Alþýðublaðið - 28.08.1959, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 28.08.1959, Blaðsíða 9
C ÍÞróttlr ) fslandsmótið: Valur gjörsigraði Akurnesinga í æsi- leik með 4 gegn 2 detta í hug fyrir leik Vals og Akurnesinga á miðvikudags- kvöldið var, er þeir áttust við í síðari leik I. deildarinnar, að Valur mundi ganga af hólmi FÆSTIR munu hafa látið sérur, átti mjög góðan leik og hratt hröðum og hnitmiðuðum sókn- arlotum framherja Akraness jafnt og þétt, en hraði framlín- unnar, sem var, einnig eins og áður, bezti hluti liðs þeirra, var oft mikill. Hins vegar var vörn- in þeirra „AkkillesarhæH“, veik burða og vanmáttug, að undan- skildum Helga Daníelssyni í markinu, sem varði oft af hreinni snilld, svo sem vænta mátti. Bjargaði hann að minnsta kosti þrívegis úr opnu færi að því er virtist, upplögð- um tækifærum. GANGUR LEIKSINS f STUTT UMÁLI Það var Bergsteinn Magnús- son, sem skoraði fyrsta mark Vals í leiknum, er 29 mínútur voru liðnar, rétt áður hafði Hilmar Magnússon, sem lék h. útherja, átt hörkuskot í aðra stöngina niður við jörð. Berg- steinn fékk knöttinn sendan fyr ir mitt markið, með allhárri sendingu, tók hann knöttinn á brjóstið og lét hann falla niður og skaut um leið og hann snart jörðina og skoraði þannig við- stöðulaust. Ekki virtist þeim Akurnesingum verða neitt bylt við þetta, en hertu þó nokkuð róðurinn, en þó þeir kæmust í færi, og það gerðu þeir báðir, bæði Ríkharður og Þórður Þ., sem nú lék miðherja svo sem jafnan, tókst ekki að skora, ým ist var skotið framhjá eða yfir, Meisfaramóf unglinga hefst á á morgun Árni Njálsson, öruggasti leikmaður Vals. með stórsigur, skora 4 mörk gegn 2. Þó staðan væri 2 gegn 0 Val í vil eftir fyrri hálfleikinn, munu margir hafa verið þeirr- ar skoðunar, að Akurnesingar myndu jafna metin í þeim síð- ari. Þegar svo Ríkharðui" skor- ar fyrra mark Akurnesinga á 18. mínútu síðari hálfleiks, voru margir sannfærðir um að brátt myndi verða jafnað og síðan haldið áfram hröðum skrefum til stórsigurs. Enda virtist þetta ætla að ganga eftir, því rétt á eftir marki Akurnes | inga fengu þeir vítaspyrnu, að | vísu mjög strangt dæmda, en ' hvað um það, dómnum var full nægt af Sveini Teitssyni, en for sjónin var sýnilega ekki vel á- nægð með aðgerðip dómarans, því illa skeikaði Sveini skot- fimin. Hann ætlaði sér sýnilega að láta knöttinn sleikja stöng- ina innanverða, en hann sleikti hana ekki einu sinni utan- verða, heldur þaut út fyrir enda mörkin langt frá. Þegar svo Björgvin Daiiíelsson bætir þriðja markinu við með hörku- sko-ti og óverjandi, og litlu síð- ar Bragi Bjarnason því fjórða, -svo að leikar stóðu um skeið 4:1, var víst flestum ljóst að hér var hvorki heppni eða tilviljun ein að verki, enda mætti þá segja, að misjafnt væri skipt láni og óláni, heldur fyrst og fremst dugnaður, vilji og sam- starf. Enda er það sannast. mála, að í þessum leik sannaðist það óumdeilanlega, að Yalsmenn geta, ef þeir taka samstillt á, leikið góða knattspyrnu. Það voru varnir beggja lið- anna, sem fyrst og fremst skildu milli feigs og ófeigs. Vörn Vals, sem var sterkari hluti liðsins, eins og svo oft áð- og Gunnar síðan skotið og skor að með góðri spyrnu og næsta óverjandi fyrir Helga, tóku Ak- urnesingar sýnilega að endur- skoða hernaðarplanið, að því er tók til samhugs og sóknarvilja, juku þeir nú enn á baráttuna og sóttu fast fram, en allt kom fyr ir ekki. Hálfleiknum lauk með sigri Vals 2:0. Um leið og síðari hálfleikur- inn er hafinn, eru Akurnesing- ar komnir í sókn, sem endar á fösu skoti Ríkharðs, en framjá. Á 13. mínútu dæmir dómarinn aukaspyrnu á Val, inni á víta- teigi, Þórður Þ. fékk knöttinn sendan stuttri sendingu, en skýtur framhjá. Loks á 18. mín útu kemur fyrra mark Akurnes inga, sem ber að með þeim ! hætti, að Ríkharður brunar fram og í gegn, skýtur úr mjög þröngu og stuttu færi, snúnings bolta að markinu. Gunnlaugur nær til knattarins og bókstaf- lega stýrir honum í markið, ef hann hefði ekki komið við hanþ myndi hann hafa snúizt út fyrir endamörkin, hins vegar gat hann ekki á slíkt treyst. Rétt á eftir fá Akurnesingar vítaspyrnu, sem Sveinn Teits- son „brennir af“. Sókn Vals tekur nú við. Bergsteinn fær knöttinn inni á vallarhelmingi mótherjánna, sendir hann viðstöðulaust út til vinstri til Björgvins Dan., sem spyrnir viðstöðulaust og skorar með svo föstu og snöggu skoti upp undir slá, að Helgi var ekki einu sinni búinn að rétta al- mennilega úr handleggjunum, þegar knötturinn lá í neinu. Var Þarna rösklega og ákveðið að verki staðið hjá Björgvin. Stuttu síðar á Bergsteinn hörku skot að marki, sem Helgi ver þó mjög vel með yfirslætti. En tveim mínútum síðar' eða á 23. mín, tekst honum þó ekki að koma í veg fyrir 4. markið, eft- ir að vörnin hafði verið leikin sundur og saman, og Bragi Bjarnason stóð skyndilega ó- valdaður, og af stuttu færi renndi knettinum í netið. Er 15 mín. voru eftir af leiknum skora svo Akurnesingar síðara mark sitt, Þórður Jónsson gerði það, eftir að hafa fengið knött- inn sendan inn fyrir vörnina og iék með hann nær upp að hlið- ÍFramhald á 10. sí3u) UNGLINGAMEISTARAMÓT íslands fer fram á Laugardals- vellinum nú um helgina. Kepp- endur eru 40 frá 7 félögum o'g héraðssamböndum, Þar af ná- lega helmingur þeirra utan aí landi. Á laugardag hefst mótið kl. Jón Þ. Ólafsson, keppir í hástökki á ungl.mótinu 3 e. h. með keppni í þessurn greinum: 110 m grindahlaupi, 100 m hlaupi, hástökki, kúluvarpi, 1500 m hlaupi, spjótkasti, 400 m hlaupi og langstökki. Á sunnudag heldur mótið á- fram kl. 6 e. h. og verður þá keppt í: 200 m hlaupi, stangarstökki, kringlukasti, 400 m grinda- hlaupi, 3000 m hlaupi, þrí- stökki, 800 m hlaupi og sleggju kasti (en síðastnefnda greinin fer fram á Melavellinum strax að lóírinni keppni á Laugardals- velli). Kl. 6 e. h. á m.ánudag lýkur mótinu með keppni í 1500 m hindrunarhlaupi og báðum boð hlaupunum (4X100 m og 1009 m). ÞEKKTIR ÞÁTTTAKENDUR Meðal keppenda má refna Ólaf Unnsteinsson, Ölfusi, Ægi Þorgilsson (Umf. Hrafni Hængs syni), Arthur Ólafsson, UMSK, Kristján Stefánsson, Steinar Er lendsson og Pál Eiríksson frá FH, Grétar Þorsteinsson, Þor- kel St. Ellertsson og Jón Júlí- usson frá Ármanni, Gylfá Gunn arsson, Úlfar Teitsson, Þorvald Jónasson frá KR og ÍR-ingana- Kristján Eyjólfsson, Steindór Guðjónsson, Helga Hólm, Jón Ólafsson og Ómar Ragnarsson. Þórðaur Jónsson, bezti sóknarleikmaður Akran. eða þá að Gunnlaugur varði. En er Gunnar Gunnarsson mið- herji Val bætti öðru markinu við á 37. mínútu, eftir að hann, Bergstéinn og Björgvin höfðu leikið í gegnum hina veiku vörn VEGNA norrænu kvenna- og unglingakeppninnar eru sam- bándsaðilar FRÍ hvattir til bess að senda sern gllr^ fyrst skýrsl- ur um árangur sumarsins í eft- irfarandi íþróttagreinum: Konur: 100 m hlaup, 80 m grindahlaup, hástökk. lang- stökk, kúluvarp og kringlukast. UngBngar (fæddir 1939 og síðar): 100 m hlaup, 1500 m hlaup, langstökk, stangarstökk, kúluvarp og spjótkast (fullorð- ins áhöld). Frjálsíþróttasamband Islands. Pósthólf 1099, Rvík. EINS og skýrf var frá á Íþróttasíðu sl, miðvikudag, sigr uðu Svíar í unglinga lands- keppninni Svíþjóð — Finnland — Noregur, en sú keppni hefur verið árlegur liður undanfarin ár og á örugglega sinn stór'a þátt í framgangi þessara þjóða á sviði frjálsíþrótta undanfarin ár. Því var lofað á miðvikudag- inn að skýra frá árangrinum í keppni þessari, sem fór fram í ágætu veðri á Stokkhólms-stad- ion um síðustu helgi. Nú stendur fyrir dyrum ung- lingameistaramót íslands og nú geta íslenzku unglingarnir bor- ið sig saman við hina norrænu frændur sína. Hér koma svo úr slitin: Unglingar keppa með áhöld- um fullorðinna og nota háar grindur. 400 m: J. H. Bentzon, N 48,5. Fallberg, S 48,6. Briseid, N 48,9. Söderlund, S 49,7. Kunnas, F 49.7. Rauhal, F 50,9. 100 m: Bunæs, N 10,5. Jons- son, S 10,9. Lövgren, S 11,0. Pauliny, F 11,0. Sundell, F 11,1. Svár, N 11,2. 3000 m: EksJ/om, S 8:38,6. Kero, F 8:41,0. Martinsson, S 8:44,4. Brenden, N 8:47,8. Sös- veen, N 8:49,4. Jounki, F 9:05,0. Sleggjukast: Gartz, F 54,45. Takkunen, F 53,63. Sangvik, N 44,15. Ahlin, S 42,95. Tysklind, S 41,82. Andersen, N 24,64. 110 m grind: Örrenmá, F 15,0. Forsansenr, S 15,3. Norborg, N 15.7. Fáldt, S 15,8. Setálá, F 15,9. R0the, N 16,3. Hástökk: Nilsson, S 1,99. Pet- tersson, S 1,96. Kokki, F og Ei- keland, N 1,90. Vedenoja, F 1,85. Evandt, N 1,80. Kúluvarp: Vedenoja, F 15,02. Suutari, F 14,92. Andersson, S 14,60. Blyberg, S 13,83. Bakken, N 13,81. Hytten, N 13,35. Langstökk: Asiala, F 7,38. Manninen, F 7,30. Johannesen, N 7,11. Wingren, S 6,81. H&rde, N 6,64,-Lundgren, S 6,61. | 800 m: Bentzon, N 1:54,4. Itiá, F 1:55,4. Rel|lal, N 1:55,8. Nyström, S 1:56,1. Áberg, S 1:56,6. Lundberg, F 1:57,5. 4X100 m: N 41,7. F 41,9. S 41,9. 400 m grind: Reiten, N 54,6. Bruland, N 54,8. Araviita, F 55,1. Fahlen, S 56,2. Hedner, S 56,3. Jántti, F 57,0. Framhald á 10. síðu 45 kg. HEIMSMETHAFINN í 100 m hlaupi, Itra Murchison (10,1 sek.), hefur legið þrjá mánuði á sjúkráhúsi í Los Angeles, en hann er nvaga- veikur og hefur þrívegis gengið undir uppskurð. Mur chison, sem aðeins er 154 sm á hæð, hefur létzt um 20 kg og vegur nú 45 kg. Hann á- lítinr sjálfur að ekki líði á löngu þar til.hann byrjar að æfa íþróttir aftur. *** KHAKI Alþýðublaðið — 28. ágúst 1959 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.