Alþýðublaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 6
i ferðamanna TÖLUVERT hefur slæSzt af erlendum ferðamönnum hingað í sumar eins og endranær, þótt lítið sé gert m þekkja hverrar þjóðár menn eru. Skilgreiningin er tekin saman af frönskum blaða- manni og er eingöngu mið- uð við karlmenn. Þegar karlmaður er kynnt- ur fyrir konu: til þess að hæna þá að land- ínu. í þessum efnum stendur þó væntanlega allt til bóta og þess vegna skulum við í eftirfarandi línum fræðast um það, hvernig unnt er að ONÁSSIS, CHURCHILL OG ... SKIPAKÓNGURINN Onassis var um tíma í sumar á sgemmtisiglingu á snekkju sinni og kom víða við, — fór til dæmis til örikklands. Gestir hans í þessari för voru Sir Winston Churchill og fiú, söngkonan Maria Callas og fleira stórmenni. Myndin er tekin af Chur- chill gamla, þar sem Onassis er að hjálpa honum að komast í land. Á milli þeirra má greina lífvörð Churchills, en það er þaulæfð- ur leynilögreglumaður frá Scotland Yard. Churchill virðist vera orðinn dálítið lasburða eftir myndinni að dæma — enda vart við öðru að búast. Hann er nú orðinn 85 ára. verið annað en Amerík- ani. Þegar þeim eru kynntir sið- ir og venjur þjóðar: 'A' Sá, sem lagar sig eftir þeim athugasemdalaust, er Englendingur. 'ic Sá, sem ryður úr sér at- hugasemdum og aðfinnsl um, en lagar sig síðan eftir þeim, er ítali. ■Jr Sá, sem lagar sig eftir þeim sjálfkrafa og hælir þeim á hvert reipi, er Þjóðverji. TÁ" Sá, sem möglar lítilshátt ar en fitjar síðan upp á áköfum umræðum um málið, er Frakki tAt Sá, sem ekkert segir, en gerir það, sem honum sýnist, er Ameríkani. I samræðum: -ifc- Sá, sem segir eins lítið og hann kemst af með, en hlustar með mikilli +■ Sá, sem hneigir sig lítil- lega, er Englendingur. Sá, sem hneigir sig mjög djúpt, er ítali. Sá, sem hneigir sig og brosir með augunum, hallar höfðinu eilítið undir flatt og hreyfir all- an líkaman, er Frakki. + Sá, sem slær snöggt sam- an líkamann, er Frakki. verji. ■fc Sá, sem brosir tann- burstabrosi og segir — ,,Hallo, baby“ getur ekki athygli, er Englending- ur. Sá, sem talar mjög hægt og skýrt og hugsar sig vel um, er Þjóðverji. Sá, sem talar mikið og hátt og hugsar auðsjáan- lega ekki, en patar þess meira með höndunum, er ítali. •Jr Sá, /jm talar mjög hratt og mikið og hlustar alls ekki á það, sem hinir segja, er Frakki. 'if Sá, sem heyrir allt og talar við alla, en ævin- lega um allt annað en það, sem verið er að ræða um, og tyggur tyggigúmmí í ákafa, — getur ekki verið anna.ð en Ameríkani. ☆ @ Átta ára gamall • snáði, Alan Robin son að nafni, var leiddur sem vitni fyr- ir rétt í Huddersfeild í Englandi nýlega. Hann var spurður að því, hvort hann vissi hvað það væri að sverja eið fyrir rétti. Jú, hann vissi það sá litli og svar hans hljóð aði svo: — Að sverja eið er það, þegar rnaður skrökvar, — en allir trúa manni! ^ I CHICAGO eru þeir farnir að hressa dálítið upp á siðferði almúgans. Elskendur, sem kyssast á bekk í opinberum garði í borginni, verða að greiða háar sektir. Peningarnir eru notaðir til viðhalds á bekkjunum. □ $$ EFTIRFARANDI setn- ing er höfð eftir dyra- verði á Hotel de Paris í Monte Carlo: — Þér megið ómögulega halda, að allir hérna inni séu milljónamæringar. En ég get sannfært yður um, að sumir eru það ■—■ þegar þeir koma. fl Farþegafiugvél á c leið frá Chieago til Miami varð að hafa 23 mínútna við- stöðu í Atlanta, með- an læknir rannsakaði hefðarfrú eina, er var meðal farþega. Hún engdist sundur og saman af kvölum og læknirinn hélt í fyrstu, að hún væri með botnlangakast. Við nánari rann- sókn kom í ljós, að lífstykki frúarinnar var of þröngt! LAXVEIÐIMAÐUR kom þreyttur heim úr veiðiferð, en var síður en svo í leiðu skapi. Hann hafði veitt ald- eilis prýðilega og þakkaði einni flugu, sem hann hafði beitt, hversu ferðin var vel heppnuð. Þegar hann hafði fengið sér ríkulega máltíð (lax auðvitað) — fór hann inn í svefnherbergið og lagði veiðistöngina með flug unni á út um gluggannn og gleymdi henni þar, þegar hann tók á sig náðir. Um miðja nótt vaknaði hann við ámátlegt hljóð og þaut fram úr rúminu. Þá blasti við honum undarleg sjón. Skjór hafði bitið á öng ulinn og barðist ákaft um. Maðurinn tók fuglinn af önglinum og fór með hann fram í eldhús og setti hann beint í ísskápinn. Þótt syfj- aður væri gat hann ekki að sér gert að lofa og prísa þessa undursamlegu flugu. — Það er ég viss um, sð HINN VINSÆLI gáman leikari, Fernandel, kóm ekki alls fyrdr löngu til Par- ísar frá Bandaríkjunum, en þar hafði hann verið að leika í nýrri mypd. Að sjálf- sögðu létu heimsblöðin sig ekkj vahta á flugvellinum,- þegar Fernandel’ sté á land: — Hvað hafði nú mest áhrif á yður, herra Fernan- del? gagm UNGUR SÆNSKUR sjómað ur, Áke Viking, fékk dag nokkurn árið 1956 snjalla hugmynd. Hann skrifaði bréf, tróð því niður í flösku og kastaði 'henni fyrir borð. í bréfinu bað hann hina fögru, stúlku, sem fyndi flöskuna, að senda sér kveðju. í fyrra fann fiskimaður á Sikiley flöskuna og hafði hún rekið þar á land. Að gamni sínu sýndi hann hinni fögru dóttur sinni, Paolina, bréfið og tók hún það í sín- ar vörzlur. Hún skrifaði Viking, — bara að gamni sínu. Og Viking svaraðj aft- ur og svo koll af kolli í langan tíma, þar til Áke fór í heimsókn til Sikileyjar. Fyrir tæpu ári síðan gift- ist hann Paolinu. Þessi aburður er einstæð- ur í sögu flöskuskeytisins, sem oft hefur orðið mörg- um manni til bjargar. Enda þótt flöskur séu svo sem ekkert sérstaklega álit- legar, þola þær sjógang betur en nokkur annar hlut- ur. í slæmum sjó fljóta þær óskaddaðar efst á öldu- hryggjunum. Og þær virð- ast geta enzt til eilífðarnóns. Árið 1954 fundust á Kents- ströndinni í Englandi um tuttugu flöskur úr skipi, er hafði sökkið fyrir 250 árum. Þetta voru ölflöskur og ölið var hræðilega vont, en flöskurnar sem nýjar. í aldaraðir hafa flösku- skeytin flutt með sér alls konar boð og upplýsingar og verið til hins mesta gangs. Og kannski að þú, lesandi góður, eigir eftir að finna flöskuskeyti frá „flösku- prestinum“ svonefnda. Hann heitir George Phillips frá Tacoma í Washingtonfylki. Hann var forfallinn drykkju FANGAR FRUMSKOGARINS — Því er auðvelt að svara, sagði hann og brosti sínu breiða brosi. Fyrir utan stórt kvikmyndahús sá ég risastórt skilti, sem á var letrað: Helvíti Dantes! iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimiii MAÐURINN. er í miðju samtali sínu, þegar dyrna opnast.og tveir menn koma inn. Annar þeirra, lítill ná- ungi með lítið og uppbrett nef og gáfuleg og glettin augu bak við gleraugun, — ljómar af gleði. ,,Aha, herra Loran,“ segj/ hann. „Þér eruð stöðugt uppteknir af samverkamönnum yðar? Og ég gæti veitt kverxmann á hana, sagði hann og brosti af hugdettu sinni. Fyrst við erum farnir að tala um heppna veiðimenn skulum við láta eftirfarandi fljóta með: Sjö ára gamall snáði í Nor egi var í sumar kjörinn veiðikóngur þar í landi. — Hann fékk fimm kg. geddu á óbeittan öngul sinn og með hjálp foreldra sinna tókst honum að koma skeprx unni á land. FEGl SÚ var hér á landi af heilagri Þeir mundi rækilega p gripasýninj og bæri vo að hafa sýr ur!). — Þa hvort fegui sem komið Gömlu hne ar og fegui lífi okkar. maður í mörg ái hverju sinni, er \ afvötnun, hóf har til prests og sagð skilið við Bakkus Hann varð áka aður og vildi boi trú um allan him heim. En það var vik. Þetta var í h öldinni síðari og að fara að leggja leiðangur eins og greip hann til þe senda^flöskuskeý aði til þess all whiskyflöskurnar . i ... !. 1 ,.. megum við þessum háu herr bráðina á ég við' urinn við símtók við. „Já,“ segir I eru góðar fréttir, § 25. ágúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.