Alþýðublaðið - 20.05.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.05.1959, Blaðsíða 12
Prenfarar fara fram á 15% kauphækkun AÐALFUNDUK Hins ís- lenzka prentarafélags var hald- ism í fyrradag. Var þar lýst síjórnarkjöri og fjallað um , kjarasamninga félagsins, en ii'ðrum aðalfundarstörfum frest að til framhaldsaðalfundar. Þrír menn áttu að ganga úr stjórn félagsins, formaður, rit- ari og 2. meðstjórnandi. Eór stjórnarkjör fram fyrir nokkru keri, og Jón Ágústsson 1, með stjórnandi. KRAFA UM 15% ' KAUPHÆKKUN. Eins og áður hefur verið sagt frá hér í blaðinu, hafði HÍP samþykkt á fundi rétt fyr- ir s. 1. mánaðamót að segja upp samningum við atvinnurekend ur frá og með 1. júní n. k. Á aðalfundinum í fyrradag lagði stjórn og trúnaðarmenn félags- ins fram tillögu um að fara fram á 12% kauphækkun og aukin laugardagsfrí. Breyting- artillaga um 15% kauphækk- unarkröfu kom hins vegar fram og var samþykkt með 4,1 at- kvæði gegn 17.’ NIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIiaUllllllillHlllllltNIIIIIllllU | Kvenfélags Al- I | þýðuflokksins | ] í Reykjavík | SKEMMTIFUNDUR | | Kvenfélags Alþýðuflokks-1 = ins í Reykjavík verður í jj 1 kvöld kl. 8,30 í Alþýðu- \ | húsinu við Hverfisgötu. | Fyrst verða rædd ýmis | 1 félagsmál, en síðan setzt | | að sameiginlegri kaffi-1 1 drykkju. Undir borðum | | skemmta nokkur 12 ára | 1 börn með söng og gítar- | | leik. Frú Helga Smári les | | upp frumsamið efni. Frjáls | 1 ræðuhöld. = Ennfremur verða til sýn = | is á fundinum munir frá \ | föndurnámskeiði kvenfé- I | lagsins í vetur. Fjölmennið [ | og takið með ykkur gesti. í .................. 40. árg. — Miðvikudagur 20. maí 1959 — 108. tbk Ellert Magnússon en var lýst á aðalfundinum. Formaður HÍP var kjörinn Ell- ert Ág. Magnússon með 144 at- kvæðum. Magnús Ásmarsson, sem verið hefur formaður í nokkur ár, baðst eindregið und ,an endurkjöri. Stefán Ög- mundsson, frambjóðandi kom- múnista, hlaut 8Í atkvæði. Ritarj félagsins var kjörinn Geir Herbertsson með 141 at- kvæði, en fráfarandi ritari. Arni Guðlaugsson, baðst einn- ig undan endurkjöri. Ritara- efni kommúnista, Páll G. Bjarnason, hlaut 77 atkvæði. Sigurður Eyjólfsson var end- urkjörinn 2. meðstjórnandi rneð 160 atkvæðum, en komrn- únistinn Baldur Áspar hlaut . 64 atkvæði. Einnig fór fram um leið kosn ing varastjórnar og var Óskar Guðnason kjörinn varaformað- ur félagsins, Pétur Stefánsson, vararitari, Jón Thorlacius vara gjaldkeri, Jón Kristjánsson og Ólafur Magnússon varameð- stjórnendur. Fyrir voru í aðal- iStjórn Kjartan Ólafsson, gjald- Henri Voillery, traustur vin- ( ur Islendinga og ambassador | Frakklands hér á landi, hverf-, ur héðan i næstu viku ásamt ’ konu sinni. Samkvæmt tilkynn ingu frá franska, sendiráðinu, hefur hann látið af störfum, en eftirmaður hans, Jean Brion- val ambassador, var væntan- legur til Reykjavíkur í gær- kvöldi. Voillery ambassador hefur verið hér í 21 ár. Hann er landi og þjóð þaul- kunnugur, vinsæll maður, sem tekið hefur ástfóstri við ísland. 20 þús. sótlu ísL sýniDguna í Moskvu SAMKVÆMT upplýsingum frá sendiráði fslapds í Moskva er íslenzíku myndlistarsýning- unni nú Iokið þar í borg og sóttu hana 20 þúsund manns á 16 dög um. Næst verða jjiyndirnar sýndár í Kiev og síðan í Len- ingrad. (Menntamálaráðun. 19. maí ’59) dor kom í gsrkvcSdi Hann hefur verið farsæll mað- ur í starfi, reynzt landi sínu hinn nýtasti embættismaður, go hér hefur hann eignast fiölda vina. Jean Brionval, ambassador, sem nú tekur við af honum, hefur verið í útanríkisþjónustu Frakklands síðan 1929, einkum í Austurlöndum. Ennfremur hefur hann verið sendiráðu- nautur í Moskvu. Síðustu árin hefur hann ver- ið ambassador í Filippseyjum og Indónesíu. Alþýðublaðs- myndin af við skiptum Mar- íu Júlíu og tundurspill- isins Contest hefur vakið at hygli erlend- is. Stórblaðið Times birti myndina í síð- astl. viku að fengnu leyfi liöfundar. Hún er líka í danska blað- inu Aftenpost en, sem hing- að er komið. „Hún var að hrekkjá staddir í Reykjavík SEGLBATURINN Roland von Bremen, sem er 16 metra von Bremen, sem er 16 metrar á lengd, sigldi inn í Reykja- víkurhöfn um fjögurleytið í gær. Lagði hann af stað frá Bremen 7. maí. Á bátnum er 7 manna áhöfn, allir um tvítugt, nema skipstjórinn, sem er eitt- hvað eldri. Þegar fréttamaður frá Alþýðublaðinu fór um borð þangað til komið var á ákvörð- unarstað, en á leiðinni var stranglega bannað að bragða áfengi. Létu þeir vel yfir ferðalag- inu hingað og fengu gott veður á leiðinni, en voru þrem dcg- um lengur en búizt var við, því þeir lentu í logni, en engin hjálparvél er í bátnum. Hér munu þeir hafa um í árnessýslu sfofnað í bátinn í gær, voru þeir að 1 þriggja daga viðdvöl og halda enda við að tæma tvær kampa- síðan aftur beint til Bremen, vínsflöskur, sem geymdar voru þar sem enginn þeirra hefur ^nema mánaðarleyfi frá vinnu ! eða námi, en engir þessara 1 manna eru sjómenn að atvinnu en eyða öllum sínum frístund- um til siglinga. Hefur enginn þeirra siglt jafnlanga leið £ einu og í þetta sinn. Báturinn er eign siglingaklúbbs, sem þeir eru meðlimir í. Jóhann Alfreðsson, Selfossi, kjör- inn formaður mig“ hefur þar verið þýtt „Hun ville slá meg“. S. L. föstudag var stofnað á Selfossi Félag ungra jáfnaðar- manna í Árnessýslu. Voru stofnendnr 27 talsins. Ákveðið var að halda framhaldsstofn- fund til þéss að ganga endan- lega frá íögum félagsins. Þess- ir voru kjörnir í bráða'birgða- stjórn fyrir félagið: Jóhann Al- íireðsson, bifvélavirki, Selfossi, var kjörinn formaður og með- stjórnendur: Ási Markús Þórð- arson, kaupmaður, Eyrarbakka, Guðmiundrir Ingvarsson, garð- yrkjumaður, Hveragerði, Garð- ar Gíslason, bílstjóri, Selfossi og Unnar Stefánsson, viðskipta fræðingur, Hveragerði. Á fundinum flutti Eggert G. Þorsteinsson ræðu um stjórn- málaviðhorfið og Björgvin Guð mundsson formaður SUJ flutti hinu nýstofnaða féíagi kveðjur og árnaðaróskir Sambands ungra jafnaðaimanna. UMSÓKNARFRESTUR um prófessorsembætti í guðfræði- deild háskólans rann út 15. þ. m. Um emíbættið hafa sótt: Síra Jakob Jónsson, sóknar- prestur í Hallgrímssókn í Rvík. I Síra Jóhann Hannesson, sókn ’ arprestur á Þingvöllum, og | síra Þorgrímur Sigurðsson, I sóknarprestur að Staðastað. I Frá menntamálaráðuneytinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.