Alþýðublaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 6
að þá fyrst er framleiðslan í ár orðin að fyrsta flokks vöru. S'KATTAFYRIRKOMU LAGIÐ í ríkinu New York veitir reykingamönn- um leyfi til þess að draga frá tekir/n sínum upphæð sem samsvarar kaupum á tóbaki fyrir árið. Þetta létt- ir reykingamönnum skatta byrðina um allt að 500 kr. Það vildu víst fleiri búa við svona hárrétt skattafyrir- komulag! ER NYIT ÞAÐ HEFUR löngum verið vitað. að tónlist hefur róandi áhrif, b. e.a.s. ef hún er bá ekki í ætt við ærandi iazz og rokk. Sú tegund af tónlist hefur hins vegar bveröfug áhríf: eykur blóðrásina og æsir taugarnar. Það er stutt síðan farið var að nota tón- list í bágu læknisiist- arinnar. sérstaklega við uppskurði og að~ gerðir ýmiss konar. Fyrstir til bess urðu læknai' í Svíb.lóð og Ameríku. Fyrir tutt- ugu árum. voru aðeins brír „tónlistarspítal- ar“ í Ameríku, en nú eru beir orðnir 600. S.iúklingar fá s.iálfir að velia sér tónlist- ina og algengast er að menn vefji verk eftir Bach, Haydn, Mozart og Beethoven. Þetta er síður en svo nýtt fyrirbrigði. í biblíunni er sagt frá bví, begar Sál kon- ungur, lét leika á höipu fyrir sig. til bess að róa taugarnar Hippokrates reyndi einnig mátt tónanna. fö ÞAÐ ERU ekki allir, sem hafa gagn af bví, sem beir lesa. Maður nokk- ur fékk lánaða bók í bóka- safni og bókin hét: „Þjálf- ið minni yðar“ —. Hann skilaði ekki bókinni aftur fyix en eftir heilt ár. Á- stæðan: Hann gleymdi bví alltaf. Efri fnýndiri.ér "af sjúkrahúsi í Banda- ríkjunum og sýnir m lækni selja óskalag.. jj sjúklingsins á'fónirm: Neðri!mýhdin er tek- in 1750 og er af svip- uðu atviki. En voru örammófónárhir ’:; ekki, ;komnir til sögs unnar og bess vegna dugði ekkert mirxiiá' en heill blásaraflokk- ur. | VESTUR-ÞJÓÐVERJAR gj eru slungnir í viðskiptum ■ og ný.justu fréttir af snilld jj beirra á bessu sviði eru B Þeir koma til með að fj verða skæðir keppinautar H svona: 1 nefnilega að hefia fram- Í leiðslu bjórs, sem er í fer- m köntuðum flöskum. Og bað p sem meira er: Flöskurnar jj má nota sem múrsíeina, g begar búið er að tæma bær. Jj Þeir, sem vilja bygg.ja sér jj hús úr múrsteinum, burfa ^«^vá--eJíki«ia&8»@í-a á flæði- g skeri staddir. } H . Augiýsingarnar munu væn.anlegn hljóða svo: ÐV-ekkt u bjór og byggðu í’r'h'ús! Við korutr sínar geta þeir s-em yndi iiafa af bjór- ■ dtykkiu, sagt eitthvað á ~m ' þsssa leið. begar beir legg.ia Jj* ’ýaí'átað á krána:- —- Ég er að safna, góða ;g;S:VÍöím,„Bkki veitir af. En ’i’ betta verðúf myndarlegt hús tfj;S -oJðsiur. Mikið dé- skoti skal pað voroa tj.nt. *»£ EF ÞÚ kyssir stúllm oftar en 9 sinnum í einu bá máttu prísa big sælsn fyrir að eiga ekki heima í ríkinu Michigan. Þar stend ur skráð í lögunum skýrum stöfum, að ef karlmaður kvssi konu tíu sinnum í röð, bá sé tíundi kossinn skoðaður sem hjónabands- tilboð. VjV LENGSTA ástarbréf, sem sögur fara af, er 410 000 orð, Hinn ástfangni bréfritari var aðalsmaður við hirð Elísabetar I. Eng- landsdrottningar Lengd bréfsins samsvarar rúm- lega brem meðalstórum skáldsögum á okkar dög- um. En vesalings aðalsmað urinn hefði getað sparað sér ómakið. Stúlkan, sem hann sendi bréfið, var ólæs. MEÐAN VIÐ íslendingar kvörtum sáran yfir óburr'ki hafa beír á meginlandinu áhyggjur af , burrkinum. Meðal beirra eru Skotarn- ir' og bað sem verra er: Whiskyið beirra hefur ó- þyrpiilega orðið fyrir barð- inu á þurrkinum. í þyrjun september byrja vínverksmiðjur'nar að fram leiða whiskyið fyrir árið. Whisky er sem kunnugt er ■búið til úr korni, og ef það eitt þyrfti til þess að fram- leiða þessa vinsælu veig, væri allt í stakasta lag. Upp skeran hefur verið mjög góð í ár. En meinið er. að vegna þurrkanna eru marg ar af dýpstu vatnslindum Skotlands að þorna upp,_og enginn skozkur whisky- framleiðandi getur verið þekktur fyrir að nota ann- að en skozkt bergvatn í fiamleiðslu sína. Afleiðingin af þessu er sú, að 11 af 30 whiskyfram leiðendum geta ekki hafið framleiðsluna vegna vatns skorts. Þeir sitja auðum höndum og eru áhyggju- fullir. Það er þó engu að kvíða í bráð fyrir neytendur þessa kjarnmikla drykks. Skorturinn kemur ekki í Ijós fyrr en eftir 10 ár, því ll!!l!l!ll!!!!!!!l!!l!l!llll!lllllllllllll!l!!!!!!l!l!ll!!!íll!lll!lll!!lll!!!!l!!!l!!!!ll!!!!llll!ll!17 EKKERT I Tízkan í spéspegli. ÞANNIG hugsar þýzkur skopteiknari sér þrjár frægar línur úi' heimi tízkunnar. Á efstu myndinni: Pokatízkan, næstu tvær myndir: belg-tízkan og klukkulínan. SAMTÍNINGÚR ÞAÐ VAR sagt frá því í hérlendum blöðum, að leið angur. sem gerður var út af þýzku vikublaði, fann kassa af fölsuðum seðlum frá dögum Hitlers liggjandi á botni Toplitz-vatnsins í Au'sturríki. Þessi fundur hefur orðið til þess, að ménn hafa rifjað upp margt í sambandi við peningaföls un frá þessum tíma. Prentarar' af Gyðingaætt um unnu baki br< ur og daga við í fölskum seðlum í hausen á stríð Meðal þeirra var < maður, sem enn Hann heitir Mori stern og er 57 ár í meira en tv hann lokaður im ingaverksmiðjunr og allir aðrir, unnu ,vissu, að þe MORITZ NACHTSTERN — falsaði peningaseðla fyrir Hitler. FANGAR FRUMSKÓGARINS Andartaki síðar, er Frans stendur og talar við prófes- sor Duval, kemur einn af aðstoðarmönnunum móður og másandi og honum er sjáanlega mjög mikið niðri fyr'ir: „Vitið þið, hvar Ge- orge O’Brien er?“ spyr hann. „Við finnum hann hvergi.“ — Það var einmitt þetta, sem Frans og prófes- sorinn voru að bíða eftir. Nú neyðast þeir ■ leika leikinn á < er hafin leit um una. en Georg hvergi. Loksins g g 11. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.