Alþýðublaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 2
miðvikudagur VEÐRIÐ: NA stinningskaldi, úrkomulaust. ☆ LISTASAFN Einars Jónsson ar, að Hnitbjörgum, er opið daglega kl. 1.30—3.30. ☆ MINJASAFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- safn opið daglega frá kl. 2 —6. Báðar safndeildir eru lokaðar á mánudögum. XJTVARPIÐ: 12.50—14 „Við vinnuna.“ 20.30 Að íjalda- baki (Ævar Kvaran leik- ari). 20.50 Tónleikar. 21.15 ■Ferðaþáttur: Gestur í Garða borg (Guðmundur Daníels- son rithöfundur flytur). 21.45 Tónleikar: Kór rúss- nesku hákirkjunnar í Paris syngur. 22.10 Kvöldsagan: „Allt fyrir hreinlæið“. 22.30 í léttum tón. ☆ AFMÆLI. Guðmundur Sig- urðsson, Grjótagötu 12, sem lengi starfaði hjá Samein- aða, er 91 árs í dag. ★ USTAMANNAKLÚBBUR- INN í baðstofu autssins er opinn í kvöld. Fjorir ástralskir íþróHaimnn seija marfcið hátt HINIR fjórir leiðandi stökkv- arar Ástralíu æfa nú sérstak- lega vel fyrir Ólympíuleikana í •Róm. Charles Porter, hástökkvar- inn, sem, kom á óvart með að verða númer tvö í hástökki á síðustu Ólympíuleikum. Porter er aðeins 23 ára gamall. Per- sónulegt met hans er 2,10, er hann náði á Ólympuíleikunum 1956. Colin Ridgway er e.innig hástökkvari, sá eini af þessum fjórmenningum, sem er fyá Melbourne. Ian Tomlinson, Þrístökkvari frá Peurth í Vestur-Ástralíu. Tomlinson er 23 ára. Bezti ár- angur hans er 15,75, og hefur ihann þó ekki komizt upp á lag með að beita öllum kröftunum. Þessum ágætis árangri náði hann í fyrra, er hann sigraði á Empire leikjunum brezku. Morrie Rich langstökkvari er frá Brisbane eins og Porter. Rich er 27 ára gamall og hefur engst stokkið 7,64. Pessir fjórir ungu menn hafa bömu ákvörðun og sömu stefnu og þeir búa saman. Þeir æfa og æfa uiíkið, 6 daga í v.iku. Vegna jþessai-a miklu æfinga búast þeir við míklum ár'angri. Hástökkvararnir Porter og Ridgway búast við 2,23. Þrístökkvarinn Tomlinson 17 metrum. Langstökkvarinn Rich 8,23. Þetta eru 6 lágmarksafrek (hjá þessum fjórum mönnum. JLauslega þýtt úr Idrottsbladet. 'VÍý^é/- WmMí WMí'mm. M Iþróttlr Sfökh í UIA ’ mmm Hér fara á eftir nokkrar af á- lyktunum sjötta þings Sam- bands ísl. sveitarfélaga: UM TÍMARITIÐ SVEITAR- STJÓRNARMÁL. Þingið ályktar: Æskilegt er að Tímaritið Sveitarstjórnar- mál geti orðið fjölbreyttara að efni eftirleiðis en verið hefur. Bendir það á að birta þarf skrá yfir öll lög og lagabreyt- ingar, er varða sveitarstjórnir og verksvið þeirra, jafnóðum og staðfest eru, svo og tilvísan- ir og reglugerðir um þau efni. Eðlilegt virðist að leitað sé samvinnu við Félagsmálaráðu- neytið um útgáfu á aðgengilegri greinargerð um þetta. Þá væri og miög gott að ritið gæti flutt fræðilegar' ritgerðir, um byggingamál, sem eru á veg um sveiarfélaga, gatnagerðir, hafnargerðir, skipulagsmál og annað, sem varða verklegar framkvæmdir bæja og sveitar- félaga. UM VARANLEGA GATNA- GERÐ O. FL. lög landsins séu í sambandi ís- lenzkra sveitarfélaga. TILLÖGUR LAUNA- MÁLANEFNíDAR. 6. landsþing Sambands ísl. sveitarfélaga leggur til að 23. gr. sveitastjórnarlaga frá 1927 verði breytt á þann veg, að lágmarks innheimtulaun odd- vita af útsvörum og öðrum hlið- stæðum tekjum hreppanna verði 4%. Felur þingið stjórn sambands ins að vinna að þeirri breytingu þegar á næsta Alþingi. 6. landsþng Sambands ísl sveitarfélaga telur nauðsynlegt að laun og kjör sveitarstjórna verði felld inn í launasamþykkt fyrir fasta starfsmenn kaupstað ann og heiti þeirra samþykktar breytt i} samræmis við það. Leggur nefndin til að launin fall innan ramma 1—4. fl. í drögu mþeim að samræmdri iaunasamþykkt, sem nú hefur verið gerð fyrir kaupstaði. Felur það stjórn sambands- ins að vinna að þessu máli. (Sjá Sveitastjórnarmál 18. árg. 1958, bls. 13—17.) | Þýzk ferðaskrifstofa hefur j | látið útbúa sérstakan vagn j | með svefnherbergi, eins kon- j = ar hótel á lijólum, sem dreg- j | ið er af vagni. Er vagn þessi j jj einkum ætlaður í ferðalög til \ I Austurlanda, þar sem ekki er j | auðvelt að útvega hótelher- j | bergi. í „hótelinu“ eru 39 j I rúm, salerni og lítið eldhús, j 0 þar sem unnt er að útbúa j | morgunverð og létta réíti. j | Ferð með slíku hóteli sem j | þessu er mjög ódýrt. Þannig j i kostar ferð í 4 vikur til Balk j | anlanda, Tyrklands, Sýr- j | lands og Líbanon aðeins 750 j I þýzk mörk. Myndin er tekin j | í Tyrklandi. j Trniiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiií BANDARÍSKIR stangar- stökkvarar hafa náð góðum ár- angri í ár. 21 hefur stokkið 4,42 og hærra. Þar af hafa 10 stokk- ið yfir 4,50. Hér á eftir fer ár- angur þeirra 10, er hafa stokkið yfir 4,50. j A. Dooley J. Graham D. Bragg B. Gutowsky D. D. Martin R. Morris M. Schwarz G. Mattos J. Rose J. Johnson 4,70 4,70 4,68 4,66 4,66 4,65 4,65 4,57 4,57 4,52 Bandaríkjamenn nálgast nú m,jög 16 metrana í þrístökki, hurð skall nærri hælum • er A. Andrews bætti bandaríska met ið og færði það upp í 15,98. Eldra metið átti B. Sharpe 15,86. Annar í keppni þessari varð H. Stokes, er stökk 15,80, sem skipar honum í fjórða sæti í þrístökki á afrekaskrá Bamda- ríkjanna. I. Davis náði ágætis árangri í landskeppni Sovétríkj anna og Bandaríkjanna er hann. stökk 15,90, sem er annar bezti árangur Bandaríkjamanns í greininni. 1 .... SLÖKKVILIÐIÐ var kvatt á Karlagötu 21 í gærkveldi. Hafði kviknað þar í fólksbíl, R-4601, og skemmdist hann mikið. 300 fyrirfæki sýna sjávarafurðir í Leipzig ÞAÐ MÁ með sanni segja að að rannsókn á ásökunum um> framleiðsluvörur sjávarútvegs- að Idir hafi sætt illri meðferð. ins séu að verð þungamiðja mat- j vöruflokkanna á vörusýning- unni í Leipzig, því að í haust sýna þar 300 fyrirtæki frá 14 löndum sjávarafurðir eingöngu og er það margfalt fjölbreyttara og yfirgripsmeira vöruval en var fyrir 10 árum. Endurramisókn á Þing Sambands ísl. sveitar- félaga lýsir yfir ánægju sinnl með fyrirhugaða stofnun félags til að annazt varanlega gatna- gerð í kaupstöðum og kauptún- um og bakkar stjórn sambands- ins fyrir forgöngu hennar í því máli. Sambandsþingið telur æski- legt að sem flestir kaupstaðir og kauntún gerist hlúthafar í þessu félagi og þau leggi meiri áherzlu á gatnagerð úr varan- legu efni, en ge'rt' hefur verið. Þing Sambands ísl. svetiar- félaga beinir þeim ummælum til stjórnar sambandsins að hún leiti samninga við Innkaupa- stofnun ríksins ym að sveitar- félög njóti sömu kjara og rík- isstofnanir hafa við innkaup á öllum þeim vörum, sem sveitar- íéiög óska að kaupa. Þing Sambands ísl. sveitar- félaga samþykkir að fela stjórn sambandsins að skrifa öllutn þeim sveitarstjórnum, sem ekki eru aðilar samtakanna og óska þess að Þær gerist það sem all- ra fyrst og á þann hátt verði náð því marki að öll sveitarfé- Samnmgaviðræð- ur við íékka UMRÆÐUR um viðskipta- samninga við Tékka hefjast í Prag 24. þ. m. I íslenzku samn- inganefndinni eru þeir Jónas Haralz ráðuneytisstjóri og dr. Oddur Guðjónsson. Nefndinni til ráðuneytis verða þeir Árni Finnbjörnsson umiboðsmaður SölumiSstöðvar hriaðfrystihús- anna í Prag og Agnsir Tryggva- son framkvæmdastjóri Ham- borgarskrifstofu SIS. 100 þús. mál iil ¥®piaf|arðar 100 ÞÚS mál hafa nú verið brædd á Vopnafirði. Enn er nokkurt fúm í síldarþrónum þar. Talsverð sld hefur borizt til Vopjnafjarðar undanfarið. verkaiýðsleiðtogs Algiersborg, 18. ág. (Reuter). FRÖNSK yfirvöld hafa fyriir- skipað nýja rannsókn á dauða alsírsks verkalýðsleiðtoga, sem dó í varðhaldi í s. 1. mánuði, en dauði hans olli miklu uppnámi bæði í Algier og í Frakklandi. Hefur Debré, forsætisráðheirra, fyrirskipað, að þessi síðari rann sókn skuli framkvæmd af hinni opinberu nefnd til verndar firelsi einstaklingsins. Aissat Idkir, framkvæmda- stjóri alsrska alþýðusambands- ins, dó 26. júlí s. l. í janúar s. I. hafði hann verið sýknaður af ákæru um samsæri, en var hand tekinn Þegar í stað aftur og sendun í varðhald. Nokkrum dögum síðar var hann fluttur í sjúkrahús með brunasár. Opin berlega var því lýst yfir, að hann hefði brennzt, er kviknaði í rúmi hans, þegax' hann var að reykja í rúminu. Verkalýðssarn tökin og blöð vinstri manna haf hins vegar borið brigður á þessa skýringu og hafa heimt- Austur-Þýzkaland býðup þarna, auk hinna alþekktu fram leiðslu niðursoðins fiskjar„ þýzks kavíars og meðalalýsis —< soðinn, hraðfrystann krabba, sneyddan sjólax, svo og sltað- an upsa og þorsk. Meðal lost- ætis má nefna niðursoðinn humar og Weinberger skelfisk. Seg; / má, að nú séu aftur öll vestur-þýzk fyrirtæki þarna með fiskafurðir sínar. Tala þeirra hefur stórum aukizt, því að árið 1950 voru þar aðeins ffi vesturþýzk fyrirtæki, en nú 230. Framboð þeirra nær til alls þess sem sjávarútvögurinn hef- ur upp á að bjóða. Ávallt kem- ur eitthvað nýtt sem fullnægir smekk sælkerans. Auk útflutningsfyrirtækja Sovétríkjanna, Póllands, Ung- verjalands og Rúmeníu, sýna þarna einnig: Danmörk, Stóra- Bretland, Hollan og Belgía, Nor egur, Portúgal og Svíþjóð fersk- an og freðinn físk, fiskmjöl og niðursuðuvörur úr fiski. (Heimild: Die Fischvxaren undi Feinkostindustrie, Bremerhav- en). ^ 19. ágúst 1959 — Alþýðublaðið t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.