Alþýðublaðið - 13.08.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.08.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — Ftmmtudagur 13. ágúst 1959 — 169. tbl. FARSÆLASTA leiðin til ári ákveðna og jafna tölu tog- endurnýjunar togaraflotanum ^ ara, því með þeim hætti geta er að flytja til landsins á hverju landsmenn ávallt fylgzt með tUMMMMMIUMHMMtMMM) „ÉG VAR sjóveikur fyrst. Svo lagaðist það. Mér þyk- ir þetta gaman, og er að hugsa um að halda áfram“ Þetta segir yngsti tog- arasjómaðurinn í viðtali við AlþýðubL, Kristján Jónsson, Birkihvammi 20, Kópavogi, 13 ára garpur. Hann er ekki í fyrsta sinn á sjó nú. Hann fór sex túra í fyrra á Norðlend- ingi og er búinn að fara 2 í sumar. „Skipið er í „slipp“ og fer út um helgina býzt ég við. Ég ætla að vera á því þangað til skólinn byrj ar. Það hefur verið heldur lélegt. Ég er upp á hálfan hlut nú, fékk 2100 kr. í fyrri túrnum en líklega um 1500 fyrir þann seinni. I fyrria var ég upp á einn fjórða, fór sex túra og hafði um 6000 kr. Kristján er hæglátur og Iætur lítið yfir sér. „Ég -er stundum nætur- kokkur, og stundum er ég í aðgerð og stundum er ég á stýrisvakt“. Og tómstundirnar? ,,I*á -sefur maður og hvíl ir sig, les stundum dálítið. — Við höfum oftást feng- ið gott veður, en það var dálítið vont í fyrsta túrn- um í fyrra“. WWWWMMMMMWMMWWWM Vegna sleifarlags Skéksambandsins: Larsen ekki PAHIS: De Gaulle, Frakk- landsfprseti- kom.heimrúr sum- -arleyfi sínu í dag til að vera í; forsaeti á ráðuneytisfuiidi, er; undirbúa skal viðræður hans við Eisenhower Eandaríkjafor-. seta. Við komuna hingað ræddi hanp við 'Debré, fórsætisráð- herra, og Houghton, sendiherra ' Bandaríkjanna. KANDÍDATAMÓTH) í skák liefst í næsta mánuði í Júgó- slavíu. Friðrik Ólafsson verð- ur mcðal þátttakenda. Bent Larsen hafði boðizt -til að verða honum til aðstoðar á mótinu én í gær skýrði Frið- rik blaðinu svo frá, að af - þessu verði ekki, heldur muni Larsen verða aðstoðarmaður Fishers frá Bandaríkjunum. Er enn óráðið hver verður að- stoðarmaðúr Friðriks. Ekki vildi Friðrik neitt meira um málið segja. SLEIFARLAG SKÁKSAbtBANDSINS. Alþýðublaðið hefur hins vegar fylgzt nokkuð með þessu máli undanfarið og var búið að frétta það fyrir nokkru, að ekki yrði úr því að Larsen aðstoðaði Friðrik vegna sleifarlags Skáksam- bands íslands. Þannig. var, að Larsen bauð fram aðstoð sína nokkuð snemma. Óskaði hann síðan eftir því að fá vitneskju um hvaða þóknun hann fengi fyrir þettp. En Skáksamband- ið aðhafðist ekkert í málinu. Dró Skáksambandið málið svo Framliald á 2. síðu. iwwwwwmwwwww Drenprinn liggur á Landakoti PILTURINN, sem sótt- ur var stórslasaður til Dýrafjarðar í fyrradag, liggur í Landsspítala al- varlega meiddur. Þar fékk blaðið þær upp lýsingar einar í gær, að líð an hans væri þó ágæt eft- ir öllum vonum, eins og það var orðað. wwwwwwwwwww tæknifnamförum og helztu nýjungum í smíðum slíkra skipa, sagði Emil Jónsson, for- sætisráðherra í gær í tilefni af fyrirspurn, sem fram kom á þingi. Sagði hann aS á vegum ríkis- stjórnarinnar hefðu þegar verið útveguð lán til smíði skipanna, ríkisstjórnin hefði veitt irm- flutningsleyfi og ríkisábyrgð fýrir fj órum togurum á þessu ári og ætlist til þess, að aðrir fjórir togarar verði keyptir til landsins næsta ár, þótt ekki hafi verið gerðir um það samn- ingar, en byggist það á loforði Seðlabankans. Taldi hann heppilegar að þannig væri unn- ið að togarakaupum að fluttir verði inn ekki aðeins árin 1960 —1961 heldur einnig framveg- is stöðug tala á ári frekar en keyptur sé stór floti í einu með margra ára millibili, eins og tíðkazt hafi til þessa. Togarakaupanefnd hefur ver- ið tæknilegur ráðunautur um kaupin og þá sérstaklega Hjálm ar R. Bárðarson skipaskoðunar- stjóri, en um lanskjör upplýsti forsætisráðherra, að lánin myndu verða til 12 ára með 63/á % ársvöxtum og ríkisábyrgð sé veitt fyrir 85—90% af kaup- verðinu. Enn er þó ekki að fullu gengið frá lánssamningum og skipasmíðasamningum. Þessar upplýsingar komu fram sem svar við fyrirspurn frá Björgvini Jónssyni um tog- arakaup og auk hans tóku til máls Ólafur Thors og Lúðvík Jósepsson, sem spurði hvers vegna ekki væru keyptir fleiri togarar í einu. Svaraði forsætis ráðherra honum því til, að á því værf þó nokkur munur að Framhald á 2. síðu. MILANO: Ofsalegt óveður skall hér á í nótt og stóð enn í dag um mestalla Norður-ítalíu, hindraði umferð og olli ftóðum. SkriðúföU rufu - símalínúr ;og slökkviliðsménn í Flórens úrðu að aðstoða fólk við að komast úr kjöllurum, sem flætt hafði inn í. •, * HONG KONG; Rúmlega milljón manna tekur nú þátt í hinnf árlegu hreinlætisherferð gegn flugum og moskítóum, — segir fréttastofan NýjaJKina. , að nola snjó- um hásumar Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, ÍSAFHiÐI í gær. ÞAÐ snjóaði niður í miðjar hlíðar hér í gær og Breiðdals- heiði varð þungfær, — aðeins fær jeppum og flútningabifreið um. í dag er ögn hlýrra en þó haustveðráttá, — hryssingslegt og napurt, þótt enn sé ekki nema miður ágúst. Bílstjóri nokkur, sem kom vesturleiðina yfir Breiðdals- heiði í gær, þorði ekki að leggja af stað aftur, fyrr en hann hafði keypt sér snjókeðjur. Aðrir bíl- stjóraj-. munu hafa fylgt for- dæmi hans og má þetta vissu- lega til tíðinda teljast á þessum árstíma. ÁÆTLAÐ var að Eyjólfur Jónsson, sundkappi, legði á Ermarsund kl. 2.30 í nótt er leið frá Frakklandsströnd og yfir til Englands, til Dover. Pétur Eiríksson, þjálfari hans, taldi góðar horfur á, að þetta tækist og Eyjólfur yrði 15— 20 tíma á leiðinni. Alþýðu- blaðið birtir hér mynd af sundleiðinni yfir Ermarsund og til samanburðar er sýnd vegalengdin frá Reykjavík til Akraness (strikið er örin vís- ar á).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.