Alþýðublaðið - 28.11.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 28.11.1934, Page 1
NJir kaDpendur fá Alþýð iblað- ið ókeyj is til mánaðam Ata. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGINN 28. nóv. 1934. 341. TÖLUBLAÐ Ríkisrekstnr á allri líftryggingarstarfsemi í Sandiittu Srá 1. fanúar 1936. Frimivarp frá Skipulagsnefnd lagt fram i dag. MEIRIHLUTI allsherjarnefndar neðri deildar al- pingis flytur, að beiðni atvinnumálaráðherra, frumvarp til laga um tryggingarstofnun ríkisins, sem skipulagsnefnd atvinmipiála hefur undirbúið og sainið í samráði við Árna Björnsson trygginga- fræðing. Samkvæmt frumvarpiau tekur ríkið einka- rétt á allri líftryggingastarfsemi í landinu frá 1. janúar 1936 Líftryggingastarfsemi hefir öil verið í h’?ndum erlendra iíftryggingafélaga og munu um 300 púsund kr. árlega renna til þeirra frara yfir pað sem þau greiða í útborgaðar ábyrgðir, bónus- greiðslur lífeyri o. fl. Mikill hluti þessarar upp- hæðar fer árlega út úr landinu til erlendra gróða- félaga. FRUMVARP petta hefir hr. Ánni Bjömsson tryggingafræöingur upphafliega samiö að tilhlutun sMpulag&nefndar atvinnumála. Nefndiin gerðá á pví ýmsar bneyt- i'ngar fná því, sem pað kom frá bonum, ten engar af bneytingum pieim sneitu pau ákvæði í fnunii- varpinu, sem tryggimgafræðingur- jinn hafðá gert ráð fyrir til ör- yggis fyrintækinu, sem fnumvarp- ið fjallar rnn. Líftryggingastarfsemi hefir hiingað ti.1 verið nekin hér á landi af erlendum félögum og stofnun- um, en pað virðást auðsætt, að fbneytjing í þá átt áð gera pessa starfsemi kmlenda geti torðið al- men:nim;gi í landiinu til imikilla hagsbóta, ef tryggilega er um búið. Á síðari árum hefir verið til- finnan.l'egur skontur á erlendum gjaldeyxi til gneiðslu fyrir nauð- synlegar vörur, er vér verðum að sækja tál annara þjóða, en á með- an líftryggingastarfsemi er nek- in hér af erlendum stofnunum, verðun yfi-rfærsla dðgjaldanna jafnan einn liður, er eykur pörf vora fyrir erlendan gjaldeyri, ItPÝBDBLlBIl i t h • Neðanmálsgreinin í dag: ÁRNI FRIÐRIKSSON Ánni Friðriksson fis-kifræðingur fekrifar í b]a,ðið í dag um rann- isóknijr í jiágu atvinnuveganina og nauðsynina á pví, að sett verði á stofn rannsóknarstofh í págu peirra. Inn.lie;nd líftryggingastarfsiemá nnundi hins vegar takmarka á varanlegan hátt gjaldeyrispörfiina eins langt og sú starfsemi nær. Aðalatriði fmmvarpsins eru ptessi: Setja skal á fót stofnun fyrir líftryggingar, sem nefnist Líf- tryggingastofnun nOkisins, og befir hún með höndum alla venjulega líftryggingastarfsemi hér á landi. Engum öðmm en líftryggingar- stofnuin ríkisiins er heimilt að t.aka að s-ér Mftryggingar hér á landi, af hvaða tegund sem er, eftir 1. janúar 1936, að pví undanskildu, er ræðilr um' í 23. gr. Líítryggingastofnun rikisins s.k-al Ivera dieúld í Tryggiingaistofnun rik- isdms. Ríldssjóður her ábyrgð á öllum skuldbindiingum Líftrygginga- stofnunar ríkisims gagnvart þteim, stem eru tryggðir hjá stofnuninnl (sbr. 5 gr„). Ríkissjóður iieggur Líftryggdngastofnun ríkisins til fé fyrjr stofnkostnaði og rekstrar- kostnaðá í byrjun eftir pörfum. Fjárfmmlög úr ríkjssjóði til Líf- tryggingastofnunar ríkisins skal stofnunin ávaxta með jafnháuinr vöxtum og innlámsvöxtum spari- sjóðsdieildar Landsbankans og endurgrieiða eftir pví, sem ástæð- ur leyfa. Á pteim títna, er Líftryggimga- stofnun Tíildsiins tekur til starfa, skal ;gera upp lífeyrissjóði em- bætti-smainna og barnakeninia.ra, og afbendir ríkisstjórnin Lífírygg- ingastofnun rí;kisins allar teignár beggja líf'eyrissjóðánna til varð- veizlu tög stjórnar, og gilda sömu reg.IuH um varðvedzlu og ávöxt- uin sjóðanna -og fyrir er mæit u.m tryggingarsjóð í 21. gn Trygkirga'upphæð'r, sem stofn- unin hefir á eigin ábyrgð, bundnar við Ijf tedns einstaklings, 'ms-gia ekki farla fram úr 40 000 krónum, að viðbættum l°/oo af sarn-an- lögðum tryggi ngau p ph æðulm, sam kvæmt íL.idryggingasamningnuim er stofnúnin hefir á eighf' ábyigð, og skal pá telja tryggingampp- hæð iífieyristryggiingar 15-falda pá upphæð.sem gneiðiast á áriiega samkvæmt tryggingasaiminiimignum. Nú vili eiinhv-er tryggja' sig fyr- ir hær,ri upphæð en Liftrygginga stofniun Tíkis'ins hefir heimild til þiess að taka að s-ér á eigin á- byrgð og er p(a stofnumnni héim- ilt að' léyfa annari tryggmgastiofn'- un eða félagi að taka að sér tryggánguna að pví leyti sem tryggingarupphæðiin fer fram úr hámarksupphæð stofnunarin.nar fyrir áhættu á elgin ábyrgð, enda hafi tryggiingastofnun sú eða fé- lag það aðalumboð og va'marping hér á landi. Líftryggingastofnun rikisins er heámilt, niteð sanxpykki ráðher-ra, að gera samninga við iíftrygg- ingastofniamir og félög, er hér hafa starfað, um að taka að sér xryggingasiamninga peirra og skuldbdindingar gagnvari tryggj- endum hér á landi. Kostnað við stjórn tog mekstur Líft ryggingas to f n un ar ríkisins her stofnunin sjálf. Hagnaður af rakstmnum skiftist meðal peirra, sem eru tryggðir hjá stofnuninnij eftir meglum, siem atvinnumála- ráðhenra setur, að fengnum tillög- um frá stjómn stofnunarinnar. Fé það, seni á tveáim fyrstu starfsárium stofnunari'nnar er var- ið til stofnkostnaðar og skipu- lagningar á starfrækslunni', skal telja mieðal ieigna á efnahagts- reiknáin;gi stofnunarininiar í sér- stökum lið. Eignalið pennan s:kal pó afskrifa á fyrstu tíu starfs- árum stofnunarininar, pannig, að afskrifað sé aði rninsta kosti 1/5 hluti í lok sjötta starfsáns og paðan af minsta kosti 1/5 hluti, á ári hverju. I lok fimta starfsárs Líftrygg- ingastofnur.ar ríkisins og paðan af að milnsta kosti finrta hvert ár skal gera upp tryggjngasjóð stofn unarinnar, lein. í homum skal v-era: 1. Tryggilngaupphæðiri sem hafa verið tilkyntar tii útborgunar eða eru áfallnar, en ekki útborgaðar á þieim tíma. 2. Iðg>I davið 1 agasjó'ður, er ekld má niema læ.gri upphæð en mis- muninumi á höfuðstólsígildi allra s;kul dbindinga sto fnunariinnar samkvæmt gildandi trygginga- samningumi og höfuðstólsígildi nettóiðgjalda, sem gneiðast eiga til stofnunarinnar samkvæmt sömu tryggingarsaminángum. En nettóiðgjald nefniist sá hluti heild- ariðjgjalds, sem nægi'r samkvæmt reilkningsgmndvel 1 i stofntumarinn- ar fyrir áhættunni, sem stofnunin tekur að sér samkvæmt trygg- ingasamniiingnum á þeim tíma, er samniingurinn er gsrður. Af nekstrarhagnaði stofnunar- ínnar fyrir hvert 5 áia tímab',1 skal, eftir ;að tekjuhalli frá næsta 5 'ára tímiabil: á undan hefir verið jafriaður, verja hd mingnum t'l stofnunar öryggissjóðs, par t'l s'á sjóður nemur peirri upphæð, er kemur út pegar 1 o/0 af ið- gjaldaviðlagasjóði paim, sem stofnuniiii befir undir höndum — fyrir virirar lífeyristryggiingar skal pó reilína með 2% — er lagt við 1/2% af mismuninum á i’Tggiiga upphæðum og ið jalda- vTðilagasjóði fyrir pær tryggingar, sem stofnunin befir á eigin á- byrgð. Tryggingamppliæð lífeyr- istrygginga talst í því sambandii vera 15-föld árlega væntanleg út- borgun og reiknast tryggingar- Frh. á 4. síðu. Iheunisstjórnin lýsir stefsa sinni fyr- ir belgiska pinglim BROSSEL (FB.) Theunis forsætisráðherra hefir í dag haldið ræðu í pjóðlpinginu og lýst stefnu hinnar nýju stjórn- ar sinnar. Kvað hann hana telja það eitt sitt höfuð-hlutverk, að halda gjaldmiðlinum á traustum grund- velli og jafna t'ekjuhallann á rfkis- bús'kapnum. Rfkisstjónniirini er ljóst, sagðd han;n enn fremur, að mikil nauð- syn er á að vinna að pví, að auka öryggi atvinnu- og viðskifta-Iífsi- ins og traust þjóðarinnar, rfkis- skuldimar pyrfti að lækka og neyna að koma því til leiðar, að unt yrði að létta fjárhagsbyrð- amar með pví að fá lánum bneytt pannig, að vextir af þeim lækk- uðu. Loks kvað hann stjórnina mundu sinna atvininuleysismálun- um af alhug og reyna að finna ráð peim til úrlausnar og koma pví til leiðar, að verðlag á n;auð- synjum lækki. Stefna hinnar nýju stjónnar í utanríkiismálura verður í engu bneytt fná pví, er var þann tíma, er de Bnoquevillestjónnin var við völd. (United Pness.) i*J á-ai íáJjí/1 lenes vikur forsæti i Gent, iepr álæraJúgóslava verðar rædd Utanríkisráðherrar Litla bandalagsins á íundi Þjóðabandalagsins í Genf. Dr. Benes, Tjekkóslóvakíu (lengst til vinstri), Jevtitch, Júgóslavíu, og Titulescu, Rúmeníu. riðila í málinu, par eð hann sem fulltrúi Tjekkóslóvakíu í Litla- bandalaginu er bandamaður Jú- góslavíu. Hann befir pví tekið þann kostt, að víkja sæti, áður en. Ungverjaland mótmælti, eins og annars er við að búast. STAMPEN. EÍNKASKEYT1 TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. R. BENES, utanrikisráðherra Tjekkóslóvaka, víkur sæti siem forseti Þjóðabandalagsráðs- áins, pegar ákæra Júgóslavíu á bendur Ungverjalandi verður teldn til umræjðU í náðinu. Dr. Benes er peirrar skoðunar, að pað beri að líta á hann sem Japanir ætlí Washington- segjri upp samningnnm. LONDONj í morgun. (FO.) Þess er nú vænst á hverri stundu, að Japan segi upp Washington-samningnum um flotamál. YAMAMOTO aðmtráll. I Washingtonsamnliiginum segir svo fyrjr, að honum verðl að' segja upp með tveggja ára fyrir- vara. Verður pví að teija að Ja- panir séu buindnir samningunum til tveggja ára enn, enda pótt pe:r segi pdm upp nú á nýári. Saraíiingaumleitanir í London, í dag átti Matisudara langa við- ræðrr við Sir John Simon, og síðar bættist Yamamoto í hóp- inn og tók pátt í viðræðunini, ein hann er um þessar miundir stadd- ur í London sem fulltrúi Japana, til piess að ræða um flotamálin. Þessi viðræða fjallaði um það, hvernfg bezt yrði ráðið' fram úr þeim' erfiðileikum, sem en;n virð- ast vera á pví, að nokkrir samn- ingar geti tekist. Japanir leita stuðnings hjá Frökkum og ítölum á móti Bandaríkjamönn- um og Bretum. LONDON í 'gærkveldi. (FO.) Hirota, utanríkismálaráðherra Japana, boðaði í dag ítalska siendiherrann í Tokio og fulltrúa frönsku sendisveitarinhar í Tokio á fund sinn í skrifstofu utan1- xíkismálaiiáðunieytisinis, í pví skyni að útskýra íyrir peim stefnu Ja- pania í flotamálum. Hanin komst svo að orði, að pað væri nauð.synlegt fyrir Ja- pan að fá WashLngto n samn ing- hjóðernlsæslbgar i Wíen og Búdapest. LONDON í gærkveldi. (FÚ). í dag hafa oiðið óeirðir bæði í Wien og Búdapest. I Wien héldu stúdentar fjöl- menna kröfugöngu undir heróp- inu: „Niður með Tékkóslóvakiu"! Margar Qyðingabúðir voru rændar. í Búdapest héldu stúdentar mótmælafund úti fyrir dyrum júgóslavnesku vegabréfaskrifstof- unnar. Varð lögreglan að dreifa mannfjöldanum og voru allmargir teknir fastir. Samsæri í Perú. LONDON í gærkveldi (FÚ). í Perú hefir orðið uppvíst um samsæri gegn stjörninni, og hafa 200 menn verið teknir höndum. Mælt er, að byltingarmenn hafi verið úr hægri flokkunum, og hafi peim þótt stjórnin of mein- laus við vinstrimenn. JOHN SIMON utanrikisráðherra Bneta. unum breytt og bauð ftalíu og Frakk,liandi að ganga í lið með Japan um pað. Kváðust peir báðir, sendiherra ítalia og sendisveitarfulltrúi Frakka, mundu skýra utanríkis- ‘málaráðbernum stjórra sinna frá skoðunum Hirota og tilhoði hans. Evrópumennmgm ryður sé? tii rúms í Trklandi LONDON í gærkveldi, (FO.) Tyrkneska stjórnin hefir bann- að öllum prestum að bera stétt- arbúring pnesta, nerna pá er peir, frenrja trúa.legar athafrmr. Er þetta ieánn liður í þeirri viðleiitntt stjórna íinnar tll þess, að afnenna alla.r nictorðamiimnum í Tyrklandi. Þá hefár og verið bannað að nota lnnn tyrkneska vefjarhött (Fez), og þó að konum hafi ekki bein- línis verið bannað að nota slæðu, eru pær með ýmsum hætti hvattar til pess, að gera það ekki. Fyrir nokkru lagði tyrkn'eska stjómin niður allar orður og titla og önnur tákn mis'munandi met- orðastiga. BERLÍN í morgun. (FO.) f lögum, S'em tyrkneska stjónnin gaf út í gær um nöfn og ti.la, er ákveðið, að menn eigi að taka Frh. á 4 síðu_

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.