Alþýðublaðið - 01.09.1959, Síða 7

Alþýðublaðið - 01.09.1959, Síða 7
Fylgisf með fímanu ENDA ÞOTT íslendingar hafi einir allra þjóða þurft að þola hei(naðarlegt ofbeldi, sem Bretar beita hér við land, vegna útfærslu landhelgi í 12 mílur, þá eru margar þjóðir okkur sammála í þessu máli og veita okkur stuðning, hegar þær geta. Þetta sést bez af skýrslu, sem Sameinúðu þjóðirnar hafa láið gera um landhelgi hinna ýmsu þjóða. — í skýrslun- um er sundurgreint, hvaða eiginlega landhelgi ríki hafa, hvaða landhelgi fyrir tollamál, heilbrigðismál o. s. frv., sem allt getur verið mismunandi, og loks fyrir fiskveiðar. Hér fer a eftir tafla yfir þær þjóðir, sem skýrslan getur um, hvaða landhelgi og fiskveiðimörk þær hafa. Helztu kosir Cardaglugga: 1. Eru þéttir bæði gegn vatni og vindi. Fylgja þeim sérstakir ofnir þéttilist- ar, sem setjast í er gluggi hefur verið málaður. 2. Hægt er að snúa giindunum alveg við og hreinsa allan gluggann innan frá. Er þetta mikið atriði í íbúðum á efri hæðum húsa. 3. Hægt er að hafa gluggann opinn í hvaða stöðu sem er upp í 30°. 4. Einangrun ágæt, þar sem tvöfaldar grindur eru í glugganum og nægir því að hafa 2 einfaldar rúður. Engin móða eða frostrósir safnast innan á rúðurnar. 5. Loftræsting mun fullkomnari en við venjulega glugga. Verkar hér líkt og loftræsting um reykháf. 6. Útsýni nýtur sín betur, þar sem hér skyggja engir póstar eða sprossar á. 7. Hægt er að koma rimlagluggatjöld- um fyrir milli rúðanna. 8. Hægt er að fara frá gluggum opnum án þess að hætta sé á, áð það rigni inn um þá. ★ Notið tímann vel ★ Pantið strax ★ Afgreiðslufrestur ca. 3 mánuðir. ★ Gluggarnir eru seldir með öllum lömum og læsingum áfestum. ★ Gluggana skal ekki steypa í. heldur setja í á eftir. * Timburverzlunin Vö Almenn Fiskveiði- landhelgi mörk mílur mílur Albanía 10 Argentína 3 10 Ástralía 3 3 Bandaríkin 3 Belgía 3 3 Brasilía 3 12 Bretland 3 3 Búlgaría 12 12 Cambodía 5 12 Ceylon 6 100 Chile 50 km 200 Columbía 6 12 Costa Rica 200 Danmörk 3 3 Dominican lýðveldið .... 3 12 Equador 12 15 E1 Salvador 200 200 Eþíópía 12 12 Finnland 4 Frakkland 3 3 Formósa 3 Grikkland 6 , Guatemala 12 Holland 3 Indland 6 Indónesía • • 12 íran 6 ísland 12 ísrael 6 6 Ítalía 6 7 Japan 3 Jórdanía 3 Júgóslavía 6 10 Kanda 3 12 NI Kórea (Suður) 50—60 Kúba 3 3 Libanon 6 Libería 3 Libýa 12 6 Malaya 3 Mexíkó 9 Landgr. Marokkó 6 Nýja Sjáland 3 3 Nicaragua Landgr. Noregur 4 4 Pakistan 3 3 Panama Landgr, Landgr. Perú 200 200 Pólland 3 Rúmenía 12 Sameinaða Arabalýðveldið 12 Saudi-Arabía 12 Sovétríkin 12 Spánn 6 6 Suður-Afríka 3 3 Svíþjóð ~. 4 Thaíland 6 12 Túnis 3 50 m dýp Uruguy 6 3 km Venezuela 12 NB — Kanada hefur 12 mílna fiskveiðimörk aðeins fyrir eigin skip — ekki önnur. Kanadamenn eru fremstu baráttumenn fyrir alþjóðasamþykkt um 12 mílna fiskveiðilandhelgi. WWWWMWWMWWWWMWWWVWVMWWWWW Klapparstíg 1 — Sími 18430. VEXr VEX, YEXr 09 MVMMMWHVMVVVMMMMMVMMMMWWMVMWVMMVWWVVVM) Alþýðublaðið — 1. sept. 1959 ^

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.