Alþýðublaðið - 01.09.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 01.09.1959, Blaðsíða 12
1959 1958 I. september Höfum engar vörur keypt frá Bretlandi undanfarna 12 mánuði. Allar þær vörutegundir, sem við keypt- um áður frá Bretlandi, kaupum við nú frá ýmsum öðrum löndum. Eru engar þeirra lakari né dýrari en brezku vörurnar, — í mörgum tilfelium bæði betri og ódýrari en þær brezku. Nýkostiið mpg mikið örvai af alis konar skiiavöram. Ritfangaverzlunin , Hafnarstræti 18 — Laugavegi 84 SfékSseliÍEi úr sænskn Ga1onefnuiiuri$ sem áður voru límd eru nú Þessi sjóklæði eru með sjálflýsandi efni á háls- kraga og haldast mjúk í allt að 40° frosti og þola 100° hita. Sjóklæðin úr sænsku galonefnunum eru landsþekkt fyrir gæði og aðeins framleidd hjá s* REYKJAVÍK. „DREKKIÐ CANADA DRYi DRYKKI" SEGIR UNGFRÚ ISLAND H.F. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON . Börn fædd 1952,1951 og 1959 eiga að sækja skóla í september. Öll börn fædd 1951 komi í skóla-nn 1. sept. kl. 10 f. h. Öll börn fædd 1950 komi í skólann 1. sept. kl. 1 e. h. Öll börn fædd 1952 komi í skólana 1. sept. kl. 3 e. h. FORELDRAR ATHUGIÐ: Mjög áríðandi er, að gerð sé grein fyrir öllum börnum á ofangreindum aldri í skólunum þennan dag, þar sem röðun í bekkjadeildir verður ákveðin þá þegar. Geti börnin ekki komið sjálf, verða foreldrar þeirra eða aðrir aðstandendur að gera grein fyrir þeim í skólunum á ofangreindum tím- um. ATH. Börn fædd 1950, búsett í skólahverfi Eski- hlíðarskóla, komi þangað til innritunar. Kennarafundur verður í skólunum 1. sept. kl. kl. 9 f. h. Fræðslustjórinn í Reykjavík. 12 !. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.