olson með 7 v., í sjötta og-sjö- unda sæti voru Nielsen og Háhr aneð sex vinninga hvor. í B-riðli meistaraflokks var Ólafur Magnússon í öðru til þfiðja sæti. ÚBSLIT ÚR 11. UMFERÐ. A5 lokinni elleftu umferð stóðu leikar þannig í Landsliðs- flokki, áð Ingi hafði unnið Pett- erson, Olson Liljéström, Ráisá Háhr, Johannesson From og Stáhlberg Niemelá. Biðskák varð hjá Nyman og Nielsen, Ólafur Magnússon hafði unnið sína skák og Jón Hálfdánarson hafði gert jafntefli. Biðskákir úr tíundu umferð fóru þannig, að Ráisá vann Nymann, Johann esson Petterson, Stáhlberg og Háhr og-From Nielsen. Jón Þorsteinsson vann bið- skák sína úr tíundu umferð. Röð efstu manna úr landsliðs flokki var þá þannig: Stáhl-' berg og Johannesson efstir með 7Vá v. hvor, Olson með 7 v., Ingi R. 6V2, Háhr 6 og Nielsen 5Vá v. og biðskák. 'A' NICOSIA: Nafnlausum dreifimiðum með árásum á Makarios erkibiskup var í dag dreift á Kýpur. Bráðkvaddur við vinnu sína KL. 7,30 á laugardagsmorg- uninn síðastliðinn varð Jónat- an Hallgrímsson, Reykjavíkur- vegi 33 í Hafnarfirði, bráð- kvaddur við vinnu sína á Vest- urgötu, en þar er unnið að undirbúningi að malbikun götunnar. Jónatan heitinn var ættaður norðán úr . Miðfirði. í Húna- vatnssýslu, en fluttist til Hafn- arfjarðar fyrir 13 árum síðan. Hann var 67 ára að aldri, vel látinn og mjög . dagfarsprúður maður. 40, árg. — Þriðjudagur 11. ágúst 1959 — 167. tbl. ALLAR líkur benda til þess, að ýmsar breytingar verði terðar á kosningaskipan, fram ^fir það er eingöngu leiðir af -reyttum kjördæmum. Þá er komið í ljós, að um einstök atr- ði er ekki samstaða enn milli öríflokkanna, senu styðja kjör- læmabreytinguna. Komu í gær fram allmargar hreytingatillög u- við hin nýju kosningalög, og ■ru sumar frá fulltrúum allra lokka, sumar frá þríflokkun- un, enn aðrar frá verkalýðs- "lokkunum og loks frá einstök- \m flokkum. Voru umræður og -amnin-gatilraunir um þessi 'fni á flokksfundum í gær, og öeldur málinu áfram í neðri ’eild í dag. Annarri umræðu um stjórnar krárbreytinguna — sjálfa kjör ’æmabreytinguna — lauk í efri 'eild síðdegis í gær. Verður 3. imræða í dag, og komi ekki til frekari umræðna á þessu síðasti Eyjólfur Jónsson Danskri siúlku misteksl 10. filraunin við Ermarsund Eyjólfur Jónsson reynir á fimmtudag Dover, 10. ág. (Reuter). DANSKA sundkonan Elna Andersen, 40 ára gamall leik- fimiskennari í Englandi, varð í dag að gefast upp við tíundu tilraun sína til að synda yfir Ermasund frá Englandi. Fimm- tán klukkustundum og sex mín útum eftir að hún lagðist til sunds frá Shakespeare-höfða hér í grenndinni var hún dreg- in upp úr sjónum tvær og hálfa mílu frá Gris Nez-höfða. Ungfrú Andersen var algjör- lega örmagna, er hún var dreg- in upp í bátinn og flutt aftur til Dover. Eftirlitsmaðurinn frá Ermasundsnefndinni kvað hana hafa verið mjög hugprúða og vera ákveðna í að reyna aftur. Hún lenti í þoku alla leið. Hún reyndi síðast 15. júlí s. I, en varð að hætta, er krampi og marglyttustungur gerðu henni Heimsmef í 1000 m. Gávle, 10. ág. (Reuter). SÆNSKI hlauparinn Dan Waern bætti heimsmet sitt í 1000 metna lilaupi um einn tí- unda úr gekúndu hér í dag, er hann hljóp Vegalengdina á ókleift að komast nær Frakk- landi en 3)4 mílu. oóo EYJÓLFUR Jónsson hefur undanfarið dvalizt í Dover í Englandi við æfingar. Hann hefur nú ákveðið að reyna að synda yfir Ermarsund aðfara- nótt fimmtudags n. k. kl. 2,30. Telur Pétur Eiríksson, þjálfari hans, líklegt, að honum muni takast sundið á 16—20 klst. 2:18,0. Meistaramótið: Góð afrek í slæmu veðri MEISTARAMÖT íslands í frjálsíþróttum hófst á Laugar- dalsvellinum í gærkvöldi. Veð- ur var óhagstætt til keppni, — slagveðursrigning og kalt og háði það keppendum mjög. Bezti árangur mótsins var lang- stökk Vilhjálms Einarssonar e'n hann stökk 7,02 m. 800 m. hlaup Svavars Markússonar, en hann sigraði á 1:55,3 mín., sem er gott afrek í svona veðri. Krist- leifur hljóp 5 km. á 15:11,6 mín. Mótið heldur áfram í kvöld ’kl. 8,30 og verður keppt í 8 greinum karla og 3 greinum kvenna. stigi, verður málið afgreitt skömmu eftir kl. 1,30 síðdegis. Þau atriði, sem aðallega hef- ur verið rætt um í samhandi við kosningafrumvarpið, eru þessi: 1) Á að gera 10% kjósenda eins lista kleift að fella efsta mann frá sæti, se.m 90% gera enga athugasenid við — eins og verið hefur? Þessu eru menn sammála um að breyta og eru uppi ýnisar tillögur, senx ganga í þá átt, að meiri útstrikanir skuli þurfa . en áður til að færa mienn milli sæta á lista. 2) Á að leggja niður listabók- stafi og nefna aðeins heiti flokkanna í stafrófsröð á kjörseðli? Komjmúnistar rnunu hafa óskað eftir þessu, Þríflokkarnir hafa náð sam- Framhald á 2. síðu. I Fregn til Alþýðublaðsins, Hvolsvelli í gær. STÓRRIGNING var hér. urn slóðir í gær og í nótt. Hefun stórt stykki farið úr veginum hjá Holtsá undir Eyjafjöllum og er ca. 100 metra kafli tal- inn alveg ófær. Verður hafizt handa um viðgerð á veginum strax og aðstæður leyfa. - Á.J* WWWWWMMWWWWIiW Ágúsla þriðja á meilíma MEISTARAMÓT Norður- landa í sundi hófst í Kaupmannahöfn á sunnu- daginn, eins og skýrt hef- ur verið frá hér í blaðinu. Keppendur íslands eru Guðmundur Gíslason og Ágústa Þorsteinsdóttir. Fyrri daginn keppti Ágústa í 100 m. skrið- sundi og varð þriðja á 1:06,4 mín., sem er sami tími og met hennar. Er það ágætur tími, þar sem keppt er í 50 m. laug, en met hennar er sett í 25 m. laug. Guðmundur keppti i 400 m. skriðsundi og varð sjötti á 4:50,4 mín. f gær- kvöldi átti Ágústa að keppa í 400 m. skriðsundi og Guðmundur í 100 m. baksundi og 100 m. skrið- sundi, en ekki hefur frétzt hvernig þeirn gekk í þeim greinum. WMMMMIHWHWMMimVt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.