Alþýðublaðið - 20.05.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.05.1959, Blaðsíða 11
Fiugvoiarnar; Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Oslo, Kaupm.h. og Ham borgar kl. 08.30 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvk kl. 23.55 í kvöld. Flugvélin fer til Glos gow og Kaupm.h. kl. 08.00 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til A'kureyrar (2 ferðir), — Hellu, HúsaXíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Eíldudals, Egilsstaða, feafjarðait, Kópa- skers, Patreksfjarðar, Vestm.- eyja (2 ferðir) og Þórsliafnar. Loftleiðir h.f.: Edda er væntanleg frá Ham borg, Kaupm.h. og Gautaborg kl 19.00 í kvöld. Hún heldur áfram áleiðis til New York lcl. 20.30. Lsiguflugvél Loft- leiða er væntanleg frá New York kl 8.15 í fyrramálið. — Hún heldur áleiðis til Glas- gow og London kl. 9.45. Sklpint Skipautgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvk kl. 13 í dag vestur u mland til ísafj. Esja fer frá Rvk í kvöld aust- ur um land til Akureyrar. Herðubreið er í Rvk. Skjald- breið fer frá Rvk á morgun til Breiðafjarðarhafna. ÞyriU fór frá Frederikstad í gær á- leiðis til Rvk. Helgi Helga- son fer frá Rvk í kvöld til Vestmannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Dettifoss er væntanlegt iil Keflavíkur síðd. í dag 19.5. fer þaðan til Akraness og það an til Gautaborgar, Ystad, — Árhus, Helsingborgar, Kotka, Ventspils og Leningrad. Fjall- foss fer frá Akureiyri 20.5. til Norðfjarðar, Reyðarfjarðar og þaðan til Hamborgar, Ro- stock, Ventspils og Helsing- fors. Goðafoss fer væntanlega frá New York 19.5. til Rvk. Gullfoss fór frá Leith 185. til Rvk. Lagarfoss fór frá St. Reykjafoss fór frá Húsavík Jones 18.5. til New York. — 19.5. til Ólafsfjarðar, Hjalt- eyrar, og þaðan til Belfast, Dublin, Avonmouth, London og Hamborg. Selfoss er í Ála- borg. Tröllafoss jLr frá Rott- erdam 20.5. til Hull og Rvk. Tungufoss kom til Rvk 14.5. frá Leith og Kaupmannahöín. Skipadeild SIS: Hvassafell er væntanlegt til Leningrad í dag. Arnar- fell kemur til Mull í dag, fer þaðan til Rotterdam, og Rvk. Jökulfell er væntanlegt til Leningrad 22. þ. m. fer þaðan til Rostock, Rotterdam og Hull. Dísarfell er í Rvk. —• Litla%ll er í olíuflutningum í Faxaflóa.' Helgafell fór í gær frá Reyðarfirði áleiðis til Leningrad. Hamrafell fer í dag frá Rvk áleiðis til Batum, Peter Sweden lestar timbur í Kotka til íslands. K3S Hjólbarðar og sSöugur • • 450x17 550/590x15 550x16 600/640x15 60óxl6 f, jeppa, 650x16 670x15 59ft?il3 1000x20 GÁRÐiAR GíSLASON h.f. Bifreiðaverzlun; ihann hest sinn áframi af að- albrautinni. Hann reið í kring um virkið og kom að því aft- anfrá. Hann sté nú af baki og teynadii hest sinn. hann fór hægt, því iþetta var mjög ihættuiegt og ef honum skjátl- aðist myndi hann ekki lifa lengi. Þegar hann kom að glugga skrifstofunnar leit hann inn. Ramon kapteinn sat þar einn og leit yfir einhver skjöl, sem lágu á borðinu fyrir framan Iþann, hann beið greinilega komu manna sinna. Senor Zorro skreið að horninu á virkinu og sá að enginn var á verði. Hann hafði haidið það og vonað að landsstjórinn hefði sent alla menn elta hann, en hann vissi að hann varð að hafast fljótt handa, því hermennirn- ir voru væntaniegir á hverri stundu. Hann læddist inn um dym 3r og yfir setustofuna og að skrifgtofúdyrusum. Hann hélt á byssu sinni og ef hægt ihefði verið að sjá bak við grímu hans, hefði sézt að var ir Senor Zorro voru mjó, á- ikveðin lína. Eins og nóttina áður, snér- igt Ramon kapteinn á hæl, 'þegar hann heyrði dyrnar opnast, og einu sinni enn sá hann augu Senor Zorro glitra bak við grímuna, sá byssuhlaupið ógna sér. „Hreyfið yður ekki og gefið ekkert hljóð frá yður, Það myndi gleðja mig að fá á- stæðu til að fyila skrokkinn á yður blýi,“ sagði Senor Zorro. ,,Þér eruð einn, her- menn yðar eru að elta mig, þar sem ég er ekki.“ „í nafni dýrðlinganna —“ andvarparði Ramon kapteinn. „Þér megið ekki einu sinni hvísla, senor, ef þér viljið lífi halda. Snúið baki í mig.“ ,,/^tlið þér að myrða mig?“ „Ég er ekki af þeirri manngerð, kapteinn. Og ég skipaði yður að þegja, látið hendurnar fyrir aftan bak, því ég ætla að binda um úln- liðina á yður.“ Ramon kapteinn hlýddi. Senor Zorro steig ihratt fram og batt með mittislinda sín- um úlnliði- kapteinsins. Þá snéri hann Ramon kapteini við, svo þeir horfðust í augu. „Hvar er hans hágöfgi?“ spurði hann. „Hjá Juan Estados.“ „Eg vissi það, en ég vildi vita, hvort þér segðuð satt eða kysuð að ljúga. Það er gott að þér segið satt. Við heimsækjum landsstjórann.“ „Heimsækja —?“ „Landstjórann, sagði é§. Og ekki eitt orð í viðbót. —■ Komið mieð mér.“ Hann tók um arm Ram- ons kapteins og dró hann út af 1 ski’ifstofunni, gegnum setustofuiia og út um dyi'h- ar. Hann fór með Iiann kringum virkið, þar sem heat- ur hans beið. „Stígið á bak!“ skipaði hann. „Eg sit bak við yður og 'held byssuhlaupinu við hnakkann á yður. Gerið ekkert glappaskot, kapveiim, annars eruð þér. dauður. Ég veit hvað ég vil í nótt, Ramos kapteinn hafði tekið eftir því. Hann steig. á bak eins og honum var skip- að og stigamaðurinn steig- á bak fyrir aftan hann og hélt um beizlið með annarri hendi og byssuna með hinni. Ramon kapteinn fann kált stálið við hnakka sinn. Senor Zorro stjórnaði hesti sínum með hnjánum en lekki toeizlinu. Hann hvatti skepnuna niður hæðina og fór einu sinni enn umhverfis horgina og reið ekki troðnar slóðir og þannig kom hann bakdyramegin að húsinu, þar sem hans hágöfgi gisti. Nú var komið að því erfiðasta. Hann þurfti að 'koma Ramon kapteini fyrir landsstjórann og tala við !þá báða og það án þess að nokkur ónáðaði þá. Hann neyddi kapteininn til að stíga af baki og fór með hann að bakvegg hússins. Þar voru svalir og þar komust þeir inn. 42 eftir Johnston McCulIey Það virtist sem Senor Zorro þekkti vel herbergja- skipun húsgins. Hans fór inn í herbergi þjóns nokkurs og fór í gegnum það án þess að vekja sofandi mannins og inn í forstofuna. Þeir fóru hægt og varlega yfir for- stofuna. Úr einu herberginu heyrðust hrotur. Undan dyr- um annars sást ljós. Senor Zorro nam staðar fyrir fram- an dyrnar og lagði augað við rifu á dyrakarminum. Ef Ramos kapteinn hafði hugsað sér að kalla á hjálp eða bjóða einvígi, hafði byssuhlaupið við gagnauga hans komið honum á aðra skoðun. Og hann hafði ekki tíma til að hugsa um leið út úr þess- um varjda sínum, því Senor Zorro opnaði dyrnar, ýtti Rarnon kapteini í gegnuni þær, fylgdi sjálfur á leftir og lokaði dyrunum hratt. í her- berginu var hans hágöfgi og gestgjafi hass. „Þögn og hreyfið ykkur ekki!“ sa§ði Senor Zorro. „Ef þið gefið frá ykkur minnsta hljóð, skýt ég lands- stjórann. Skiljið þið það? iGott, senores!“ „Senor Zorro,“ stundi landsstjórinn. „Sá hinn sami, yðar há- göfgi. Eg bið gestgjafa yðar að hræðast ekki, því ég mun ekkert mein vinna honum, ef hann situr kyrr unz ég hef lokið verki mínu. Ramon kapteinn, setjist þér við borð ið, sem landsstjórinn situr við. Það gleður mig að finna höfuð ríkisins vakandi og bíðandi frá ótta iþeim, sem elta mig. Hans getur þá hugs- að skírt og betur skilið hvað ég segi. „Hvað á þessi ósvífni að þýða!“ sagði landsstjórinn. „Ramon kapteinn, hvað geng- ur á? Takið manninn hönd- um! Þér eruð liðsfoi’ingi —“ „Asakið ekki kapteininn," sagði Senor Zorro. „Hann veit að minnsta hreyfing kostar dauða. Það >er dálítið, sem þarf að útskýra fyrir yður og þar sem ég get ekki kom- ið um hábjartan dag eins og hver annar maður, kýs ég að nota þessa aðferð. Látið fara vel um ykkur, senores. Þetta tekur dálítinn tíma“. Hans hágöfgi iðaði í stóln- um. „Þér hafið í dag móðgað fjölskyldu af góðum ættum, yðar hágöfgi“, hélt Senor Zorro áfram. „Þér hafið svo mjög gleymt skyldum yðar að þér hafið látið varpa þeim í fangelsi, aðalsmanni, ndp/fli konu hans og saklausri dótt- ur hans. Þér hafið leyft yður slíkt til að hefna yðar —“ „Þau eru svikarar“, sagði landsstjórinn. „Hvað hafa þau gert?“ „Þér eruð útlagi og fé er lagt til höfuð vðar. Þau hafa hýst yður og hiáloað“. „Hvar fenguð þér þær upp- lýsingar?“ „Ramon kapteinn hefur nægar sannanir“. „Ha! Kapteinninn, eh? Við skulum nú sannprófa bað! Ra- mon kapteinn er viðstaddur og getur sagt sannleikann. Get ég fengið að heyra sann- anirnar?“ „Þér voruð á Pulido-búgarð inum“, sasði landsstjórinn. „Það játa ég“. „Indíáni sá yður og bar boð um það til virkisins. Her- mennirnir flýttu sér til að handsama vður“. „Augnablik. Hver sagði að Indíáninn hefði gert aðvart?“ ..Ramon kapteinn fullyrti það“. „Nú er fyrsta tækifæri fyr- ir kaoteinmn til að segja satt. Var það ekki Don Diego, kapteinn, sem sendi Indíán- ann? Segið satt!“ „Indíáninn kom með boð- in.“ „Og sagði hann ekki liðs- foringjanum að Don Carlos hefði sent hann? Sagði hann ekki að Don Carlos hefði hvísl að því að hönum á meðan hann bar frpm konu sína, sem var í vfirliði? Er bað ekki satt, að Don Carlos gerði sitt bezta til að halda mér kvrr- um á búgarðinum unz her- mennirnir komu, svo hæg’t væri að handtaka mig? Gerði Don Carlos hpð ekki til að sýna landstiórpnnm trúnað?“ „í nafní dýrðlinganna, Ra- mon, þetta var mér ekki sagt!“ kallaði landstiórinn. „Þau eru svikarar“, sagði kaofeinninn þriózkulega. „Hinar sannanirnar?“ spux-ði Senor Zorro. „Hvað, þegar hermennirn- ir komu földuð þér yður“, sagði landstjói’inn. „Og þegar Ramon kapteinn kom sjálfur réðust þér á hann og stunguð *' hann aftan frá og sluppuð. Það er greinilegt að Doo Car- los faldi vður inni í skáp“. „í nafni dýi’ðlinganna“, bölvaði Senor Zorro. „Ég hélt að þér væruð maður, Ramon kopteinn. og gætuð játað yð- ur sigraðan, þó ég vissi að þér væruð þoroari í mörgu öðru. Segið satt!“ „Þetta er .— satt“. „Segið sannleikann!“ skip- aði Senor Zorro og gekk nær og tók imn byssuna. „Ég kom út úr skánnum og talaði við yður. Éo crpf vður tíma til að draga sveriðið úr slíðrum og vera á verði. Skilmdust við í tl'u mínútnr eðq ekki?“ „Ég játa fúslega að fyrst var ég í vandræðum, en svo skildi ég bardagaaðferð yðar og vissi að ég hafði yður á valdi mínu. Og svo, þegar ég hefði auðveldlega getað drep- ið yður. stakk ég yður gegn- um öxlina. Er hað ekki satt? Svarið. ef þér viljið lifa!“ Ramon kapteinn sleikti þurrar varirnar og gat ekki litið 1 auffun á landstjóranum. „Svai’ið!“ þrumaði Senor Zorro. „Það er — satt“, viður- kenndi kapteinninn. „Ha! Svo ég stakk yður aft- anfrá! Það er móðgun við sverð mitt að hafa snert lík- ama yðar. Þarna sjáið þér, yð- ar hágöfgi. hvílíkan mann þér hafið seni vfirmann hér. Haf- ið þér fleiri ákærur?“ „Já“, sapði landstjórinn. „Þegar Pidido-fiölskvldan var gestir í húsi Ðon Diego Vega ( og Don Diego var ekki heima, kom Ramon kanteinn í heim- sókn og bá voruð bér þar einn með senoritunni11. „Og hvað sýnir það?“ „Að béV eruð í félagi með Pulido-fiölskvldunni. Að þeir földu yður í þúsi Don Diegos, sem er heiðvirður maður. Og þegar kanteinninn fann yður þar, henti senoritan sér í fang ið á honum og hélt honum —■ tafði fvrir honum — meðan þér slunnuð út um glugga. Er þetta ekki nóg?“ Senor Zorro hallaði sér framávið og augu hans skutu eldingum. „Svo betta sagði hann, eh?“ sagði stigamaðurinn. „Satt að segia er Ramon kapteinn hrifinn af senoritunni. Hann fór til hússins, fann hana eina heima. nevddi hana til að tala við sip-. sagði henni að það þýddi ekkert fyrir hana að hafa á móti ásækni hans, þar sem faðir hennar værj í GRANNABNIB „Guð minn góöur! SkyMi hún hafa setið þairna í ailt kvöld?“ Alþýðuhlaðsð — 20, maí 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.