Alþýðublaðið - 03.05.1959, Side 1

Alþýðublaðið - 03.05.1959, Side 1
I „Klappið ekki, [ | þefta er krata- | I djöfull"! | I ÞEGAR Eggert G. Þor- § | steinsson, varaforseti Al- i 1 þýðusambands íslands, var í | | þatm veginn að lief ja ræ'ðu | | sína á útifundinum á Lækj- | | artorgi, heyrðist skipandi § | rödd hrópa: „Klappið ekki, | 1 þctta er kratadjöfull!" Af | | þvá læra kommúnistabörnin 1 | málið, að það er fyrir þeim | I haft. 1 r 3 40. árg. — Sunnudagur 3. maí 1959 — 97, tbl, Lord Honfgomery farinn frá Eyjum. RÍKISÚTVARPIÐ skýrði frá við hlið austur við Stokksnes. því í gær að Lárus Þorsteinnj Skýrði Pétur Sigurðsson blað- skipstjóri á Maríu Júlíu hefði inu frá þessu í gær. Jafnframt skýrði hann frá að Lord Mont- gomery væri ekki á verndar- svæðinu fyrir austan, myndi skýrt frá því er skipið kom í hofn í Reykjavík í fyrradag að enskt herskip hefði undanfarna daga gert ítrekaðar tilraunir til að sigla Maríu Júlíu í kaf. Mun það einkum hafa verið við Eld- ey og Vestmannaeyjar. Alþýðublaðið átti í gærdag tal við Torfa Jóhannsson, bæj- arfógeta í Vestmannaeyjum, og skýrði hann frá því að Lord Montgomery hefði kvöldið áður ^haldið frá Eyjum undir stjórn „Goorge Harrison. Áður en skip- ið fór var sett trygging að upp- hæð 380 þús. kr. fyrir afla, sekt og veiÖárfærum og önnur trygg ing að upphæð 400. þús. kr. fyr- ,ir væntanlegu varðhaldi Harri- 'son skipstjóra. Munu þetta vera hæstu tryggingar, sem settar hafa verið fyrir brot hér á landi og jafnframt er sektardómur- inn sá hæsti, sem upp hefur ver- ið kveðinn hér. — Torfi hafði það eftir umboðsmanni brezkra togara í Eyjum, að Lórd Mont- gomery myndi halda beint til Englands. Hafðj Harrison sagt honum það. Albert og Ashanti eru nú hlið reyndar ekki vera kominn þang að, þótt hann ætlaði sér. [ hmuumimmhmiimmmhum Það er nákvæmlega sjö daga gamalt í dag þetta lamb. Það fædd- ist við Nesveg í Hvík sl. sunnudag. Og það seg- ir nánar frá því og fleiri lömbum í Opnunni iMMMMMMMMMMMMMMMM Atburðirnir 1. maí gefa á- stæðu til að þeirri spurningu sé varpað fram, hvort ekki sé tími tií kominn að menn geri það upp yið sig í eitt skipti fyr- ir öll, að það er ekkert mark takandi á loforðum kommún- Reyndu að hleypa upp útifundinum á Lækjarforgi. Með tilliti til .veðnrs og in- flúenzunnar, sem geysar í bæn um, er ég fylliléga ánægðnr með þátttökuna i hátíðahöldnn- um 1. maí, sagði Jón Signrðs- formaður Pnlltrúaráðs fyrst eftir hádegið, en hlýnaði er leið á daginn og rættist bet- ur úr en áhorfðist. . Varðandi útifundinn. ogjkröfu gönguna, sagði Jón, að svo hefði átt að heita, að samkomulag verkalýðsfélaganna i Reykja-1 hefði náðst, þó að erfitt hafi vík, er Alþýðublaðið átti tal verið, því að sitt sýndist hverj- ^við hann í gær. Kalt var í veðri um. Sámkomulag hefði þó náðst ísta. Þeir rjúfa samninga, þegar það hentar þéim. Þeir eru engir verkalýðssinn- ar og þaðan af síður lýðræðis- sinnar. Alþýðublaðið segir: Menn mega ekki gleyma því, að kommúnistar fylgja engum leikreglum. Ofstækismenn eru sjaldan drengskaparmenn. son loks um ræðumenn, borða tíl að bera í göngunni. Hvað hver átti að segja á útifundinum, var á valdi hvers og eins, en þó var samkomulag um að það yrði sem áreitniminnst. SKIPULÖGÐ SUNDRUNG. Strax 1 göngunni varð þá séð, að kommúnistar höfðu óskað eftir að háfa borða með öðrum áletrunum en samkomulag varð um, því þegar kom á Laufás- veginn, bættust tveir borðar Framihald á 2. síðu. EGGERT ÞORSTEINS- SON flytur ræðu sína á Lækjartorgi. Myndin til hægri gefur nokkra hug- mynd um mannf jöldann. Jón Sigurðsson var fundarstjóri.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.