Alþýðublaðið - 13.08.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.08.1959, Blaðsíða 6
KONA nokkur skrifaði forstj.óra dýragarðsins í London og kvartaði yfír því að aparnir sættu illri með- ferð. „Klettarnir verða svo 'MM : BJargaði hasfiy sinni KONUR í Ameríku kaupa 60% af skyrtum eigin- manna sinna, segir í niður- stöðu af víðtækri rannsókn um fatakaup hjóna þar vestra. í 47 af 100 tilfell- um er konan með í ráðum, þegar eiginmaðurinn kaup- ir sér föt. Hins vegar skipt- ir hún sér minna af skókaup um mannsins. Samkvæmt þessari skýrslu eru skórnir hið eina, sem vesalings eig- inmennirnir fá að kaupa eftir sínum smekk. | Hænsnabúseigandi í | | Valsöyfjord í Noregi | 1 kom einn morgun til | 1 þess að líta eftir hæn- § | unum sínum og gefa | | þeim. Þá blasir við | | honum hryggileg sjón. | | Ein bezta varphænan | | hans liggur drukknuð | | 1 vaskafati. Hann bölv | 1 aði dálítið rösklega og | | tók því næst hænuna | | sína og ætlaði að | | fleygja henni. Þá § | kviknaði skyndilega | | ljós í koi|'.num á hon- | 1 um. Kvöldið áður | = hafði hann lesið utn f = þessa nýju munn-við- f 1 munn-aðferð og byrj- \ 1 aði 1 snatri að fram- | 1 kvæma hana nákvæ- f I lega á hænunni. Eftir | 1 fáeinar mínútur vakn | 1 aði \ænan til lífsins, | 1 opnaði augun og § | glápti framan í eig- 1 1 anda sinn. § Rannsóknin leiddi einnig í Ijós, að fyrstEL ár hjóna- bandsins lætur konan mann inn ráða sjálfan fatakaupum sínum, en þá bregður svo við (þokkalegur vitnisburð- ^ ur fyrir karlmennina!) að eiginmaðurinn leitar und- antekningarlítið á náðir af- greiðslufólksins og biður það að leiðbeina sér og ráð leggja í stóri sem smáu. Á öðru ári hjónabandsins hef- ur konan tekið öll ráð í sín- ar hendur og fer ævinlega með manninum til fata- kaupa. Og þá fær afgreiðslu fólkið ekki að segja eitt ein asta orð. Það verður bara að þegja og horfa á. Að lokum er sagt frá þvi, að í ellinni leiti hjón mjög ráða hvort hjá öðru varð- andi fatakaup. Þá bregður svo við, að konan fer að spyrja manninn sinn, hvort hún eigi að kaupa sér þenn- an kjól eða hinn. — En þá hljóta þær að vera orðnar mjög gamlar. BLÁl ENGILLINN Á LITLU en þægilegu heimili í námunda við Hollywood býr Francis X. Bushman, sem var fræg kvikmyndastjarna hér áður íyrr. — Ég þénaði sex milljón- ir dollara á fimm árum, seg ir hann og brosir. Þetta er ein af sögunum, sem minnir á, að öll kvik- myndaævintýri x Holly- wood fá ekki góðan endi. -— Ég eyddi þessum millj- ónum jafnharðan og ég fékk þær, segir Bushman. Þær eru ekki svo fáar kvikmyndastjörnurnar, sem skyndilega hafa skinið skært í Hollywood, en hrap að síðan fyrr en varði. Það eru víst ekki margir, sem muna eftir nöfnum eins og Buster Keaton, Jackie Coo- gan, Mack Sennett og þann- ig mætti lengi telja. Allir þessir leikarar eiga það sameiginlegt, að hafa hlotið skjótan frama, en eftir \tutt an feril hafa allir orðið leið- ir á þeim og þeir hafa fallið í djúpa gleymsku. Meðan þeir voru og hétu græddu þeir á tá og fingri, en und- antekningarlítið eyddu þeir milljónunum sínum jafn- harðan í þeirri vissu, að frægð þeirra og vinsældir stæðu ævilangt. Að líkindum hefur enginn grætt og eytt á örskömmum tíma eins óhóflega og Fran- cis Bushman, sem talinn er fyrsti „elskhuginn“ í Holly wood. VIÐ birtum ekki alls fyrir löngu grein um May Britt, sem um þessar mundir fetar í fótspor Marlene Dietrich og leikur Bláa engilinn í samnefndri kvikmynd. Myndin er af May Britt Þar sem hún stendur í igervi Lolu og horfir á sjálfa sig í spegli. Hún virðist eftir myndinni að dæma ánægð með útlit sitt. Hvort nokkrir vankantar eru á, skal ósagt látið þar til myndin kemur á markaðinn. — Meðan ég var og hét, segir hann, hafði ég heila tylft af einkariturum og bjó á 288 ekru landareign. Heimili mitt kostaði kvart milljón dollara á ári. Ég hafði 28 þjóna og ók í 20 þús. dollara bifreið, sem á var letrað á hliðunum með gulli: Francis X. Bushman. Þjónarnir mínir voru í heitir í sólskininu, að ap- arnir geta ekki setzt á þá, án þess að brenna sig,“ skrifaði hún. í lok bréfs síns lagði hún til, að aparnir yrðu klæddir í buxur! Skólavist seid a svörtum ÞEIM mörgu ungmenn- um, sem fá ókeypis skóla- vist hjá ríkinu, en þykir lítið til koma og vilja helzt ekkert nálægt skólafargani og námsstagli koma, væri hollt að vita eftirfarandi: í Hong Kong er skort- ur á skólum slíkur, að hið opinbera á fullt í fangi með að koma í veg fyrir svartamarkaðssölu á skóla- plássum. einkennisbúningum, sem voru ísaumaðir með gulli og silfri og ég bar hring með ametyst-steini, sem var eins stór og golfkúla. — Ég hafði söfnun ame- thyst-steina að tómstunda- starfi. Árið 1918 var frama hans lokið. Kvennaskarinn, sem dáði hann og féll í yfirlið, ef hann sást álengdar, upp- götvaði skyndilega, að hann var giftur — og þar með var aðdáunin horfin á svip stundu. — Ég er Iþngt frá því að vera bitur, segir Bushman. — Á unga aldri lærði ég að skemmta mér. Ég skemmti mér konunglega meðan ég átti milljónirnar, en ég skemmti mér engu síður nú. Ef mér græddist aftur fé, þá mundi ég eyða því á enn þá skemmri tíma. Ibúar í Hong Kong eru nálægt 3 milljónum. Fjórðungur • þeirra er á skólaskyldualdri, en skól- arnir hafa rúm fyrir aðeins 418 546 nemendur. Þetta er það sama og 1700 börn sæki um upptöku-í bekk, sem tekur 40 nemendur. í NÍGERÍU óttast menn nú mjög verðftólgu. Verðið á ungri og vel nothæfri eig- inkonu er til dæmis komið upp í 1800 krónur. Til þess að hjálpa ungum mönnum 1 landinu til að ganga í heil- agt hjónaband og stofna heimili, án þess að fara al- veg á höfuðið fjárhagslega, hefur verið ákveðið, að eig- inkonur skuli fást keyptar með afborgunarskilmálum. TÝNDI GIMSTEINNINN ÞAÐ var allt.á öðr- um end- anum í Heidel- berg fyrir skömmu, þegar hundur beitmann til bana. Lögregl- an skipaði, að allir hunda- eigendur skyldu múlbinda hunda sína. — í borginni reyndust vera 3000 hundar, e nhins vegar fengust ekki nema 500 múlbindi að vernc ALLA hluti má | veldari með örlitlu segja uppfinninga: ir og eru það orð i Síminn er talinn ti þæginda og nánai andi nú á dögum. I nú hefur engum hu að símtólið sjálft miklu hentugra er Ef við hringjum við að setja fing holur á skífu og þe talsverðan tíma á < ans. Þar að au kvenfólkið löngur yfir þessu, af því urnar á því brotn; ast. The Bell Teleph Meðan skothríðin stendur yfir, hverfur lávarðurinn. En Frans hefur auga með honum og fylgir honum eft- ir í hæfilegri fjarlægð. Það er farið að birta af nýjum degi. Lávarðurinn hverfur í gegnum eitt af hliðum garðs ins bak við höllina og hrað- ar acf extir mjóun áttina til fluí Frans fylgir ho: eftir. En skyndile KRULLI 0 13. ágúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.