Alþýðublaðið - 29.08.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.08.1959, Blaðsíða 1
 UTSVARSSKRAIN í Reykja vík verður lögð fram í dag. Samtals hefur verið jafnað nið- ur 235,7 milljónum á 23 595 gjaldendur. Hæsta útsvar fyr- WHMWWMmWMMMWWt* SKATTSKRÁIN liggur frammi fyrir almenning a Skattstofunni, Alþýðuhús inu, og gamla Iðnskólan- um í Vonnrstræti á venju- legum skrifstofutíma. Blaðið birtir í da-g skrá yfir þá gjaldendur, sem greiða útsvar yfir 100 þús- und krónur. ártækja ber Eimskipafélag fs- lands h.f., 2 811 000,00 krónur. Hæsta útsvar einstaklings ber Þorvaídur Guðmundsson, 281- SÍS seldi þús. 100,00 krónur. Samband ís- lenzkra samvinnfélaga greiðir ekki útsvar. í fyrra var jafnað niður 222 milljónum króna og var skatt- skráin þá lögð fram 10. ágúst. í ár lækkar útsvarsstiginn um 10 %. Hin hækkaða krónutala stafar af fjölgun gjaldenda og hækkuðum tekjum yfirleitt >1. ár. Fjöldi þeiri'a einstaklinga, er greiða útsvar, er 22 198 og fé- lögin eru 1397. Kærufrestur er útrunninn 'að kvöldi hins 11. september nk. Skattskráin hef- ur verið fjölrituð af Letur h.f., en upplagið er mjög lítið, aðeins 200 eintök. Síðufjöldi er 630 í stóru broti. MIKIL sviðaveizla verður í l Reykjavík um helgina. Alþýðu- blaðið skýrði í gær frá verð- lækkun á sviðum og Reykvík- ingar notfærðu sér svo sannar- lega verðlækkunina, því að öll svið seldust upp í Reykjavík í gær. Sambandið sendi um 25 þús. sviðahausa í verzlanirnar og seldust þeir allir á skömmum. tíma. Sláturfélag Suðurlands seldi einnig gífurlega mikið. Seldist allt upp, sem Sláturfé- ’ lagið hafði látið svíða. Ýmsir, er urðu síðbúnir í gær, misstu af sviðunum, en þeir fengu þau svör hjá kaup- mönnum, að sviðin kæmu aftur á mánudag. Þeir verða því að . fresta sviðaveizlunni Kristleifur sigr- í Málmey Einkaskeyti til Alþýðubl., Málmey, 28. ág. Á ALÞJÓÐAMÓTI hér í kvöld þar sem margir beztu frjálsíþróttamenn Evrópu kepptu þ. á. m. nokkrir íslend ingar náðist góður árangur. Veður var ekki sem bezt, vind strekkingur og kalt. í sleggjukasti varð Þórður B. Sigurðsson fjórði, kastaði 51,26., en lengst kastaði Asp. lund, 'Svíþjóð 61,98 m. Ánnar varð Pólverjinn Creply með 6176 m. Finninn L'andström sigraði í stangarstökki, 4,40 m., en Valbjörn Þorláksson varð annar með 4,35 m. í 100 m. hlaupi sigraði Pólverjinn Ziel linski á 10,5, en Hilmiar Þor- björnsson varð annar á sama tíma, Johnsson og Nordbeck fengu 10,6 og Maimroos 10,7. Chrstensen siigraði í 800 m. á 1:56,5 mín. Svavar Markússon 3. á 1:57,3. Jonsson, Svíþjóð sigraði £ 400 m. á 48,5 og Hörð ur Haraldsson, sem hljóp á 6. braut þriðji 49,6. Kristleifur Guðbjörnsson sigraði í 300 m. hlaypi á 8:26, 6 mín. S. M. Núerhafinnloka- spreflurinn í Al- þýðublaðskeppn inni. Hvaða stúlk- ur hreppa pen- ingaverðlaunin! NÚ er aðeins hálfur mánuður þar til síldar- drottningakeppni Alþýðu- blaðsins lýkur. Lokasprett urinn er hafinn, og af því tilefni hvetjum við frétta- menn okkar á söltunar- stöðvunum til að senda okkur nýjustu fréttir af um — snarlega. vænlegum drottningarefn SENDIÐ OKKUR NÖFN SÍLDARSTÚLKNANNA, ER RÖSKASTAR I-IAFA VERIÐ í SÖLTUNINNI í SUMAR. muni’ð AÐ ALÞÝÐU- BLAÐIÐ ÆTLAR AÐ VERÐLAUNA TVÆR STÚLKUR. í FYRSTA LAGI ÞÁ, SEM SALTAÐ HEFUR í FLESTAR TUNNUR í EINNI „TÖRN“ (HÚN FÆR 2000 KRÓNUR). OG í ÖÐRU LAGI ÞÁ, SEM SALTAÐ HEFUR MEST í SUMAR (VIÐ BORGUM HENNI 3000 KRÓNUR). Hvaðafréttir eru nýj- astar úr keppninni um drottningnrnafnbótina — og peningaverðlaunin? Hér eru nokkur nöfn: Jóhanna Gunnlaugs- dóttir er síldardrottning Skagastrandar. Hún hafði í fyrradag saltað í 150 tunnuir. Anna Arngrímsdóttir (Dalvík) liafði þegar síð- ast fréttist saltað í 207 tunnur. Þóranna Hansen (líþa á Dalvík) hefur saltað í 30 tunnur á tólf tímum. Þórlaug Kristinsdótfir (sama stað) þefur salíað í 22 tunnuir í einni „törn“. Býður nokkur betur? Og hér er að lokum orð- sending til stúlknanna sjálfra, sem á síldarplön- unum vinna: ÞIÐ VITIÐ ÞAÐ BEZT SJÁLFAR, HVERJAR ÞAÐ ERU í YKKAR HÓP, SEM LÍKI.EGAST ER AÐ EIGI TILKALL TIL PENINGAVERÐ- LAl.'NA ALÞÝÐUBLAÐS INS. LÁTIÐ VINNUVEIT- ENDUR YKKAR GERA OKKUR AÐVART. ÍIRINGID EÐA SEND- IÐ OKKUR SKEYTI. VIÐ BORGIJM MEÐ ÁNÆGJU KOSTNAÐ- INN. HLERAD Blaðið hefur hlerað Að veitingahúsið LIDO eigi bráðlega von á nýrri hljómsveit — frá Suður- Ameríku. TAIPEI: Landvarnaráðu- neyti kínverskra þjóðernissinna tilkynnti í dag, að til stuttrar orrustu héfði komið í morg- un mill| 4 fallbyssubáta komm- únista og herskips þjóðernis- sinna við Wuchiu-eyju, sem er í höndum þjóðernissinna. Fall- ^byssubátarnir flýðu. UTANRÍKISRÁÐHERRA- fundur Norðurlapda hefst í Reykjavík næstkomandi fimmtudag 3. september. Fund- urinn verður settur í kennara- stofu háskólans kl. 10,30 ár- degis. Lýkur fundinum síðan á föstudaginn, en ráðherrarnir munu halda lieimleiðis á laug- ardag. Guðmundur í. Guð- mundsson utanríkisráðherra Hefsí í leykjavík á fimmtudaginR. stjórnar fundinum, sem fjalla mun aðaliega um dagskrá Alls- Uerjarþings Sameinuðu þjóð- anna. sem hefst 16. september. Þátttakendur í utanríkisráð- herrafundinum eru frá Norður- löndunum fimm. Þeir eru þess- ir: Danmörk: Jens Otto Krag, utanríkisráðherra; Eggert Ad- Framhald á 3. síðu. 40 árg. — Laugardagur 29. ágúst 1959 — 183. tbJ. Kínverjar taka indversk héruð Á 15. hundrað reyk- vískra barna hefja fyrstu skófagöngu sína núna eftir helg- ina, en alls múnu þá yfir fjögur þúsund börn streyma í skól- ana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.