Alþýðublaðið - 21.08.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.08.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — Föstudagur 21. ágúst 1959 — 176 tbl. KVEÐÍNN vrr upp á þriðju- með auglýsingu 18. sept. 1958 daginn í bæjarþingi Reykjavík- heildsöluverð á 1. verðflokki ur dóniur í málinu Nefndarhíuti dilkakjöts um kr. 0,85 pr. kg. neytenda í verðlagsnefnd land- og smásöluverð hlutfallslega búnaðarafurða gegn Fram- frá þeim verðlagsgrundvelli, er leiðsluráði landbúnaðarins, en verðlagsnefnd landbúnaðaraf- málið var dómtekið 22. júlí sl. urða lagði fram á fundi sínum 6. sept. 1958. Þá var þess kraf- izt, að stefndi yrði dæmdur til Nefndarhlutinn, Sæmundur Ól- afsson, Einar Gíslason og Þórð- ur Gíslason höfðuðu með stefnu útgefinni 11. nóv. 1958 mál gegn Framleiðsluráðinu. Kröfðusí þeir þess, að viður-[ kennt yrði með dómi, að stefnda hafi verið óheimilt að hækka ^ .STEFÁN JÓHANN STEF- ÁNSSON ambassador íslands í Kaupmannahöfn kom til fs- lands sl. sunnudag. Mun hann dveljast hér á landi frarn í miðjan september. TUGÞÚSUNDIR farþega fara árlega um Reykjavíkuiflugvöll og tugþúsundir enn kveðja og þjóða vini velkomna. Aðbúnað- ur þessa fólks og afgreiðsia eru tveir bráðabirgðakumbaldar, þröngir, þægindalitlir eða laus- ir og í i'auninni þjóðinni til skamm,ar. Nú á að bæta úr þessu. Búið er að reisa háan flugturn, en við hann á að koma nútíma farþegaafgreiðsla. Alþýðublaðið birtir í dag mynd ir aí þessum fyrirhuguðu mann virkjum og segir: Nýja farþega afgreiðslu verður að byrja strax að reisa. Sjá 5. síðu utMwmwmutmmum || 9 hvalir I $ r 9 j; í GÆR voru níu livalir Jídregnir til lands að hvalstöð !;inni í Hvalfirði. Alls hafa <1258 hvalir veiðzt það sem af Jjer hvalveiðivertíðinni og er ;!það talsvert lægri tala en á Jjsama tíma í fyrra. 5 greiðslu málskostnaðar. Stefndi, Framleiðsluráð land- búnaðarins. krafðist sýknu og málskostnaðar úr hendi stefn- anda. FRAMLEIÐSLURÁÐIÐ SÝKNAÐ. Dómurinn taldi, að Fram- leiðsluráðið hafi (kki farið út fyrir valdsvið sitt, að því er verðskráninguna varðaði og var dómsorð Bjarna Bjarnasonar, fulltrúa borgardómara, svb- hljóðandi: „Stefndi, Framleiðsluráð land búnaðarins, skal vera sýkn af kröfu stefnanda, nefndarhluta neytenda í verðlagsnefnd land- búnaðarafurða, í máli þessu, en málskostnaður falli niður.“ ALRÆÐI FRAMLEIÐENDA. Samkvæmt þessum dómi und irréttar virðist seta neytenda í verðlagsnefndinni vera þýðing- arlaus með öllu, þar sem Fram- leiðsluráð landbúnaðarins virð- ist hafa alræðisvald um endan- legt smásöluverð landbúnaðar- afurða til neytenda. Er það vissulega athyglisverð staðreynd, sem neytendur ættu að gefa gaum að og segja sitt álit á. Hvað skyldi Hæstiréttur segja um málið? Vonandi verð- ur því áfrýjað. Kristíeifur gegn Pirie í dag OSLO í gærkvöldi. (Einka- skeyti.) 'Samkvæmt því sem sænski íþróttafréttai'itarinn Lennart Strandberg skýrði fréttaritara Alþýðublaðsins frá í dag, lék Kristleifur Guðbjörns son sér' að Kállevágh í hlaup- inu í Borás, er hann setti nýtt íslandsmet í 3000 metra hlaupi á 8:22 mín. Þeir Kristleifur og Svavar Markússon keppa nsest í Karlstad á morgun á stórmóti, en aðalkeppinautur Kristleifs þar verður hinn kunni enski stórhlaupari Gordon Pirie.! Strandberg kvaðst vera mjög hrifinn af Kristleifi. Þriðja keppni þeirra Kristleifs og Svavars verður í Osló 25. ágúst. ÖRN. Tröllafossi FIMMTIU hrossum var gær skipað Trölla ut foss, og verða þau flutt til Þyzkalands, en þar er allt af nukil eftirspurn eftir ís lenzkum hestum. Nokkirir hestanna voru fluttir aust an ur Flóa í lokuðum og loftlitlum sendiferðabil- og voru skepnurnar um rennblautar af svita þeg- ar þeim var hleypt ut hafnarbakkanum sem eytfarkarlarmr toku við þeim, klöppuðu þeim og rouðu og foru eins vel með þa og kostur var Hvernig fer í Osló í dag! LANDSLEIKURINN milli íslendinga og Norðmanna hefst klukkan 5 síðdegis í dag sam- kvæmt íslenzkum tíma á Ulle- vál, knattspjirnuleikvelli Os- lóborgar. Síðari hálfleik verð- ur útvrrpað hingað og lýsing Sigurðar Sigurðssonar send út í kvölddagskrá útvarpsins. Úr- slit leiksins við Dani í Kaup- mannahöfn hafa vakið stórum meiri athygli á þessum leik — INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAíN hefur í sam- ráði við ríkisstjórnina nýlega samþykkt að gefa Þor- valdi Guðmundssyni forstjóra kost á fjárfestingar- leyfi til byggingar á hóteli, sem gert er ráð fyrir að Verði byggt á næstu tveimur árum. Er hugmyndin að í hóteli þessu verði 120 gistiherbergi, auk nauðsynlegra salarkynna, sem gerðar eru kröfur til í ný- tízku hótelum. Fer nú fram athugun á lóð undir þetta væntanlega hótel á vegum bæjaryfirvaldanna í Reykjavík. Er það mikið ánægjuefni, að skriður skuli nú loksins kom- ast á byggingu stórs, nýtízku hótels hér í höfuðstaðnum. og er hans beðið með mikilli eftirvæntingu. I gærkvöldi barst blaðinu eft irfarandi skeyti frá Osló: OSLO í gærkvöldi. (Einka- skeyti.) Norsku blöðin skrifa mikið um landsleikinn við ís- lendinga og hefur ísland vaxið mjög í áliti eftir jafnteflið í leiknum við Dani í Kaupmanna höfn á þriðjudaginn. Sú breyting verður á íslenzka liðinu ftrá því, sem lék í Höfn, að Björn Helgason verðun vinstri innherji í stað Sveins Jónssonar. Meiðsli Helga mark varðar Daníelssonar eru ekki alvarleg, en þó er veirið að semja við Norðmenn um, að fs- lendingar fái að skipta um markmann, ef meiðsli Helga taka sig upp eftir hádegið á morgun. íslenzku knattspyrnumenn- irnir eru í góðu yfirlæti og búa í Studenterbyen. Þe:ir æfðu í morgun á Ullevál leikvellinum, þar senv landsleikurinn muu fara fram. Liðsmennirnir voru ekki sem ánægðastir með völl- inn og fannst hann ósléttur. Knattspyrnumennirníir hafa litazt urn og skoðað Holmen- kollen, en fara í kvöld í óper- una. Á laugardagskvöld er lið- ið boðið til Haraldar Guðmunds sonar ambassadors. ÖRN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.