Alþýðublaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 25.08.1959, Blaðsíða 12
40. árg. — Þriðjudagur 25. ágúst 1959 — 179. tbl. NÁLÆGT hundrað börn og usiglingar steyptu sér til sunds í sundlaugina í Laugarskarði í Hveragcirði eftir að afhjúpaður hafði verið minnisvarðinn um Lárus Rist á sunnudaginn og mikill fjöldi manna var við- staddur athöfnina. Lúðirasveitin á Selfossi setti á hana hátíðablæ með le'ik ætt- jarðarlaga. Stefán J. Guðmunds son hreppstjóri flutti ræðu og bað dótturdóttur Lárusar að af- hjúpa brjóstmynd, sem Rík- arður Jónsson hafði gert. Jó- hannes úr Kötlum flutti frum- samið kvæði undir fornum hætti, Gunnar Benediktsson rit höfundurlas kvæði Matthíasar Joehumssonar í tilefni af Eyja- fjarðarsundinu 1907 og að lok- um þakkaði Lárus fyrir sig hált og snjallt. Stefán Guðmundsson ivsti í Valnsverðið 3ijá Silla og Vaida; VIÐSKIPTAVINUR Ad-‘ líon j Bankastræti, sem er |esgn Silla og Valda, bað í ígær Alþýðublaðið um að jbæta nokkrum orðum við Itammaklaijsu blaðsins sl. jiau-gardag, þar sem kvartað ’var undan því, að soðið vatn iværi á þessum veitingastað •seltsama verði og kaffi eða |f:e. Þess hefði mátt geta, ; ;agði hann, að þessi litli cæit Jíngastaður selur aila hluti Jstórum ódýrar en aðrir og á Jí»ví lof skilið á tímum verð- Jækkana frekar en illkvittn- Jislega aðfinnslu ska/vonds !yiðskiptamanns, sem kvá'rt- jaði um vatnsverðið. Kaffi !(tvcir bollar) kostar þarna >2,85, en yfirleitt 5,70 á öðr- !em veitingastöðum. Viðskiptavinurinn kvaðst |öft hafa fengið vatn að, jdrekka á þessum og öðrumj Jveitingastofum — ókeypis.i jEn sé beðið um soðið vatn, er (það borið fram ásamt mjólk jog sykiri. Það er Því greitt jfyrir fleira en vatnið, að ó'- jgleymdu húsaskjóli, ljósi, jjúta og þjónustu, sem Silli !bg Valdi fá ekkí ókeypis frek jar en aðrir. mwwwhwwhwwww j ræðu sinni aðdragandanum að ; byggingu sundlaugar í Hvera- gerði og sagði meðal annars að fullyrða mætti, að sundlaug hefði verið reist á staðnum þótt Lárusar hefði ekki notið við, en fullyrða mætti, að hún hefði ekki verið byggð svona fljótt, áreiðanlega ekki svona stór og líklega ekki á þeim stað, sem allir teldu nú hinn ákjósanleg- asta. Skömmu eftir að Lárus kom til Hveragerðis árið 1936, tók hann að sér foi'ustu um sundlaugaifoyggingu, kom upp 25 metra laug tveim árum síð- ar og árið 1945 var vígð 50 metra löng laug, 12 metra breið með steyptum botni og þá lengsta sundlaug landsins. Ár- lega læra að senda í henni fleiri hundruð bör'n úr flestum sveit- um Suðurlandsundirlendisins,i sagði Stefán, og börnin í Hvera gerði hefðu ekki fyrrt lært að ganga en þau lærðu að synda. Landsmenn eru að verða sund- þjóð, sagði hann, ekki einungis til að geta bjargað sér og öðr- um úr sjávarháí'þ?, heldur ekki síður sér til heilsubótar og hreysti. Það hefði einhvern tíma þótt frásagnarvert, að syní væri úr Vestmannaeyjum tip lands eða frá Akranesi til Reykjavíkur, sagði hann. Fer vel á því að á þessu mikla sund ári sé reistur minnisvarði um brautryðjandann og einn mesta hvatamann að iðkun sundíþrótt arinnai'. Brjóstmynd þessi á ekki að- eins að v-era óbrotgjarn m.inn- isvarði um frumherjann og staðarprýði, heldur einnig bend ing til æskufólks á óleyst verk efni og síðast en ekki sízt á hann að minna á hve vilji, vit og atorka einstaklingsins fær miklu til leiðar komið, ef vask- lega er unnið að góðum málefn- ;um. Að lokum afhenti Stefán varðann sundlauginni í Laug- arskarði til varðveizlu frá ein- staklingum, sveitarfélögum og sýslufélögum á Suðurlandi. Eftir að Jóhannes úr Kötlum hafði flutt fornkyæði sitt, sa.gði Gunnai' Benediktsson frá Eyja- fjarðarsundi Lárusar fyrir rúm lega hálfri öld, og las upp kvæði það,'sem Matthías órti í tilefni súndsins, en tváer síðustu ljóð- línur síðasta erindis þess eru. Framhald á 2. síðu. Fregn til Alþýðublaðsins. Eskifirði í gær. ALLAR þrær hér eru fullar, en alltaf er verið að landa sniá- slöttum. Hólmanes kom í gær- morgun með 500 tunnur. Hafði síldin slegizt og var ekki sölt- unarhæf, en fór í bræðslu. Þá hefur Ársæll Sigurðsson frá Ilafnarfirði beðið hér löndun- ar síðan í gær með um 800 mál. sem veiddust á firðinum hér í gær. Ýmsum smáslöttum hefur verið landað hér í dag, en allar þrær eru orðnar fullar og verð- ur ekki landað meiru fyrr en á morgun. Mörg skip eru nú að hætta, en þó eru nokkur að fara út enn. Síðast heyrðist til sumra um 50 mílur úti, en önnur Keflavík 5: Á MYNDINNI er Lárusf Rist hjá minnisvarðanum á samt listamanninum Ríkarði Jónssyni. Á efri myndinni er nokku- hluti yngstu barn- ai>na, sem tóku sundtökin í tilefni dagsins. WMW.M FJÓRÐA bæjakeppni Akur- eyrar og Keflavíkur í knatt- spyrnu fór fram í Njarðvíkum á sunnudaginn. Sigraði Akur- eyri með 5 riiörkum gegn 4. Var leikurinn fjörugur og skemmti legur og tvísýnn, eins og marka talan gefur til kynna. Þá léku Keflvíkingar við Knattspyrnufélagið Reyni, 1 Sandgerði, í fyrradag og sigr- uðu hinir fyrrnefndu með 7:1. Loks fór fram úrslitaleikur í A-riðli íslandsmóts 5. flokks. Keflavík sigraði KR með 1:0 og leikur því til úrslita við Fram í mótinu. Er þetta þriðji flokkurinn, sem Keflvíkingar leika úrslitaleik í íslandsmót- um yngri flokkanna. Hefur frammistaða hinna ungu leik- manna í Keflavík vakið at- hygli og spáir góðu um fram- tíð knattspyrnunnar þar syðra. Bíl stolið á íjórum mínútum, fannst loks uppi í Borgarfirði KL. 4.30 á sunnudagsnótt- ina festist bíll í gír í Ingólfs- stræti. Stöðvar bifreiðarstjóri bílinn, slekkur á vélinni með svisslyklinum, en fer síðan frá til þess að afla scr: ein- hverra verkfæra. Þegarr hann kom aftur að um 4 mín. liðn- um sá hann að bílnum hafði verið stolið, og aka þjófarnir á fleýgiferð inn Skúlagötu. Er lögreglunni þegsir í stað gert viðyart, og var í snatri hafin leit að bílnum, en sú leit bar ekki árangur. Á sunnudaginn var síðan lýst eftir bílnum í ríkisútvarp inu og skömmu efti.v hádegi hringdi lögreglan á Akranesi til lögreglunnar í Reykjavík og skýrði frá því, að bíUinn væri fundinn. Væri hann mik ið skerrtmdur hafnaður ofan í skurði, en svo mikil mundi hafa verið fcirðin á ökuþórn- um, að bíllinn hefði runnið um 60 m eftir skurðinum áð- ur en hann stanzaði. Sagði Akraneslögreglan, að þjófarnir myndu að öllum lílc indum koma í land í Reykja- vík úr Akraborginni. Það reyndist irétt vera, Þeg Framhald á 3 síðu. halda áfram aS leita hér inni á firðinum. í morgun var veiði trillu- báta í lagnet með bezta móti, svo að greinilegt er að síld er ennþá í firðinum, þó að óvíst sé um síld í rúmsjó. Tunnur komu hingað í nótt með Esjunni, en tunnulaust var nær orðið. Er því unnt að> salta áfram, ef veiðist. — A.J. FYRSTA SÍLDIN SÓTT TIL RAUFARHAFNAR. Raufarhöfn í gær,: HÉR eru engin skip lerigur og engin síld. Er mestur hluti að- komufólks farinn, en nokkrir menn eftir að ganga frá. Arnarfell er hér í dag að taka síld á Svíþjóðarmarkað. Eru það um 3000 tunnur og fyrsta síldin, sem fer héðan. Undanfarinn hálfan mánuð hefur alltaf verið hér austan og norðaustan rigning og súld, mikið rignt öðru hvoru, og þoka. Er lokið hér lélegri vertíð, lítið hefur verið saltað, en mikið brætt. — G. Þ.Á. ••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*) ■ FUJ-fiindur í r I FUJ í KEFLAVÍK; heldur félagsfund í kvöld • klukkan 9 í kosningaskrif-: stofu flokksins Hafnargötu; 62. Áríðandi mál eru á dag-j skrá og innritun nýrra fé-j laga. : Fram-KR s ÁKVEÐIÐ hefur verið að þeir leikir, sem eftir ciru í I. deildinni, fari fram á Laugar- dalsvellinum. Heldur mótið nii áfram af fullum krafti og leika Fram—KR í kvöld kl. 8. Annað kvöld kl. 8 leika Akra nes—Valur og á fimmtudags- kvöld kl. 8 'KR—Þróttur. Þá leika á sunnudaginn KR—Val- ur í Laugardai kl. 4 og á sama tíma ÍBK—Þróttur í Njarðvík- um og Akranes—Fram á Akra- nesi. Óákveðið er, hvenæf Akranes—'Þróttur' leika hér, eis Akranes—'KR leika sinn síðari leik í Laugardal sunnudaginn 6. 2. Fram 3. Valur 4. ÍA 5. ÍBK 6. Þróttur 7 0 2 5 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.