Alþýðublaðið - 17.09.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.09.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — Fimmtudagur 17. sept. 1959 — 199. tbl, NIKITA KRÚSTJOV liélt Sagði hann þá, að hann myndi ræðu í boði, sem honum var leggja mefkár tiílöguc fram haldið í gær í Washington af fyrir allsherjarþingið á föstu- blaðamannaklúbbnum þar. — daginn varð'andi afvopnunar- mál. Krústjov sagði, að Sovétrík- in hefðu engar stefnubreyting- n,• í huga, þaU mundu ekki sam þykkja sameiningu Vestirr- og Austur-Þýzkalands. Með gagnkvæmum heimsókn um hans og Eisenhowers sagði hann, að bilið milli austurs og vesturs muni minnka. Hann væri ánægður með móttökum- ar í Ameríku, sérstaklega þagar tillit væri tekið til þess, að tais. verður áróður gegn Sovétríkj- unum væri rekinn í Bandaríkj- unum. Hann lét í Ijós trú sina á því, að sósíalisminn myndi að lokum sigra í heiminum eins og auðvaldsskipulagið leysti léns- skipulagið af hólmi. Rússar og Bandaríkjamenn í GÆR var áætlað, að María Callas flygi í einka- flugvél skipakóngsins On- assis til Bilbao á Spáni, en þar ætlaði hún að halda söngskemmtun. För hennar var haldið leyndri eins og um hern- aðarleyndarmál væri að ræða, og hún og skipa- kóngurinn vilja ekki að neitt kvisist um rómantík þeirra á milli. Þau brugðu sér í land í gær á Grikklandsströnd og fóru á dansstað ásamt öðru pari. Þar ætlaði ljós- myndari að ná mynd af þeim saman, en Onassis varð þess var og æpti, að hann skyldi ekki einungis brjóta myndavélina, held- ur og haus ljósmyndarans, ef hann léti verða af fyrir- ætlun sinni. — Það virð- ist skap í honum eins og Maríu . . . NORRÆNN ráðherrafundur um félagsmál var haldinn í Fe- vik við Arendal í Suður-Noregi dagana 7.—9. september sl. Fé- lagsmákiráðherra íslands, Frið- jón Skarphéðinsson, gat ekki komið því við að sækja fund- inn, en Haraldur Guðmunds- son sendiherra í Osló og Jón S. Ólafsson fulltrúi í félagsmála- ráðuneytinu mættu þar fyrir ís lands hönd. Alls sátu fund þenna 43 manns. Fyrir fundinn voru lagðar skýrslur um þróun félagsmála á Norðurlöndum undanfarin tvö ár, svo og skýrslur nefnda, er starfað hafa að einstökum málum milli funda. Aðalmál fundarins voru ann- ars nýjustu aðferðir við með- höndlun áfengissjúklinga, regl- ur um elliiífeyrisgreiðslur og lífeyri til eftirlifenda. Þá var’ á fundinum undirrit- aður Norðurlandasamningur um viðurkenningu á iðgjalda- og starfstíma fyrir menn, sem tryggðir eru gegn atvinnuleysi' Framhald á 4. síðu. liNGVERJALANDSMALIÐ EINS OG DAUÐ ROTTA Krústjov sagði, að Ungverja landsmálið virtist enn standa í sumum eins og dauð rotta. í hófi þessu var Krústjov spurður að því, hvort sú saga væri sönn, sem sögð var af flokksþingi kommúnista 1956 í Moskvu, að hann, Krústjov, INNBROT var framið í ben- zín- og smiii-’stöð Esso í Hafnar stræti í fyrrinótt, Þjófurinn braut upp tvær peningaskúffur, en er hann ætl aði að láta greipar sópa um fjár ALÞYDUFLOKKSFELOG- IN í Reykjavík halda sameigin legan fund í Iðnó í kvöld kl. 8.30. Á dagskrá fundacins eru tillögur uppstillingarnefpdar Framhald á 4. síðu. sjóðina, greip hann í tómt. Það voru aðeins um 30 til 40 krón- ur í skiptamynt í þeim báðum. Hann hirti krónurnar og hvarf út í náttmyrkrið. Síðan hefur ekkert til hans spurzt. hefði verið spurður að því, hvað hann hefði aðhafzt, meðan á ógnaröld Stalíns stóð. Þá átti Krústjov að hafa beðið spyrj- andann að gefa sig fram, en Framhald á 5. síðu. MguSf mannfjðldlnn ték á móti Iróstjov í Washingtcn [Þögull mannfjöldi mœtfij Krúsjeff í Washington IKRUSTJOFF í KJÓL OG HVÍTT í FYRSTA SINNI Engir rauðir fánar við komu hans til Washington gler- ðugun Sjá íeiSara. .Washingion var á öðrum endanunr við koniu krusijonhjónanna í gær RauSi fáninn og st'iörnufáninn blöktu hlið vi5 hliÖ og . hundruÖ þúsunda þyrptust i kringum gestina Svona litu Washington-fyrirsagnir Reykjavíkurblaðanna út í gærmorgun. Hver haldið þið, að hafi verið í Þjóðviljanum? Rétt! Það var sú neðsta. Hinar eru (byrjað efst) Alþýðublaðið, Morgunblaðið og Tíminn. SLÁTURFÉLAG Suðurlands og Afurðadeild SÍS byrjuðu í gær að selja slátur á hækkuðu verði. Alþýðublaðið spurði fram kvæmdastjóra Framreiðsluráðs landbúnaðarins, Svein Tryggva- son, hvort þetta væri gert sam- kvæmt ákvörðunum Fram- leiðsluráðs, en hann svaraði því neitandi. Lögum samkvæmt á Fram- leiðsluráð að ákveða verð á landbúnaðarvörum og skal það vera búið fyrir 15. september. Nú hefur 6 manna nefndin ekki ná samkomulagi og gerðardóm- ur hefur ekki veríð skipaður eins og gera skal, þegar ekki næst samkomulag. Hefur því ekki verið unnt að ákveða hið nýja verð landbúnaðarafurða. EINSDÆMI Sveinn Tryggvason sagði, er Alþýðublaðið ræddi við hann í gær, að það væri algert eins- dæmi, að framleiðendur á- kvæðu sjálfir verðið á slátur- [ TÍÐINDA MÁ VÆNTA afurðum eins og nú hefði verið j Augljóst er, að til tíðinda gert. En hvað geta þeir annað' dregur í máli þessu. .Má vænta gert, sagði hann, þegar verðið þess, að nú einhvern næstu er ekki ákveðið fyrir tilskyld- daga verði tekin ákvörðun um an tíma. ' verð landbúnaðarvara. EINS og frá hefur verið skýrt í fréttum er staddur hérlendis Englendingur, formaður frægs veiðimannaklúbbs þar í landi, í nokkuð kynlegum eirindum. Hann ætlar sér að gerast heims ínieistari í hámeraveiðum. í gær lagði hann af stað í fylgd með Jóhanni Sigurðssyni fulltrúa Flugfélags íslands í London. Þeir fóru á mið út af Grindavík á 12 t. báti, Mar- gréti. í gærkvöldi komu þeir félag- ar aftur að landi, hámeralausir, en höfðu veitt 300 kíló af þorski ... á stöng! Englendingur þessi og veiði- maður hyggst dvelja hér enn nokkra daga og freista þess að setja heimsmet í hámeraveið- um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.