Alþýðublaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 3
sagii Nehru f indverska þinginu í gær NÝJU DEHLI, 10. sept. (Reut- j ar gjarnan vita, hvaða aðferð er). — ForsætisráSherra Ind-! Kínverjar vildu nota. Indverj- lands, Jawaharlal Nehru, sagði í ar mótmæltu ákæru Kínverja í dag, að það væri „ákaflega um, að Indverjar hefðu skotið heimskulegt“ af tveim stór- þjóðum, eins og Indverjum og Kínverjum, að hefja stríð „út af eignaréttinum á nokkrum fjöllum“. Sáfu þingmannafund í Varsjá i KOMNIR eru heim fulltráar fslands á fundi þing- = mannasambandsins í Varsjá. Fundinn sátu þeir Eggert G. § Þorsteinsson forseti ef'ri deildar alþingis og Gunnar Thor- | oddsen borgarstjóri. í fylgd með þeim var Friðjón Sigurðs- | son skrifstofustjóri alþingis. 51 þjóð sendi fulltrúa á þingið. = Meðal fulltrúa voru Shinwell og Thcirneycraft frá Bret- § landi, Herta, Kuusinen frá Finnlandi, Finn Moe frá Noregi 1 | og J. I. Paletslds frá Rússlandi. Á myndinni sjást talið frá | | vinstri: Eggert G. Þorsteinsson, Friðjón Sigurðsson og = l Gunnatr Thoroddsen. I ■IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllimiHllllllllllllllilllllimilHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII London, 10. sept. (Reuter). - RÚSSUM var tilkynnt í dag, að allir Ameríkumienn, að und- anskildum „lítilfjörlegum iminnihluta“ hafi löngun tij að Ibjóða forsætisráðherra Sovét- yíkjanna, Nikiía Krústjov, vel- Ikonrinn til Bandaríkjanna og fullvissa hann um vináttu l»eirra. Fréttablöðin Izvestia, hið op- inhera málgagn sjjórnaryfir- valdanna og Pravd'a, — blað Skommúnistaflokksins, héldu því urspegla þeir aðeins skoðun lít- ilfjörlegs. minnihluta þjóðarinn ar“, sagði Izvestia. Flóð bi'éf'a til hvíta hússins og stjórnarinnar frá einstakl- ingum og félagasamtökum, — sömuleiðis greinar, bréf og at- hugasemdir í blöðunum, sanna að Ameríkumenn vonast fast- lega eftir jákvæðum árangri af gagnkvæmum heimsóknum Eis enhowers og Krústjovs, sagði blaðið. Nehru var gagnrýndur efri deild indverska þingsins fyrir að tilkynna þjóðinni ekki um deilurnar við Kínverja. Einn hinna óháðu þingmanna sagði, að Nehru hefði verið „einum of varfærinn“. Hann sagði ennfremur, að nauðsyn bæri til aðgerða til þess að vernda hagsmuni Indlands. Árás Kínverja inn á indversk landsvæði í norð-austurhluta ríkisins ætti rót sína að rekja til óánægju vegna framkomu! Indverja í Tíbetmálinu, en sú ástæða ætti ekki að koma í veg fyrir, að Indland léti skoðanir sínar í ljósi. Nehru skýrði frá því í dag, að Kínverjum hefði verið til- kynnt, að indverskar hersveit- ir yrðu ekki sendar í norð-aust- urhéruðin, ef kínversku her- sveitirnar yrðu kallaðar til baka. Indverjar hefðu enga löngun til þess að ryðjast inn á kínverskt landsvæði. Það væri hins vegar furðulegt, að kínversku stjórninni hefði aldr- ei gefizt tími til þess á síðast- iiðnum 10 árum að leiðrétta landamæralínurnar á kortinu, en slíkt ,,tímaleysi“ bæri vott um óvináttu. fyrstu skotunum í bardög- unum við landamærin. Nehru sagði þinginu, að hann velti því fyrir sér, hvort hann og Sjú En-Lai legðu sömu merkingu í sömu orð. Hann i þyrfti að lesa bréf kínverska forsætisráðherrans margoft til þess að vera viss um, að Jjann skildi hvað hann væri að fara. Nehru ákærði Kínverja fyrir að ganga á bak orða Sjús um Macmahonlínuna, landamæra- með pólitískar yfirlýsingar líl*. ar þeim, sem hann nýlega hafí ’ komið fram með, 0g hann, Nehru, væri því mótfallinn, t($ mál Tíbeta væri tekið upp hjá Sameinuðu þjóðunum. TÍBETAR VOPNLAUSIR. Ákæra kínverskra yfirvalda þess efnis, að tíbetskir upp- reisnarmenn herjuðu frá ind- versku landsvæði, ætti við eng- in rök að styðjast. Tíbetar, sem kæmu til Indlands, væru afvopnaðir, en ef þeir neituðu að láta vopn sín af hendi, væru þeir reknir burt úr landinu tafarlaust. Nehru samsinnti einum þing manna, sem sagði, að margar deilur hefðu risið upp í heim- inum vegna þess axarskafts Vesturveldanna að viðurkenna ekki byltinguna í Kína, en Nehru sagði tif viðbótar, að honum finndist að Kínverjar virtu ekki uppreisnina í Ind- landi og reyndu ekki að gera það. Hann sagðist ekki sjá, hvers vegna núverandi kringumstæð- ur skyldu koma utanríkisstefnu Indlands í „deiglu“. „Hvað mér sjálfum viðvík- ur, og hvað stjórn minni við- víkur, er utanríkisstefna okkar staðföst eins og klettur — cg þannig skal það áfram verða“. ORÐSENDING TIL KÍNVERJA. í orðsendingu, sem send var til kínversku stjórnarinnar í gær, en lögð var fyrir þingið í í Pravda birtust söma skoð- dag, sagði m. a., að indverskar anir, en þar bætt við. „Með hersveitir yrðu hið snarasta þetta sem bakgrunp'\^erður erf- ! kallaðar burt frá þeim land- iði hinna úthaldssömustu bar- dagamanna í kalda stríðinu, — sem miðar að því að eitra and- rúmsloftið í Ameríku fyrir komu Krústjovs, hlægilegt og vekur vorkunn. svæðum, ef til væru, sem í ljós kæmi að væru kínversk. í orð- sendingunni sagði ennfremur, að ef Kínverjar samþykktu um- ræður um nánari ákvörðun landamæranna, vildu Indverj- J Krústjov þó um leið fram, að þessi minni íhluti næði yfir „áhrifamikla Valdahringi, sem beittu öllu eínu afl gegn samdrætti hinna tveggja stórvelda". Moskvuútvarpið sagði, að Iz- vestia hefði þær fregnir frá New York, iað Traman fyrrv. íorseti Bandaríkjanna væri leinn hinna fáu, sem opinberlega ihafi látið í ljósi andúð á „póli- tískum foringjum sem séu’blind eðir iaf kommúnistahatri sínu“. Hinir kæmu skoðunum sín- tim á framfæri í gegnum hátt- Betta stuðningsmenn og þjóna“ við blöð, útvarp, sjónvarp, og í nokkrum sjtórnarn.efndum, — Eagði blaðið. „Endu þótt þeir, sem eru mót lallnir vináttu Rússlands og Bandaríkjanna, hafi áhrif á Btefnu Bandaríkj'astjórnar, end- Sardapr í Laos halda áfra nær nefnd S.Þ. ekki filiang Vientiane, Laos, 10. sept. | þjóðanna mun koma til Laos STÖÐUGIR bardagar eru í í næstu viku. Hernaðarsérfræð- Laos_ Stórskotalið kommúnista | ingar í Laos segja, að nefndin herja úr öllum áttum á hcii'i muni ekki geta kynnt sér á- stjórnarinnar. í fréttum frá Laostjórn segir: Stórskotalið réðist til atlögu í norðauiitur Muongting og bar- dagar fóru fram í suðurhluta Phongslayhéraðs — þar sem kommunistarnir, sem koma yfir landamæri Laos og Norður-Vi- etnam hafa aftur hafið árásir. Mestir bardagar geisa um Muongkhouavirkið, sem er fyrr verandi virki Frakka í Indó- kínverska stríðinu. Það er 2ö mífum innan við landamæri La Þetta virki hefur staðið af os sér þrjár stórárásir síðan átökin hófust. NEFNDIN SÉR EKKI AI.LT. Athugunanefnd Sameinuðu Nehru línuna milli Indlands og Kína. Bréf Sjú En-Lai í gær hefði aukið mjög á alvöru ástandsins. Enn skýrði Nehru frá því, að indverska stjórnin hefði „var- að“ Dalai Lama, útlagaguðkóng Tíbeta, við því að koma fram Djarfasta mynd i manna Framhald af 12. síðu. islínan var færð út í 12 mílur, hvort sem það er vegna þess að þeir fái færri merki, eða þeir sendi þau ekki. Þá skýrði Aðalsteinn frá því, að skarkolaveiði Eng- Iendinga hafi stóraukizt eftir stríð, en þá lágu veiðarnar niðri að mesíu, og árið 1947 veiddu þeir 84 skippund á 100 klukkustundum. Sex ár- um síðar var afli þeirra 26 skippund á klst. Eftir útfærsl una 1952 lifnaði aftur yfir veiðunum og 1956 öfluðu Eng lendingar 61 skippund á klst. Sýna þessar staðreynáir glöggt, hver áhrif friðun fiski miðanna hefur á aflabrögðin. og hrekur fullyrðingar Éng- lendinga í þessum efnum. standið eins og það i raumnni er. Henni munu mæta sömu eif iðlc'kar og blaðamönnum, sem sendir hafa verið tii þess að senda skýrslur um ástandið. Það bezta, ’sem nefndarmenn get’ gert, sé að fara í litlum þotum og fljúga yfir yfhgeím vii ki : írumskóginum í fjöl.un- u n i r.ánd við Sam Neua. Frá þessum virkjum gætn nefndai- manr. gengið eftir rudduni stíg- uva tii þess 'að rannsaka þá s'iaði þrr sem stórskotahernað- ur hafði farið fram. Hernaðarsérfræðingar ni r sögðu, að nefnd'armenn gætu ekki komizt til margra þeirra staða, þar sem átök síðustu viku hefðu faiið fram. FYRRVERANDI eiginmaður Brigitte Bardot, Roger Vadim, og sá sem skapaði hana sem filmstjörnu, hefur nú stjórnað nýrri mynd, sem frönsk stjórn- arvöld hafa bannað að sýnd yrði utan Frakklands. JViyndin er álitin skaðsamleg til sýningar utanlands, þar eð hún sé ekki rétt spegilmynd af franskri nútímakvikmyndalist. Ákvörðun þessi var tekin, þeg- ar siðgæðisverðir voru ósam- mála um ,hvort myndin skyldi leyfð í Frakklandi sjálfu. Mynd þessi fjallar um unga stúlku, sem er tæld af eldri mönnum. Anette Stroyberg, hin danska nýja kona Rogers Va- dims, leikur aðalhlutverkið. Myndin var „frumsýnd“ fyr- ir 700 manna hóp í gær, en sjö manna hópur úr franska stjórn arráðinu sá hana eftir þá sýn- ingu og bar öllum saman um að þettá væri líklega ein djarf- asta mynd, sem gerð hefði ver- ið — og höfðu þó siðgæðisverð ir fengið klippt burt nokkur atriði. mm í stuttu mali; BERLÍN: — Allir aðgöngu- miðar að söngskemmtun Mariu Callas, sem haldin verður 3. okt. n. k„ seldust upp á nokkr- um klst. — Umíboðsmaður henn air gerði hvorki að játa né neiia fyrirspurnum fréttamanna þess efnis, hvort rétt væri það, sem birzt hefði í blöðum, að frúnni væru greidd 42.000 mörk fyrir þessa einu söngskemmtun. *1 NAIROBI: — Afríkanskir þjóðernissinnar frá Austur- og Mið-Afríku hafa ákveðið hætta öllum verzlunarviðskiptum við Suður-Afríku. Þessi ákvörðun var tekin á þingi þjóðernissinna frá þessum hlutá Afríku í dag, en ákveðin ganga fyllilega í gildi 1. október. Alþýðublaðið — 11. sept. 1959 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.