Alþýðublaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.08.1959, Blaðsíða 7
yti r sína eigin gröf mn • • brúðum málarans, Ijósapera og líkan af fæti úr gipsi. — Það er aðeins tvennt, sem ég hef áhuga á, segir Henri Héraut. Það er súr- realisminn og abstraktlist- in. Allt annað er gamalt og útslitið. Ég lifi í súrrealism- anum og í honum vil ég einnig deyja. Þess vegna hef ég gert mér gröf hér x vinnustofu minni. auglýs- i ensku ★ □ Karlmenn kvongast af því að þeir eru þreyttir. Kvenfólkið giftir sig af for- vitni. Báðir aðilar verða fyrir vonbrigðum. Oscar Wilde. □ Eftirfarandi ingu mátti lesa blaði nýlega: „Ungur maður, Ijótur, latur og lyginn, hefur engin áhugamál, en er mjög for- vitinn, — óskar eftir að kynnast stúlku við sitt hæfi.“ Hann fékk fjölmörg til- boð. □ Faruk fyrrverandi Eg- yptalandskonungur er um þessar mundir að skrifa end urminningar sínar og segist ætla að segja allan sannleik ann og ekkert nema sann- leikann. Sagt er, að margur hefðarmaðurinn í Evrópu sé strax farinn að kvíða fyr- ir útkomu bókarinnar. MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniHiniiiiiiimmnniiiiiiHii) ur með Hitler i' irinn Hen- realisti af meira að í sínum finnustofa sögð með igðum þar gir ferða- indi þang- >ða furðu- >mið blas- 1 múrhúð- E. Á hon- if brúðum l og gerð- ækar brúð n, og það sem hafa u lifandi. ; og brúð- sem bau að snerta t líf verið ssa. nt á móti er þrjátíu metra löng bóka hilla. Á henni standa bæk- ur, sem hafa ekki verið hreyfðar í fjölmörg ár. Þær eru gráar af ryki. I öllum hornum eru stórir könglóar vefir. í einu horninu stend- ur visið tré, margir metrar á hæð. Á borði stendur tromma og helgríma. Eng- inn stóll er í vinnustofunni. Hins vegar eru þar nokkrir teppisbi'itar, sem koma í þeirra stað. Þá ber að nefna hrúgu af römmum og aðra hrúgu af gömlum dagblöð- um og bréfum. Og síðast en ekki sízt er á miðju gólfinu gröf. — Það er jarðgólf hérna, segir málarinn. •— Ég byrj- aði að grafa og síðan útbjó ég mína eigin gröf. Ég er alltaf að breyta skreyting- unni á henni. Á gröfinni er pálmagrein, skakkur kross með þyrnikór ónu á, tvær af eftirlætis- ÞAÐ gerðist á stríðsárun- um. Bóndi á Sjálandi átti sér páfagauk og hafði kennt honum að segja: — Niður með Hitler! Nágrannarnir aðvöruðu bóndann og sögðu, að ef þetta kæmist til eyrna hinna háu herra, gæti það orðið dýrt spaug. Næsta morgun fór bónd- inn með páfagaukinn til sóknarprestsins og bað hann um að betrumbæta orðbragð hans. Hann kvaðst sjálfur hafa reynt eftir mætti að venja hann af að segja þessa setningu, sem álitin væri hættuleg, en sér væri það ómögulegt. Orðrómurinn um hinn orðljóta páfagauk flaug eins og eldur í sinu, og dag nokkurn fékk bóndinn heimsókn þriggja einkennis klæddra þýzkra liðsfor- ingja. Þeir gengu strax til búrs páfagauksins og höfðu yfir hina bannfærðu setn- ingu í von um, að fuglskratt inn mundi endurtaka hana. Á samri stundu væri hann sekur fundinn. — Niður með Hitler, sögðu þeir. Páfagaukurinn sagði ekki eitt einasta orð. N—: Þeir reyndu aftur: — Niður með Hitler! . Þá hallaði páfagaukur- inn undir flatt, lokaði aug- unum og sagði: — Herra! Heyr bæn vora. Frans og Í1 krárinn- ‘rí mitt er ðruvísi en iér,“ segir Anna. ,,Já, það sama get ég sagt,“ svarar Frans, ,,en mér finnst gaman að ævintýrum. Samt verð ég að segja það, að þetta ævintýri var eng- inn barnaleikur og áreiðan- lega hið hættulegasta, sem ég hef ratað í. En mér þætti gaman að vita, hvort þeir ná lávarðinum. Ég ætla samt ekki að fara að blanda mér í það mál. Ég er nú orðinn svo syfjaður og þreyttur, að ég get varla haldið mér vakandi.“ UTSáLA KVENKÁPUR.frá kr. 390.—. STUTTKÁPUR og dragtir, mjög ódýrar. POPLÍNKÁPUR telpna. i MORGUNKJÓLAR frá kr. 70.—. KVENPEYSUR, ódýrar BARNAFÖT kr. 35.—. BÚTAR VefnaðarvöruverzluBiin Týsgötu 1 Útihurðar- skrár Húsgagna- skrár Verzlunin Brynja -iOTf Eidkúsgluggatjaldaefni í fjölbreyttu úrvali — nýkomiS GardínubúÖin, Laugavegi 28. TILKYNNING um verðiaun úr sjóHnum ,,Gjöf Jóns Sigurðssonar". Samkvæmt reglum um „Gjöf Jóns Sigurðssonar!‘, skal hér með vakin athygli á því, að þeir sem vilja vinna verðlauri úr þessum sjóði, fyrir vel samin vís- indaleg rit viðvíkjandi sögu landsins og bókmenntum, lögum þess, stjórn eða íramförurn, geta sent slík rit fyrir lok desembeimánaðar 1950 til undirritaðrar nefndar, sem kosin var á Alþingi til þess að gera álit um, hvort höfundar ritanna séu verðlauna verðir fyr- ir þau eftir tilgangi gjafarinnar. Ritgerðir þær, sem sendar verða í því skyni að Vinna veðlaun, eiga að vera nafnlausar, en auðkenrdr •ar með einhverri einkunn. Þær skulu vera vélritaðar, eáa ritaðar með vehskýrri hendi. Nafn höfundaxms á að fvigja í lokuðu bréfi með sömu einkunn, sem rit- gerðin hefur. Reykjavík, 10. ágúst 1959. Þorkell Jóhannesson Matthías Þórðarson Þórður Eyjólfsso-n V élamaður og verkamenn óskast strax. Hátt kaup — Akkorð. Rörsteypan Kópavogi. — Sími 10016. ÁHa!f y ndur Rauða kross íslands verðúr haldinn í Tjarn- arcafé (uppi) mánudaginn 31. ágúst n.k. kL 5. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Framkvæmdaráð Rauða kross Islands. Alþýðublaðið — 19. ágúst 1959 "ffj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.