Alþýðublaðið - 11.09.1959, Side 2

Alþýðublaðið - 11.09.1959, Side 2
Veðrið: N;-V. kaidi; léttskýjað með iköíluni. ☆ LISTASAFN Einars Jónsson- ar, Hnitbjörgum, er opiö á . sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—3,30. ☆ MINJASAFN bæjarins. Safn deildin Skúlatúni 2 er opin daglega kl. 2—4. Árbæjar- safn opið daglega frá kl. 2 , —6. Báðar safndeildir eru lokaðar á mánudögum. ☆ ÚTVARPIÐ í DAG: — 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.00 Tónleikar. 20.00 Frétt ir. 20.30 Erindi: Kristófer Kólumbus (Jón R. Hjálm- arsson skólastj.). 21.00 Tón teikar (plötur). 21.20 Afrek og aevintýri: Með Einari Michelsen í landi gullleit- armanna' (Vilhjálmur S. Vilhtjálmsson rithöf.). — 21.45 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir 22.10 Kvöld- fiagan: Úr „Vetrarævin- týrum“ III. (Arnheiður Siff xirðai'dóttir). 22.30 Á létt- um strengjum. 23.00 Dag- skrárlok. ★ HJÓNAEFNI: Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Rannveig Pálsdótt- ir, Stóru Sandvík, Flóa. og cand. mag. Kristinn Krist- mundsson, frá Kaldbak, Hrunamannahreppi. f KVENFÉLAG Háteigssókn- ar hefur kaffisölu í Sjó- mannaskólanum sunnudao- inn 13. þ. m. Þær konur, sem hafa hugsað sér að gefa kökur. eða annað til kaffisölunnar, eru vinsam- legast beðnar að koma Því í Síiómannaskólann á laug- ardag kl. 4—7 e. h. eða f. h á sunnudaginn. Úpplýs- ingar í símum 1 37 67 og 192 72. ★ NESKIRKJA: Messað kl. 11 árd. Sér'a Björn Magnús- son, Prófessor. Kvöídij'élaefni Sloppanælon, margir litir. Jylon-sifon, m-argir litir. Aíías-silki, margir litir. V, B. K. Vesturgöiu 4. .................. Vatterað sloppanyion j í gulum lit. ! V. B. K. 1 Vesturgötu 4. SKÁKÞINGI Norðurlanda lauk sem kunnugt er í fyrra mánuði. Þingið var haldið í hinum fagra bæ, Örebro í Sví- þjóð, sem f,* nokliiru stærri en Reykjavík að fólksfjölda. í lok þíngsins var haldinn stjórnar- fundur Norræna Skáksambands ins og sat fprseti Skáksambands íslands, Ásgeir Þór Ásgeirsson, fundinn af hálfu íslands. Þau mál, sem voru efst á baugi, voru þinghaldið 1961 og sveitakeppni seníora og júní- ora á Norðurlöndum. Ásgeir Þór flutti fundinum boð Skák- sambands fslands um að næsta Skákþing Norðurlanda verði haldið á íslandi, enda væri röð- in komin aftur að íslendingum að halda mótið. Boðið var Þeg- ið og þinghaldið ákveðið í seinni hluta júlímánaðar 1961. og þá.hefur hann eðlilega valið sér sjálfur. Hins vegar hefur Friðrikssjóður séð um greiðslu til þessara aðstoðármanna, en starfsævi þessa sjóðs er senn fimm ár. Allt frá því er Stúd- entaráð Háskóla fslands stofn- aði Friðrikssjóð hefur Skáksam bandið ekki þurft að kosta eða sjá um utanfarir Friðriks, nema hvað það hefur greitt Alþjóða- skáksambandinu þátttökugjöld hans í Wageningen, Portoroz og nú síðats í Júgóslavíu. Þi sótti Skáksambandið auðvitað um al þjóða- og stórmeistaranafnbæt- ur honum til handa til Alþjóða- skáksambandsins, enda er Skáksamband íslands meðlim ur í því. Framhald af 12. siSa. 2019 ýsur og 2568 skairkola eða 6229 fiska alls. Þessar merk- ingar fóru fram á ýmsurn stöð- um kringum allt land eða á 21 stað alls. Merkingarnar eru aðeins fvrsti þátturinn í þeim rann- sóknum, sem á þemi byggjast. Annar þátturinn hvílir á sjó- mönnum og öðrum, sem vinna við fisk, en það er að senda Fiskideildinni merkin ásamt kvörnunum og upplýsingar um lengd, kyn, mánaðardag, veiði- stað, dýpi, veiðarfæri, nafni á skipinu og heimahöfn þess. Merkingarnar gefa uppiýs- ingar um göngur fiskanna, en þær eru nauðsynlegar við rann- sóknum, sem á þeim býggjast. gefa merkingarnar nokkra hug- mynd um sóknina á fiskstofn- ana, þar sem hægt er að reikna út eftir endurheimtunum, hve mikill hluti þess fiskjar, er var á merkingarstað, veiðist síðar- meir. Talsverðu af kvörnum vaf! safnað tii aldursákvörðunar. —. Eru þau gögn m. a. notuð til að athuga styrkleika á/rgang- anna og vaxtarhraðann. Kvarn ir voru tekrir úr 2255 þorskum, 2820 ýsum, 79 lýsum, 2103 skar kolum, 273 lúðumð 1089 sand- kolum og 200 þykkvalúrum, eða 8824 fiskum alls. Auk þess; sem merkt var og kvarnað, var mikið mælt og af- gangurinn talinn; voru þannig 72.947 fiskar athugaðir í leið- agrinum. Að lokum sagði Aðalsteinn; Eins og áður er getið, er erfitt að gera samanburð á aflanum á togtíma í þessum leiðangri við undanfarin ár, þar sem við vor- um með annað skip og annan út búnað að ýmsu leyti. Þá var. einnig leiðangurinn farinn tals- vert seinna en venjulega, vegna þess :að skip fékkst ekki fyrr. Hér í Faxafjóa virðist vera mikill fiskur, eins o<j oft áður á þessum tíma. — Hinsvegar fannst mér framur lítið um þorsk sums staðar fyrir norðan, einkum á Skjálfanda. sveitakeppni. Síðan var lögð fram tillaga Sænska Skáksambandsms um norræna sveitakeppni seníora og júníora, sem haldin skyidi annað hvert ár. Ful.Itrúar Finn- lands og. íslands töldu nokkur vandkvæði á þátttöku, þó aðal- lega vegna fjárhagsástæðna. — Má í þessu sambandi og minna á, að sveitakeppni Olvmpíuskák mótsins er annað hvert ár. Sam- þykkt var að lokum að haida auka-stjórnrfund um tiTöguna í janúar 1960 í Malmö í Svíþjóð, og verða þar lagðar fram ýmsar kostnaðartölur. SKÁKÞING ÁRLEGA? Þá lá frammii á fundinum skjal undirritað af fjölmörgum keppendum mótsins um að Skákþing Norðurlanda verði haldið á hverju ári. Heldur tóku fundarmenn dauflega í þessa beiðni, en fullárúar Svía bentu á sína tillögu um sveita- keppni. Folke Rogard, forseti Norræna Skáksambandsins, — lagði til, að stjórnir skáksam- bandanna ræddu þetta mál hver fyrir sig og flyttu síðan tillögu um betta á næsta stjcirn arfundi Norræna Skáksam- bandsins, ef þr/m sýndist svo. Frammistaða Islendinga á mótinu í Örcbro vakti mikla athygli, og í niðurlagi bréfs frá Alþjóðaskáksambandinu, sem undirritað er af varafor- seta þess, Helge Hindstiröm, er farið lofsamlegum orðum um árangur hinna ísienzku skák- manna í Örebro. I.EID MISSÖGN. Ásgeir Þór segir a.ð lokum, að leið missögu hafi komið fram í dagblöðum hér varðandi ráðn- ingu aðstoðarmanns Friðriks Ólafssonar stórmeistara, á á- skorendamótið í Júgóslavíu. — Það er ekki fyrr en róðurinn fer að þyngjast verulega á framabraut Friðriks, að hann hefur kosið sér aðstoðarmenn, Forseti heiðrar ambassador Dana FORSETI íslands hefur að tillögu orðunefndar, sæmt am- bassador Danmerkur, Eggert Adam Knuth greifa, stórkrossi hinnar íslenzku fálkaorðu. f TILEFNI af væntanlegri lækkun á lyfjum hefur Apotek- arafélag íslands sent lieilbrigðis ráðherra eftirfarandi bréf: „Fyrir nokkru bárust félags- mönnum í félagi voru, Apotek- arafélagi íslands, frá ráðuneyti yðar nýjar reglur um verðlagn ingu lyfja, annarra en sérlyfja. og eiga reglur þessar að ganga í gildi á næstunni Eins og yður er kunnugt hef- ur forstjóri lyfjverzlunar ríkis- ins um langt skeið gert tillögur um allt verðlag á lyfjum og hefur heilbrigðisráðherra síðan staðfest tillögur þessar og lagt fyrir apotekara að íara eftir þeim. Svo er enn. Undanfarin ár hefur einstöku smnum noþkur gagnrýni i. d. í blöðum verið borin frarn á apotekara vegna verðjags á einni eða annarri tegund lyfja. Slík gagnrýni hefur þó vei'ið ómakleg, því að apotekarar hafa á hverjum tíma einungis farið eftir reglum frá heilbrígð- ismálaráðherra um verðlagn- ingu, en reglur þær hefur for- stjóri Lyfjaverzlunar rikisins sninið á hverjum tíma Og ættl því að beina gagnrýni í þessum einum til hans fyrst og fremst. Það hefur alla tíð verið ór;k Apotekarafélags íslauds. að vinnubrögðum af hálfu þess op- inbera við verðlagsákvatrðanir á lyfjum væri hagað þannig, að fullkomið traust gæti verið milli almennings og apoteka út af verðlagi á lyfjum. Störf for- stjóra Lyfjaverzlunar ríki.síns að þessum málum hafa undan- farin ár gefið tilefni til gagn- rýni og þannig ekki stuðlað að slíku. Með þeim reglum, sem nú eiga að ganga í gildi, eru samt slegin fyrri met í vinnubrögð- um í þessmu málum. Við viljum til þess að taka dæmi, leyfa okkur að benda á, að vinnugjaldskrá sú, sem vinna lyfjafræðinga er seld eft- ir, var fyrir um ári síðan hækk uð af ráðherra samkvæmt til- lögum forstjóra Lyfjaverzlunar ríkisins um 25%. Með þeim reglum, sem nú eiga að taka gildi hefur félagi voru reiknast til, að vinnugjaldskráin sé lækkuð um ca. 50% og koma þar tillögur frá sama manni og lagði til við ráðherra 25% hækk unina fyrir ári síðan. Apotekarafélag íslands telur svona vinnubrögð mjög fráieit og óviðunandi og leyfir sér því að mælast til við yður, herra ráðherra, að Þér skipið nefnd sérfróðra manna, þar sem eigi sæti fulltrúar frá sjúkrasam'.ög um, heilbrigðismálascjórn iancls ins, auk fulltrúa frá Apotekara- féiagi íslands og Lyfjafræðmga félagi Islands og gen hún iil- lögur um lyfjaverð á hverjum tíma til heilbrigöisinálarað- herra. Núverandi reglur verði óbreyttar, þar til álit siíkrar nefndar liggi fyrir. Það er eins og áður segir einlæg ósk Apotekarafelags Is- lands-, ,að þessum málum verði þannig skipað, að aili*",«em h'Iut eiga að máli, megi við una og ekki þurfi að koma til veru- legra truflana eða jafnvci a:- gjörrar stöðvunar á rekstia apo- tekanna. Treystum við þvi, að við njótum samstarfs yðar í þessu máli. Með virðingu, Stjórn Apotekaraféiags íslands. ÉG LAS núna eftirfarandi ummæli í Tímanum, aðalblaði Framsóknarflokksins, frá 26. f. m.: „Þeir stefna ógiftusamlegum málstað sínum undir úrskurð ERLENDS DÓMSTÓLS“. Út af þessu leyfi ég mér að skora á forráðamenn Tímans að fræða lesendur blaðsins um bað, bverrar þióðar mannrétt- indadómstóll Evrópu er, og eins um hitt, hvort almenn mannréttindi séu nú orðið er- lent, en ekki íslenzkt fyrirbæri í augum Framsóknarflokksins. Einnig væri gott að vita hverrar bjóðar þeir eru Friðjón Skarphéðinsson, dómsmálaráð- herra, og Einar Arnalds, borg- ardómari, en ráðherrann á sæti í mannréttindanefndinni og borgardómarinn í mannrétt- indadómstólnum. Reykjavík, 10. september 1959 Páll Magnússon, formaður Félags stóreigna- skattsgjaldendá. FrambnM nf 1. síðu. kynnt sér afstöðu íslendinga úr reykvísþu blöð’/Bum, fóru þeir til Keflavíkurflugvallar og ræddu þar bæði við óbreytta hermenn og yfirforingja. Munui þeir h'afa komizt að þeirri nið- urstöðu, að andi og starfsgleði hermanna á Keflavíku.rfiug- velli sé langt frá því að vera góður. Er meðai anmars um kennt, að þar sé alltof lítið gert fyrir félagslíf þeirra, t. d. er engin sundlaug á staðnum og, samkomumöguleikar litlir, íi þróttamannvirki ónæg o. fl. —• Hinar ströngu reglur um ferð- ir utan vallarins munu einhver áhrif hafa á þetta. Varðandi fund varnarmála- nefndar s. 1. þrið.iudag sögðu herforingjarnir hinum ame- rísku blaðamönn im, að hann hefði f'allið niður vegna aðgerða hinna íslenzku nefndarmanna. > Hinir amerísku blaðamenh' hafa undanfarið heimsótt fisk- vinnslustöðv'ar, rætt við ýmsa ráðamenn, flogið með landhelg- isgæzlunni, farið í ferð út fyrir Reykjavíkur og fleira. Einu þeirra, Karen Burger frá Time, fór heimleiðis á miðvikudags- kvöld. Tveir í gærkvöldi (þeir Crater frá Scrpps Hcuvard og Liuzzi frá Christian Science Monitor). Loks munu tveir þerna að líkindum fara í kvöld, þeir Peck frá New York Heraldl Tribune og Cornish frá Unitedi' Press. Alþýðublaðinu er kunnugt um, að mikið hefur verið skrif- að um atburðina á Keflavíkur- flugvelli erlendis. Stórblaðið New York Times símaði frétta- ritana sínum í Reykjavik og sagði mikinn áhuga á málinu f Bandaríkjunum. j Hlíf segir upp ' VERKAMANNAFÉLAGIÐ Hlíf í Hafnarfirði samþykktl einróma á fundi í fyrrakvöld að segja upp samningum sín- um við vinnuveitendur. Samningarnir ganga úr gildi 15. október. * \ Á sama fundi voru inntöku- beiðnir 50 nýrra félaga sam- þykktar. ,i 2 11. sept. 1959 — Alþýðublaðið i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.