Alþýðublaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.09.1959, Blaðsíða 12
nýlega lokið RAUÐI Kross íslands liélt nýlega aðalfund sinn. Formað- ur ýár endurkjörinn Þorsteinn Scheving Thorsteinsson. Samkvæmt félagslögum skyldu 8 menn víkja úr aðal- stjórn og voru eftirtaldir menn kjörnir: Gísli Jónasson, skóla- stjóri, Guðmundur Thoroddsen, læknir, Jón Mathiesen, kaup- maður, Guðmundur Karl .Pét- ursson, læknir, Guido Bern- höft, stórkaupmaður og dr. Gunnlaugur Þórðarson, hér- •aðsdómslögmaður. 100 þús. kr. á miða nr. 17911 í FÝRRADAG var dregið í 9. fl. Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru út 996 vinningar, samtals að upphæð kr. 1.255. 000. Hæsti vinningur, 100 þús. kr., kom á 14-miða nr. 17911. Næst- hæsti vinningur, 50 þús. kr., kom á miða nr. 40078, sem er heilmiði. Báðir þessir miðar vorú seldir hjá Arndísi Þor- valdsdóttur, Vesturgötu 10, Rvík. 10 þús. kr. komu á nr. 1844, 11938, 22572, 28487, 28906, 31882, 34659. f HAUST var leyft að drepa alls um 600 hreindýr. Þegar er búið að drepa 200, að því er Egill Gunnarsson, hreindýra- eftirlitsmaður, tjáði Alþýðu- blaðinu í gær. + LONDON; _ Tassfréttastof an skýrði svo frá í dag, að sov- ézkir vísindamenn hefðú nú komizt að þeirri niðurstöðu, að Buðurheimskautssvæðið sé meg inland, en hvorki eyja né eyja- haf. 1 j' i\ HVVWVVWMMMVWWUMUVU 5 Doncaster, 10. sept. (Reuter). WILFRED Hunter skó- smiður stóð sveittur í því í dag, að gera fílaskó. — Skórniir munu ætlaðir við hátíðabúning fíls nokkurs sem er í eign ónafngreinds — indversks pótintáta. I Indlandi verða skórnir skreyttir og slegnir gulli. Áður en skósmiðurinn hófst handa við skógerð- ina fékk hann nákvæm- legt mál af fótum fíisins frá Indlandi og einnig rannsakaði han göngulag fíía í dýragarðinum í Lond on. Hunter hefur áður gert skó fyrir dýr. Á síðasta ári gerði han skó fyvir for- láta hund, sem var með fótaimein. Hreindýrin hafast öll við a Austurlandi og munu nú alls vera til hér á landi um 2500 hreindýr. Til þess að ganga ekki um of á hreindýrastofn- inn er takmarkað hvað drepa má mörg dýr árlega. Var í ár ákveðið að drepa mætti 600 dýr á tímabilinu frá 7. ágúst til 20. september. Egill sagði í við- tali við Alþýðublaðið í gær, að hann reiknaðf varla með því að öll þessi dýr yrðu drepin í ár. Fyrir nokkrum árum voru fiutt hreindýr til Suðurlands og sáu menn þá stundum hrein- dýr kringum Þingvallavatn. En nú er orðið nokkuð um liðið síðan menn hafa séð hreindýr á öðrum stöðum en Austurlandi. Virðast þau þrífast bezt þar eystra. Fegurst VIÐ sögðum frá því í gær, að Ester Garðarsdóttir hefði hreppt titilinn — „Ungfrú Reykjavík“. —- Þessi Afþýðublaðsmynd var tekin af henni á vinnu stað í gærdag (og sömu- leiðis myndin á forsíðu). Ester, sem ci” 24 ára, vinn- ur í snyrtivöruverzluninni Hygea í Austurstræti. MWWWWWWWWWMWV LONDON: — Kvikmyndaleik- konan Kay Kendall var jörðuð í kyrrþey hér í dag. Henni var valinn legstaður milli Sir Her- berts Beerbohm 3., leikstjóra, sem lézt 1917 og George du Maurier leikara og listamanns, sem dó árið 1896. foaarar á ísfisksveiðar AFLI þeirra togara, er stunda karfaveiðar, hefur verið tregur undanfarið. Eru nú fjórir tog- arar byrjaðir veiðar fyrir markað í Vestur-Þýzkalandi. Eru það togararnir Egill Skalla grímsson, Pétur Ilalldórsson, Röðull og Karlsefni. Þessir togarar hafa landað í Reykjavík undanfarið. Geir losaði 2560 tonn, 3. sept. s. 1. Hvalfellið 257 tonn, 5. sept., Pétur Halldórsson 270 tonn, 7. sept., Fylkir 231 tonn, 8. sept., I Askur 212 tonn, 8. sept., Egill Skallagrímsson 190 tonn, 9. sept., og Neptúnus 276 tonn í gær og einnig losaði Jón forseti í gær 232 tonn. Gerpir er vænt- anlegur í fyrramálið. LEIT BRIMNESS ÁRANG- URSLÍTIL ENN. Leit Brimness hefur enn ekki borið neinn verulegan árangur en togarinn Brimnes er í fisk- leitarleiðangri, eins og Alþýðu- biaðið hefur áður skýrt frá. 40. árg. — Föstudagur tbl. 12. ÁGÚST s. 1. var lagt af stað í rannsóknarleiðangur í líiringum landið á b. v. Hafþóri frá Neskaupstað. Leiðangrinum —- sem stóð yfir í 22 daga, — stjórnaði Aðalsteinn Sigurðs- son, fiskifræðingur. Aðstoðar- menn hans voru þrír frá Fiski- deildinni, auk þess sem Jón Jónsson, deildarstjóri í Fiski- deild, kom um bcirð á Reyðar- frði. Slíkir leiðangrar bafa verið farnir á hverju ári síðan 1955 og hefur varðskipið Maria Júlía verið notuð við þessar rannsókn ir fram iað þessu. En eftir að iandhelgin var stækkuð hefur hún verið svo bundin við gæzlu — að hiún hefur ekki fengizt til rannsóknarstarfa. Gerir það næstum ókleift að gera saman- burð á aflamagni því, sem feng izt hefur í þessum leiðngri og leiðöngrum undanfaiinna ára, en slíkur samanburður væri ein mitt æskilegur vegna útfærsiu landhelginnar. Aðalsteinn Sigurðsson skýrði blaðamönnum frá þessu í gær og fer hér á eftir útdráttur úr frásögn hans: Við vorum frem- ur óheppnir með veður að þessu sinni, þótt tafir yrðu ekki mjög miklar af þeim sökum. Aðal- verkefnin um borð voru að merkja þorsk, ýsu og skarkola og taka kvarnaprufur bæði úr þessum tegundum og ýmsum öðrum. Einnig var eftir föngum reynt að athuga fiskmagnið á hverjum stað. Þá var safnað botnprufum til athugunar á botndýralífinu, en ýmsir fiskaP — svo sem ýsa og skarkoli, lifa mikið á botndýrum. Einmg; var safnað nokkru af svifprufum tií athugunar á dýrasvifinu. við strendur landsins. Við merktum 1642 þorska, —> Framhald á 2. síðu. IWMWWWWWMWWWMMWW I „Félagslíf" ! S Eftirfairandi auglýsing '» Ibirtist í „Vísi“ í gær undir „Félagslíf“: 'S Klúbbur 14 .— Lokað næsta þriðjudag, vegna ó- eirða. — S. S.G. — V. J. ;J wwmmwwwmmwwmw •jc SIDNEY; — Margir, sem særðust, þegar óður maður réð- ist inn í kvikmyndahús með exi í fyrnadag liggja nú þungt haldnir á sjúkrahúsi hér. Talið er að nokkrir þeirra muni deyja. ÞEGAR landhelgislínan var færð út í 4 mílur árið 1952, héldu Englendingar því fram, að skarkolinn mundi verða ellidauður inni í flóum og fjörð um, en reynslan varð sú, að skarkolaveiðar þeirra uxu jafnt og þétt miðað við fyrirhöfn eft- ir útfærsluna og í réttu hlut- falli við fjölgun skarkolans inn an íslenzkrar landhelgi. Það kom líka í ijós, að Eng- lendingar fengu bróðurpartinn af þeim skarkola, sem merktur var innan landhelginnar, t. d. í Faxaflóa. Um síðustu áramót höfðu þeir t. d. veitt 7,8% af þeim skarkola, sem merktur var í Faxaflóa 1954, en heild- arendurheimturnar frá því ári voru 14,2%. Þess má og geta, að þeir voru búnir að veiða um 20% af skarkola þeim, er merkt ur var í mynni Arnarfjarðar 1956 og ’57 áður en sex mán- uðir voru liðnir frá merkingu í hvort sinn. Framangreindar upplýsingar gaf Aðalsteinn Sigurðsson, fiskifræðingur, fréttamönnum í gær um leið og hann skýrði frá leiðangrj þeim, er sagt er frá annars staðar í blaðinu. Hann kvað Englendinga mega eiga það, að þeir hafi sent okk- ur merkin og það oftast með góðum upplýsingum. Að vísia hefur borizt minna af mérkj- um frá þeim eftir að landhelg- Framhald á 2. síðu. Óska vináftu og heimsfriSar Hong Kong, 10. sept (Reuter) FORSÆTISRÁÐHERRA kommúnistastjórnarinnar kín- versku, Sju En-Lai, hélt veizlu í gær til heiðurs Tanzan Isbid- ashi, fyrrverandi forsætisráð- herra Japan, sem ar nú í heim- sókn í Kína. Sjú sagði í móttökuræðu, að hann hefði þá trú, að þeimi myndi gefast tækifæri til að ræða persónulega og hreinskiln islega óskir japönsku og kín- versku þjóðarinnar, á meðan á dvöl Ishibashis í Peking stæði. Af þeim viðræðum yrði Ijóst að ti'l 'vináttu og ver'aldarfriðar stefndu óskir beggja þjóða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.