Alþýðublaðið - 28.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.11.1934, Blaðsíða 1
Njlr feaipendnr fá Alþýðiblað- ið ókeyj is til mánaðam ita. RirSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGINN 28. móv. 1934. 341. TÖLUBLAÐ Ríkisrekstur á allrl líftrygginoarstarfsenii i landlnu fré 1. januar 1936. Frnnivarp frá Skipiilagsnefnd lagí fram f dag. EIRÍHLUTI allsherjarnefndar neðri deildar al- t rVT flytur, að beiðni atvinnumálaráðherra, frnmvarp til laga um tryggingarstofnnn ríkisins, sem skipnlagsnefnd atvinnumála hefur undirfoúið og samið í samráði við Árna Björnsson trygginga- fræðing. Samkvæmt frumvarpian teknr ríkið einka- rétt á allri líftryggingastarfsemi í landinu frá '1. janúar 1936 Líftryggingastarfsemi hefir öil verið.í h'índum erlendra líftryggingafélaga og munu um 300 púsund kr. árléga renna til þeirra fram yfir pað sem pau greiða í útborgaðar ábyrgðir, bónus- greiðslur lífeyri o. fl. Mikill hluti þessarar upp- hæðar fer árlega út úr landinu til erlendra gróða- félaga. FRUMVARP þetta heflr hr. Árini Biörmssom tryggingafræðimgur upphaflega samið að tilhlutum skipulagsmefmdar atvimnumála. Nefndiw gerði á því ýmsar breyt- ingarfrá því, sem það kom frá homum, en engar af brteytingum þeim smeitu þau ákvæði í ftiumi- varpimu, sem trygigimgafræðingur- jinn hafði gert ráð fyrir til ör- yggis fyrMækinu, sem frumyarp- Í'ð fjallar um. Líftryggingastarfseml hefir hingað til verið rekim hér á landi af erlendum félögum og stofmun~ um, en það virðist auðsætt, að breyt-jimg í þá átt áð ¦ gera þiessa starfsemi innlenda geti orðið ál- mennínigi í landiinu til mikilla hagsbósta, ef tryggilega er um búið. Á síðari árum hefir verið til- fimniantegur skortur á erlendum gjaldeyri til greiðstu fyrir inauð- synlegar vörur, er vér verðum að sækja ti! annara þjóða, en á með- an líjftryggingastarfsemi er rek- in hér af erlendum stofnunum, verður, yfirfærsla iðgjaldanna jafnan einn liður, er eykur pörf vora fyifcr erlendan gjaldeyri. Neöanmálsgreinin i dag: ÁRNI FRIÐRIKSSON Ámi Friðriksson fiskifræðingur Sskrifar í bla,ðiið í dag um rann- fsóknir í $águ atvinnuvagamma og nauðsynima á því, að sett verði á stofn rannsóknarstofa í þágu þeirra. Innliend líftrygjgingastarfsemi miundi hins vegar takmarka á varantegan hátt gjaldeyiiisþörfima eins lamgt og sú starfsemi nær. Aðalatráði frumvarpsims eru þessi: Setja skal á fót stofnun fyrir líftryggingar, sem nefnist Líf- tryggingastofnun rí|kisins,'Og befir hún með höndum alla venjulega líftrygigpmgastarfsemi hér á landi. Engum öðrum en Mftryggingar- stofnun ríkisins er heimilí að taka að sér Mftryggingar hér á landi, af hvaða tegund sem er, eftir 1. janúar 1936, að því undanskildu, er ræðár um' í 23. gr. Líftryggingastofnun rjkisins skal ivera ddld í Tryggingaistofnun rik- isins. Ríkissjóðnr ber ábyrgð' á öllum skuldbindingum Líftryggiinga- stofnunar ríkisins gagnvart þeim, sem eru tryggðir hjá stofnunrnn'i (sbr. 5 ;gr.). Ríkissjóður leggur Líftryggingastofnun ríkisins til fé fyrir sitofnkostna5i og rekstrar- kositnaði í byrjun eftir þörfum. Fjárframlög úr ríkjssjóði til Líf- tryggingastofnunar rikisins skal stofnunin ávaxta með jafnháum vöxtum og innlánsvöxtum spari- sióðsdeildar - Landsbankans ^g endurg/rieiða eítir því, siem ástæð- ur teyfa. Á þieim tíma, er Líftrygginga- sitofnun ríjkisins tekur til starfa, skal gera upp lífeyrissjóði em- bæittismanna og barnafcenniara, og afhendir ;rí|kisistjórnin Lífírygg- ingastofnuin rí;kisins allar eiginií beggja íífeyri&sjóðanna til varð- viejziu ög stjórríar, og gilda sömu' regiur! um varðveizlu og ávöxt- un sjóðamna og fyrir er mæit um tryiggángar,sióð í 21. gn. Tryg£Í Tga'Upphæð'r, sem stofn- unin hefir á elgin ábyrgð, bundnar við lif léins einstaklings, 'msgia ekki farla fram úr 40 000 krónum, að viðbættum l%o af saman- iögðum tTyggingaupphæðutm, £>ani kvæmt líl.istrygg^ngasamininjnum er stofnuniin hefir á eigin' ábyi|gð, og skal þá telja tryggingarupp- hæð lífeyristryggiingar 15-falda , þá upphæð.sem greiðlast á ár;li3ga samkvæmt tryggingasamininignum. Nú vill einhver tryggjá sig fyr- ir hærni upphæð en Liftrygginga stofnun ríkisins hefir heimild t'.l þiess að taka að sér á eigin á- byrgð og er þ^a.stofnuniríríi héim- jlt að ieyfa aniríári tryggin'gastof»- un eða félagi að taka að sér tryggdnguna að því leyti sem tryggingarupphæðin fer fram úr hámarksupphæð stofnunarinnar fyrir áhættu á eigin ábyrgð, enda hafi tryggiingastofnun sú eða fé- lag það aðalumboð og varnaTþing hér á Jandi. Lfftryggingastofnun rikisins er bei'miM, mieð samþykki ráðberra, að' gera samninga vlð Mftrygg- ingastofnanir og félög, er hér hafa starfað, um að taka að sér Tryggimgasamminga þeirra og skuldbiindingar gagnvart trygg]*- endum hér á landi. Kostnað við stjórn og rekstur Líftryggingastofnunar rikisins ber stofnunin sjálf. Hagniaður af rekstninum skiftiist meðal þeirra, sem eru tryggðir hjá stofnuninntj eftj'r neglum, serni atvinnumála- ráíihertra setur, að fengnum tillög- um frá stióijn stofniunarininar. Fé það, sem á tveiim fyrstu starfsárum stofnumarimnar er var- ið til stofnkostmaðar og skipu- Jagningar á starfrækslunni', skal telja meðal leigna á efnahags- reikncingi stofmunarinniar í sér- stöktun lið. Eignalið þennan skal þó afskrifa a fyrstu tíu starfiSr árum stofnunariinnar, þannig, ao afskrifað sé að minsta kosti 1/5 hluti í lok s]'ötta staTfsárs og þaðan af minsta kosti 1/5 hluti, á áTi hverju- I lok firríta starfsárs Líftrygg- ingastofnuriar rjkisins og þaðan af að mJríBta kosti fimta hvert ár skal ;gera upp tryggingas]'óð stofn unarimmar, en i homum skal vera: 1. TryggJJngaupphæðir, sem hafa verið tilkyntar til útborgunar eða eru áfallnar, en ekki útborgaðar á þeim tijrría. 2. Iðg;aldaviðlagasjóður, er ekki má mema lægri upphæð en mis- muninumi á höfuðstólsígildi allra skuldbimdinga stofnunarinnar samkvæmt gildandi trygginga- samnimgumi og höfuðstólsígiildi mettóiðgj'alda, sem gneiðast eiga til stofmumar'mmar samkvæmt sömu tryggingarsamniimgum. En miettóiogjald nefnist sá hluti beild- ariðjg'alds, sem nægir samkvæmt reiJkmimgsgrundvelli sfofnuinarinm- ar fyriir áhættunmi, sem stofnunim tekur að sér samkvæmt trygg'- ingasamnr'1ngnum á þ'eim tíma, er samningurimn er gsrður. Af nekstrarhagmaði stofmunar- immar fyrlir hvert 5 ára tímab:,l skál, eftir að fekiuhalLi frá mæsta 5 ára tíimabili á umdan hefir verið Íafriaður, veria beimingnum t'.I stofnunar öirygigisisióð's, þar fel sá sióðuT miamur þeirri upphæð, er kemur út þegar lo/0 af ið- gial,daviðlagasióði þeim, sem stofnunila befiT undir höndum — fyrir virkar Mfeyristryggimgar skall þó reikma með 2"/o — er lagt vrð V2°/o af mismuminum á tiyggiigaupphæðum og iðirjalda- viðilagasjóði fyrir þær tryggingar, sem stofnunim hefir á eigin á- byrgð. Tryggimgarupphæð lífeyr- istrygginga telst í því sambandi! vera 15-föld árlega væmtanleg út- borgun og reiknast tryggingar- Frh. á 4. síðu. IheuíiísstjóraíE lýsir *5tefaa sinni fyr- lr belgiska þinglnii BROSSEL (FB.) Theunis forsætisráðberra befir í dag haldið ræðu í þ]'óðiþinginu og lýst stefmu hinmar mý]'u st]'órn^ ar sinnar. Kvað hann hana telja það eitt sitt höfuð-hlutverk, að halda gjaldmiðliinum á traustum grund- velli og iafma tekjuhallamn á ríjds- bús'kapnum. Rfkisstj'órniríni er lj'óst, sagði hann enn fremur, uö mikil nauð- syn er á að vinna að þvi, að auka öryggi atvinnu- og viðskifta-lífs'' ins og traust þ]"óðarinnar, ríkis- skuldimar þyrfti að lækka og reyma að koma því til leiðar, aið unt yr'ði að létta f]'árhagsbyrðt- armar með því að fá lánum breytt þanmig, að vextir af þeim Iækk- uðu. Loks kvað hamm st]"órnina mundu simna atviminuleysismálum- um af alhug og reyna að finna ráð þeim til úrlausmar og koma því til Iieáðar, að verðlag á nauð- synium lækki. Stefna hinnar nýju stiórnar í utanríkiismálum verður í engu breytt frá því, er var þann tima, er de Broquievililestjómim var við völd. (Umited Press.) orsæti í Genf, áicæm Júgóskva verður rædd Utanríkisráðherrar Litla bandalag'sins á fundi Þjóðabandalagsins í Genf. Dr. Benes, Tjekkóslóvakíu (lengst til vinstri), Jevtitch, Júgóslavíu, og Titulescu, Rúmeníu. , siási EINKASKEYTl TIL ALPÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í moTgum. R. BENES, utanrikiisráðherra Tj'ekkóslóvaka, víkur sæti sem forseti Þjóðabandalagsráðs- iins, þegar ákæra JúgóslavíU á bendur Ungverjalandi verður tekin til umræjðu í ráðinu. Dr. Bemes er þeirrar skoðumiax, ab það beri að líta á hann sem Japanir ætla að seofa upp Wasbingtoii * samningnum. LONDONj í morgun, (FO.) ,ess er nú vænst á hverri stundu, að Japan segi upp Washington-samningnum um flotamál. Þ' »>ív-:¦:-':::- >.>: '. : YAMAMOTO aðmíráll. I Washingtionsanininginum segir svo fyrjr, að honum verði a& seg]'a upp með tweggja ára fyrir- vana. Veröur því að talja að Ja- panir séu bumdnir samniingumuim. tii tveggja ára enm, lenda þótt peir segi þieim upp nú á nýári, Samningaumleitanir í Londoíi, I dag átti Matsudara langa vi'ð- ræðn við Sir John Simon, og sfðar bættist Yamamoto í hóp- inn og' tók þátt í viðræðunni, etn hanin er um þiessar mundir stadd- ur í London sem fulltrúi Japana, tiil þess að ræða um flotamálin. Þessi viðræða fj'allaðium það, hvernig bezt yrði ráðið fram úr þeim' erfiðileikum, sem enn virð- ast véra á þVi, að nokkrir samn- ingar geti teliist. Japanir leita stuðnings hjá Frökkum og ítölum á móti Bandaríkjamönn- um og Bretum. LONDON í gærkveldi. (FO.) Hirota, utanríkismálaráðherra Japana, boðaði i dag ítalska siendiberrann í Tokio og fulltrúa fr&nsku siendisveitaninmar í Tokio á fund sinn í skrifstofu utan" Tíkismálariáðuneytisins, í því skyni að útskýra fyrir þeim stefnu Ja- þana í flotamálum. . Hanmi komst svo að orði, að þáð væri mauðsynlegt fyrir Ja- pan að fá Washingtonsamniing- '¦' ..":"....'¦ '..'.'...¦.'.". '¦":'¦::..'': ......' ....¦'¦¦"¦'... ... ;»y £¦''. v ¦:'ií;;'-pi>í; ?í'FA :¦;¦;;;;':; ísííí oWíí^k^v; ff?;í-;:í?.-';-:í;t;>'v¦>'.¦.¦.';;¦¦::;¦ ¦.;': ' :-.':Vif?;.'V'V-.AK.'^iíS.S ja^ðdia í málimu, þar eð hánn siem fulltrúii Tjekkóslóvakíu í Litla- bandalaginu er bandamaður Jú- góslavíu. Hann hefir því tekiö þann kost, að vfk]'a sæti, áður en Ungverialand mótmælti, eins og annars er við að búast. STAMPEN. Pjððemisæsirioar i Wíen og Búdapest. LONDON í gærkveldi. (FÚ). í dag hafa oiðið óeirðir bæði í Wien og Búdapest. í Wien héldu stúdentar fjöl- menna kröfugöngu undir heröp- inu: „Niður með Tékköslövakiu''l Margar Gyðingabúðir voru rændar. í Búdapest héldu stúdentar mótmælafund úti fyrir dyrum júgóslavnesku vegabréfaskrifstof- unnar. Varð lögreglan að dreifa mannfjöldanum og voru allmargir teknir fastir. Samsær! í Peit LONDON í gærkveldi (FÚ). í Perú hefir orðið uppvíst um samsæri gegn stjórninni, og hafa 200 menn verið teknir höndum. Mælt er, að byltingarmenn hafi verið úr hægri flokkunum, og hafi þeim pótt stjórnin of mein- laus við vinstrimenn. JOHN SIMON utanTikisráðherra Bneta. unum breytt og bauð Italiu og Frakklamdi að ganga í lið með Japan um það. Kváðust þeir báðiT, sendiberra ítala og sendisveitarfulitrúi Frakka, mundu skýra utanríkis- *málaráðhermm stj'órr.a sinna frá skoðunum Hiriota og tilboði hans. Evrópumennmgin ryðar sé tii rúms i Ty^klandi LONDON í gærkveldi., (Fú.) Tyrknieska stjórnin hefir banm- að öllum prestum að bera stétt- arbúring presta, nema þá er þeir, frem'ia trúajlegar athafnir. Er þetta leinn liður í þeirri viðleSltni stj'órna pinnar tll þess,, að afnema alla.i metorðamijmuin í Tyrklamdi. Þá hefiir og verið bannað að nota hinn tyrkneska . vefiarhött (Fez), og þó. að konum hafi ekki bein- límis verið bannað að nota slæðu, eru þær með ýmsum hætti hvattar til þess, að gera það ekki. Fyiir nokkru lagS tyrkneska stiórnin niður allar orður og titla og önnur tákn mismunandi met- orðastiga. BERLIN í morgun. (FÚ.) I lögum, sem. tyrkneska stjórmin gaf út í gær um nöfn og ti.ia, er ákveðið, að menin eigi a'ð taka Frh. á 4. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.