Alþýðublaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 7
forlagatrúar’ 3tnu næt- >rentun á Sachsen- sárunum. sinn Norð er á lífi. tz Nacht- a gamall. ö ár var ni í pen- ú. Hann sem þar ár mundu ekki fá að lifa, þegar þeir hefðu lokið þessu verki. Með yfirnáttúrlegum hætti tókst Moritz að sleppa lif- andi úr klóm Þjóðverja aft ur og aftur og hann var einn af sjö. sem komust aftur heim til Noregs. Alls voru 700 norskir Gyðingar sendir til Þýzkalands með fangaskipinu Donau einn hráslagalegan nóvember- morgun árið 1942. Burtséð frá hinum sjö, sem áður eru nefndir. voru allir hinir drepnir, flestir höfnuðu í g;3lílefunum. Þegar Moritz Nachstern las um fölsku seðlana, sem fundust, rifjuðust upp f.yrir honum minningar frá hin- um óhugnanlegu dögum stríðsins. begar mannslífið var ekki meira virði en ein byssukúla. Hann hefur enn ekki náð sér til fulls eftir meðferðina, sem hann hlaut í fangabúðum Nazista. Hann býst ekki við að ná fullri heilsu aftur. Hann segist hafa burft að horfa upp á og líða meira en einn maður geti bolað. Þegar- stríðinu lauk, var föngunum fengið bað verk- efni að fleygja myndum af beim, sem höfðu verið drepnir. Margir fundu bar myndir af konum sínum eða börnum eða vinum og ættingjum. Þegar hér var komið sögu vissu fangarnir til fulls. að Þjóðverjar myndu aðeins láta bá lifa, meðan beir hefðu not íyrir Þá. Þegar Ameríkanar nálg- uðust. voru bæði fangarnir og peningakassarnir fluttir. Föngunum var öllum trcð- ið inn í einn klefa og ætl- unin var að skjóta bá. En Ameríkanar komu í tæka tíð til bess að koma í veg fyrir bað. Alls voru prentaðir í peningaverksmiðjunni 350 milljónir seðla. Það voru 5, 10 og 50 punda seðlar. Svo vel voru seðlarnir falsaðir, að beir fóru oftlega í gegn-. um Englandsbanka, án bess að nokkurn grunaði hið minnsta. Copyriijhf P. I. B. Box 6 Copenhogen „Hvað meinarðu með því3 að þú finnir lykt af fiski?“ En hvað varð af afgang- inum af seðlunum? Þýzka vikublaðið. sem stóð fyrir leitinni að seðlunurn Op- fann bá, fullyrðirý að háttsettir SS-menn hafi haft undir höndum mikið af fölskum seðlum í stríðsiok og eytt beim og notað ’pa, t .d. til bess að st.ofna verk- smiðiur. fyrirtæki, banka og lúxushótel í Þýzkalandi eftir stríðið. Blaðamaðurinn, sein hafði yfirumsjón með rann sókn málsins fékk undarleg bréf. bar sem honum voru boðnar að fijöf lúxusvillur, kaffiekrur og eins mikið af peningum og hann vildi, — bara ef hann vildi hætta rannsókninni. En við skulum aftur víkja sögunni að Norð- manninum, sem var neydd- ur til bess að falsa bessa umdeildu seðla. •— Það var kraftaverki líkast hvernig ég slapp aft- ur og aftur við dauðann, — segir Moritz Nachtstern. — Fangarnir. er unnu í prent- smiðjunni voru venjulega „plokkaðir út“ eftir númer um. Þegar númerin voru tattóveruð á handlegginn á okkur. greip skyndilega ofsahræðsla manninn. sem fyrir framan mig var í röð- inni. Hann bað mig að gera sér bann ,,greiða“ og vera á undan sér Þannig fékk ég hans númer. Hanri varð einn af beim fyrstu, sem voru drepnir. — Þegar ég kom eitt sinn að deyjandi vini mínum, bað hann mig að skila kveðju heim. Það var eins og hann vissi, að ég mundi sleppa. Eg hlýt að vera forlagatrúar, — ég get ekki annað. ★ >•* VILLAN, sem Edison bjó i og gerði margar af sínum frægustu upp- götvunum, verður gerð að safni innan skamms. Hún er byggð í victoríönskum stíl og í henni eru 23 her- bergi. Edison keypti húsið árið 1886 og bjó í bví í 45 ár. til bess að snda. Það alla eyj- ;e finnst erir Frans ofurlitla ,,uppgötvun“. — Hann segist hafa fundið gleraugu Georgs rétt við brúnina á klettunum. ,,Eg held“, segir Frans og bykist vera mjög alvarlegur og sorgbitinn á svipinn, „að við séum búnir að leita nóg. Ég sé ekki betur en allar líkur bendi til bess, að Ge- org hafi misst fótfestu og hrapað í hafið. Því miður verðum við að sætta okkur við, að hann sé ekki lengur á meðal okkar . . Kvenregnkápur Nýtt efni með sérkennilegri Hvítar. sem gefur kápunni fallegt klæðilegt útlit. Gular — Rauðar Grænar — Bláar Laugavegi 38 Snorrabraut 38 10% afslátfur Gefum 1”% afslátt af öllum skólapeysum þennan mánuð. ] Prjéifpstofan Hlín, Skólavörðustíg 18. í úfvegað Ám okstursskóf lur U ppf yllingaref ni Pússningasand Sandver sf„ Mosf ellssveit Símar Markholt um Brúarland og sími 33374. Utgerðarinenn Hafið þér séð fegurrj eða betur útbúinn fiskibát en Stapafell SH 15 en það er útvegað af undirrituðum. Slíka báta — hvort heldur er úr stáli eða eilc — útvega ég frá fyrsta flokks erlendum skipasmíðastöðvum í Svíþjóð og Noregi. Talið við mig, athugið og berið sarnan verðið. Mótorar eftir óskum kaupenda, ■ - ' ■ " | V- ; ' f" ' - ■ Sisli cT. cSoEnsen Getum Ýtuskóflur Ýtur Ofaníburð Símar: 12747 og 16647. Yegna breytinga á Alþýðuhúsinu, verður Skattstofan í Ileykja vík lokuð laugardaginn 12. sept. Skattstjórinn í Reykjavík. Alþýðublaðið — 11. sept. 1959 J g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.