Alþýðublaðið - 13.08.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.08.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíö Sími 11475 MOGAMBO '’Amefísk stórmynd í litum tekin í Afríku. Clark Gable Ava Gardner Grance Kelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjaröarhíó Sún| 50249. 9. vika. Ungar ástir , Nýja Bíó Sími 11544 Hin látna snýr aftnr til lífsins. (Back from The Dead) Cinemascope-mynd með dular- fullri og ógnarþrunginni spennu. Aðalhlutverk: Artbur Frans, Peggy Castle. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. VERfl STRICKER EXCELS/Oa ( Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru lífsina. Meðal annars sést barnsfæðing í myndinni. Aðalihlutverk leika hinar nýju stjörnur Suzanne Bech Klaus Pagb Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. RASPUTIN Áhrifamikil og sannsöguleg, ► frönsk stórmynd í litum. Sýnd kl. 7. Austurhœjarbíó Sími 11384 Bölvun Frankensteins (The Curse of Frankenstein) Hrollvekjandi og ofsalega spennandi, ný, ensk-amerísk kvikmynd í litum. Peter Cushing, Hazel Court. Ath.: Myndin er alls ekki fyrir taugaveiklaS fólk. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð hörnum innan 16 ára. bt]ornubio Sími 18936 : Myrkra verk ; (The Garment Jungle) Ilqrkuspennandi og hrollvekj- andi ný ámerísk mynd. Lee J. Cobb ; Kerwin Matthews Sýndjkl. 5, 7 og 9. ; Bönnuð börnum. Húsefgendur. ■r önnumst allskonar vatna- ög hitalagnir. Éitalagnib bl |ímar 33712 — 35444.- Kópavogs Bíé Sími 19185 Komir í fangelsi (Girls in Prison) Amerísk mnyd. — Óvenjulega sterk og raunsæ mynd er sýnir mörg taugaæsandi atriði úr lífi kvenna bak við lás og slá. Joan Taylor, Richard Denning, Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á landi. SKRÍMSLID í FJÖTRUM (Framhald af Skrímsl.ið í Svarta-lóni). Spennandi amerísk ævintýra- mynd. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. GÓÐ BÍLASTÆÐI. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,05. Trípólihíó Sími 11182 Lemmy lemur frá sér. (Les femmes s’en bacancent) Hörkuspennandi, ný, frönsk- amerísk sakamálamynd, sem vakið hefur geysi athygli og tal- in er ein af allrabeztu Lemmy- myndunum. Eddie Constantine, Nadia Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Hafnarhíó Sími 16444 Lars Hárd Spennandi og djörf sænsk kvik- mynd, eftir skáldsögu Jan Fride gárd, sem komið hefur í ísl. þýð. George Fant, Eva Dahlbeck. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sim| 22140 Læknir á lausum kili (Doctor at large) Þetta er ein af þessum bráð- skemmtilegu læknismyndum frá J. Arthur Rank. Myndin er tek- in í Eastman litum og hefur hvarvetna hlotið miklar vin- sældir. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Donald Sinden James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 og 9. hefst í Reykjavík um miðjan september 1959. Um- sóknir, ásamt prófskírteini miðskólaprófs eða annars hliðstæ’ðs prófs og sundskírteini, sendist póst- ög símamálastjórninni fyxir 1. september n.k. Inntökupróf verða haldin 7. og 8. september 1959. Prófað verður í ensku og reikningi þ.á.m. bókstafa- reikningi. Nánari upplýsingar í síma 1 10 00 í Reykjavík. Reykjavík 12. ágúst 1959. Póst- og símamálastjórnin. K@miiin heiiti Lækningasfofa mín er eins og áður í Austurstræti 7. Viðtalstími frá kl. 1,30—2,30. Laugardaga frá kl. 1—1,30. Sími 19182, heima 50152 Vitjanabeiðnir og símaviðtöl helzt frá kl. 1—1,30 í síma 19182. Guðmundur Benediktsson, Iæknir. Sérgrein: Lyflæknisfræði. Hjartasjúkdómar. S I 1 50 - 184. Svikarinn og konurnar hans Óhemju spennandi mynd, byggð á ævl auðkýfings, sem fannst myrtur í lúxus íbúð sinni í New York. Ummæli bíógesta: „Myndin er sú langbezta, sem ég hef séð á þessu ári“. George Sanders er óviðjafnan legur í þessari mynd. „Þörf og góð hugvekja um hug sunargang manna í dag“. Menn keppast um að hæla myndinni. Aðalhlujtverk: George Sanders Yvonne De Carol Zsa Zsa Gabor Blaðautmmæli: „Myndin er afburða vel sarnin og leikur Georges er frábær“. — Sig. Gr. Morgunbl. „Myndin er með þeim betri sem hér hafa sézt um skeið. — Dagbl. Vísir. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. RoLlt Sigríður Geirsdóttir fegurðardrottning íslands 1959 syngur með HLJÓMSVEIT ÁRNA ELVARS 1 kvöld Borðpantanir í síma 15327 g 13. ágúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.