Alþýðublaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 7
JRÐARSAMKEPPNI ÁRIÐ 1926 tíðin, þegar fegurðarsamkeppni fór fram í fyrstu skiptin, — að menn rifu hár sitt vandlætingu yfir svo fáránlegu uppátæki. iðu penna sína hver af öðxum og skrifuðu istla, þar sem fyrirbrigðinu var líkt við ;ar og það væri kvenfólkinu til háðungar tt um siðleysi, að þær skyldu fást til þess ingu á feguið sinni (ef hún var þá nokk- ð má að sjálfsögðu lengi um það deila, ðarsamkeppni eigi rétt á sér, — en úr því er, er baráttan gegn þeim harla vonlaus. ýrkslunarraddir'nar eru fyrir löngu þagnað- ðarsamkeppni orðin fastur liður í félags- ,3S Fegurðarsamkeppni er langt frá því að vera eitt af furðulegum uppátækjum nútímans. Þær eiga sína sögu og hana all-langa, — eins og myndin hér að ofan ber með sér. Hún er tekin af fegurðarsamkeppni í Bandaríkjunum árið 1926. Þá var þegar farið að kjósa um titilinn „Ungfrú Ameríka“ — en ekki er okkur kunnugt um, hver hlaut hnossið það árið, — Engu að síður er myndin skemmtileg sakir aldurs síns. Sérstaklega mun kvenfólkinu þykja gaman að skoða sundfatatízkuna á þessum árum og ekki vei'ður annað sagt en að hún hafi verið snöggtum skikkan- legri þá en nú. r, en ein- lann var í m að lesa ii um leið úlega trú- 3a kristna i víðlenda erfitt um eimsstyrj- ; vonlaust í trúboðs^- á stóð. Því ss ráðs að tiNpg not- ar gömlu 1 sínar með an þær entust. Á undanförn um 20 árum hefur hann með aðstoð lærisveina sinna sjó- sett 15000 flöskur með boð- skap trúarinnar á mörgum tungumálum. Hann hefur móttekið 1400 svarbréf frá 40 löndum flest frá fólki, sem hefur orðið snortið af boðskapnum og lofar bót og betrun. ★ ijjjfe ÞAÐ ER ekki svo sjald- an sem skýrf er frá ó- trúlegum upphæðum, sem kvikmyndaleikarar geta fengið fyrir sáralitla vinnu. En ekki er víst, að svo skjót fenginn gróði sé eftirsókn- arverður, og má hafa eftir- farandi til marks: June Allyson fékk nýlega 5000 dollara fyrir að koma einu sinnj fram í útvarpi og sagði einum meðleikara sinna, að hún ætlaði að eyða peningunum í minkapels. — Hvernig hefurðu ráð á því, spurði meðleikarinn. Það kom líka á daginri, að June átti aðeins 300 doll- ara eftir, þegar hún var bú- in að borga alla skatta og \ kaup starfsfólks síns — einkaritara, auglýsinga- stjóra, blaðafulltrúa og — fleirum. □ MALIKA de Fernandes er dæmigerð brúður á öld hraðans. Hún kynntist Peter Rainbird klukkan sex eftir hádegi á þriðjudegi. Tveimyr tímum og stundar- fjórðungi síðar bað hann hennar og hún tók boðinu. Næsta sunnudag voru þau gefin saman í heilagt hjóna- band með pompi og pragt. búast, við að færa í dag. Flugvélin um svona í lagði af stað frá Melbourne ?“ — Mað- í morgun og við geturn búizt ið snýr sér við henni hingað á hverri aann. ,,Það stundu.“ — „Á hverri sem ég hef stundu? Það er ljómandi. Við skulum gæta að hvort við sjáum ekki til ferða hennar. Jú-jú! Komdu hing að, Marcel, þarna. er véiin að koma. Hún hefur með- ferðis allt, sem ég hef pant- að í París.“ — Prófessorinn hraðar sér út og stendur og tvístígur af gleði, þegar hann sér flugvélina fljúga lágt yfir vatnið og nálgast stöðugt. Hóíel Valhöll býður allíaf upp á veizlumat. Gerið ykkur dagamun, áður en hótelið lokar. Þingvöllum. r Ú T SALA Útsala hefst í dag á margs konar kvenfatnaði. Mikill afsláttur. Hólel Bifröst lokar 1. stept. — Ennþá eru nokkur herhergi laus í þessari viku. Hótel Bifröst Útsala Útsala litlar stærðir á afar lágu verði. Templarsundi. Koparrör % tommu, 7/16 tommu, XA tommu, rennilok-* ur %—3 tommu, fyrirliggjandi. Sighvatur Egnarsson 8e. Co. Skipholt 15. Símar: 24133 og 24137. Augfýsingasíml blaðsins er 14906 AlþýSublaðið — 25. ágúst 1953

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.