Alþýðublaðið - 15.08.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.08.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — Laugardagur 15. ágúst 1959 — 171 tbl. ■ ■ 0!l innbrolln hafa verið upplýsi. FJÓRIK menn hafa játað á vík fyrir skömmu. Allir hafa sig sök í sambandi við innbrot-! þeir áður komizt í kast við lög- in, sem framin voru í Reykja- SVIFFLUGA laskaðist dá- lítið á stéli, er hún varð að lenda á Þrengslaveginum s. 1. miðvikudag. Var þetta 20 ára gömul vél af svonefndri „mini- moa“-gerð, sviffluga í einka- eign. Svo er mál með vexti, að þrír svifflugmenn munu hafa ætl- að að fljúga austur fyrir Fjall, en urðu allir að lenda á Hell- isheiði. Þessi lenti t. d. á Þrengslavegi sem fyrr segir, cn annar varð að lenda á veg- inum hjá Skíðaskálanum. Ekki var nein hætta á meiðsl nni flugmanna af þessum sök- um. — regluna, og einn þeirra var ný- sloppinn af Litla-Hrauni. Tveir menn innan við tví- tugt voru að verki, þegar stol- izt var inn í Hampiðjuna. Ann- ar þeirra, ásamt tveim öðrum, brauzt síðan inn } Sögina og Járnvöruverzlun Isleifs Jóns- sonar. Þar stálu þeir 2700 kr., en í Hampiðjunni fundu þeir ekkert fémætt. Einn þessara þriggja brauzt einnig inn í Sög- ina í maímánuði í vor. Þá var þar stolið 9 kartonum af sígar- ettum og nokkrum hundruðum í peningum. Sömu menn stálu einnig kvik myndatökuvél úr bíl, sem stóð á Baldursgötu. Tveir þessara sömu manna voru enn valdir að innbroti í Sindra í júlí, en þar tóku þeir smávegis af brotajárni. Þetta innbrot var framið rétt eftir að öðrum þeirra hafði verið sleppt frá Litla-Hrauni. ALLIR nrana eftir honum Júmbó litla, 11 ára gamla fílnum, sem átti að feta í fótspor Iiannibals (hins púnverska) yfir Alpafjöll- in. Menn muna einnig eft- ir því, að hann varð að gefast upp eftir miklar raunir og nokkur hundr- uð pundum léttari. Hann kom til Savoie í járnhraut arvagni og átíi að labba aftur til dýragarðsins í Torino, þar sem hann á heima, en niðurstaðan varð sú, að hann kom til Torino, eins og hann fór þaðan, í járnhra.utar- vagni. 'Hér sést hann hinn sprækasti við uppliaf ferð arinnar. Hann var því miður ekki eins sprækur síðar. í FYRRADAG voru undir- ritaðir samningar um kaup og kjör þerna milli Kvennadeild- ar Félags framreiðslumanna annars vegar og Eimskipafé- lags íslands og Sikpaútgerðar ríkisins hins vegar. Með samningum þessum eru þernum hjá Ríkisskip tryggðar sambærilegar tekjur við það, sem þernur á „Gullfossi“ hafa haft. Auk þess var samið um frídaga, yfirvinnu og kaup- greiðslur í veikindaforföllum, sem geta numið allt að níu vik- um. Þá var þernunum tryggð- ur aðgangur að lífeyrissjóði og Þingið Siafið Þing Sambands ísl. sveit- arfélaga var sett í Lido í gær og var þessi mynd tekin við það tækifæri. 144 fulltrúar sitja þingið. Þingforseti er Jónas Guð- mundsson. forgangsréttur þeirra til vinnu hjá skipafélögunum. Þetta eru fyrstu samningar, sem gerðir hafa verið hér á landi um kaup og kjör þerna. Kvennadeild Félags fram- Framhald af 2. síðu. Kjósa kommúnisfa í útvarpsráð, mennta- málaráð, tryggingaráð og landskjörstjórn ÞAU tíðindi gerðust á fundi í Sameinuðu þingi í gær, að Framsókn og kommúnistar höfðu algera samstöðu um kosningar í ýmsar nefndir og ráð. Komu yfirleitt fram tveir listar, annar frá jafnaðarmönn- um og Sjálfstæðismönnum en hinn frá Framsóknarmönnum og kommúnistum. Listarnir fengu því jöfn atkvæði, 26 hvor, og varð að fara fram hlut kesti á milli mannanna í þriðja sæti listanna, jafnaðar- mannsins og kommúnistans og unnu kommúnistarnir hlutkest- ið um öll aðalmannssætin og þrjú af fjórum varamannssæt- unum. Komst Magnús Kjartansson þannig í Menntamálaráð, Björn Th. Björnsson í Út- . varpsráð, Brynjólfur Bjarna- son í Tryggingaráð og Ragn- ar Ólafsson í landskjörstjórn. Ef ekki hefði komið til sam- starfsins milli Framsóknar- manna og kommúnista hefðu náð kosningu tveir Sjálfstæð- ismenn, einn Alþýðuflokks- maður og tveir Framsóknar- menn. Framsóknarflokkurinn gat því ekkert grætt á sam- starfinu við kommúnista ann- að en vonina um að koma kommúnista í þessar nefndir í stað Alþýðuflokksmanns, eins og raunar tókst. Þegar hafðar eru í huga upp- hrópanir Tímans og ummæli þingmanna Framsóknarflokks- ins á þingi um samstarf Al- þýðuflokksins og Sjálfstæðis- flókksins við kommúnistana um kjör þingforseta, sem þó var algerlega eðlilegt í sam-' bandi við framgang kjördæma- : málsins. sem þessir þrír flokk- . ar stóðu að, þá hlýtur mönnum . að finnast það furðulegt, að . Framsókn skuli nú taka upp j samvinnu við kommúnista um þessar nefndakosningar, þegar augljóst er að afleiðingin gat einvörðungu orðið sú, að lyfta undir kommúnista án þess að Framsókn hefði af því neinn ávinning. Mörgum Framsóknarmann- inum mun efalaust þykja und- arlegt að fulltrúar hans á þingi skuli halda þannig á málum að harðsvíruðustu Moskvu- kommúnistar á landinu, þeir Brynjólfur Bjarnason, Magnús Kjartansson, Ragnar Ólafsson Framhald af 3. síðu. «■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■•■■4 ■ Eyjélf Jónsson ]

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.