Alþýðublaðið - 02.09.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.09.1959, Blaðsíða 6
Hann gat ekki staðizt hana.. Hún var svo falleg, að allar reglur sem hann hafði sett í viðskiptum sin- um, foru út í veður og vincl. Hann bað um nafn og heimilisfang og það kom i ljós, að hún var dansmey og gekk undir listamannsnafn- inu Lulu. Þegar hún var farin bros- andi út að eyrum og gagn- tekin af barnslegri hrifni, fékk Voisard bakþanka. Hvað hafði hann gert? Hvar voru nú allir hans rniklu hæfileikar á ■ sviði gim- steinasölunnar? En hann herti sig upp: — Ég fæ hringinn aftur á miðnætti, tautaði hann. Að því búnu fór hann aftur að hugsa um, hversu falleg hún var og töfrándi og aug- un hvernig þau Ijómuðu, eins og rúbíiistéiön. Ja, hún var vissulega meíra virði en allir gimsteinarnir hans. HRINGURINN HVERFUR. Það var nótt í Casablanca en Voisard svaf ekki. Hvern ig gat honum dottið í hug að lána bláókunnugri dans- mey svo verðmætan liring? — Hann leit á klukkuna. Fimm mínútur í tólf. Ef hún ætlaði að halda loforð sitt, hlaut hún að koma á hverri stundu. Hann stóð upp, kastaði kápu yfir axlirnar og gekk niður stigann. Hann ætlaði að ganga til móts við hana og tala við hana, — spyrja hana, hvernig það hafi ver- ið að l|era hri^ginn í tóif klukkustundir. Hann^var í miðjum stiganum, þegar hann heyrði skot. Samtímis heyrði hann óp og andártaki síðar skauzt einhver yfir götuna. Hann hafði aðeins gengið fáein skref, þegar hann sá Lulu liggjandi í blóði sínu á götunni. Hann brá skjótt við í örvæntingu sinni, hringdi á lögregiuna, sem kom að vörmu spori og sagði henni þegar í stað alla söguna, eins og hún gekk fyrir sig. Lögreglumennirn- ir litu grunsamlegum aug- um á Voisard. Þeir trúðu auðsjáanlega ekki sögunni. Þegar líkið var rannsak- að kom í ljós, að hringinn vantaði. hann strax við fyrs * „RÚBÍNINN VAR •^- SVIKINN". Daginn eftir birtu blöðin feitletraðar frásagnir af at- burðinum. í þeim stóð með- al annars þetta: Morðið hef- ur auðsjáanlega verið fram- ið í þeim tilgangi að stela forkunnarfögrum rúbín- hring, sem stúlkan var með. En morðinginn hefur vissu- lega flaskað að þessu sinni: Hringurinn var svikinn . . . Þegar Voisard las blöðin, greip hann símtólið og hringdi til lögreglunnar. — Steinninn var ósvik- inn, sagði hann. Það er ég reiðubúinn að sverja hvar og hvenær sem er. Þeir sögðust ekki efast um það, en báðu hann að halda því leyndu, ef hann vildi fá rúbíninn sinn aftur. Voisard skildi hvorki upp rié niður í neinu, en lofaði að þegja. Hann gat ekki fest hugann við annað en vesa- lings Lulu og herinar grimmilegu örlög. Ef hann hefði ekki fundið upp á að tala við hana? Hann gat vissulega kennt sjálfum sér um bróðurpartinri af þessu herfilega óhappi. •fc MORÐINGINN GEFUR SIG FRAM. Sextán klukkustundum eftir að morðið var framið, kom lögreglumaður með dökkhærða stúlku á lög- reglustöðina. — Hún hefur heilmikið að segja, þessi, sagði hann og glotti. •— Ég er spönsk og myrti Lulu, sagði hún. Eftir grát og gnístran tanna, hóf hún að segja sögu sína: — Ég dáðist líka af þess- um fagra hring með rauða rúbínsteininum. Oftar en einu sinni og oftar en tvisv- ar fór ég irin 1 búðina til þess að skoða hann og máta. FANGAR FRUMSKÓGARINS VIKU síðar er Pelikan- inn í annað sinn lagður af stað til hinnar afskekktu. eyju í Kyrraháfiriu, þaðan sem Duval pró-fessör ætlar að gera sínar miklu tilraun- ir í loftbelg. Þeir hafa inn- anborðs dýrmæt tæki, sem eru vandlega innpökkuð í París, af því að þau mega ekki með nokkru móti Iask- færi. En þegar ég Lulu dansa í gær hringinn á hönd hélt ég, að hann v; að eilífu glataður. É aldrei geta eignazt i nema ég tæki han valdi. Stenm af þess er gjörsamlega óm legur. Ég hefði viljí tvöfalt verð fyrir 1 ég sá það á augunun að hún muncli ald hann. Hún var yfir in og Ijómaði af ánæ En ég vildi ekk upp. Ég hlýi að ha orðin brjáiiO. Ég j hótelherbexgis míns að sækja byss’J, sen alltaf með mér á f um mínum. Ég baið Lulu hafð: Iokið ' dansa og skemmta < henni eftii’för. Fyi gimsteinaverzluninc = SOKNARPRES' | í Sögne, Olaf Gí | varð skyndilega | aður maður í s 4IIIIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIII1IIIIIIIIIHIII ast á leiðinni. Fili þegar kominn í e við eyna. Úti við sj arhringinn sér Fra entsbrautina, þar s staldrað góða stund, en síð- an gengið burt. Voisard hló af tilhugsun- unni um að á hverjum degi að undanförnu hefur hann getað virt þessa stúlku fyrir sér, án þess hún yrði vör við það. Hún hafði ekki haft augun af hringnum með rúbíninum. Hún vissi senni- lega ekki, að sjálf var hún í fegurð sinni og yndisþokka — eins og rúbínsteinn. Hvað skyldi hafa orðið af henni? Voisard leit ó- þolinmóður á klukkuna. MARGAR sagnir eru til um það, hvernig perlur og gimsteinar urðu eigendum sínum til ógæfu í gamla daga. En einnig á okkar dög um gerast harmleikir vegna gimsteina og í eftirfarandi línum verður sagt frá ein- um slíkum. HÚN KOM ÞRETTÁN SINNUM. Gimsteinasalinn Mareel Voisard bjó í Casablanea og hafði þar litla verzlun, þar sem hann seldi hinn dýrmæta varning sinn. Dag nokkurn var heitt í veðri og hitinn gerði hon- um gramt í geði. Hann gekk um gólf fram og aftur. — Skelfing verð ég íeg- inn, þegar ég get farið langt í burtu úr þessum hroða- lega hita, þó ekki væri nema nokkrar vikur, taut- aði hann við sjálfan sig og stundi þungan. Þetta dé- skotans loftslag gerir mig brjálaðan. Klukkan sló tólf og Voi- sard gleymdi vanlíðan sinni andartak. IJann gekk nær búðarglugganum sínum og glápti út. — Klukkan er tólf, hugs- aði hann. Og þá er húu vön að koma. Það er undarlegt að hún skuli aldrei koma inn í búðina. í tólf daga hefur alltaf þetta sama gerzt: Stundvíslega klukkan tólf hefur hún birzt fyrir framan gluggann og starað á stóra hringinn með rauða rúbíninum. Hún hefur Milljónamæringur í New York hélt einhverju sinni jóla- veizlu og bauð til hennar 800 gestum. íhurður var allur slíkur, að annað eins hafði aldrei sést. Það sem mesta athygli vakti var jólatréð, sem eingöngu var skreytt með dýrmætum demöntum og gimsteinum. Ein mínúta yfir tólf. Og þá birtist hún. Hún starði í gegnum rúðuna á rúbíninn og virtist vera dáleidd af fegurð hringsins. Hvers vegna skyldi hún ævinlega horfa á þennan sama stein? Það voru þó fleiri girnileg- ir hringar í glugganum. í nokkra daga hafði Voisard gælt ví5 hugsunina um að fara út og tala við þessa fögru stúlku. Á þessari stundu tók hann ákvörðun: Hann ætlaði að gera það. — En hann átti síðar eftir að iðrast þess sáran. Hún varð skelkuð, þegar hann kom út og fór að tala við haní/ — Dangar yður ekki til þess að prófa hringinn? Hún kinkaði kolli án þess að segja orð. Það kom henni sjáanlega á óvart, að hann skyldi hafa veitt henni at- hygli. Hún fór á eftir hon- um inn í búðina ósjálfrátt. Þegar Voisard tók hring- inn með rauða rúbíninum út úr glugganum og dró hann varlega á hönd stúlk- unnar, hélt hann að hún ætl aði að falla í yfirlið. Hún horfði dreymandi á hring- mn langa hríð, en síðan á Voisard og augu hennar ljómuðu — eins og rúbín- steinn. Skyndilega tók hún til máls og sagði: — Má ég fá hann lánað- an í tólf tíma? Voisard varð undrandi. Þetta hafði aldrei fyrr kom- ið fyrir hann á hans löngu starfsævi. Hann hniklaði brúnirnar. Hún tók aftur til máls og talaði mjög hratt: — Bara frá hádegi til miðnættis. Ég get því miður ekki keypt hann. En ég veit að þér hljótið að skilja, hversu mikils virði það er fyrir unga stúlku eins og mig að bera slíkan stein, þó ekki sé nema í tólf tíma. Þéssir tólf tímar verða allt mitt líf. Gimsteínar hafa löngum ið ógæfu, - og gera það enn í dag vald- Hárgreiðsla þessarar hefðarmeyjar er fólg in í demöntum og gimsteinum. Von- andi er enginn rauð- ur rúbínsteinn á ferðinni þarna. g 2. sept. 1959 AJþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.