Alþýðublaðið - 17.09.1959, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.09.1959, Blaðsíða 6
LÖGREGLAN í San Di- e'go í Kaliforniu hefur nú fundið nútímaútgáfu af hinni frægu sögupersónu Dickens, Fagin. Hér er um 59 ára gamlan mann að ræða og hann heit- ir Kennath Mayers. Þegar hann var handtekinn var les in yfir honum kæra, þar sem hann var sakaður um að hafa kerfisbundið þjálfað sín sjö börn í innbrotstækni, — og trúlegast með sam- þykki konunnar. Lögreglan tók einn af son um Mayers, 14 ára gamlan, þar sem hann var að „stel- ast“ til að stela leikföng- um, sem hann ætlaði að eiga sjálfur og ekki láta karl föður’ sinn vita um þau. — Strákurinn sagði lögregl- unni allt af létta. Hann sagði að pabbi sinn eyddi mest- um hluta dagsins í að kenna krökkunum hina marg- slungnu og erfiðu tækni, — sem sérvher góður innbrots- þjófur verður að læra, ef hann hefur ekki gáfuna meðfædda. Hann kenndi þeim allar tegundir af inn- brotstækni og sömuleiðis nokkrar lexíur í bílaþjófn- aði og vasahnupli. Strákur- inn kunni einnig að segja frá því, að tvö elztu börnin hefðu neitað að taka þátt í ,,atvinnu“ föður síns — og þess vegna voru þau rek- og þess vegna verið rek- Lögreglan áætlar að fjöl- skylda þessi hafi á samvizk- unni minnst sex hundruð innbrot. Með bláft og prjónaS hár Á VISSUM aldri vilja stúlkur alls ekki vera „fínar“. Þær vilja þá helzt klæða sig í ver kamannabuxur og karlmannsskyrtur og helzt vera eins ókvenlegar og þær mögulega geta. Tízkusérfræðingarnir verða að gera alla ánægða og þess vegna hafa þeir líka orðið að leggja höfuðið í bleyti og finna upp einhverja tízku fyrir stelpurnar, sem vilja ekki ganga í kjólum. Og hér höfum við framlag eins sér- fræðingsins: Þetta er prjónaður peysujakki, blár á lit, með vösum, en það getur ekkert talizt frumlegt við það. Nei, frumleikurinn felst í hárinu. Það er nefnilega líka prjónað og meira að segja blátt að lit í stíl við peysuna. ■ llllll < • liilllll p: <- . ,-;x ú v íl-.-- ■ ->xi' 'v $ . >W w A % •'f.'^* ->v. ' -vX- --' y\> Æ>m f - - ■■'■■ a :■.■:■:- :::: '01 FRÁ JOIIANNESARBORG berast fréttir, sem vissulega eru athyglisverðar. Þarlent blað, Rand Daily Mail, seg- ir frá því, hvernig hættulega særðum trúboða var bjarg- að með því að gefa honum blóð úr górilluapa. Málsatvik eru öll hin æv- intýralegustu og hljóða svo í stuttu máli: — Trúboðinn var út í skógi í Belgísku Kongo og ætlaði að skjóta górilluapa með rifflinum sínum. Hann var ekki sérlega þjálfaður skot- maður og honum fórst þetta mjög óhönduglega. Gcrillu- apinn særðist, en ekki mjög hættulega. Hins vegar varð hann að sjálfsögðu óður og réðist á trúboðann og hafði næstum rifið handlegginn af honum, þegar félagar hans komu á vettvang. Þeim tókst eftir mikið erfiði að gera górilluapann óvígan, en síðan sneru þeir sér að trúboðanum, sem lá lífs- hættulega særður og hafði misst reiðinnar feikn af blóði. Þeir sáu ekki annað ráð en að taka blóð úr apan- um og setja það í trúboð- ann. Þetta gerðu þeir og tókst vel, enda voru báðir félagarnir góðir læknar. Atvik þetta gerðist fyrir fjórum árum, en fyrir til- stilli trúboðans hefur • því verið haldið rækilegá leyndu, þar til nú. Það var annar þeirra félaga sem framkvæmdi aðgerðina, sem gat ekki stillt. sig um að segja frá þessu, sérstaklega þar sem trúboði átti í hlut. Og hann bætti því við, að sér v,æri ekki kunnugt um, hvorf hugarfar trúboðans hefði batnað eða versnað eft ir blóðgjöfina frá gorilluap- anum. FANGAR FRUMSKÓGARINS UM LEIÐ og prófessor Duval ætlaði að reyna að ýta skálkinum honum Gast- on til hliðar, reiðir svikar- inn til höggs, en í sama bili kemur Frans á vettvang og gefur honum vel útilátið högg. „Þetta var hárrétt“, hrópar Marcel, sem kemur hlaupandi að. Gaston liggur nú endilangur á gólfinu og hreyfir hvorki legg né lið. En nú verða hendur að standa fram úr ermum Nú duga engin vettlingatök. — Það verður að koma eld- flauginni á rétta braut aft- ur. Hún stefnir eins og er til jarðar með hraða sem er þrisvar sinnum meiri en hraði hljóðsins. Prófessor- inn er orðinn óstyrkur og taugaveiklaður af þessu öllu saman. Hann hrópar nokkrár skipanir og í þess- ari æsispennandi ringulreið, hefur Frans misst síónar af svikaranum, skálkinum hon um Gaston. Hann liggur hreyfingarlaus á gólfinu og læzt vera meðvitundarlaus. En án þess að nok íur yrði var við hefur hann teigt sig i einn af hinum mörgu gír- um og tekið í hann. Með þessu eina handtaki hefur hann gert óvirkan fallskerm — sem átti að ólöð.va eld- flaugina, þegar hún lenti á jörðinni. 9 Sömuleiðis si þessa sögu til þt sönnur á, að aps gætu verið af : flokki og svo v verið í ofangrein Vesalings tri ekki von á góðu hafa slegið þessu síður sínar og ; eins og eldur í landið. Það vær KVIKMYNDA AN Kay Kenda eins og kunnugt Hún fór í sur Ítalíu ásamt eigii um, leikaranum i anum góðkunna, son. Þau hjónin lækninn sinn mt Goldman, og því til hans kasta sl daga ferðarinnar Kay Kendall vi lega máttfarin og taldi veikindin al héldu þegar í st; lands. Þegar þa var Kay orðin si in, að það varð ai á sjúkrabörum fr Rex Harrison ól sjúkrahúss í Do' var hún tekin ti] ar strax. En læltr ráðalausir. Kay I eftir tveggja da sjúkrahúsinu. Jarðarförin fó astliðinn miðvi Kay Kendall v£ „grafreit leikari stead-kirkjugarð eins eftirlifandi og nánustu ætti viðstaddir útför. Rex Harrison, anförnu hefur s hlutverk í hinr vinsæla söngleil lady“ bæði í F Ameríku, giftist all, sem hefur \ „sólskinsstúlka kvikmyndanna11 um árum. •— nema Harrison \ þjáðist af ólæk: krabba, sem skj sig upp í sum: inni. Harrison hal blóm við útför I g 17. sept. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.