Alþýðublaðið - 23.06.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.06.1959, Blaðsíða 6
Á MORGUN er 24. júní, — Jónsmessa. Fyrr á öldum, þegar hlöð voru engin og bækur fáar, þegar þjóðsögurnar og ævintýrin blómstruðu, — var mikil trú bundin við Jónsmessuna. Nú er þetta horfið og í staðinn höfum við fengið ótrúlegan og oft ÞEGAR FJAM • - o. . IDIK IN E ÚL ■ ■ ■ LAUS á tíðum uggvænlegan veru- leik vísindanna. Þótt menn hefðu óspart beitt ímyndun- arafli sínu í þá daga og ó- hikað látið gamminn geysa í rökkrinu og einverunni, þá hefði sá á sviptsundu ver ið álitinn makalaus lygari, sem hefði látið sér detta í hug geimferðir, spútnika og annað, sem er að verða dag- legt brauð á okkar dógum. Hið eina, sem enn eimir eft- ir af gömlu trúnni á Jóns- messunni er, að stundum breyti þá um veður.' Við skulum vona að svo verði nú, þegar flesta er farið að lengja eftir sumarblíðunni. Kannski, að dyrnar opnist að dásemdum sumarsins á Jónsmessunótt uð þessu sinni — nóttinni, sem er í rauninni engin nótt, — að- eins rómantískt rökkur í nokkra tíma. -Jy AÐ BABA SIG NAKINN í DÖGG- INNI. Það er ýmislegt,- sem ræða má um Jónsmessuna, og við skulum byrja á því að fletta upp í „íslenzkum þjóðháttum“, eftir Jónas ■ Jónasson frá Hrafhagili. — Þar stendur: „Jónsmessan (24. júní) var lengi mikill merkisdag- ur á landi hér og haldin heilög, þangað til hún var numin úr helgidagatölu með konungsbréfi 26 okt. 1770. Einkum var afarmikil trú á Jónsmessunóttinni. Þá flutu uppi allir náttúrusteinar eða komu upp, ef þeir voru til í jörðu eða brunnum, og verður þá að vera við til að ná þeim. Þá hljóp kvika- silfur saman. Þá verður og að taka lásagras og mjaðurt og þjófarót, ef þau grös eiga að duga til þess, sem átti að hafa þau: opna lása og sjá þjófa. Þá er döggin svo heilnæm, að manni batna allir sjúkdómar, ef menn velta sér í henni alls- berir. Þá er og gott að sitja úti á krossgötum. Nú er öll trú á Jónsmessunni horfin, nema sumir trúa því enn í dag, að stundum breyti um veður með henni, en aðrir eigna það heldur sólstöðun- um, sem eru rétt á undan“. á vatnið. Ef hún flaut, var það kvenmaður, sem hafði stolið, en ef hún sökk, var það drengur. Skugginn á jurtinni átti að sýna, hver maðurinn væri. Við athöfn- ina áttlað lesa þennan kröft uga formála: „Þjófur, ég stefni þér heim aftur með þann stuld, sem þú stalst frá mér, með svo sterkri stefnu, sem guð stefndi djöfl inum úr paradís í hélvíti!1* Margar fleiri jurtir höfðu aðskiljanlegar náttúrur og flestar þeirra urðu hvað magnaðastar á Jónsmessu- nótt. Jy NORNIR RIÐA M GANDREIÐ Á FUND „Nornir ríða gandreið á fund húsbónda síns“ heitir þetta málverk eftir Falero. Málarinn hugsar sér nornirnar sem föngulegar meyjar, sem sitji fagurlega á kúst- sköftunum. VV JURTIRMEÐ W MERKILEGAR NÁTTÚRUR. Grösin, sem minnzt er á, áttu öll að hafa merkilegar náttúrur — og gefa nöfn-,. in nokkuð til kynna, hvers kyns þær voru. Álitið var, að' þjófarótin væri vaxin upp, þar sem þjófur hefði verið hengdur og væri sprott in upp úr náfroðunni upp úr honum.. Þegar þjófarót var tekin, varð að grafa út fyrir aíla aiigana á henni, án þess' að skerða nokkurn þeirra nokkurs staðar, nema meginrótina, sem gengur beint niður í jörðina. Hana varð að slíta. Sú náttúra átti að fylgja henni, að sér- hvert kvikindi, sem heyrði hvellinn, þegar hún var slit- in, var þegar dautt. Þeir, sem grófu þjófarót, áttu því að binda flóka um eyrun. — Þjófarót átti að hafa þá nátt úru að draga að sér grafsilf- ur úr jörð. Fyrst varð þó að stela undir hana peningi bláfátækrar ekkju á milli pistils og guðspjalls á ein- hverri af þremur stórhátíð- um ársins. Mjaðurt var höfð til þess að vita hver hafi stolið. — Hana átti að taka á sjálfa Jónsmessunótt um lágnætt- ið, láta í mundlaug við hreint vatn, og leggja urtina SÍNS MEISTARA. Jónsmessan er enn hátíð- leg haldin víða í nágranna- löndunum, — sérstaklega í Noregi. Þar er fagnað kom- andi sumri með söng og dansi og kveikt Jónsmessu- bál víða um landið. Löngu áður byrja börnin að safna tómum kössum og öðru, — TYNDI GIMSTEINNINN KRULLI sem þau safna sí í veglegan hrauk glatt á Jónsmessr er semsagt mik: tíð en flestum er upprunalega ás gleðskaparins. Bi gamla daga kvei að halda nornu: hyski og illum; hæfilegri fjarlæg trú manna, að á væru það ekki mannlegar verur, hátíð, heldur eii tröll og aðrar; verur. Nornirnar átti um loftið á kústs granda öllu, sem varð. Þess vegn menn bál sér til a Og hvert skyl skammirnar ver; gandreið á Jónsj Jú, þær áttu að v á fund síns meisti föður, — fjandai að kyssa hann ai Álitið yar, að ein ar bækistöð skra í Harzen í Þýzb einnig áttu að vi fjöll í Noregi. Ti staður hans á al kringlunni var sa sögðu á Heklu hé Þar átti að vera : inn í helvíti og meistarinn eldi c hvenær sem hor aðist VV FAÐMAÐI IRNAR S\ AÐ ÞÆR < ÞVÍ ALDÍ Pokurinn tók virðulegli á móti um, bauð þeim þ bak sitt að kysss stödd athöfnii amma hans, gerði honnör En dásamlegust ; þó kveðjuathöfn: skrattinn að fað norn fyrir sig s æðislega, að þæ því ekki meðan J Það þurfti þol þess að sitja vi Jón smessunóttinc nornir og illa an< íreistandi að fá inn göngi.,'lúr me sinni lil þess að Urð nátiúrunnar var álitið hættul BIG BEN sló sex högg, meðan flugvélin, sem Dekk- erhjónin voru í, flaug lágt yfir borgina. Og á sama tíma liggur Frans í óþægi- legum stellingum á gólfinu í bílnum, sem ekur á hundr- að kílómetra hraða. Bílstjór inn er í léttu skapi og fiaut- ar hvern lagstúfinn á íætur öðrum, Skyndi'. hann og uppgöÞ speglinum, að la er í bílnum. Ha skjótt við og n Q 23. júní 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.