Alþýðublaðið - 27.08.1959, Page 12
TWburafæSing yffr
Atlantshafi
LONDON, 26. ág. (Reuter). —
Kona amerísks hermanns fæddi
í nótt tvíbura í flugvél yfir
miðju Atlantshafi. Tilkynnti
Pan American í morgun, að
vélin hefði lent í Gander á Ný-
fundnalandi og móður og dætr-
um liði öllum vel. Hjón, sem
hæði eru læknar, ýcsru með vél
inni og aðstoðuðu flugfreyj-
una, sem var æfð hjúkrunar-
kona, við að taka á móti barn-
inu.
UM ÞAÐ leyti. er Röðull og
Þórscafé voru að taka til starfa
í hinum.nýju húsakynnum sín-
um, bárust lögreglunni áskor-
anir frá fjölmörgum íbúum í
rtágrenni þessara húsa uin að
ekki yrðu leyfðir dansleikir í
húsum þessum sakir þess mikla
ónæðis, er slíkt hlyti að hafa
í för með sér fyrir íbúana.
STOÐUGAR KVARTANIR.
Þrátt fyrir kvartanir þess-
ar var dansleikjahaldið leyft.
Hefur íbúunum þarna í ná-
grenninu þótt þetta mjög ó-
næðissamt. Hávaði er mikill
þegar hleypt er út úr húsun-
um á nóttinni og áflog algeng.
En íbúðarhúsin standa þarna
injög nærri og svefnfriður er
því iðulega lítill. Hefur Þórs-
café orðið að hafa 3—4 lög-
regluþjóna aukreitis við hús-
ið til eftirlits vegna kvartana
íbúanna.
tWWWWWWWMWWWWW
Skemmliferð
að Hagavalni
NK. LAUGARDAG 29.
þ. m. efnir SUJ til mið-
sumarsferðar að Haga-
vatni. Gist verður í sælu-
liúsi Ferðafélags íslands,
en þe’ir, sem óska, geta
tjaldað. Varðeldur verður
um kvöldið og margt til
skemmtunar,
Nauðsynlegt er að vænt
anlegir þátttakendur gefi
sig fram við flokksskrif-
stofurnar í Hafncirfirði,
sími 50499 og í Reykjavík,
sími 16724.
eylti Viðeyjarsun
— Þetta Viðeyjarsund mitt
er eiginlega 20 árum á eftir á-
ætlun. Ég hafði hugsað mér að
fara Þegar KR átti fertugsaf-
mæli árið 1939, en það dróst úr
hömlu þar til nú, að KR er 60
ára.
Þetta eru orð Guðjóns Guð-
laugssonar, sem synti Viðeyjar
sund í fyrrakvöld. En í gær átti
fréttamaður Alþýðublaðsins tal
við Guðjón.
— Það er varla oi’ð á því haf-
andi, þótt maður syndi til Við-
ejar, það hafa víst níu gert á
undan mér, — og þar af fimm
KR-ingar, — því má ekki
gleyma. ... Það eru 36 ár síðan
ég lærði að synda. Þá var ég
tæplega átján ára gamall ung-
lingux-, og við fórum þetta að
undirlagi mínu, tveir strákar
úr Djúpinu, að læra sund í
gömlu lauginni á Reykhólum.
Við vorum þar í mánuð og lærð
um allar kúnstir, bæði baksund
og hliðarsund auk bringusunds
ins,
—• Síðan hef ég alltaf verið
SAMKVÆMT upplýsingum
frá Fiskifélagi Islands fann
Fanney vaðandi síld í fyrra-
dag um 42 sjómílur SA-A af
ÞorSur Eyjélfsson
forseli Hæsfaréffar
ÞÓRÐUR EYJÓLFSSON
bæsfaréttardómari hefur verið
kjörinn f< rseti hæstaréttar
tímabilið 1. sept. 1959 — 1;
sept. 1960.
Seley og varð góð veiði þar. í
gærmorgun var vitað um 20
skip, sem höfðu fengið um 12
þúsund mál, auk fleiri skipa.
Veður var batnandi og síldin
var á allstóru svæði.
Eftirtalin skip höfðu til-
kynnt Síidarlevtinni afla: Keil-
ir 800 tunnur, Hrafn Svein-
bjarnarson, 600, Stefnir 400,
Von II. 550, Júlíus Björnsson
650; Snæfell 900 mál, Kamba-
röst 550, Gissur hvíti 800, Gylfi
II. 500, Heiðrún 600. Guðbjörg
GK 500, Bjarmi EA 400 og Guð
mundur Þórðarson RE 600.
að gutla eitthvað í vatninu. Ég
var fy.rsti baðvörðurinn í
Skerjafirðinum og síðan ég hóf
trésmíðina hef ég farið hérna í
Elliðaárvoginn öðru hverju
mér til gamans.
— Á stríðsárunum hætti ég
alveg að synda í sjónum, en
skrapp auðvitað í sundlaugarn
ar öðru hverju.
— Eftir að stríðinu lauk byrj
'aði ég aftur, þangað t.il árið
1952, þá varð ég að hætta vegna
slæmsku í baki.
— I fyrra gat eg ekki -stillt
mig lengui', og mér finnst ég
hafa yngst talsverf upp síðan.
Framhaid á 'i. $i5u.
iMlllllfllltllllllllltlllllldliMIIIIIIMIIIiMIIIIIIIIIMIIIIIMI'*
I ÓMANNÚÐLEG I
I VEIÐIAÐFERÐ !
FUGLADRÁP á flek- |
I um þykir mörgum ómann- i
= úðleg veiðiaðferð. Það fer |
| þannig fram, að^ flekum I
| með lykkjum er skellt á I
| sjóinn við fuglabjörg, en i
| þegar fuglarnir setjast á |
| flekann festast lykkjurnar i
= um fætur þe'V’ra óg þannig !
| berjast þeir um bjargar- i
| lausir. !
Mál þetta var tekið til i
i umræðu af Dýraverndun- |
| arféla^i og flejfi aðiljum !
= árið 1944. Að loknum |
! þeim un træðum urðu úr- i
| síit málsins þau, að fugla- |
| veiðar á flekum eru að- i
| eins leyfðar á tveim stöð- 1
| um á landinu, Grímsey og i
| Drangey. Annars staðar I
| eru þær pleyfilegar. - =
| Að því er ftréttir herma |
| hefur verið talsvert um í
| slíkar veiðar við Drangey |
= alla tí§, • þar á meðal sl. i
| Vor, en minna í Grímsey. i
| 'Bandingja eðá fælifugla . |
| er alls staðar bannað að i
i liafa á flekunum. \ =
•iiiiiikÍÉiiiiiiiiimiiiiiuuiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiifiiiiniuai
í RÁÐI er, að hefja fjársofn-
un og vinna að því að komið
verði upp nokkurs konar(
„kjöltuhúsdýra-eyðingastöð“ i
Reykjavík.
Þessa frétt fékk biaðið hjá
stjórn Dýraverndunarfélags ís-
lands, er það spurðist fyrir um
afstöðu Dýraverndunarfélags-
ins til katfadrápa að næturþeli,
sem sagt var frá hér í blaðinu
fyrir skömmu, að fram færi á
vegum bæjaryfirvalda.
í öllum menpingarborgum er
lendis þykja slíkar stöðvar
sjálfsagðar, en þangað geta
borgararnir komið með húsdýr
sín bæði til lækninga og aflíf-
unar, en hræjum hinna dauðu
dýra er eytt í þar til gerðum
eyðingarofnum.
í sambandi við þetta er um
það rætt, að efla sérstaklega
meðal borgaranna Dýravernd-
unarfélag Reykjavíkur.
dýraverndunai'félaginu hefur
verið ágætt samstarf og þess
gætt, að til þessa starfa réðust
ætíð samvizusamir menn.
En þar eð það hefur viljað
brenna við, að heimiliskettir
hafa verið utan dyra seint á
kvöldin og að nóttu til, hefur
það oft hent, að þeim hefur ver-
ið sálgað, þar eð ekki hefur ver-
ið unnt að aðgreina þá frá
venjulegum villiköttum.
í vetur er sem sé í ráði að
koma skipulagi á þessi mál,
þannig að Dýraverndunarfélag
Reykjavíkui'bæjar sjái um ör-
ugga og hreinlega aflífun
„kjöltuhúsdýra“, sömuleiðis
lækning þeirra, sem sjúk eru,
en heilbrigðisyfirvöld og Dýra-
verndunarfélagið taki höndum
saman um að sjá svo um, að
heimilislausum sníkju- og hús-
dýrum verði eytt úr bænum.
KATTADRÁPIN VARÐA
TVENNS KONAR LÖG
Að því er varðar kattadrápin
er það að segja, að þau varða
tvenns konar lög, dýraverndun-
arlög og heilbrigðislög. Erlena-
is er því á Þann veg farið, að
eigendur húsdýra í borgum eru
skyldaðir til að borga af þeim
háa skatta, og séu. dýrin að
flækjast úti við, eru |i>u álitin
flökkudýr eða sníkjuhúsdýr og
réfctlaus. Kettir t. d., sem þannig
er ástatt um, eru settir í sama
flokk og dúfur, rotturogmýs, en
það er heilbrigðisyfirvaldanna
að sjá um eyðing þeirra og dýra
verndunarfélagsins, að sú evð-
ing sé mannúðlega fram-
Að undanförnu hefur sá hátt
I ur vei'ið á í Rvík, að starfs-
maður frá borgarlækni hefur
unnið að eyðingu slíkra dýra,
en með yfirmönnum hans og
Enn veiisf
karfinn... !
SJÖ togarar hafa landað í
Reykjavík það sem af er vik-
unni, samtals um 1630 lestum.
Er. aflinn nær eingöngu karfi
og nokkuð jafn, nema hjá Geir
sem fór stutta veiðiferð á
heimamið. Hinir vroru að veið-
uin við Nýfundnaland og Vest-
ur-Grænland.
Aflinn skiptist þannig milli
skipanna: Neptúnus 345 lestir,
Geir 95, Ingólfur Arnarson 262,
Þorkell máni 149, Jón forseti
ca. 280, Hallveig Fróðadóttir
ca. 300 og Jón Þorláksson ca.
200 lestir.
Irlsffelfur þriðji í 3000 m.
hlðupi á ágætu íslandsmefi
iSARPSBORG, 26. ág. (NTB).
Á alþjóðlegu íþróttamóti, sem
haldið var í Sarpsborg í dag,
setti Kristleifur Guðbjörnsson
nýtt íslenzkt met í 3000 metra
hlaupi á 8:21,0 mín. Sigurveg-
ari í hlaupinu var Norðmaður-
inn Hammarsland á 8:17,6, ann-
ar Englendingurinn Gilligan á
sama íma, og Kristleifur þriðji,
8:21,0, fjórði Watscthe, Þýzka-
landi, 8:21,6 óg Mccriman, Eng
landi fiinmti, 8:23,6.
Svavar Markússön varð
fjórði í 1000 metra hlaupi á
2:31,0 mín. Sigurvegari var
Prulsch, Þýzkalandi 2:26,2.
Árangur varð góður í mörg-
u mgreinum. Bunæs vann 200
metra á 21,2, Radford annary
21,9. 400 m 1. Wrighton, 47^2.
í sleggjukasti sigraði Rut, Pól-
landi, 64,19, annar Strandli
62,03. þriðji Oddvar Krogh
60,15. Spjótkast: 1) Sidlo, Pól-
land 80,19, annar Danielseis
72,47, þriðji Rasmussen 72,16.
100 m: 1) Radford, Englandl
10.5, 2) Gamper, Þýzkaland
10.6.
f einkaskeyti til Alþýðublaðs
ins, sem blaðið fékk í gærmorg-
un, var skýrt frá því, að meiðsli
Kristleifs bsfðu tel^ð sig upp,
en sem betur fer hefujr það ekki
verið alvarlegt, annars hefði
hann varla sett met í gær-
kvöldi.