Alþýðublaðið - 13.08.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.08.1959, Blaðsíða 3
I fyrirspurnartíma á fundi Sameinaðs þings í gær iipplýsti Emil Jónsson, forsæt- Isráðherra, að leitað hafi verið upplýsipga erlendis um kaup á nýjum stórvirkum jarðbor til landsins og nú væri svo komið, að fyrir Iægju ákveðnir mögu- Ipikar á að fá keyptan jarðbor, sem gæti borað niður á 1200 m. dýpi og væri heildarkaupverð bprsins tæpiar fjórar milljónir króna og afgreiðslufrestur um fjórir mánuðir. Skýrði forsætisráðherra svo frá, í tilefni af fyrirspurn frá Kali Kistjánssyni, að hann hefði AMWMMtMMUUWHUWMtV Maðkainn- rás í London LONDON, 12. ág. (Reuter) Milljónir hvítra maðka gerðu innrás í London í nótt. Tók lögreglan hönd- um saman við heilbrigð- isyfirvöldin við að dreifa eitri ýfir iðandi mergð maökanna á götum, gang- stéttum og í húsum. Maðkarnir voru lirfur flugu nokkurrar, sem kom ið liöfðu upp úr jörðinni vegna hinnar miklu rign- ingar. Árás þeirra var hrundið í tveggja tíma hörkulegri herferð. „Það var hræðileg»“, sagði ein húsmóðirin, „þeir komu inn um aðal- dyrnar og dreifðu sér yfir veggi og gólfábreiður“. Fjölskyldur stukku á náttfötunum út úr rúm- um sínum kl. 3 í nótt til að berjast við maðkinn. — Komu maðkarnir frá Ilford í austri og Ealing og Putney í vestri. ■fc BRUSSEL: Peter Towns- end, fyrrverandi vonbiðill Mar jgTéíar Englandsprinsessu, hef- Ur sent fréttaritara Reuters ihér skeyti, þar sem hann ber algjörlega á móti því, að nokk- uð sé hæft í fegnum um, að hann sé trúlofaður ungfrú Jamagne, einkaritara sínum. strax eftir að fjárlög höfðu ver- ið samþykkt á ofanverðum vetri lagt fyrir jarðhitadeild Raforku málaskrifstofunnar að kanna möguleika á öflun jarðbors í samræmi við heimild, sem gefin haf verið á fjárlögum vegna til- rauna til djúpborana á Norður- landi. Sagði Emil, að verkfræð ingur frá jarðhitadeildinni hefði að undanförnu verið er- lendis í því skyni að leita upp- lýsinga um tæknileg atriði og kaupverð hentugra tækja í Bandaríkjunum og víða í Evr- ópu og þá sérstaklega í Svíþjóð. Telur deildin, sagði hann, að nú megi leggja fram ákveðnar tillögur um kaup á slíkum bor og tilheyrandi rannsóknartækj- um, sem nauðsynleg eru tilþessi að auka möguleika á árangri af djúpborunum yfiríeitt. Gert er ráð fyrir bor, sem borað getur 1200 m. með 100 mm víðum krónurii, en á minni dýpt mætti bora víðari holur, eða allt að 200 mm víðar. Sagði forsætisráðherra að verkefni fyrir borinn væru tal in fyrst og fremst á Húsavík, Ólafsfirði, Sauðárkróki og á Selfossi, en á siðastncfndum þreim stöðum eru þegar komn- ar hitaveitur, sem auka verð- ur verulega á næstunni. Sömu Ieiðis er reiknað með djúp- borunum með umræddum bor til að rannsaka möguleika á hitaveitu í nágrenni Akureyr- ar og jafnvel Siglufjarðar og Dalvíkur. Hugsanlegt er líka, að Borgarnes, Akranes og Keflavík eigi í framtíðinni völ á heitu vatni ef árangur djúp- boranna reynist jákvæður. Áxlegur reksturskostnaður borsins er áætlaður 3—-5 millj- ónir króna, allt eftir vinnutil- högun 'og tæknilegum aðstæð- um á hinum ýmsu stöðum. Tillögur um kaup á ákveðn- um jarðbor hafa ekki borizt mér enn, frá jarðhitadeild. — sagði Emil, að lokum, en búast má við þeim á næstunni. Fyrirspyrjandi Karl Kristj- ánsson þakkaði forsætis- og raf- Framhald á 2. síðu. Fram - Keílavík leika í kvöld 21. LEIKURINN í I. deild fer fram á Melavellinum í' kvöld kj- 8,30. Þá leika Fram og Kefía vík. í leik þessara aðila í Njarð- vík á dögunum sigraði Frain með 3:0 VIENTIANE, 12. ág. (Reuter) Opinber fréttatilkynning frá j ríkisstjórninni sagði í dag, að kommúnistiski herinn í Norð- ur-Laos væri minni og verr skipulagður, en talið hefði ver- ið, er bardagar hófust fyrir mánaðamót. Uppreisnarmenn í hér.uðunum ' Samneua og Phongsaly væru sennilega ekki ncma nokkur liundruð, sagði í tilkynningunni. Tölur hefðu aukizt mjög í meðförum í rugl- inginjm fyrstu bardagana. Ennfremur sagði í tilkynn- ingunni, að nú væri talið, að uppreisnarmenn væru ekki í skipulögðum heildum, held- Brezkt blað birti nýlega myndina hér fyrir ofan, sem reyndist vera af Albert. Fyrifsögnin fyrir ofan er: Haf- ið þið nokkurn tímaim séð björgunarbát með fallbyssu? Kom mál þetta til umræðu í lávarðadeild brezka þings- ins fyrir nokkru og var því þar haldið fi*am að Islcnd- ingar hefðu vopnað björgunarbáta sína en það bryti í bága við Genfaýsáttmálann um alþjóðarteglur í þessu efni. MMWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWIWW ur störfuðu þeir sem einangr- aðir hópar skæruliða víðs veg- ar í héruðunum. Ekki hefur verið um neina alvarlega bardaga að ræða við landamæri Norður Viet-Nam s. 1. 11 daga. Áður hafði stjórnin talið að um 3.600 manna lið væri að ræða. Kommúnistar í Kína og Norður Viet-Nam halda því fram, að stjórn Laos hafi brot- ið samninginn frá 1954, er end- ir var bundinn á strí.ðið í Indó Kína og einnig samninginn frá 1957 milli stjórnar Laos og Pathet Lao, sem er kommún- istaflokkur landsins. Utanríkisráðherra Laos sagði í dag, að stjórn hans mundi taka tiLathugunar að hiðja um vopnaða íhlutun Sameinuðu þjóðanna, ef ráðizt væri inn í landið. Þjóðviljamaður að þingsförfum ÞJÓÐVILJINN gerir mikið af því að gagnrýna flokka og menn fyrir störf á alþingj, og er það landiiiu mikils virði að eiga svo árvakurt málgagn áhugans og vinnuseminnar. Hins vegar er blaðið svo hógvært að hæla elcki verulega sínum eigin mönnum fyrir þeirra störf og viljum við bæta úr því með þessari mynd af einum af þingmönnum koipmúnista, þar sem hann er önnum kafinn við þingstörfin. Sá vakandi á málverkinu er Þorsteinn, fyrrverandi sýslumaður og alþingisforseti, Þorsteinsson. EMIL Jónsson, forsætisráð- herra, tilkynnti oddvita Hvera- gcrðishreþps í gær, að tekizt hefði að útvega Hvergerðing- um hálfrar milijón króna lón hjá Lgndsbankamjm með ríkis- óbyrgð til að standast straum af því átaki, sem nú verður gert til að bjarga við hitamál- um bæjarins. Blaðið átti í gær tal við odd- vitann í Hveragerði og sagði Vann fegurðarsamkeppni í 19. tilraun - 57 ára að aldri Ilfracombe, 12. ág (Reuter). FRÚ ETHEL VICKERY hyrjaði að taka Þátt í fegurð- arsamkeppni hinnar árlegu hátíðar Ilfracomhe fyrir 19 árum. Loksins sigraði hún í gærkvöldi. En nokkrir glöggir borgarar b.entu á það í dag, að frú Vick- ery er nú 54 ára gömul og amma. Hótuðu þeir að gera uppþot, ef hún kæmi fram í skrúðgöngunni á morgun. — Framkvæmdanefndin ákvað þá að draga fegurðardrottning una burtu, en ákvað, að hún mætti halda verðlaununum, sem eru um 1000 krónur. Frú Vickery ætlar samt ekki að láta svipta sig hinni Iangþráðu sigurför um götur Ilfracombe. Hún sagðist hafa verið kjörin af 5000 áhorfend- um, eftir að hafa klæðzt svört um sundbol og keppt heiðar- lega við keppinauta sína, seni hefðu verið umi 30 árum yngri. „Ég ætla í skrúðgönguna, — hvört sem þeim líkar það bet- ur eða verr“, sagði hún. hann svo 'frá, að málefni bæj- arins hefðu leystst vonum fyrr með samstilltu átaki og snögg- um viðbrögðum stjórnarvalda. Ákveðið hefur verið að leggja ofanjarðarleiðslu frá einni af borholunum skammt innan við bæinn og tengja við hitaveitu- kerfið og hefur Kristinn Guð- ' brandsson tekið að sér lögnina og heitir því a.ð ljúka verkirsu á mánuði. 12 tommu víðar píp- ur hafa fengizt frá vatnsveitu Reykjavíkur og frá Keflavík- urflugvelli. Ríkisstjórnin veitir hrepps- félaginu ábyrgð fyrir lánum c-g hefur nú tekizt að afla hálfrar milljónar frá Landsbankanum, eins og fyrr segir, og 250 þús- und króna frá Atvinnuleysis- tryggingasj.óði, en búizt er við að verkið kosti með þessari leið, sem valin hefur verið, ná- lægt 900 þúsund krónum. Nýtt Íslandsmet Á MEISTARAMÓTINU sem lauk í gærkvöldi setti Guðlaug Kristinsdóttir, FH, nýtt met í spjótkasti, 30,32 m. Þetta er fyrsta íslandsmetið sem sett er á Laugardalsvellinum. , Alþýðublaðið — 13. ágúst 1959 , ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.