Alþýðublaðið - 23.06.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.06.1959, Blaðsíða 11
inga af þvf þú baðst mig um það, Donnie!“ Hann iðaði á stóinúm, „Já, og það var faliega gert af þér, ksera mín, þessi aukning á höfuðstólnum hefur geysi- lega þýðingú." „E'n þú þlýti^r að skiljá það, að ég get ekki verið hér!“ Sis baðaði út hörídun- um. „En fyrst þú lert hrædd, Sis“ „Eg væri ekki hrædd sem konan þín, Donnie“, sagði hún blíðlega. Húii taláði lágt en Lyn heyrði það. Og hún gat ekki lengur sétið við borðið. Hún háfði þegar setið þar of lengi. „Eg ætla að tala við Sally Brown, afsakaði mig“, muldr- aði hún og stóð úpp. Hún heyrði ekki hvað Don sagði við Sis, en þégar hún gt'kic áð borði Sallyar og Franks, héyrði faún æsta rödd Sis: ,,Þáð ér tími til kominn! Sumt fólk hefur ekki einu sinni vit á að fara, þegar það er óvélkomið!1* Lyn roðnaði. „Má ég setj- ast hérna aúgnablik?" spurði hún hratt. „Eg sá ykkur koma fyrir stuttri stund.“ „Já, setjist þér,“ sagði Frank hjartanlega. „Við vor- um í smá ökuferð. Eg áleit að Sally hefði gott af að fá sér frískt loft éftir að hafa verið lokuð inni með hött- úhum í allan dag. Hvernig gekk það annars —Hann leit á Sally „með hatta, sem frú Haverly stakk af með í morgun. Það var stór- skemmtilegt.11 „Stórskemmtilegt!“ Sally stundi. „Já, var þáð ekki?“ spurði Frank ietilega. „Baoul er með nóg af höttum og frú Haverly hefur ráð á að borga hann.“ „Hún er víst mjög rík,“ — sagði Sally dræmt. „Já, mjög rík.“ „Mér þætti gaman að vita hvernig það er að vera rík,“ sagði hún hugsandi. „Og geta keypt allt sem mann langar í? Það er víst draumur flestra kvenna,“ hann brosándi. „Eg var ekki að hugsa um hváð maðuf gæti keypt! En þegar maður er ríkur, er maður frjáls. Enginn getUr neýtt mann til neins.“ Hún . þagnaði. Lyn sá að Frank virti Sal- ly f'yrif sér með hálfluktum augum, en augnaráðið var á- kveðið og rannsakandi. Og hún braut heilann um hvort Frank hefði áhuga fyrir Sally sem konu eða vegna ehi- hvers annars. Eihs og til að breiða yfir athugasemd sína, sagði Sally við Lyn: „Hafið þér séð aðra af ferðafélögum okkar í kvöld?“ „Dori og frú Haverly sitja þarna. Ted og herra Sander- son komu líka hingað. Hann spurði raunar um yður.“ „SpurSi Jerry um mgi? Rödd Sallyar var há og hræðsluleg. Frank tók einnig !éftir því, því hann hörfði aftur hansakandi á Sally. „Já, hann spurði hvoft ég vissi hvar þér væruð,“ Svar- aði Lyn. „Ó,“ Sally tók svb fast um tösku sína, að hnúar hennar hvítnúðu. Svo Stóð hú á fætur. „Eg — ég verð víst að fara úpp. Ef þeir eru að léita að mér“ — hún þagnaði. „Já, já, en kannske á ég að gera eitthvað, Það á að vera hý sýn ng á morgun -— karínske á ég að vinná sitt- hvað við hana. i;Hún vái- ó- viss og það var sem hún vissi ekki, !hvað hún ætti að segja. Frnak stóð á fætur, „Eg skal fylgja þér upp.“ ,,Nei!“ sagði Sally hratt. „Ekki það!“ Svo var e'ins og hún áttaði sig. ,,Eg vil ekki eyðileggja skemmtunina fyr- ir þér.“ „Eg fullv'issa þig um að það, að fýlgja þér upp, eyði- legghr ekki skenimtunina fyrir mér!“ Hann var mjög alvarlegur. „Það veizt þú vél!“ Sally rétti honum báðar hendurnar. „Takk!“ sagði hún blíð- lega. „En — en ég vil helzt fara ein upp. Reyndu að skilja mig og — ég hef skemmt mér svo vel í kvöld. Svo snéri hún sér við og hljóp við fót út úr dans'saln- um. 8. Þau sátu þögul eftir að Sally fór. Bæði voru niður- sokkin í sínar eigin hugsanir. Sis hafði beðið Don um að kvænast sér. — Myndi hann gera það? Hún skildi að hún sat þarna og vonaði að Don rnyndi sjá v‘!ð hénni og skilja að hún þóttist vera hrædd til að að fá hann til áð giftast sér. Var hann svo ást- fanginn af henni, að hann sk.ldi það ekki? Svo réyridi hún að hrista leiðindin af sér. „Þekktuð þér Sally, herra 01sen?“ "Vt ÍVvLrV: 5 f I __ :(Ý~sr m/M ■ ,5 ' 1 ,x;:: : ! I ■ ‘- rWz ' > <• ■ ■ " f a ’ V>. f m ; '■ ’ *. 'Vvý ■'"'" i 'mat) ■ t':‘, vv.-i.í! i Æy ) „Nei, en ég hef séð hana fyrr.“ „Er það?“ ’ Hann kinnkaði kolli. „Já, en ég v!l helzt að þér talið ékki úm það við neinn, uhg- frú Cárlshaw.“ „Néi, ég skal ekki géra það,“ sagði Lyn rugluð. „Við höfum ekki dansað sahían í kvöld, Lýn.“ Hún ■hrökk v!ð, þegar hún heyrði rödd Dons. „Nei,“ hún stóð hratt á fætur. Svo stamaði hún: „Af- sakið, herra 01sen.“ „Kannske þér viljið fá yð- ur ieitt glas með frú Haver- ly,“ stakk Don uipp á. „Hún þú gerir það,“ sagði hún hvísl anö'i. Hún fann að hann tók fast um hana. „Eg held að þú sért vinur minn!“ Hann talaði lágt og blíð- lega. Tárin stóðu í aúgum henri- ar. „Það er ég, Don.“ Sis veifaði til þ&irra og þeg ar þau komu að borðinu lagði hún til að þau færu upp til hennar ög fengju sér éitt glas. En Frank afsakaði sig. Lyn ætlaði að gera slífet hið sama, Þegar Don tók uin hendi hennar. „Komdu með, Lyn! ■Gerðu það!“ hvíslaði hann. Sis gekk á undan. IVBaysle Greig: ofar skýjum CnnvrinM P. I. B. Box 6 Copcntloqen 229 Sllillilli »®°íninndattúrp°kanumi<- er ein og ég væri feg'inn, ef þér gérðuð það.“ „Sjálfsagt," muldraði Frank og stóð á fætur. 14. dagur Hljóirisveitin lék hægt Ha- waii-lag. „Það er eitthvað töfrandi viS Hawaii-hljóm- list,“ hvíslaði Don og brosti til hennar. „Eg verð rómán- tískur gegn vilja mínum. — Hvað finnst þér, Lyn?“ „Já, hvað mér finnst?“ hvíslaði hún. ,,M1g hefur langað til að iaS dansa við þig í allt kvöld, en — það er lerfitt, þegar við :erum bara þrjú.“ „Já, ég veit það, Mér þyk- if leitt að hafa þrengt mér á ykkur.“ „Hvað á nú þetta að þýða? Þú varst ekki að þrengja þér neltt, ég taauð þér að koma með,“ i,Þú gerðir það, af því að þú hélzt að ég væri einmana. Þáð var falléga gert af þér.“ Dön leit undrandi á hana. „Hvað géngur að þér, Lyn?“ „Þú lætur eins og þú sért —• reið við m!g. Ert þú það?“ „Gerði þáð þér eitthvað þó ég væri það?“ Þetta var eitt af því sem ekki átti að segja, orð, sem maður fyr'rleit ■ sjálfan . sig fyrir feftirá og Lyn roðnaði; „Já. það gerði mér mikið til, Lyn,“ sagð. hann alvar- legur. „Eg tæki það mjög nærri mér. Mér finnst við ■eiga svo mikig sameVginlegt. Ekki í fyrsta sinn sem við hittumst, það hafði ekkert að segja“ (ekkf það, hugsaði hún)‘ „en nú, þegar við höf- um kynnst svona vel, núna finnst mér áð við séum vihir. Eg vil eiga þig fyrir vin, Lyh.“ „Takk!“ Rödd hennar var óskír og tárin brunnu bak við augnalokin. „Þakkaðu mér það ekki! Ef þú vilt véra vlnur minn, ber mér að þakka þér. Eg þarf að tala svo margt við þig, Lyn. Það er svo margt, sem ég hef áhyggjur út af. Má ég tala um það við þig?'' „Ó, já! Það gleður mig ef „Vitanlegá, ef þú vilt þáð.“ Henni várð létt um hjarta- rætur. Don svaraði lekki en hann þrýsti hendi hennar áð- ur en hann sleppti. Herbergi S!s lá út að garð- inum. Hún stakk lyklinum í skrana og opnaði. Ljósin voru kveikt. „Þetta var skrýtið“, muldr- aði hún. Svo gekk hún að opn- um svefhherbergisdyrunum. Þar staðnæmdist hún og kall- aði reiðilega: „Hvað eruð þér að gera í mínu svefnherbergi? Hvernig dirfist þér að ryðjast hingað inn -— þér — þjófurinn yðar!“ Don og Lyn flýttu sér til hennar. Sis horfði illilega á Sally Brown. ,,Og hvað eruð þér að gera við hattinn minn?“ skrækti hún. Svo reif hún hattinn með gylltu hnetunum af Sally. „Þið eruð vitni!“ Hún leit á þau. „Þið eruð vitni þess að þéssi manneskja brauzt hingoð inn til að stela! ílg sá það. Ég vil láta hand- taka hana. Don, hringdu á af- greiðsluna og láttu senda leýnilögreglumanninn upp. Ég vil láta handtaka hana strax!“ „Hún hefur kannske ein- hverja úiskýringu á þessu“, sagði Don. „Og ef það er bara hatturinn —“ „En það er hatturinn minn! Ég hef sagt að ég vilji borga fyrir hann, bó ég vilji ekki borga það, sem Raoul setur uno. Og bó ég hafi ekki borg- að hann hefur hún ekki leyfi til að ryðjast. hingað inn. Það er innbrot! Éé heimta að hún sé handtekin!“ Rödd hennar skalf af reiði. Sálly var náföl og hún starði hiálnarvana á hin tvö. „Verið þé; ekki svona“, Stúndi hún. „Ég tók bara hatt- inn. Þeir, —■ þeir vildu fá hann aftur. Þeir sögðust verða að fá hann áftur“. „Það er engin afsökun fyrir innbroti“. sagði Sis hás. „Afsakið bér, afsakið!“ Sally néri höndunum saman í örvæntingu. .,Ég hef ekki snert neitt annað. Gáið þér bara að því!“ Lyn vorkerindi Sally mikið og Don var greinilega á' sömu skoðun, því hann reyndi að róa Sís. Fiugvel&rstars Flugfélag íslánfls. Millilandaflug: Miliilanda- flugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmánnahafn ar KÍ. 8 í dag. Væntanleg aft- ur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Os- lóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrra- niálið.Tnnanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. Á morgrin er áætlað áð fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Hellu^ Horna- fjarðar, Húsavíkur, ísafjarð- ar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir. Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg frá Stafangri og Oslö kl. 19 í kvöld. Hún heid ur áleiðis til New York kl. 20.30. Hekla er væntanleg frá London og Glasgow kl 2Í í kvöld. Hún heldur áleiðis til New Ýork kl. 22.30. Edda er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið. Hún lield- ur áleiðis til Osló og Stafang- urs kl 9.45. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morg- un frá New York. Hélt híjn á- leiðis til Norðurlandanna. Flugvélin er væntanleg ann- að kvöld og feí þá til NeW York. Skiotw; Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Reykjavíkur árdegis á morg- un frá Norðurlöndum. Esja er á Austfjörðusri á suðurieið. Herðubréið ér á Austfjörðura á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl 16 í dag til Breiðafjarðarhafna. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í kvöld frá Siglufirði. Ms. Baldur fer frá Altureyri í dag á vesturleið. Mb. Baldur fér frá Reykjávík í dag til Sands, Gilsfjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Helgi Helgason fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassaféll er í Þorláks- höfn. Arnárfell fór frá Vasa 18. þ. m. áleiðis til Austur- lands. Jökulfell er í Rostoek. Fer væntanlega 25 þ. m; á- leiðis til Rotterdam, Hull og íslands. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er á Akranési. Hamrafell fer frá Reykjavík í dag áleiðis til Arúba. Eimskip. Ðettifoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til ísafjarðar, Keflavíkur, Akraness og Reykjavíkur. Fjállfoss var væntanlegur til Reykjavíkur í gærkvöldi frá Eyjafirði. Goðafoss er í Riga, fer þaðan til Hariiborgar. Gullfoss fór frá Reykjávík 20/6 til Leith og Kaupmánnahafnar. Lagar fose fór frá Raufarhöfn í gær til Norðurlands og Vestfjarða hafna og Rvíkur. Reykjafoss fösf.i'rá Hull 18/6, var vænt- anlegur til Reykjavíkur í gær. Selfoss fer frá Vest- mannaeyjum í kvöld til Rvík ur. Tröllafoss fer frá New York á morgun til Reykja- víkur. Tungufoss er í Aal- borg, fer þaðan til Egersund og Haugesund. Drangajökull kom til Reykjavíkur 21/6 frá Röstöck. Alþýðublaðið — 23. júní 1959 |J[

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.