Alþýðublaðið - 22.08.1959, Blaðsíða 12
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiHiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiinmi
í gær komu börn þau, er dvalizt hafa á Sil-
ungapolli og Laugarási í sumar, £ bæinn.
Urðu heldur en ekki fagnaðarfundir, er
mömmurnar tóku á móti kútunum. Reykja-
víkurdeild Rauða Kross íslands hefur rekið
sumardvalarheimili mörg undanfarin ár á
Laugarási og Silungapolli og hefur aðsókn
yerið miög mikil og færri komizt að en vildu.
— Ljósmyndari blaðsins tók þessa mynd et
einn bíllinn renndi £ hlað. Það leynir sér
ekki ánægjusvipurinn á drengjunum, er þeir
koma auga á mömmu.
SIÐASTLIÐIÐ vor ákvað
merintamálaráðuneytið, £ sam-
ráði við Menntamiálaráð Is-
Iands, að hluta af fé því, sem
fjárlög ákveða að renni til
styrktar íslenzkum námsmönn-
um tirlendis, skuli árl®ga varið
svo sem hér segir: Rimm nýjum
stúdentum, sem sýnt hafa sér-
íftaka hæfileika til náms, sé
Veittur fastur styrkur, 20 þús-
Únd krónur á ári í allt að 5 ár,
enda leggi þeir árlega fram
greinargerð um námsárangur,
sem menntamálaráð tekur
gilda.
2. júlí sl. auglýsti mennta-
málaráS eftir umsóknum um
styrki þessa. Skyldi umsóknum
Skilað fyrir' 10 ágúst. Alls bár-
ust 19 umsóknir. Hugðust um-
sækjendur leggja stund á eftir-
taldar námsgreinar (aðalnáms-
greinar einar taldar): Fjórir ætl
uðu að nem,a eðlisfr'æði, þrír
verkfræði, tveir veðurfræSi og
einn hverja eftirtalinna greina:
búfjárfræSi, efnafræði, húsa-
gerðarlist, latínu, læknisfræði,
mannfélagsfræði, rafmagns-
tækni, stærðfræði, þjóðarhag-
fræði og þjóðréttarfræði.
Menntamálaráð hefur lokið
úthlutun fyrrgreindra styrkja.
Þessir stúdentar hlutu í ár 5
ára styrki;
Sigurður Gizurarson, stúdent
úr Menntaskólanum í Reykja-
vík, til náms í þjócjréttarfræði.
Sigurður hlaut einkunnina 9,35
úr stærðfræðideild skólans. Var
það hæsta stúdentspróf, sem
tekið var við skólann nú í vor.
Námsafrek Sigurðar eru að
heita má jafnágæt í tungumál-
um sem í stærðfræðilegum
greinum og náttúrufræði.
Bjarni Sigbjörnsson, stúdent
úr Menntaskólanum á Akur-
eyri til náms í latínu (auka-
námsgreinar gríska og danska)
við háskólann í Kaupmanna-
höfn. Bjarni hlaut einkunnina
9,25 úr máladeild skólans, og
er það 1. ágætiseinkunn. Hann
var mjög jafnvígur á allár
námsgreinar.
Halldór Þorkell Guðjónsson,
stúdent úr Menntaskólanum í
Reykjavík, til náms í stærð-
fræði, aukanámsgreinar eðlis-
fræði og stjörnyJTæði. Halldór
hlaut einkunnina 8,91 úr stærð
fræðideild. Árin 1957 til 1958
dvaldist Halldór um eins árs
skeið í Bandaríkjunum, stund-
aði þar nám við Nicolet High
School, Millwaukee, Wisconsin,
ög útskrifaðist þaðan með
Framhald á 2. síðu.
: MAÐUR nokkur brá sér 1
i inn á kaffibar Silla & Valda I
I í Bankastræti í gær og bað |
= um soðið vatn til drykkjar. |
1 Fékk hann ósk sína uppfyllta 1
É greiðlega. =
= En verðið, sem hann varð |
§ að greiða, var sarna og fyrir |
1 kaffi eða te. Þótti honum það |
| heldur dýrt og kvaðst fá sitt |
Í soðna vatn annars staðar fyr |
i ir helmingi lægra verð en I
| kaffi. |
•oiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiHimGHiiiiimiiimuiiii
SKAGASTROND í gær.
SÍFELLT berst hingað tals-
vert af reknetjasíld, en öll er
hún fremur léleg og lítið af
henni unnt að salta.
Meiri hiuti síldarinnar fer í
bræðslu, en heildarbræðsla hér
í sumar mun nú orðin hátt á
40. bús. mál. -—• B.B.
40. áyg. — Laugardagur 22. ágúst 1959 — 177. tb!.
í FYRRINOTT var bifreið-
inni X-580 stolið frá Grettis-
götu 73 í Reykjavík. Bifreiðin
er Ford, modei 42, tveggja dyra,
rauð að neðan með gulum topp.
Stuðarar voru bronsaðir.
Ekkert hafði frétzt af bifreið-
ínni í gær, en hafi einhverjir
orðið hennar varir eftir þann
tíma, sem henni var stolið, eru
þeir vinsamlega beðnir að láta
irannsóknarlögregluna vita.
MIKLIR óþurrkar hafa ver-
ið að undanförnu v'íða á land-
inu. Fréttaritarar blaðsins norð
an lands höfðu aljir sömu sögu
að segja í gær, að til vand'ræða
borfði með nýting heyja vegna
þurrkaleysis.
Margir sögðu, að háin hefði
sprottið mjög vel, svo vel sums
stað.ar, að talin er betri spretta
háinnar en töðu fyrir fyrri
slátt, en foændur hafa veigrað
sér við að slá ofan í súldina og
þeir, sem það hafa gert, fengið
hey sitt hrakið.
Veðurfræðingar gáfu einnig
þær upplýsingar í gær, að um
allt Norður- og Austurland hafi
verið sífelld súld undanfarið,
sömuleiðis í Skaftafellssýslum,
og ekki líti út fyrir neina breyt
ingu næstu daga.
Sólskinið í Reykjavík og um
Borgarfjörð á aftur á móti að
haldast.
síldveiði
Alþýðublaðið fékk þær upp-
lýsingar hjá síldarleitinni á
Raufarhöfn í gær, að nokkur
síldveiði hefði verið út af Norð-
fjarðarhorni £ gær. Fékkst nokk
ur síld bæði 20 mílur undan
landi og 40—60 mílur undan
landi. 10—12 bátar fengu þarna
síld, allt að 400 tunnur.
ALGEIRSBORG, 21. ág. —
(NTB—APP.) Franskt herlið,
stutt flugvélum og stórskota-
liði, hefur á síðustu tveim sól-
arhringum í héraði um 100 km
suðaustur af Algeirsborg, að
því er opinberar heimildir
segj.a í kvöld.
*!S
500 fundir í Flugráði
farir miklar á 12 ár
HINN 17. þ.m. var 500. fund-
ur Flugráðs haldinn. Flugráð
var stofnað 31. maí 1947, Er það
skipað fimm aðalmönnum og
fimm til vara. Flugráð annast
yfirstjórn flugmála yfirleitt,
óháð flugfélögum og öðru slíku.
Flugráð skipa nú eftirtaldir
menn: Agnar Kofoed-Hansen,
formaður, Guðmundur í. Guð-
mundsson, Bergur G. Gíslasón,
Þórður Björnsson og Alfreð
Elíasson. Þrír þeirra eru kosn-
ir hlutfallskosningu á alþingi
til fjögurra ára, en tvo skipar
ráðherra, annan til átta ára, en
hinn til fjögurra ára.
Undir yfirstjórn Flugráðs og
ráðherra starfar flugmálastjóri,
sem er sá sami og formaður
Flugráðs. Hann annast yfir-
stjórn viðhalds og reksturs flug
valla i'íkisins og allr.a annarra
starfa, er flug varða, svo semný
byggingar flugvalla, loftferða-
eftirlit og öryggisþjónustu. Til
aðstoðar honum eru fimm fram-
kvæmdastjórar.
MIKLAR FRAMFARIR.
Á þeim 12 árum, sem liðin
eru síðan Flugráð tók til starfa,
hafa orðið miklar framfarir á
sviði flugmála hér á landi. Flug-
vellir hafa verið byggðir, ör-
yggiskerfi bætt,’ flugþjónustan
á Keflavíkurflugvelli yfirtekin
og íslendingar hafa eignazt all-
stóran flugvélaflota. Gefin hafa
verið út 500 skírteini til flug-
liða og um 80 sjúkraflugvellir
byggðir. Þrjár flugstöðvarbygg
ingar eru í smíðum og radar-
tæki hafa verið sett upp á
Reykjavíkur- og Akureyrarflug
velli og verið er að úndirbda
uppsetningu þeirra á Egilsstaða
flugvelli. — Loftferðasamning-
ar hafa verið gerðir við önnur
lönd og f járhagslega mikilvæg-
ir samningar gerðir við Alþjóða
flugmálastofnunina um flugum-
férðarstjórn á Norður-Atlants-
hafi.
SKILNINGUR LANBS-
STJÓRNAR.
Fiugmálastjóri skýrði blaða-
mönnum svo frá í gær, að Flug-
ráð ætti ýmsum aðiljum gott
upp að unna, sem hefðu sýnt
því góðan skilning á undanförn-
um árum. Bæri þar fyrst að
nefna alþingi, sem ætíð hefði
sýnt skilning á nauðsyn fjár-
veitinga til flugmála, sömuleið-
is þakkaði flugmálastjóri ríkis-
stjórnum og loks öllum þeim,
sem úti á landsbyggðinni. hafa
fprnað vinnu og barizt fyrir því,
að flugvellir yrðu gerðir í hér-
uðunum.
Bergur Gíslason sagðj á blaða
mannafundinum, sem boðað var
til í gær af Flugráði, að það
væri augljóst, að þrátt fyrir sí-
aukinn flugvélakost og auknar
flugáætlanir, væri nauðsyn góðs
vegakerfis ekki úr sögunni, þar
eð aldrei yrði unnt né hentugt
að hafa flugvellina „á hverjum
bæ“, en byggð væri dreifð á
íslandi, og foví þörf á að geta
á fljótan og öruggan hátt flutt
fólkið, sem lengra ætlaði, til
nálægra flugvalla.
Menntamálaráð
kýs sér formann
HIÐ nýkjörna menntamála-
ráð hélt fyrsta fund sinn þriðju'
daginn 18. þ. m. Fór þar fr'am
kosning formanns ráðsins, vara
formanns og ritara. Formaður
var kosinn Kristján Benedikts-
son, varafor'maður Magnús
Kjartansson og ritari Jóhann
Frímann