Alþýðublaðið - 02.09.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.09.1959, Blaðsíða 1
JENS OTTO KRAG, hinn ungi utanríkisráðherra Dan- m)erkur, kom til Reykjavíkur seint á mánudagskvöld — fyrst ur hinna ncrrænu ráðherra í þeirri von að geta fengið 2ja daga hvíld og um leið tækifæri til að kynnast íslandi, því hann hefur aldrei komið hingað til lands fyrr. Hann hefur átt við- burðaríkar; vikur undanfnrið, þar eð hann hefur stjómað hin- um erfiðu samningum Dana um fríverzlunarsvæðið og hefur ver ið á þeysingi milli höfuðbcvga Norðvestur-Evrópu þeim er- inclum. Þegar því var lokiö, — kom hann löndum sínum alger- lega á óvart með því að fara á laun til Suður-Frakklands og ganga þar að eiga Helle Virkn- n:t eina fegurstu og frægustu leikkonu Dana. Á laun — átti það að vera — en varð ekki. Þau lijónaefn- in fóru hvort í sínu lagi með sömu flugvél frá Kaupmanna- höfn, létu sem þau þekktust ekki og töluðu ekki saman. En sarnt komst allt upp, og brúð-, kaupið varð eitt hið mest um- talaða og Ijósmyndaða ■ brúð- kaup álfunnar í ár (þar til Roc- kefeller kom til Noregs). Krag segir, að þau hjóna- efnin hafi trúað, að þau mundu fá leynd og frið — en það fékkst ekki. Þau voru elt á rönd- um af blaðamönnum og ljós- myndu.rum, en dagblöð og niyndablöð birtu síðu eítir síðu um þau — enda þótti almenn- ingi tíðindi af brúðkaupinu, — þar sem í hlut áttu ein eftir- lætis leikkona Dana og ungur og. myndarlegur stjór-nmála- maður í æðstu stöðu. Og Krag segir um þetta allt: Að hafa áhorfendur að einka- lífi er „pest“ fyrir venjulegt fólk! Krag er sonur vindlakaup- manns í Randers og fór 17 ára gamall til Kaupmannahafnar með 500 krónur til að stunda nám við háskólann þar. Hann lauk hagfræðinámi og gerðist starfsmaður stjórnarinnar. — 40. árg. — Miðvikudagur 2. september 1959 — 186. thl. iÁÁ':-:.;-! . :: ,V: mm UPPLAG Alþýðublaðs- ins jókst um 90% á „tólf mílna árinu“, sem lauk í gær. I|1P1I!|8 l|»i|ÍÍÍI í fyrradag ga^afgreiðsla blaðsins tilkynnt ritstjórn inni að í Reykjávík hefði 100. áskrifandi mánaðar- ins skilað sér. MYNDIN var tekin, er ut- anríkisráðhurra Danmerk ur, ens Otto Krag, kom til Reykjavíkur seint á mánudagskvöld. Henrik Sv. Björnsson, ráðuneytis- stjóri, tekur á móti honum á flugvellinum. — (Ljósm: Sveinn Sæmundsson). Þar með hafa 1070 Reyk víkingar gerzt áskrifend- ur að Alþýðublaðinu. Lausasala blaðsins hef- ur aukizt að sama skapi á þessu tímabili. I júlí í ár keyptu fimm sinnum fleiri Reykvíkingar Al- þýðublaðið en á sama tíma í fyrra. Og svipaða sögu er að segja víðast utan a£ landi. FIMM TOGARAR eru nú í smíðum fyrir íslendinga í Þýzka landi, og hefur verið séð fyrir fjánnagni til þeirra allra. Þar að auki eiga ísiendingar kost á lánum til að minnsta kosti tveggja togara til vibótar, en ríkisstjórnin hefur talið rétt, að fjögur skip væru keypt til landsins 1961 til viðbótar þeim, sem þegar hefur verið gengið frá. S'amkvæmt upplýsingum, er Alþýðublaðið hefur aflað sér, er það úr lausu lofti gripið hjá Morgunblaðinu sl. sunnudag, að ekki hafi verið útvegað fjár- magn til þeirra fimm skipa, sem þegar hafa verið ákveðin og samið um. Þetta er í þriðja skipti á tólf mánuðum sem Al- þýðublaðið gefur lesend- um sínunt skýrslu um hag og horfur. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar á togara í smíðurn hjá Seebeck í Bremen, og hefur sjálf séð um útvegun fjár til hans, enda kemur hann í stað Júní, sém fórst síðastliðinn vetur. Þá á Guðmundur Jörundsson togara í smíðum í Schleswig-Holstein, og hefur fengið 3án til hans hjá landsbanka þess fylkis. Loks eru þrír togarar í smíðum hjá Seebeck fyrir Akurnesinga, Einar Sigurðsson og Ingvar Vilhjálmsson. Aflaði Seðlabank inn lána til þeirra, og hefur að öilu leyti verið frá þeim gengið, svo að ríkisábyrgð og innflutn- ingsleyfum hér heima. Þá mun örugglega vitað um lán, sem íslendingar eiga kost á til tveggja togara í viðbót og góðar horfur taldar á frekári lánum næsta ár. Emil Jónsson, sjávarútvegs- málaráðherra, skýrði frá því á sjómannadaginn í vor, að ríkis- Framhald á 3. síðu. Vinsamlegt viðhorf les- endanna hefur orðið starfs mönnum þess mikil hvatn ing. Okkur er það því á- nægja að geta tjáð þessu fólki, að ritstjórnin hefur á prjónunum ýmis áform, sem miða að aukningu og endurbótum á lesefni, myndum og fréttaþjón- ustu. ALÞYÐUBLADIÐ er nú til sölu í Kaupmannahöfn. Hin nýja útsala okkar þar er Grand kiosken að Vest erbrogade 9 A. Lesendur blaðsins, sem staddir eru í Kaupmanna- höfn, geta nú keypt það samdægurs seinnipartinn, á meðan daglegar flug- ferðir eru til Hafnar. Alþýðublaðið kostar 75 aura danska. Við erum sífellt ag vinna að því, að gefa út betra Alþýðublað. VALBJÖRN sétti fslands- met í stangarstökki í Leip zig á sunnudaginn, 4,45 metra. Akurnesingar sigruðu Þrótt í I. deild í gærkvöldi 5:0 (1:0 í hálfleik). ÍÞRÓTTIWAR eru á 9. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.