Alþýðublaðið - 28.08.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.08.1959, Blaðsíða 2
VEÐRIÐ: S stinningskaldi, rigning. ☆ LISTASAFN Einars Jónsson ar, aS Hnitbjörgum, er opið daglega kl. 1.30^-3.30. * MINJASAFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- safn opið daglega frá kl. 2 -—6. Báðar safndeildir eru Iokaðar á mánudögum. "ÚTVARPIÐ: 20.30 Erindi: Frá Brixham ■ til Billings- gate (Bárður Jakobsson lög fræðingur). 20.55 Tónleik- ar. 21.10 Ferðaþáttur: „Horft af Helgafelli" (Sig- urlaug Björnsdóttir kenn- ari). 21.25 Þáttur af músík- lífinu (Leifur Þórarinsson). 22.10 Kvöldsagan: „Allt fyr ir hreinlætið." 22.30 Ólafur Stephensen kynnir nýjung- ar úr djassheiminum. ☆ BLA 'iiAM ANNAFÉL AG ÍS- LANDS. Fundur verður haldinn að-Hótel Borg í dag kl. 2. ☆ Tímaritið Úrval. Komið er út nýtt hefti af Úrvali, og flytur að vanda f jölmargar gr l'nar um ýmis- leg efni. Fyrst eru tvær grein ar um kínversku kommúnurn ar: önnur bandarísk, hin brezk; þá er Ástarkaktusinn, Andi og efni, Þrjár sekúndur til ao bjarga lífinu, Vélin, sem breytir hita í rafmagn, Dáleiddir sjúklingar, Geðlyf- in nýju fara í hundana, Áhrif bænarinnar, „Véldrengur- inn“ Jói, Spjátrungar á Suðurskf/<slan/inu, Ævilok spönsku „Rauðhettu“, Skæð- asti óvinur Ástralíu, Hann, sem gengur tóbaksveginn (samtal við Erskine Cald- V/ell), Varmá,. saga eftir Cald 'well, og loks Viltu sverja? saga eftir Agnar Mykle, þann mikla skelmi og hrelli allra góðra siða. Nýkomið Stefnuluktir í úrvali, blikk- ar, '6 og 12 volta, afturlukt- ir, stöðuluktir, útispeg'lar fyrir fólks- oig vörubíla, glit iglier, margar stærðir, Króm hlífar á póströr, bremsuborð ar fyrir Ford fólks- og vöru bíla ‘42 til 48, ‘Chevrolet fólks- og vörub. ‘42 til ’48 cig Jeppa. Einnig demparar fyrir landbúnaðar- og hier- jeppa. — Heildsala — smá- sala. —■ Haraldur Svcinbjarnarson Snorrabraut 22. Sími 11909 Húsmunir ! 'Eftirtaldir húsmunir til sölu ' /egna brottfarar: Sófasett, ! aistoppað, standlampi, marmarasúla, útvarpstæki, 10 lampa, nokkur málverk, borðstofuborð og stólar, svefnsofi. þvottavél og raf magnseldavél. Til sýnis að Snorrabraut 22, 2. hæð til vinstri, eftir kl. 8 á föstu- dagskvöld. og frá hádegi á laugardag, | EINS og iesendur muna | urðu miklEir skemmdir á 1 | Hótel Höfn, Siglufirði, í I = sumar. Nú hefur viðgerð | | farið fram og sýnir þessi | | mynd hvernig salurinn lít | | ur út er hann býður gesti § | sína velkomna á ný. Tek- | f n: salurinn hótt á fjórða f = hundrað roanns, Er hótel- = f ið sjálft eift hið myndár- f 1 legasta í sinni röð og veit- = I ir fyrsta flokks þjónustu. f ................................... E Framhald af I. síðu. sauðfjár. á ný.jBer nauðsyn til, að fyrir þann tíma verði sem mest af birgðum uppurið, og fróðir segja, að bæjarbúum ætti að vera það leikur einn að torga 30 tonnum á 10 dögum, ef vel er á haldið. FVawihalfl 12. þekkta frímerkjasafnara í bið- röðinni SNOTUR UMSLÖG. Þarna er um að ræða snotur umslög framleidd í Danmörku og áprentuð þar. Mun firmað Jónas Hallgrímsson & Co. hafa umboð fyrir hið danska fyrir- tæki hér á landi, en forstjóri þess, Jónas Hallgrímsson, mun hafa annast algeriega um út- vegun umslaganna og sölu fyr- ir hönd félagsins. SnjóhjóSbarðar 1000x20 Srijóbarðar !)00x2í» — 650x16 — 600x16 — 550x15 — 560x15 — 600x15 — 640x15 — 670x15 — 520x14 — 640x13 —- BARÐINN HF. Skúlagötu 40 og Varðar- húsinu, Tryggvagötu. Símar 14131 og 23142 Framhald af 3. síðu. læknisaðstoð. Læknir frá Fil- ippseyjum o gtvær hjúkrunar- konur voru stöðvaðar af upp- reisnai'mönnum í Norður-Laos og ekki sleppt fyrr en þau höfðu svarið og sárt við lagt að þau væru ekki útsendarar Banda- ríkjamanna. Þegar uppreisnarmenn höfðu gengið úr skugga um, að þessir „óvinir“ voru ekki í þjónustu Bandaríkjanna, var þeim sleppt og drukkin skilnaðarskál. Framhald af 12. síðu. verið send til Hjalteyrar, en eftir eru kringum 100 tönn. ‘ VO PNAF J ÖRÐUR: — Til Vopnafjarðar komu í gær níu skip með hátt í fjögur þúsund mál samtals. Þó að enn sé mikil síld í sjó, virðast sjómenn sýna þreytu- merki og eru skipin nú farin að tínast eitt og eitt bAim >f. mið- unum. Keisari Eþíópíu. .HAILE SELASSIE, heim. sótti aðalstöðvar Vísinda- og menningarstofnunar Samein- uðu þjóðanna (UNESCO) þeg- ar hann kom við í París ný- lega. Við það tækifæri lét hann í ljós aðdáun sína á af- rekum stofnunarinnar og þakk aði fyrir það sem hún hefði gert fyrir fræðslustarfið og skólamál öll í Eþíópíu. TSI söiu Chevrolet Impala ‘59 6 syl., sjálfskiptur. Chrysler ‘54, 6 syl. Chevrolet ‘55, einkabíll Mercedes Benz ‘55, einkabíll. — Ford ‘46 í góðu standi. — Ford ‘54 4ra dyra Station-bíll. — Skipti möguleg. 4ra—5manna: Volkswagen ‘53, ‘56, ‘58, ’59 — Fiat 1100 ’54 sem nýr. — Fiat 1100 ‘54 alls konar skipti mögu- leg. Volvo ‘59 . tveggja dyra. Stór, fall- lagu'r bíll. — Síaukin viðskipti sanna örugga þjónustu. B í I a s a I an Klapparstíg 37. Sími 19032. í Reykjavík HVERFISSTJORAR Al- þýðuflokksins í Reykja- vík eru - vinsamlegast minntir á að koma á fíokksskrifstofuna sem allra fyrst og sækja bæk- ur sínar. — Hveirfaráð. Framhald af 12. síðu. til að vinna á tófum í hraun- um og stórgrýttu landi. Hund- arnir þefa tófurnar uppi, skríða á eftir þeiro. inn í hraungjót- urnar og drepa þær þar auð- veldlega. Hins vegar er karl- dýrið miklu erfiðara við- ureignar. Til að vinna greni þurfa hundarnir þá að vera frekar litlir og lágfættir. VíSar út um land eru hund- ar í bjálfun, auk bess sem Carl- sen hefur nokkra á sínum veg- um. Eru hundar þessir af veiðihundakyni, námfúsir og fjölgar þeirn nú óðum. Ekki ná þessir hundar tófu á hlaupum, til þess þarf stærri hunda. NÆG VERKEFNI. Mikil verkefni eru framund- an við eyðingu refa og minka á íslandi. Gerir þessi ófögnuð- ur mikinn usla um land allt. Refurinn er skæðastur í upp- sveitum og bítur þar sauðfé, en við sjávarsíðuna hefur hann annað til að gæða sér á, fugl, egg í varplöndum og fisk. Veiði stjóri og Carlsen munu á næst- unni fara með báli og brandi um Reykjanesskagann, ef svo má að orði komast, siga hund- um sínum á tófuna, eitra og liggja á grenjum. Vonandi gengur þeim vel í baráttunni við kvikindin. Fimnritugur f dagf . . Vesímaanaeyjum ^ FIMMTUGUR er í dag Jóí Stefánsson, Strandvegi 42, Vest mannaeyjum. Jón er einn af stofnendum, Kaupfélags Vest- roannaeyja og var í stjór'n þess og um margra ára skeið vár hann í stjórn Verkalýðsfélags- ins í Eyj'um. Tekið hefur Jón mikinn þátt í baráttu Alþýðu- flokksins, var um skeið formaS ur flokksfélagsins á staðnumi. Að því er ég bezt veit er hanisi einn af stofnendum Bifreiða- stjórafélagsins HreyfiII. Jón et einn af þeim mönnum, sem á« vallt eiga gott skap og gaman,- yrði á vörum, enda mjög vin- sæll af öllum, sem kjmnast hon um. Mig langar á þessum merfe isdegi að senda honum og heim ili hans mínar beztu kveðjur og árnaðaróskii' f». K. Framhald af 12.síf?u. smásöluverzlanirnar. Sumií kaupmenn hafa enn ekki vilj- að hlýta því að kaupa eggin fyrir milligöngu sölusambandg iris, en í ráði er hjá samband- inu að sækja þá' kaupmenn með lögum, sem gera. sig seka urri slíkt. Framleiðendur eru margir S Reykjavík og nágrerini eða urm 500 talsins. Framboð eggja er mjög svipað í ár og undanfar- ið oe verðið skal vera 34 kr. J heildsölu,. en 42 kr. með smá- söluálagningu. Ekki er unnt að fá eggin keypt hjá sambancí inu beint, en það sendir út til smákaupmannanna einu sinnl í viku að jafnaái. Eggin, sena berast daglega að, eru eins og fyrr er'frá greint, geymd í kæli, og er haft nákvæmt eft- irlit meg hitastigi og raka„ þannig, að eggin geymast j langan tíma óskemmd. __ ^ Egill slerk Framhald af 1. síðu. lýsinga enn hjá dómsmálaráðu- neytinu og fékk þau svör, að útflutningur væri heimill. Virð ist ekkert því til fyrirstöðu, að íslenzkur bjór verði fluttur út, svo framarlega sem markaðuj' fæst fyrir hann. i FYSIR nokkrum árum hóf ÖlgerS Egils Skalla- grímssouar sölu á sterk- um bjór á Keflavíkwrflug- velli og líkaði lianu mjög vel. Var hann á flöskum. En svo vildi þaS til, að nokkurt róstur varð í klúbb einum suður á Keflavíkurfhtgvelli og var föskum með »Agli sterka“ óspart beitt í átök- unum. Varð þetía til þess að bannað var þar suður frá að selja bjór á fiösk- um og drekka varnarliðs- menn þaðan í frá bjór sinn úr dósum. En Öl- gerðin hefur ekki aðstöðu til þess að setja „Egil sterka“ í dósir og hefur því af þessum sökum tek- ið fyrir bjórsöluna að mestu suður eftir. 2 28. ágúst 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.