Alþýðublaðið - 20.05.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.05.1959, Blaðsíða 3
40 hafa farizt, þúsundir heimilislausar Höfðsborg, 19. maí (Reuter). MESTU flóð, sem sögur fara af herja nú í Suður-Afríku, einkum í Natalfylki og Höfða- nýlenduiml. Allt að 40 manns hafa farizt í flóðunum. Stromboli, 19. rruaí (Reuter). ELDFJALLIÐ Stffomboli á Stromboli, semi gýs við opið, lióf í dag stórkostleg' gos. Ei'u gífurlegar jarðhræringar á eyj- unni og myndast stórsjóir við ströndina af þeim sökum. Flest ir hinna 1200 íbúa eyjarinnar halda til í bátum sínum á hafi Úti. Kviknað hgfjjr í gróðri í hlíðum eldfjallsins og brenn- heit aska hylur allt. Verwoerd forsætisráðherra Suður-Afríku tilkynnti á þingi í dag, að helikoptervélar yrðu notaðar til að koma vistum og hjálpargögnum á þá staði, sem verst hafa orðið úti. Héruðin vestur af Durban eru í mikilli hættu. Þorp hafa verið yfir- gefin þar vegna vatnavaxta. Þúsundir manna hafa misst heimili sín í flóðunum og eigna tjón er gífurlegt, brýr hafa sóp- ast brott, vegir og jái’nbrautar- teinar horfið og símalínur slitn að. Fjársöfnun er hafin í Suður- Afríku til þess að styrkja þá, sem misst hafa allar eigur sínar. Póstferðum í landinu er haldið uppi loftleiðis. Vistum og lyfjum er varpað úr flug-, vélum í flóðahéruðunum. Her-: lið er farið á vettvang til þess | að byggja bráðabirgðabrýr ogi reyna að koma á samgöngum á landi. Segir de Murvilíe og felur tillögur Rússa óraunhæfar rfélaasins TÓNLISTARFÉLAGIÐ efnir fil tónleika fyriir styrktarmeð- limi sína í kvöld og annað kvöld í Austurfoæjarbíói, kl. 7, hæði kvöldin. Að þessu sinni kemur fram á vegum1 félagsins bamlarískur tenórsöngvan'i, David Lloyd að iiafni, ásamt undiricikai'a sínmii, Wolfgang Schanzer. 'David Lloyd er ungur tenór- SÖng'vari, sem þegsáh nýtur mdk- illar hylli í heimialiandi sínu og er talinn ein'n í hópi beztu ten- órsöngvara ýngri kynslóðarinn ar í Bandaríkjunum. Hann hef- ur umi áralbil sungið við New York City Opex: í Niew York toor'g Ocr á' s. I. vetri söng hann jþár aðaltenórfalutverkin í óperu Rossinis „Cenerentola" og ,,Brúðarráriíiiu“ eftir Mozart. En enda þótt Lloyd njóti mdkils álíts’ sem óþer'usöngvari, hefur hiánn einnig verið mjög eftir- sóttur sem einsöngvari með sin fóníuh Ij ómsveitum og í stærri kórverkumi. Hann hefur m. a. þrátfaldiega komið fram sem einsöngvai'i á ýmsumi heims- þe'kktum tónlistarlhátíðum', svo sem tónlistanhátíðinni í Edin- toorg, Pradies, Aþenu, Ravinia, Bérksfhire í B'andaríikjunum’ og víðar. Er því mikill fengur að fedmu þessa ágæta tenórsöngv- ara hingað til lainds. EFNISSKRiÁIN. Á efnisskrá þeirra tveggja tónileika, sem: Davi^I Llovd held ur' fyrír styrktarmeðlimi Tón- listarfélaig'SÍns, eru m. ai verk eftir Sehubert, úr Ijóðafiojkkn- umi ..Maiarasiúíkan fagra“, — Beethoven, Bizet, Hándel o. fl. Genf, 19. maí (Reuter). — FULLTRÚAR Frakka og Vest- ur-Þjóðverja á fundi utanrík- isráðherra austurs og vesturs í Genf, vísuðu í dag á bug til- lögúm Sovétstjórnarinnar um að gerðir verði friðarsamning- ar við Austur- og Vestur-Þýzka lands sitt í hvoru lagi. Frakkar og Vestur-Þjóðverj- ar eru mestu andstæðingar sveigjanlegrar stefnu. gagnvart Rússum af vesturveldunum. Á sjöunda fundi utanríkisráðherr anna, sem haldin var í dag, hélt Couve de Murville, utan- ríkisráðherra Frakka, ræðu og sagði að óhugsandi væri að Frakkar féllust á að gerður vierði sérstakur friðarsamriing- ur við Austur-Þýzkaland, þar með væri skipting Þýzkalands viðurkennd og komið í veg fyr- ir sameiníngu landsins um alla framtíð. De Murville gagn- rýndi einnig afstöðu Sovét- stjórnarinnar til tillagna vest- urveldanna um sameiningu Þýzkalands. IO.UTLEYSI HÆTTULEGT. . Fulltrúi Vestur-Þýzkalands á fundinum, Wilhelm Grewe, lýsti stuðningi stjórnar sinnar við tillögur vesturveldanna varðandi sameiningu Þýzka- lands. Hann sagði m. a„ að ef Þýzkaland yrði jovingað til hlut Sex ára dre slasasf miki leysis gastu Þjóðverjar ekki komið sér upp landvörnum í samræmi við ákvæði í stofn- skrá Sameinuðu þjóðanna. Hann kvað tillögur Sovétstjórn arinnar hafa’sömu galla og frið . Mliklu/braut arsamningarnir í . Versölum 1919. EKKERT SAMKOMULAG. Utanríkisráðherrar Bret- lands, Bandaríkjanna og So- vétríkjanna komu til fundar í morgnn og ræddu um leiðir til. Hemlaði hann því þegar. I FVRRADAG várð sex ái?a gamall drengur fyrir hifreið á Miklubrant, rétt vestan yiU gamla Breiðholtsveginn. Slysið varð með þeim Éætti, að tvær bifreiðar óku vestur Ætlaði hifreiðin sem var á eftir, að aka fram úr við gatnamótin. Er fremri bíi- reiðin kom að gatnamótunuro, sem lokað ér með steinum, sér bífreiðarstjórinn dreng koma á hjóli eftir Breiðholtsveginunm að ná árangri á ráðstefnu þess- ara ríkja um baiin við tilraun- um með kj arnorkuvoph. Sam- komulag náðist ekki. FUNDUR ÆÐSTU MANNA. Herter, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tjáði Gromyko, utanríkisráðherra Sovétr-íkj- anna, á einkafundi í síðastlið- inni viku, að Bandaríkjamenn mundu ekki fallast á fund æðstu manna ef Rússar ætluðu að beita þvingunum í sambandi við það mál. Talið er að frið- arsamningur milli Rússa og A- Þjóðverja mundi koma í veg fyrir fund æðstu manna. Drengurinn hjólaði áfram, Þegar aftari bifreiðin ók fram úr hinni, lenti hún á piltinuœ, sem hentist af hjólinu á fram- rúðuna og skall síðan á götuna. Ökumaðurinn. staðnæmdist þegar. Var drengurinn fluttur á slysavarðstofuna og kom í Ijós, að hann var lærbrotinn og hafði skaddast á höfði., Rannsóknarlögreglan biður vitni að gefa sig fram, sérstak- lega bifreiðarstjórann sem koro. á móti bifreiðunum og stanzaði andartak á slysstaðnum. Drengurinn sem slasaðist heitir Lárus Sigmundssoo, Langagerði 86. UMFERÐASL'YS varð á að- var hafin leit að ökumannin- faranótt mánudags kl. hálf eitt á Skúlagötunni. Sex manna fólksbifreið var ekið aftan á mannlausan jeppa, sem stóð á Skúlagötunni rétt vestan við Barónsstíg. Áreksturinn var harður o£ hirotnaði afturgafl jeppans og fólksbifreiöin klesst- ist að franran. í fólkshifreiðinni voru sex msnn, allir drukknir, þar m.eð talinn. ö'kumíaðurinn. í fram- f k. glugga bifr'eiðarinnar var venju legt rúðugler og þeyttust gler- brotin, yfir mennina. Sá er sat í framsætiníi hægra megin fékk mias-t áf glerÍKti í andlitið og skarst það allt í sundur. Tveir m'&nn. aðrir slösuðust á fótum. FLÚÐ-I AF ÁREKSTTJRS- STAÐNUM. Strax eftir árekstyrinn hljóp ökumiaðurinn undari stýri og þaut á brott. Menn sem. voru þarna nálægir gerðu. lögregl- unni aðvart og flutti hún menn ina á slysavarðstoíuna. Síðan S * \ s < :V S £ Hjartanlegar þakkir fyrir góðar óskir og alla vin- semd í tilefni af mínu sextugsafmæli. Mest gleður mig, að sú vinátta, sem þannig kom í ljós á margvíslegan hátt, er urn leið ótvíræð viðurken.n- ing á giidi þjóðlegrar listar, einkum fyrir vora litlu þjóð, og jafnframt samþykki við: hinni vaxandi þróun höfund aréttar hér á landi sem annarsstaðar. Reykiavík, í maí-mánuði 1959, Jón Leifs. uffi og fannst hann heima hjá sér y Þrír mannanna voru settir i várðhald og við yfirb.eyrslur á þeimi síðar kom í Jjós, að þeir höfðu allir ekið hifreiðiinni drukknir. Tveir þeirra höfðu ekki ökuréttindi, þar eð höfðu verið dæmd af þeimi. Haag, 19. maí (Reuter).! stjórninni eru sex ráðherrar úr JAN De Quay, formaður ka- i kaþólska flokknum, þrír frjáls- þólska floklssins í Hollandi Iyndir, tveir mótmælendur og myndaðj í óag stjórn. Er þá lokið stjórnarkreppu í Hol- landi, sem staðið hefur í 68 daga. Flokkur Jafnaðarmamia er nú utan stjórnarinnar í fyrsta sinn frá stríðslokum. Hinn nýi forsætisráðherra Hollendinga er 57 ára að aldri og er formaður kaþólska flokks ins, sem er stærsti flokkur landsins. Stjórnarmyndunin' hefur gengið mjög erfiðlega. í lannlaust íbúðarhú Á HVÍTASUNNUNÓTT um4 kl. 3 var slökkvilið Hafnarf jarð ar hvatt að Hiiði á Álftanesi. — Stóð þá íbúðarhúsið þar, — 2ja liæða steinhús í bjcirtu báli, Var hér um að ræða manníaust hús, sem ékki hefur verið búið í um langt skcið. Efri hæð hússins brann að mestu leyti, svo og þakið en neðri hæðin brann lítið, Slökkviliðinu' tókst að bjarga áfastri hlöðu og geymsluhúsi. Hafði slöbviliðið þarna háþiýsti híl og lausa dælu og var sjó dælt upp og mÁaður við slökkvi starfið. iLátið innihú mun hafa verið í húsinu, Eigandi hússins er Lúðvík Eggertsson, Reykjavík. Eldsupptök eru ókunn. tveir ur kristilegum flokM mótmælenda. IÍREINNI I.ÍNUR. Stjórn Jafnaðarmanna féll í desember síðastliðnum eftir að hafa orðið undir í atkvæða- greiðslu á þingi um skatíamáh Talið er að þessi stjórnárskiptii muni valda byltingu í stjórn- málum Hollands. Samstjórn Jafnaðarmanna og kaþólskra. sem haldizt hefur óslitið frá stríðslokum er úr sögunni ogs- þar með lagðar hreinni línur í innanlandsmálum. Ekki er ó- líklegt að Jafnaðarmenn styrk- ist nokkuð við að vera nú unv sinn í stjórnarandstöðu þar e'ð> þeir geta gagnrýnt stjórnm?* fyrir jrmis mál, sem til þessa. hafa verið leyst með samkormi- lagi. Fundarefni: Framboðsiistinn í Rvík ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í Reykjavík, Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur, Kvenfélag Alþýðu flokksins og Félag ungra jafn* aðarmanna, halda sameiginleg- an fund n. k. föstudagskvöld í Iðnó kl. 8,30 e. h, Fundarefni: Tilíögur FuIItrúaráðs um fram boðslista flokksins í Reykjavík við í hönd fafrandi alþjngiskosm ingar. Alþýðuflokksfólk er hvatt íil. þess að fjölmenna á fundinn. j Að Ioknumi þessum fundi fé-> laganna, verður fundur hal-d- inn í Fulltrúaráði flokksins, —* þa.r sem frami fer önnur urft. ræða um tiliögui' uppstillingar^ 1 nefndiar. * AÍþýðublaðsð 20, maí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.