Alþýðublaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — Þriðjudagur 25. ágúst 1959 — 179. tbl. Vertu sœl, elskan, og komdu aftur nœsta ár! í RÚSiSNESKU tímariti, sem ritstjórn blaðsins hefur borizt, er skýrt frá því, að togarinn LAGOS: Verkalýðsleiðtogar frá Ghana og Nígeríu hafa náð samkomulagi á sameiginlegum fundi um áætlun að verkalýðs- sambandi fyrir Vestur-Afríku. Mundi sambandið ná til allra svæða í Vestur-Afríku, þar sem töluð er enska, franska og portúgalska. Minsk hafi nýlega komið til Mirmansk með 100 tonn af nýj um og ferskum fiski, sem var orðinn allt að þriggja vikna gamall. Höfðu Rússar sett bio- mycin í ísinn til þess að varð- veita fiskinn. Blaðið leitaði upplýsinga um þetta hjá Fiskifélagi íslands í gær. Hafa í nokkur ár verið gerðar tilraunir í Bandaríkjun um og Bretlandi og fleiri lönd- um með hin svokölluðu fúkalyf til varðveizlu matvæla. Hafa tilraunir aðallega verið gerðar með auromycin til varðveizlu á fiski. Hefur Fiskifélagið séð um þessar rannsóknir hér á landi. Geymist fiskurinn fersk ur í það minnsta viku lengur með því að setja þetta efni í ís- inn. Kanadamenn hafa nú í nokk- ur ár leyft að auromyein sé sett í ísinn, en það er aðeins ár síð- an Bandaríkj amenn hafa levft það. íslenzku togararnir hafa ekki enn sem komið er hagnýtt sér þetta, en ekki er ólíklegt að það verði gert í framtíðinni. GALWAY: Rómversk-ka- þólski biskupinn í Galway hef- ur varað öll ógift sóknarbörn sín við því að fara saman í sund. í yfirlýsingu hans segir, að það sé mjög rangt af ógiftu fólki að fara saman í sund, „það sé ' orsök alvarlegra synda, er baki mönnum skömm og smán“. SAMKVÆMT skýrslu Fiskifélags íslands nam sildaraflinn 1.001.835 málum og tunnum sl. laugardagskvöld. Lauslega áætlað mun verðmæti afl- ans nema tæjum 200 milljónum króna. í vinnulaun munu háfa verið greidd ar 120—130* milljónir kr. bæði sjómönnum og landverkafólki. Allt bendir nú til, að síldveiðunum sé að ljúka $jl 2. SÍðtl HLERAÐ Blaðið hefur hlerað Að fundur utanríkisráð- herra Norðurlanda hefjist í Reykjavík annan fimmtudag, en • Jens Otto Kragh, ut- anríkisráðherra Dana, muni koma hingað á mánudag. Hann hefur aldrj hingað komið fyrr og langar til að skoða land og þjóð lítillega, áður en fund urinn hefst. Því miður kemur hin fagra, nýja kona hans, leikkonan Helle Virkner, ekki með honum. Hún er að hefja leik í nýju leikriti, „Kyskheds- bæltet“ eftir Benn W. Levy á Folketeatret í Höfn. DURBAN, 24. ág. (REUTER). Lögreglan ,'réðist með kylfum á hóp 200 svartra kvenna í dag nálægt Camperdown, rúmlega 50 km héðan, er óeirðir gegn stjórninni breiddust út um Na- tal-hérað. Sagði lögreglan, að konurnnr hefðu byrjað að kasta grjóti, þar sem þær gengu eftir þjóðveginum í áttina til Camp- erdown á fund -yfirmanns má’o innfæddra. Konurjggr byrjuðu að safnast saman í fjarlægum héruðum snemma í dag og gengu síðan í hóp til Campe'r- down. Lögreglan tjáði konunum, að yfirmaðui' mála innfæddra neit aði að taka á móti þeim öllum og væri illa við framferði þeirra. Sagði hún, að ef kon- á morgyn ÞAÐ éru örlagaríkir dagar framundan í stjórnmál- . um Evrópu — og sénnilega alls heimsins. Áður en þeir hittast hvor (í annars garði Eisenhower og Krustjov, fer Eisenhower til Evrópu til að ræða við bandamenn sína. Honum er spáð erfiðri ferð — og jafnvel meiri erfiðleik um á fundum viria sinna en við móttöku Krustovs. Eis- enhower fer austur um haf á morgun. Sjá nánari frásögn á 3. ríðu. awvwtmwuwwww%ww%wwwwwm%www%wiwwww urnar vildu koma kvörtunum sínum á framfæri sjryldu þær dreifa sér og senda íámenna nefnd á fund yfirmannsins. Segir lögreglan, að konurnar hafi þá tekið að henda grjóti og þeim síðan verið dreift með kylfuárás. Þrír Afríkumenn létust og þilr særðust illa í gær í deil- um innan ættflokka vegna böð unar nautgripa í Mount Frere héraði í Höfðanýlendu. Byrjaði bardáginn, er meðlimir eins ættflokks kváðust mundu halda áfram að baða nautpening sinn í tanki, sem annar ættflokkur átti, þótt þeim hefði veriö bann að það. í Umbumbulu, sem innfædd- ir búa einir í, um 30 krn frá Durban, flúðu konur og börn að heiman í gærkvöldi, er hætta var á endurnýjuðum átökum milli Hlengwa og Nakasa ætt- bálka. Hefur andrúmsloftið þarna verið mjög erfitt síðan f maí sl., er þrír Afríkumenn lét- ust í bardögum milli ættfiokk- anna. I>rír eldar voru kveiktir ái . sykurreyrs býlum nálægt Port Shepstone um helgina. Bryn-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.