Alþýðublaðið - 27.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.11.1934, Blaðsíða 4
Eipist Sam dagsblað Alpýðubiaösins frá upphafi. ÞRIÐJUDAGINN 27. NÖV. 1934. fekéj Æskan stjðrnar. Efnisrík og áhrifamikil tal- mynd í 9 páttum. Aðalhlutverkin leika: RICHARD CROMWELL og JUDITH ALLEN. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. — Dömur! Hefi nokkrar vetrarkáp- ur frá 50 — 100 kr., einnig ódýrt astrakan, Gufm. Guðmundsson, klæðsker' Bankastræti 7, sími 2796. Yfir Hljóðfærahúsinu. Karlmannafðt. Ka lra annafrakkar. Drengjaföt, Síðar buxur. Pokabuxur. Skíðabuxur. Káputau. Kjólatau. Ferðateppi. Band. Lopi. LJ II I i I 1 i !■ M I Gefjnn, Laugavegi 10, sími 2838. Hnsmæðnr Efpérparfiðaðkanpa: Kjötfars, Fiskfars, Kindabjúgu, Miðdagspylsur, Vínarpylsur, Þá flmnif RJöt & Fiskme isgerðina, Grettisgötu 64, sími 2667 og R?ykhúsið, Grettisgötu 50 B, sími 4467, þá fáið þið það bezta og fc ódýrasta. Beztu rakblððin, punn, flugóíta Raka hina skeggsáru t!’- finningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást i nær öllum verzlunum bæjarins. Lanersfmi 2628 Pósíhólf 373- llJ I 1 1 -l ‘ Armbandsúr, Vasaúr, Klukkur, fallegt úrval Haraldnp Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. i , I i Eldhúsumræð- urnar. ELDHOSSUMRÆÐUNUM á al- pingj er nú lokið. f gær stóðu pær svo að aegja óslitið frá !kl. 1 e. h. til kl. 121/2» í 'óótt, Við umræðumar kiam pað ber- lega fram, hversu máttvana and- stæðiinjgar rlkisstjórnariinnar eru ofðnir, Miejrd hluti af ræðum pieirra fór í pað, að neyna a;ð sansna áheyrendum pað, að peir væru ekki eins fjandsamlegilr ýmsum peim aðalmálum, sem stjórinin hefir hrundið í fram- kvæmd, t. d. skipulagningu af- urðasöluimar, eins og útlit værli fyiir, og afneituðu íhaldsmienn t. d. hvað eftir annað málsvörum sínum, M-orgunblaðinu -og Vísi. 1 umræðunum báru ræður Har- alds Guðmundssonar algerlega af um rökfestu og skerpu. Hamn var aðalræíumaður Alpý'iuflokks- ins. Er ekki ofmælt, pó að sagt sé, að Ólafur Thors hafi verið eiins -og óvita barn í vörn sinini ,gegn rökum hans. En aðalræðu- efni H. G. v»oru sjávarútvegsmál- in, sem inú eru efst á baugi. Ræða Jóns Baldvinssonar í ,gfæ:r hefir vakið mikla athygli, og var auðheyrt á ræðum andstæðilnga hans og auðséð á Mgb.1. í morg- uin, að íhaldið hefir sviðið undan henni. JAPAN Frh. af 1. síðu. til piess að ráða fram úr h-elztu vandamáluim pjóðarinmar, vegna kreppunnar. Stjórnin í Japan er ófilokks- bundin. Komið hefir til máia, að gerð væii fimm ára viðneismaráætlun. Okada, múverandi fonsætisráð- herra nýtur stuðnings beggja piess ara umræddu flokka. Samfyiking íhalds og iínudanzara. Það eru engin tök á pví að týna upp öll pau ósannindi, sem blöð ihaldsins og blað hinna vinstri kommúnista, línudanzara, hafa neynt að bneiða út um 12. ping Alpýðusambands Islands og störf pess. Hér skal að eins getið tveggja. I Morgunblaðinu í mor/gun er sagt, að Vilmundur Jónsson land- iæknir hafi átt að halda fyrirv lestur um heilbrigðismál á ping- inu, en vegna pess, að hanm hefði ekki gert pað, heföi pví veriö lýst yfir á pingfundi, að Vil- mundur væri veikur. Það kom aldreá til orða, að Vilí- mundur fiytti fyrirlestur um heilbrigðismál á þinginu, eða um nokkurt annað mái, og aldrei var neinu Jýst yfir um heilsufar hans. — Alt, sem Mgbl. segir um pingið og störf p-ess -er eftir pessu: pvaður og bull. 1 Verkl.bl. í gær stendur eft- irfarandi kiausa: „Frá bakarasveinum og fuil- trúa „Iðju“ var borin fram tlllaga um 8 stunda vinnudag í iðnaði og iðju. — Broddamir töluðu á rnóti p-essari tillögu, hver á fætur öðr- um ,en tillagan var sampykt prátt fyrir broddana og gegn atkvæð- um þeirna.“ Þetta er alrangt. Enginn talaði á móli pesisari tiliögu og enginn greiddi atkvæði gegn henni. Aðrar fregnir Verkl.bl. af þimg- inu eru ein.n.ig lygafnegnir, og má i ! f Rafstöðin á Hólmavík bienmir. Um klukkan fjögur á sunnur daginin fcom upp eldur í raf- stöðv'a húsinu á Hólmavífc, og er þorpið nú ljóslaust, og fólk fær ekki niotað útvarpstæki sýn. Eldurinn kcln upp í vélaher- bei|g.i stöðvarinnar, en hún ier rek- in með olruvél. Viðargólf var í niokkrum hluta herbergisins, tknib- urpil nriilli vélarúms og nafgeymis, og timburloft yfír vélarúmi. Ætlað ©r, að eldsmeisti haíi. fallið á v-iðargólfið, pegar kvieikt var á gasJampa peim, sem h'.tar upp mótorinn. Eldurinn varð talsvert magnaður um tíma, en var slöktur áður -en hann fcomst í pann hluta stöðvarinnar, sem rafgeymirinn er í. Vélarúmið brann talsvert mikið innan. Ekki er enn rarxnsakað að fullu, hve mifclmn sfcémdum -eldurinn kanin að h-afa valdið á vélum. segja, að samfyJfcing íhalds og Ifnudanzara í ósanniíndum og máttlausum pvættingi sé fullkom- in, — enda útbreiddur á kostnað sama sjóðsins. ísfisksala. Baldur seldi i Grymsby í gær 1025 vættir fyrir 884 stpd. Kóp- ur seldi í Hull 1101 vætt fyrjr 757 stpd. Sjúklingar á Vífilsstöðum hafa beðið Al- Þýðublaðið' að v-otta Hreini Páls- syni og Páli ísólfssyni þakkir fyrir sö'ngskemtunina í gær. Skipstjóra- og stýrimannafundur sá, ;sem auglýstur er í blaðinu í dag í Varðarhúsinu ki. 8 annað kvöld verður haldin að Hótel Skjaldbreið kl. 8V2 annað kvöld. Germanía heldur fund fimtudaginn 29. nóv. kl. 9 i OddfeH'Owahúsinu, niðri. Dr„ Gerd Wi.ll flytur fyrir- lestur: „Die deutsche Saar.“ — Kaffidrykkja -og danz á eftir. Útsvörin. Dráttarvextir falla á síðasta hluta útsvaranna fyrir árið 1934 um næstu mánaðamót. Frá sama tíma hækka dráttarvextir af eldri útsvörum og útsvarshlutum. Hringurinn. pundur verður haldinn í K.R.- húsinu, uppi í dag kl. 8V2- Fund- I DAG. Næturlæknir e.r í nótt Ólafu.r HeJgasion, Ingólfsstræti 6. Sítni 2128. ? Næturvörður er i Laugavegs- og .Ingólfs-apóiteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík 0 st. YfirDt: Lægð fyrir morðan Jand á hægri hneyfingu austur eftir. tJtlit: Vestan- og síðan norð-vesti- an kaidi. Snjóél. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfnegnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfnegnir. 19,20 Pi gfréttÍT. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Um rimur, I (Björn K. Þórólfsson magister). 21,00 Tónleikar: a) Saxófón- og c-e.I ló-isóló (Farkas). b) Gram- mófónn: Is.lenz lög. c) Danzlög. arefni: Rætt v-erður um afmælis- fagn-að félagsins. S. R. F. í. Sálarnannsóknafélag Islands heldur fund í VaTjbia'rhúsinu mið- vikudagskvöldið 28. þ. m. kl. 8V2 e. h. Einar Loftss'on siegir furðu- legar sannar sögur. Stjórn A. S. B. hefir ákveðið að safna skýpsíl- unr hjá stúlkum, sem vinna í brauða- og mjóikur-búðum, um kjör peirra, og verða skýrsilur piessar Jiúgðar fyrir mjólkursölu- nefndina. Er p-ess viegna áriðandi fyrir allar s-túlkur, s-em vrnna í brauða- og mjólkur-lbúöum, að fcoma til viðtals daglega fcl. 6—8 á vinnumiðstöð kvenna, lein par verða skýrslurnar teknar. Skipafréttir: Gullfoss fer til Hafnar, annað. kvöld. Gioðfoss fór frá HulJ í gærkvöldi 'tU Hamborgiar. Detti- foss er á Akuneyrá. Brúarfoss k-om itil Leiith í miorgun. Lagarfoss kom til Borðeyrar kl. 9 í Jmorgun. SeJ- foss ©r í Reykjavík. Islanddð kom fcl. 2 í gær til Hafnar. Drotningin korn hingað' fcl. 7 í morgun. Katta kom tii Port Talbot í g'.ærmorg- morgun, fer þaðan í kvöld á- J'eiðis tiil Baroelioina'. FREyJUFUNDUR annað kvöld. Inntaka nýrra félaga. Stórtempl- ar f.lytur erindi. Félagar fjöl- menni. ÆT. Tekið viJ áskrifendu Alþýðubrauðgerðin, Lvg. 61 og Verzlun Alþýðubrauðgerðar- innar í Verkamannabúst. veita framvegis viðtöku áskrifendum að Alpýðubl. Minnist kostakjara blaðsins til nýrra kaupenda: 1. Blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. 2. „Hvað nú ungi maður?" fycir hálfvirði. 3. unnudagsblað Alpýðublaðsins frá byrjun, ókeyp- is meðan upplagið endist. Kfýir kaupendar, sem greiða bJaðið fyrir fram, geta fengið ókeypis það, sem út er komið af sunnudagsblaðinu, með- an upplagið endist. Hekla kom til Port Talbot á. laugar- dagskvöld og fór paðan í gær- morguin tii Vigo. Leiðrétting. 1 Alpýðublaðinu frá 19. nóv. 1934, í 332. tbl„, birtist grtein á fyrstu síðu með svo hljóðandi fyrirgögn: „5. ping S. U. J. var feett í gæxmor|gun. M. a. er sagt í greiniinni: ... en eitt félag, F. Ui J. í Vestmannaeyjum, gat tekki sent fulltrúa. Þar sem petta er ekki rétt, finst oss skylt að taka fram eftirfarandi fundarsatnpykt, sem gerð var á fundi félagsins föstud. 26. okt. 1934: „Þar sem S.U. J. hefir ekki svarað mörg- um síðustu bréfum F. U. J. sam- þykkir funduriinn að senda en/gan fulltrúa á þi-ng S. U. J., sem hald- ið verður í Reykjavík í nóv. í haust. Eins og sjá má af tillög- unni ier pað eJdd af getuleysi félagsins, að það sendi lengan fulltrúa. Vestmannaeyjum, 25.—• 11. ‘34. f. h. F. U. J. Jó-nas St. Lúð'víks-sion, ritari. Bjarini Magn- ússion, form. JTi. sgeir Sigurðsson skipstjóri á Esju er fertugur á m'orgun. Hann er nú í Kaup- mannahöfn. Bátabraut á Dalvik. 1 vor var byrjað að Jeggja bátaJrraut á Dalvík. Þrátt fyrir mikla örðugiieika Jandsiskjálftanna vegna var verkinu haldið áfnam og pví il'Okið rétt fyrir veturnátta- hriðina miklu. Skemdist pá braut- in lítiði eitt, en fékk fullkomina viðgerð, og eru Dalvíkingar nú sem óðast að setja báta síina. Uppsátur er á brautinni fyrir 16 báita, 10—20 smálesta að stærð. Bátabr-aut pessi er með sama sniði og bátabraut sú, er Jokið var að |fera í Olafsfirði í hausit, en að- S'taðan er Jakari á Dalvífc sakir áðgrynninga. — Brautin hefir WH Ný|a Bfó WM Ebstase. Hrífandi fögur tal« og tón- mynd gerð undir stjórn tékk- neska kvikmyndameistarans Gustav Machaty. B kos/taÖ um 15 000,00 krónur -og er samieign útgerð'armanna á Dal- vík. Aðalhvatamaður var Þor- siteimn Jónsson, -en fyrir verkinu stóð Sveinbjörn Jónsson bygg- ingameistari á Akurieyri. Bíldekk tapaðist í gær morgun frá Bræðraborgarstíg 1 að Lauga- landi, skilist á Bræðraborgarstig 1. Bafnfirðmgar! Ný egg daglega. Hinrik Auðunsson, sfmi 9125. „Gullfoss" fer annað kvöld (miðviku- dagskvöld) um Vestmanna- eyjar, beint til Kaupmanna- hafnar. Kemur við í Leith á heimleið. Símskeyti i frá Færeyjum til barnanna á íslaudi. Kom hingað í morgun, ferðin gengur ágætlega. Kem til Rey javíkur á föstudagskvö'd, svo pið getið fengið að sjá leikföngin á laugardagsmorgun. Kærar kveðjur börnin góð. Jólasveinn Edinborgar. r Dráttarvextir falla á síðasta hluta útsvar- anna fyrir árið 1934 um næstu mánaða- mót, Frá sama tíma hækka dráttarvextír af eld- ri útsvörum og útsvarshlutum. i l Bæjargjaldkerinn í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.