Alþýðublaðið - 28.08.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.08.1959, Blaðsíða 1
c 4* r Á MORGUN hefst í Reykja- vík ráðstefna, er Alþýðusam- band íslands hefur boðað til með fulltrúum verkalýðsfé- WMMMWMmmMMWMMW PARÍS. — Franska lög reglan hefur handtekið 37 ára gamla austurríska kohu — fyrjr tízkunjósn- ir! L.ögreglan heldur ]>ví fram, að konan — Helene Srubar heitir hún eftir á að hyggja — hafi sótt tízkusýningar franskra tízkukónga, teiknað flík- urrj i.' og sent þær með hraði tU New York. Árangur: Nýjasta París artízkan var oft komin fyrr í bandarískar verzl- anjr en franskar! Talsmaður franskra tízkuteiknara upplýsir, að þeir líti mjög alvarlegum augnm á þetta mál. Það virðist lögreglan reyndar gera líka; hún hefur sent írá sér skýrslu um rríálið, þar sem segir, að Srubar hin austurríska hafi stundað óþokkaiðju sína í að minnsta kosti sjö ár. Hún situr nú í gæzlu- varðhaldi. AMMWWMMMmMMMt-MMW BANGKOK, 27. ág. (REUT- ER). Lögreglán rannsakai’ um þessar mundir atburð þann, er landbúnaðarráðherra Thai- lands, Nai Sawad Mahaphol, var skotinn til bana á þriðju- dagskvöld í húsi konu nokkurr- ar, er síðan skaut sig. laga. Mun ráðstefna þessi ræða kaup- og kjaramál og táka af- stöðu til þess hvort segja beri upp samningum eða ekki. Verkalýðsfélög þau, er hafa lausa samninga, munu senda fulltrúa á ráðstefnuna, svo og þau, er taka þurfa ákvörðun um uppsögn á næstunm. SAMNINGAR MIÐAÐIR VIÐ 15. OKTÓBER. Allmörg verkalýðsféiög eru með samninga sem gilda til 15. október n. k. og segja verður upp fyrir 15. september ef ætl- unin er að segja þeim upp á annað borð, ella framlengjast þeir óbreyþtir. í hópi þessara félaga er Verkamannafélagið Dagsbrún í Reykjavík. Uppskeran hafin í GÆR átti að hefjast korn- uppskera að Sámsstöðum í Fljótshlíð. Þá átti að slá fræ- akurinn og er allt slegið með sjálfbindara. Hafrarnir verða ekki slegn- ir fyrr en í kringum 20. næsta mánaðar. Þeir hafa þroskazt nokkuð seint í ár vegna þrá- látra rigninga í sumar. Upp- skeran lítur að öðru leyti vel út, ef hún eyðileggst ekki vegna frosta í haust. Fræsáning á Sámsstöðum fer venjulega fram fyrstu dag- ana í maí eða síðustu dagana í apríl. í vor var sáð í 4 hekt- ara lands minna en í fyrra sök- um landsskorts. ÞAÐ var mikill fagnað- arfundur með MacMilIan (sjá mynd) og Eisenhow- er, þegar sá síðarnefndi kom til London í gæir. — Lundúnabúar fögnuðu for setanum eins og góðum og gömlum vini. Við erum með ítarlegar frétt- ir af Evrópuför Eisenhowers FYRIR nokkru flutti Ölgerð Egils Skallagrímssonar út fyrsta farminn af áfengum bjór. Var það farmur af „Agli sterkaí( er fór til sendiráðs fs- lands í Moskva. Undanfarið hefur Ölgerð Eg- ils Skallagrímssonar framleitt áfengan bjór fyrir sendiráðin í Reykjavík við vaxandi vin- sældir. Sem dæmi má nefna, að þýzka sendiráðið kaupir nú allan sinn bjór af Ölgerð Egils Skallagrímssonar, að því er blaðinu var tjáð í ölgerðinni í gær. I ÚTFLUTNIN GUR HEIMILL. Fyrir nokkrum árum barst Ölgerðinni fyrirspurn um það frá Skipaútgerð ríkisins, hvort unnt væri að fá áfengan bjór keyptan fyrir Heklu, er skip- ið væri í Norðurlandasigling- um. Spurðist ölgérðin fyrir um þetta atriði hjá dómsmála- ráðuneytinu en fékk engin svör. Er Ölgerðin fékk pöntun. um sterkan bjór frá sendiráð- inu í Moskva leitaði hún upp- Framhald ó 2. síðu. FYRIR skömmu bárust þær flugufregnir um Reykjavíkur- bæ, að svSJabirgðjr frá í fyrra væru óvgnju miklar í frystihús unum. Vaknaði þá sú von hjá ýmsum, að þeir myndu geta fengið gamla kjamma með af- slætti, þar eð naujísyn bæri til að rýna til í frystihólfunum fyr ir komandi sláturtíð. Nú hefur blaðið sa^nfirétt, að þessi von sé orðin að veruleika. í dag lækkar sviðaverðið í búðunum — næstum um helm ing. Var. það samþykkt á fundi í framleiðsluráði landbúnaðar ins í gær, >að slegið skyldi af verði hausanna þannig, að smá söluverðið, sem áður var 21,60 kr. kg., skyldi fært niður í 12 kr. kíióið. Áreiðanlegar heimildir segja að um 30 tonn kindahausa séu óseld síðan í fyrra. Eftir um það bil 10 daga hefst slátrun Framhald á 2. síðu. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað Að ekki muni líða á löngu þar til núverandi am- bassador Dana á Islandi, Knuth greifi, kveðji og * nýr komi í staðinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.