Alþýðublaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 1
Föstudagur 11. sept. 1959 — 194. tb'l, SAMKVÆMT fregn, ; verið í Englandi í viku- sem blaðið hefur frá ; tíma, eða síðan um miðja Keflavíkurflugvelli, hef-1 síðustu viku. Hershöfð- ur Pritchard hershöfðingi, inginn var væntanlegur yfirmaiður varnarliðsins, hingað aftur í gærkvöldi _________________ • _______ieða nótt. Blaðið hefup það eftir örugg- um heimildum, að varnarmála- nefnd hafi verið á fundi suður á Keflavíkurflugvelli, þegar ut- anríkisráðherra barst fyrsta vitneskjan um hina furðulegu framkomu herlogreglumann- anna, sem neyttu byssuvalds sms til þess að knýja tvo ís- lenzka starfsmenn flugumfeið- arþjónustunnar og tvo Amerí- kanska flugmenn til þess að leggjast á jörðina. Utanríkisráðherra gaf ís- lenzku fulltrúunum í varnar- málanefnd samstundis fyrir- mæli um að hefja rannsókn í málinu og kallaði þá af fundin- um. Svo vill til, 'að þessa dagana eru staddir hér á landi banda- rískir blaðamenn,. sem boðnir voru til að kynna sér afstöðu íslendinga í landhelgismálinu, svo og almenna landshætti. — Þeir höfðu upprunalega ekki beðið um að fá að heimsækja Keflavíkurflugvöll, þar sem þeir voru komnir til landsins, annarra eiinda. Þegar þeir fréttu af íslenzkum blöðum um atburðina á Keflavíkurflugvelli — þótti þeir ógerningur annað en kynna sér þetta mál, sem snertir sambúð þjóðanna. Þegar blaðamennirnir höfðu Framhald á 2. síðu. f GÆRMORGUN tilkynnti óþolandi, því það bæjarfógetinn á Seyðisfirði venja> aö iátið si Slysavarnafélagi íslands, að æfingar fara frair neyðarljós hefðu sést út af lsndi. Njarðvíkum við Borgarfjörð Svona fram.kom eystra. Var skotið upn rakett- ’ó margs konar va um, Ijósmerkjum og fallhlífar- fjárútlátum, því í ljósum. la§ið þarf aÖ ger£ Slysavarnafélagið hóf þegar þar sem um slys í eftirgrennslanir á því, hvernig ræða. ___ á þessari Ijósadýrð stæði. Var haft samband við landhelgis- gæzluna, en hún vissi ekkert |^. ■ Af I r um málið. Ennfremur var haft samband við brezka sendiráðið, 1 J) | |J| J. | ef þarna væri um brezk her- 81 “ skip að ræða. En sendiráðið vissi ekkert. BLED, 10. sept. — Var þá sett tilkynning í út- irnar í 3. umferð varpið og skip á þessum slóð- slják Tals og K« ROLLE, Sviss, 10. sept. (Reut- er). — Kvikmyndaleikarinn Yul Brynner hefur verið skip- aður „sérstakur ráðgjafi“ Sam- einuðu þjóðanna í vandamálum varðandi flóttafólk. Hann upp- lýsti í dag, að fyrsta verk hans yrði sjónvarpssending fyrir jólin. Brynner sagði, að það gleddi hann mjög, að með því að vera fulltrúa Sameinuðu þjóðanna í flóttamannavanda- málinu til aðstoðar, mundi hann hafa aðstöðu til að gera persónulega eitthvað raunhæft til þess að létta hörmungar flóttafólks. SINFÓNIUHLJÓMSVEITIN ur. Sinfóníuhljómsveitin mun okkar á nú í miklu fjárhags- hafa ráðist í það að færa upp basli. Hefur sveitin átt í mikl- óperur í ágóðaskyni en útkom- um erfiðleikum með það und- an s. 1. vor varð þveröfug og anfarið að greiða hljómsveitar- því á sveitin nú í miklum örð- mönnúm sínum laun sín. ugleikum. Er þess að vænta, að úr þessum örðugleikum rætist fljótlega. Blaðið hefur hlerað RIGOLETTO A SOKINA. Ástæðan fyrir fjárhagsörðug- leikum Sinfóníuhljómsveitar- innar mun fyrst og fremst sú, að útkoman á Rigoletto, sem Sinfóníuhljómsveitin færði upp í Austurbæjarbíói s. 1. vor var mjög slæm. Var aðsókn mjög dræm, líklega vegna þess, að aðaltenórinn var m’/úeppnað- Að starfsfólk Viðtækja- verzlunar ríkisins fái 10% afslátt á öllum .viðskiptum sínum við fyrirtækið — sem þar af leiðandi séu tals- verð. HLERAÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.