Alþýðublaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 10
Islenzk íunga tímarit um íslenzka og almenna málfræði: Ritstjóri: Hreinn Bened'ktsson prófessor. Ritnafnd: Halldór Halldórsson, Jakob Benediktsson, Árni Böðvarsson. Útgefendur: Félag íslenzkra fræða og Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Áskriftarverð: Kir, 75,00 á ári (kr. 110 í lausasölu). Útkomutími: Októbermánuður. Undirrit . . . gerist hér með áskrifandi tímaritsins „íslenzkirar tungu“, og óska að fá ritið sent gegn -> • póstkröfu. Nafn: ......................................... Heimili: ...................................... ] Pósthús: ....................................... ) Til Bókaútgáfu Menningarsjóðs, Pósthólf 1398, Reykjavík, ri tímarit Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Hins íslenzka þjóðvinafélags. Andvari í hinum nýja búningi er kominn út og hefur verið sendur umboðsmönnum vor- um um land allt;. Félagsmenn Bókaútgáfu Menningarsjóðs fá ritið án aukagjalds. Félagsmenn í Reykjavík eru góðfúslegá beðn- ir að vitja tímaritsins í afgreiðsluna, Hverfis- götu 21. Þeir, sem bafa hug á að gerast félagsmenn, ættu að kynna sér hin einstæðu kjör, sem vér bjóðum: Stórt tímarilt og fjórar bækur að aukf, að nokkru eftir eigin vali, fyrir aðeins 150 krónur. Ennfremur 20—25% afsláttur á öðrum útgáfubókum vorum. Bókaútgáfa Menningarsjéðs, Hverfisgötu 21, pósthólf 1398, símar 10282 og 13652. De Gaulle Framhald af 5. síðu. til að kona hans þyrfti ekki að hafa áhyggjur út af stjórn- málalegum ofsóknum. En þess er skemmst að minnast,að véla hersveitirnar áttu stærsta þátt inn í undirbúningi hersins að stj órnarbyltingunni í fyrra- vor. Yfirmaður vélaherdeild- arinnar í Rambouillet, Gribi- us, átti að reiða banahöggið að fjórða lýðveldinu, ef herinn hefði gripið til sinna ráða í sambandi við stjórnarkrepp- una, sem leiddi til valdatöku de Gaulle. Gribius hefur nú verið fluttur um set. Hann er skipaður yfirmaður franska hersins í vesturhluta Sahara, en hann hefur ráðizt harka- lega á de Gaulle undanfarið. í Sahara á hann erfiðara um vik að skipuleggja uppreisn gegn forsetanum. Amerfskir KJÓLAR KÁPUR og 94 síðar DRAGTIR Garðastræti 2 Sími 14578. SÍÐASTLIÐIN tíu ár hafa bílstjórar fólksbíla, Bifreiða- stöð Sæbergs og Nýja bílastöð in í Hafnarfirði, sýnt þann höfðingsskap, að bjóða 'öldr- uðu fólki í bænum í skemmti- ferð á sumri hverju.— Land- leiðir hafa Og tvö síðustu ár- in tekið nokkurn þátt í för þessari með því að lána bíla sína. Síðasta boðsför nefndra fé- laga var farin mánudaginn, 31. ágúst s. 1. Veður var ekki hið ákjósanlagasta, súld og dimmt í lofti, en för, sem bú- ið er að ákveða og undirbúa er ekki gott að fresta. Ekið var' austur um Hetlis- heiði, um Hveragerði, Ölfus, yfir Sog og upp með því til Þingvalla. Þar var numið staðar og þegnar veitingar í boði bíl- stjóranna. Erindi flutti þar í veitingasalnum í Valhöll. sr. Jóhann Hannesson, Þjóðgarðs vörður, hljóðaði Það. í stórum dráttum um sö^u staðarins. Þá var og leikinn gaman- þáttur, — sungnar gamanvís- ur. Var hlegið dátt, en fáir hlæja jafn hjartanlega sem gamalt fólk, ef það annars get ur glaðzt. Loks var sungið og tölur fluttar. Var dvölin á Þingvöll- um og förin í heild, öll hin ánægjulegasta og þeim, er að henni stóðu, til mikils sóma. Frá Þingvöllum var ekið um Mosfellsheiði og Mosfellssveit um Reykjavík til Hafnarfjarð ar og komið þangað um kl. átta. Hvað sem við, gamla fóik- ið, svo segjum um „aldarand- ann“, þá megum við ekki gleyma því sem vel er gert á seinni árum, einnig fyrir aldr- að fólk, eiga þar hlut að máli einstaklingar, félagasamtök, þing og stjórn.Með aukinni vel megun hefur einnig aukizt mannúð og drenglund og gamla fólkið hefur sannarlega ekki gleymzt. Og þótt ég hafi ekki umboð frá heilum hópi fólks til að færa þakkir, þá held ég að óg megi fullyrða, að allir, sem tóku þátt í umgetinni för, — vildu taka undir msð mér er ég færi bílstjórum nefndra stöðva hjartans þakkir okkar allra, fyrir það veglyndi og þá drenglund, — því aðrar hvat- ir geta ekki að baki legið, — er þeir hafa sýnt okkur sam- fleytt tíu ár, og óskum þeim alls velfarnaðar og blessunar í starfi sínum um ókomin ár, Einn þátttakandinn. " ■—o— VISTFÓLK á Sólvangi, sem sér til mikillar ánægju tók þátt í umræddri ferð, hefir beðið mig að flytja bifreiðar- stöðvunum og bílstjórum öll- um innilegar þakkir. Persónulega þakka ég f. h. Sólvangs. Jóh. Þorsteinsson. Hannes Framhald af 4. síðu. alþekktir lúxusmenn í Reykja- vík“. FLEIRI bréf vil ég birta um þetta mál. Það þarf að ræða það. Almenningur er reiður — og yfirvöldin, þeir. sem fara með löggjafarvaldið, eiga að fá að finna það. Hannes á horninu. tízkan 1959 - 960 Ný sending m. a. frá Alexson, Crayson, Cojana og London made. MARXAÐUKINH Laugavegi 89 Regnhlífar Ullarkjólar MÁRKAÐURINN Hafnarstræti 5. í góðu úrvali. MARKAÐURIKN Hafnarstræti 11. 10 11- sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.