Alþýðublaðið - 15.08.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.08.1959, Blaðsíða 3
Heidur er farið að sjafna í ám í Ausfurríki VIN, 14. ág. (Reuter). andi flóð cru enn víða nrríki. f vesturhluta landsins lækkaði vatnið nokkuð í dag og blasti þá við augum mikil eyðilegging eftir 40 stunda sam íellda rigningu og skýföll. Til þessa hafa flóðin kostað níu manns lífið og valdið t]óni, sem metið er á tugi milljóna króna, Dóná lá yfir víðlendum ssjeð Bm í Amstetten-héraði og ná- lægt einu þorpi voru 35 bónda- býli umflotin. Dóná hækkaði í gær um þrjú fet og hækkaði í dag um meira en tvo þumlunga á klukkutímanum. Fjöldi erlendra ferðamanna — Æð-1 var meðal þeirra, sem tepptir í Aust-1 voru í Salzburg og efra og TOKÍÓ, 14. ág. (Reuter): — Úrhellsrigning og ofsarok hvirf Hvindsins Georgía gengu yfir miðhluta Japans í dag og ekildu eftir sig 89 látna, 415 særða og 77 týnda. Tölur þær, Bem Iögreglan hafði í kvöld, Voru engan veginn tæmandi, þar eð stöðugt berast fréttir af tjóni vegna flóða, sem þegar hafa sópað burtu meira en 3000 húsum og flætt inn í meira en 113.000 hús. Yfir 100 km. vindhraði hefur gengið yfir sveitirnar, en farið fram hjá þéttbýlinu í Tókíó og Yokohama. Lögreglan skýrir frá því, að 14 fiskibátar hefðu sokkið, 17 forotnað við ströndina og 11 aðrir borizt burtu. Allar járn- brautarsamgöngur fóru út um þúfur, þar eð lestir komust ekki leiðar sinnar vegna flóðs á teinunum og næstum 700 brýr höfðu sópazt burtu. Vindsveipurinn er á leið norð- ur yfir Japanshaf og íbúar Hokkai.do, nyrztu eyjar Japans, bíða milli vonar 'og 'ótta, hvort hann muni lenda á eyjunni eða ekki. Veðurstofan telur mögu- legt, að hann muni beygja til aUsturs og lenda á Hokkaido. neðra Austurríki, en þau hér- uð urðu verst úti. — Hlutar af Vínarborg sjálfri voru undir vatni í dag. Fréttir frá Styria segja, að áin Enns sé enn að stíga. Sex stórar brýr yfir Enns hafa sóp- azt burtu og mörg þorp í Enns- dalnum eru umflotin með öllu. í efra Austurríki er farið að sjatna í öllum ám nema Inn. Vestur-þýzkir landamæraverð- ir urðu að flýja af brú nokk- urri nálægt Passau, þegar hætta varð á, að bólgið vatnið bryti hana. Sjónarvottar á þeim svæð- um, þar sem flóðið er tekið að sjatna, segja, að þar geti að líta fallna veggi, skörð í veg- um og akra og engi þakin aur og slíi og sömuleiðis liggi stór- ir trjábolir strandaðir á bryggj- unum í Salzburg. Er sólin brauzt fram í dag, fóru þús- undir ferðamanna til flóða- svæðanna, sumir hverjir til að leita að týndum tjöldum og farangri. í Bayern eru nokkrar járn- brautarlínur enn lokaðar vegna skemmda af flóðunum í grennd við Berchtesgaden. Aðallínan milli Munchen og Salzburg mun hafa verið opnuð. r a Framhald af 1. sí3u. | Af B-lista: og Björn Th. Björnsson skuli Sigtryggur Klemensson, ráðu- Neðansjávar olíu- eldur slökktur RÓM, 14. ág. (Reuter): — NeS- ansjávar olíueldur í Persaflóa út af strönd Kuwait hefur ver- ið slökktur með dýnamíti eftir að hafa logað í 11 daga, sagði talsmaður borunarfélagsins í dag. Eldurinn var slökktur af þriggja manna hópi, sem send- ur var flugleiðis frá Houston í Texas. Hann tendraðist af jarðgasi 3. ágúst. Fjórir menn brenndust lítil- lega í ■eldinum, sem talinn er hafa valdið margra milljóna dollara tjóni. Unnið var að bor unum þarna í flóanum af fleka, þegar gassprengin^i varð. Um stund var talin hætta á, að all- ur þessi hluti flóans yrði eitt eldhaf og var búið að vara alla báta og skip í Kuwait að hafa sig á brott. Fréttamaður Al- þýðublaðsins á landsleikjunum EINS og skýrt er frá á Íþróttasíðunni fór íslenzka: landsliðið í knattspyrnu utan í mörgun. Alþýðublaðið sendir fréttamann utan til að fylgjast með Iandsleikjunum, en það er Örn Eiðsson, íþróttaritstjóri blaðsins. Að landsleikjunum loknum mun Örn fara til SvíþjóSar og íyigjast með keppni "Ar BONN: Tæki til notkunar við samtíma-þýðingu verða not- uð hér við samræður þeirra Eisenhowers og Adenauers 27. ágúst til þess að spara tíma í hinni stuttu heimsókn. nú sitja sem sérlegir fulltrúar Framsóknarflokksins í mikils- verðum trúnaðarstöðum. Nefndakosningarnar fóru þannig: MENNTAMÁLARÁÐ: Af A-listá: Birgir Kjaran, hagfræðingur. Yilhjálmur Þ. Gíslason, útvarps stjóri. Af B-Iista: Kristján Benediktsson, kennari Jóhann Frímann, rithöf. Magnús Kjartansson, ritstj. Varamenn: Af A-Iista: Eyjólfur K Jónsson, lögfr. Baldvin Tryggvason. Af B-Iista: Sveinn Skorri Höskuldsson. Örlygur Hálfdánarson. Sigurður Guðmundsson, ritstj. ÚTVARPSRÁÐ: Af A-lista: Sigurður‘Bjarnason, alþm. Þorvaldur G. Kristjánsson, — alþ.m. Af B-lista: Þórarinn Þórarinsson, alþ.m. Rannveig Þorsteinsdóttir, — hæstar.lögm. Björn Thv Björnsson, listfr. Varamenn: Af A-lista: Kristján Gunnarsson, yfirk. Valdimar Kristinsson, viðsk.fr. Benedikt Gröndal, ritstj. Af B-lista: Andrés Krisjánsson, blaðam. Sigríður Thorlacius, frú. Íj*|1 ý Ty LANDSKJÖRSSTJÓRN; Af A-lista: Einar B_ Guðmundsson, hrl. Björgvin Sigurðsson, framkv.- stjóri. Ewm helzi leymilö^reglumað- ur Breta sviptur stöðu sinni LONDON, 14. ág. (Reuter). — Eimn af helztu leynilögreglu- mönnum Scotland Yards hef- ur verið færSur niður á neðsta þrep virðingastigans, eftir að nefnd sú innan lög- reglunnar, sem fæst við mál, er snertir aga, liafði fjallað um mál hans. Maðurinn heit- ir Leslie Davies og er 51 árs að aldri. Ekki hefur verið látið uppi hverjar sakargiftirnar eru á hendur honum, en heyrzt hef- ur taláð um, að Davies hafi tekið við gjöfum — erma- hnöppum — og að gjaldþrota- mál liafi verið svæft. Sakar- giftir munu hafa komið frá afbrotamanni, er situr í fang- elsi. Atburður þessi var birtur á forsíðum flestra Lundúnablað anna í morgun og sum þeirra skýrðu frá óánægju meðal lögreglumanna vegna þess hve refsingin væri ströng. Sagði eitt þeirra, að vinir hans í lögreglunni teldu, að hann væri þarna notaður í herferjí’nni til að styrkja aga innan lögreglunnar, en þar hefur komizt upp um spill- ingu upp á síðkastið. Vientiané, 14. ág.(Reuter). FORSÆTISRÁÐHERRA La- os bauð í dag byrginn ógnana- herferð hins mikla grannaríkis fyrir norðan, Rauða-Kína. Var forsætisráðherrann, Phouy San anútone, að svara hinni bitru á- róðursherferð frá Peking, sem fylgdi bardögunum í frumskóg- unum milli stjórnarhersins og kommúnistískra uppreisnar- manna fyrir s. 1, mánaðamót. Hann hvatti íbúa Laos til að vera rólega og sagði við 7000 manna fjöldafund: ..Ég sver, að ég skal gera mitt bezta til að bjarga landinu frá ógnunum. — Ég mun segja kínverskum kommúnistum, að þeir hafi rangt fyrir sér, ef þeir haldi að hægt sé að ógna Laos. Ályktunartillaga, sem sam- þykkt var á fundinum, sakaði kommúnista í Kína og í Norð- ur Viet-Nam um að reyna að koma á borgarastyrjöld í Laos með útvarpsáróðri. Forsætisráðherann kvað stjónina hafa óyggjandi sann- anir fyrir samstarfi Pathet Lao, hinna kommúnistíska her- manna í Laos, og Norður Viet- Nam. Jafnframt segja góðar heim- ildir, að s. 1. laugardag hafi mik ill fjöldi hermanna Pathet Lao neytisstj. Vilhjálmur Jónsson, hæstarlcg- maður. Ragnar Ólafsson, hrl. t Varamenn: Af A-lis.ta: Gunnar Möller hrl. Páll S. Pálsson, hrl. Af B-lista: ’ Benedikt Sigurjónsson, hrl. Björ.n Hermannsson, fulltr. Þórhallur Pálsson, fulltr, VÍSINDASJÓÐUR: Af A-3ista: Ármann Snævarr, prófessor, Einar Ól. Sveinsson, prófessor. Af B-Iista: Halldór Pálsson, ráðun. Þorbjörn Sigurgeirsson, próf. Varamenn: 1 Af A-lista: Páll Kolka, læknir. Steingrímur Þorsteinsson, — prófessor. Af B-lista: Kristján Karlsson, skólastj. Hólum. Tómas Tryggvason, jarðfr. ÞINGVALLANEFND: Af A-Iista: Sigurður Bjarnason, alþ.m. Emil Jónsson, forsætisráðherra. Af B-lista: Hermann Jónasson alþ.m. I ÁFENGISVARNARÁÐ: Af A-Iista: '■ Magnús Jónsson. Kjartan J. Jóhannsson, alþ.m. Af B-lista: | Guðrún Narfadóttir. Gunnar Árnason, skrifst.stj. Varamenn: Af A-lista: F Páll Daníelsson, þæjarfulltr. Sveinn Helgason, stórkaupm. Af B-lista: í her Laos orðu sinni gerzt lið- hlaupar, en ráðherrar vildu ekk ert u mþá frétt segja. Segja þær fréttir, að 106 menn úr Pathet Lao hafi farið úr herbúð um hersins skammt frá Luang- Eðvarð Sigurðsson ritari Vmf. 1 Eiríkur Sigurðsson, skólastj., Akureyri. Hörður Gunnarsson, nemandi. STJÓRN ATVINNULEYS- ISTRYGGINGASJÓÐS: Af A-Iista: Kjartan J. Jóhannsson, alþ.na, Óskar Hallgrímsson, rafvirki. Af B-lista: Hjálmar Vilhjálmsson, ráðun. stjóri. Af C-lista: prabang, höfuðborginni, og væri talið, að þeir væru á leið til Norður Viet-Nam. Annar hópur 750 manna gerðist lið- hlaupar í maí s. ]. Samkvæmt samningi, sem gerður var í Genf 1954, voru Pathet Lao menn látnir hafa tvö héruð í norður hluta lands- ins, auk þess sem 1500 her- manna þeirra voru teknir inn í her Laos, og eru Það þeir, sem munu vera a ðstökkva undan merkjum núna. JAKARTA, 14. ág. (Reuter). - ANTASA-fréttastofan sagði í dag, að flutningaskip frá Pan- ama hefði sokkið í fljóti á Sú- mciru eftir árekstur við hol- lenzkt olíuflutningaskip. Skeyti frá Palembang sagði, að 300 lesta skipi, Ikan, eign Cathay skipafélagsins, hafi sokldð á ánni Musi eftir árekst- ur við 7000 lesta olíuskip frá Shell, Perna að nafni. Dagsbrún. Varamenn: Af A-lista: Jóhann Hafstein, alþ.m. Magnús Ástmarsson, prentari. Af B-lista: Guttormur Sigurþjörnsson, —• skattstjóri. Af C-lista: Hannes Stephensen, formaður Dagsbrúnar. TRYGGINGARÁÐ: Af A-lista: Gunnar Möller, hrl. Kjartan J. Jóhannsson, alþ.m. Af B-lista: Helgi Jónasson, læknir. Bjarni Bjarnason, Laugarvatni. Brynjólfur Bjarnason, fyrrv. alþ.m. Varamenn: Af A-lista: Þorvaldur G. Kristjánsson, alþ. maður. Ágúst Bjarnason, skrifst.stj. Af B-Iista: i Ágúst ÞorvfJdsson, alþ.m. Jón Skaítason, lögfr. Kristján Gíslason, verðlagsstj. Alþýðublaðið — 15. ágúst 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.