Alþýðublaðið - 13.08.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 13.08.1959, Blaðsíða 12
menmnou Jónas sagði, að íslemdingar hefðu sinnt málefnum sveitar- féíaganna alltof lítið, þau væru undirstaðan undir þjóðfélaginu. Fjórir fimmtu hlutar þjóðar- innar búa nú í kauptúnum og kaupstöðum og þessi sveitafé- lög eiga að veita borgurununi margvíslega þjónustu — ef til viíl umfangsmeiri þjónustu en sjálft ríkið veitir. Á morgun kemur saman 6. landfundur Sambands sveitar- féiaganna, og sækja hann um Nýr þingmaður NÝTT andlit birtist í þing- sölunum í gær og var þar kom- inn Stefán B. Björnsson. sem tekúr sæti sem varamaður fyr- ir 'Vilhjálm Hjálmarsson, ann- an þingmann Sunnmýlinga. Var hann í þriðja sæti á lista Framsóknarmanna í Suður- Múlasýslu, næstur á eftir Ey- steini og Vilhjálmi. Kjörbréf Stefáns. var tekið til athugun* ar á fundi sameinaðs þings í gær og samþykkt einróma. Eft- ir að hann hafði undirritað eið- staf sinn var fundi fram haldið. 150 fulltrúar sveitarfélaga í HINUM stærri byggðum okkar íslend- irtga vantajr mest gatna- menningu og meira hrein læti til að setja svip á stað dna, sagði Jónas Guð- mundsson, formaður Sam bands íslenzkra sveitarfé laga, í viðtali við Alþýðu- blaðið í gær. í hinum minni sveitarfélögum eru verkefnin önnur — vatn- Lsveitur, hreinlætiskerfi, skólar og menntastofnan- ir. * Jónas Guðmundsson 150 manns. Alls eru nú í þess- um samtökum, sem eru .enn í bernsku, 144 af rúmlega 230 sveitarfélögum á landinu, borg- um, bæjum, þorpum og sveita- hi'eppum. Verða hin margþættu málefni þessara vanræktu þjóð- félagssamtáka rædd þar ítar- lega og væntanlega lagðar fyr^ ir þjóðina þarfir og kröfur þeirra. Jónas Guðmundsson, sem hefur manna mest unnið að málefnum sveitarfélaganna, stórra jafnt sem smárra, bend- ir á það, að samtök þeirra séu aðeins- 15 ára gömul, og hin stærri sveitarfélög — þéttþýlið — sé mjög ungt hér á landi. Þorp og bæir tóku ekki að- myndast hér á landi að marki fyrr en fyrir 50 árum eða svo. Þau voru og eru byggð upp af fólki, sem hefur verið að leita sér lífsviðurværis og byggðirn- ar hafa risið umhverfis ein- hæfan atvihnuveg. Enn skortir mikið á. heldur Jónas áfram, að sveitarfélögin geti veitt borgurunum alla bá margvíslegu þjónustu, sem sam þærilegir aðilar veita erlendis, Heilsuræktunarbær í Hvera- ferði, ef áhugi er nægur EF íslendingar hafa á annað borð áhuga á að koma upp heilsuræktarbæ í Hveragerði, verður að hefjast strax handa, en. skilyrði fyrir því, að í Hvera gerði geti risið upp slíkur bær, eru betri en nokkurn hefur hingað til grunað. Gísli Sigurbjörnsson. for- stjóri elliheimilanna að Grund og í Hveragerði, boðaði frétta- menn á sinn fund í gær og skýrði frá horfunum um fram- gang máls þessa og eins áliti og skýrslugerð f jögurra þýzkra prófessora, sem í fyrra og í hitteðfyrra unnu að rannsókn- um á lækningamöguleikum í Hveragerði. Prófessorarnir voru allir framámenn á sínu sviði, en sér þekking þeirra allra varðaði baðlækningar, en við háskól- ann í Giessen, sem einn þess- ara manna var rektor fyrir, er sérstök þaðlækningadeild, og Þjóðverjar standa mjög fram- arlega á þessu sviði. Allir þess- ir menn létu í ljósi vissu fyrir því, að mikil og góð skilyrði séu fyrir því í Hveragerði, að þar gæti risið upp fyrirmynd- ar heilsuræktarbær og tjáðu sig fúsa til þess að aðstoða eftir mætti forgöngumenn þessa máls. Þeir gerðu eftirfarandi at- riði að tillögum sínum, ef haf- izt væri handa í þessa átt: Framhald á 2. síðu. síðustu á og stafar það meðal annars af því, að sveitarfélögin þurfa að ná vissri stærð til að hafa ráð á slíku, en slíku er óvíða til að dreifa hér á landi. Hér hefur þessum málum verið veitt allt- of lítil athygli, og koma mál- efni sveitarfélaganna til dæmis örsjaldan til umræðu á. alþingi, en í ágrannaríkjum okkar eru afar mikið um slík mál fjallað löggjafaþingum. Þessi mál eru að vísu ný hér — má segja að þeim hafi varla verið sinnt fyrr en fyrir 30 árum, er fyrstu lögin um skipulagsmál voru samþykkt. Jónas segir, að vandamál sveitafélaganna séu margvís- jeg. Hjá þeim minnstu (3—500 íbúar) eru vatnsveitur og hrein- lætiskerfi aðal vandamálin, síð an verða skólar og aðrar menn- ingarstofnanir veigamesta. verk efnið og hjá stærstu byggðum okkar verða götur, skipulag og fegrun að meginvanda. Sam- band sveitarfélaganna vinnur niðurstaðan sú, að við árekstra meðal annars að bví að fá þau hafa 2200 bifreiðar í Reykjavík til að leitast við að leysa mörg skemmzf eða eyðilagzt meira verkefni sameiginlega, sem eða minna síðan um áramót. þau ekki ráða við hvert í sínu Nú hafa 26.144 tekið bílpróf lagi, til dæmis varðandi tækni- f Reykjavík, en á sama tíma í Framhald af 2. síðu. fyrra höfðu um 25 þús. lokið 40. árg. — Fimmtudagur 13. ágúst 1959 — 169. tbl. Á2. hundrað hefur slasazt, 3 SátiS Jífið ÞAÐ, sem af er þessu ári, hafa orðið 1100 bifreiðaárekstr- ar í Reykjavík og nágrenni. A sama tímia í fyrra höfðu orðið 937 árekstrar í Reykjavík, og er hér því um talsverða aukn- ingu að ræða. Þar eð a. m. k. tveir þílar lenda í árekstrinum má tvö- falda töluna og verður þá loka Dalalan Veður betra slíku prófi. Aukning bifreiða- stjóra fer sívaxandi, en úm 12 þúsund manns hafa tekið 'bíl- próf síðan í ársbyrjun 1948, Við síðustu áramót voru í Reykjavík skrásett 8716 farar- tæki (bifhjól, bifreiðar), en á öllu landinu 19.123 farartæki. ÞRJÚ DAUÐASLYS. Á annað hundrað manns hafa slasazf meira eða minna við þessa 1100 árekstra og tvö dauðaslys hafa orðið í Reykja- vík, eitt á Seltjarnarnes. Orsakir slysanna eru margs konar, en of hraður og ógæti- legur akstur á alltaf drýgstan hlut í slíku. Hann stafar aftur af aðskiljanlegum ástæðum, en af að skiljanlegum ástæðum, en um tvö hundruð manns hefur verið tekið blóð, það sem af er þessu éri} en bifreiðastjórar þessir hafa verið grunaðir um ölvun. við akstur. Fregn til Alþýðublaðsins. Eskifirði í gær. NÚ virðist aftur vera aS koma veiðiveður. Frétzt hefur af tveimur skipum, sem hafa kast- að út af Dalatanga, en ekki er vitað um veiði þeirra. Tölu- verð veiði hefur verið í Reyð- arfirði. Er síldin þar heldur lé- ieg vara, fitumagn um 10%. Það vekur að nýju vonir um að síldin sé ekki farin, að henn- ar verður nú strax vart þegar veður batnar aftur. Lítur nú miklu betur út en á horfðist á tímabili. STORKHÓLMUR: Sibylla prinsessa ber á móti orðrómi um yfirvofandi trúlofun Désir- Hérna hafa um og yfir 40 ée dóttur sinnar og Konstant- skip legið inni og bíða örfá enn ínus Grikkjaprins. Désirée og löndunar. Annars er flotinn^tvær systur hennar eru í heim- sem óðasf að fara út. — A. J. físókn í Grikklandi. Jómfrúræða MATTHÍAS Mathiesen flutti jómfrúrræðu sína á þingi í gær í fyrirspurnartíma og tók til máls vegna fyrirspurnar Karls Kristjánssonar til ríkis- stjórnarinnar um kaup á jarð- bor. Eftir að Emil Jónsson hafði svarað Karli tók Matthí- as til máls og ræddi um hitanýtingu í Krýsuvík og nýt- ingu jarðhitans til efnaiðnaðar og raforkuvinnslu og spurði forsætisráðherra, hvenær Hafn firðingar ættu von á því að stóri jarðborinn komi til Krýsuvíkur. Taldi Emil að þess yrði væntanlega ekki langt að bíða. MMWtWWWWMMMMWMWVW l j ÞESSI ágæta mynd frá ;; Siglufirði sýnr Rvík- ! > urbílinn, sem ók á fleygi- j | ferð fram af brún og J> flaug 7—8 metra í loft- j; köstum fram á síldar- ;! geymsluhúsið, spm mynd j; in sýnir. Þilið lét undan . !! Ocr varð Það íarþegunum j j. til lífs. iMMMMmMMMMUMUUUMV

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.