Alþýðublaðið - 17.09.1959, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.09.1959, Blaðsíða 11
—■miiinnimiiiiiiiimmnnniimiiViniTmnmini 23. dagur ■nniimiiiiiiiiiiiiiimimmmmimmmiiiinimiiHv myrða Frankie Dixit. En gat ekki verið að hann vissi hver hefði gert það? Og var það ekki furðulegt að hann sern þóttist bera hag pabba henn- ar svo mjög fyrir brjósti \ hafði ékki reynt að heim- . •sækja hann? Eða fékk hann ekki leyfi til þess hjá Komm andanten? ,Þú mátt til með að segja- Herra Sell að ég biðji að heilsa honurn vina mín. Segðu honúm að mig langi til að sjá hann, já“, rödd hans var hvöss”, mig langar mjög til að sjá Herr Sell“. Rudolph kom inn og sagði að tíminn væri útrunninn. „Má ég kannske heimsækja hann á morgun“, spurði Linda. ,He.rr Kommandanten ræð Ur því“. Hún Var ánægðari en áður þegar hún gekk á eftir Rud- olph Mannheim urn langan ganginn. Það var ekkert at- hugavert Við heilastarfsemi föður hennar og hún bjóst heldur ekki við að hann væri jafn sárþjáður og hann lézt vera. En hún skildi ekki svaraði stúlkan. Hún brosti til Lindu. Það var fyrsta sinn sem hún hafði brosað til Lindu og það gladdi hana. „Hafið þér verið hér lengi?“ spurði hún hana langað til að tala við hana. „Rúmt ár Fraulein“. .,Eruð þér þýzk?“ „Nei, ég er pólsk Fráulein“'. „Eruð þér pólsk?“ , Já. Einu sinni vorum við svo stolt af ættjörð okkar. Við héldum jafnvel að við gætum barizt við sjálfan Hitl- er“. Hún brosti biturt. „Og eftir því sem ég hef heyrt gerið þið stundum upp reisn gegn rússniesku komm- únistunum“, sagði Linda lágt. Stúlkan yppti öxlum. „Við og við fáum við leyfi til að ráða sjálf. Ég er munaðar- laus. Faðir minn féll í stríð- inu og móðir mín var skot- in fyrir skemmdarverk. Gift frænka mín sem býr hér hjá. hreint og gott yfir stúlkunni. Helga lcom fljótlega aftur. .,Þér megið fara út að ganga Fráulein. Þér vitið auðvitað að það fér vörður með yður eins og í gær“. Hún lagði á- herzlu á tvö síðustu orðin. „Já, ég veit það“. „Góða skemmtun Fráu- lein“, sagði stúlkan og fór. Linda skalf af æsingi með- anj hún kflæddi sig í. yrði Davíð þaf eins og hann var búinn að lofa? Hve mikið átti hún að segja honum? Gat hún sagt honum annað en grun sinn? Já. það gat hún. Hún gat sagt honum að faðir hennar hefði koniið heim til Hans Sell daginn sem hann hvarf. Eins og hinn daginn elti vörðurinn hana £ fjarlægð. Og eins og fyrr gekk hún í gegnum rósagarðinn og horfði kæruleysislega á blóm in í garðinom. Svo gekk hún þetta sem hann hafði sagt um Herr Sell. Gat það verið að Hans hefði átt þátt í hvarfi föður hennar. Það fnyndi út- skýra margt, en hugsunin skelfdi hana. Hún hafði litið á Hans sem vin sinn. Hún hafði haldið að hann vildi hjálpa þeim að flýja héðan. En ef hann var kommúnisti og hafði meira að segja hjálþað til við að ræna föður hennar, hvers gat úhn þá vænzt af honum? Það var hættulegt að tala við hann bæði fyrir hana og föð ur hennar. „Ég kemst ekki út að ganga fyrr en seinna í dag Fráu- lein“, sagði Rudolph þegar þau komu til herbergis henn- ar„ . Bíðið þér baira eftir mér“. „Ég er ekki lengur sjálfráð gerða minna“. svaraði hún kuldalega og skellti á hann hurðinni. Hún borðaði ein og enn hafði hún ékk'ert heyrt frá Kommandanten. Hún var orð in þreytt á að bíða. Þegar litla þjónustustúlkan kom til að sækja bakkann, sagði hún henni að hana langaði til að fara út að ganga. „Ég skal spyrja Fráulein“, ól mig upp“. „Hér hjá? Hvað heitið þér?“ „Helga Rawitz. Já frænka mín er gift prússneskum bónda, síem heitir Goetzt! ,.Það er furðulegt“, hvísl- aði Linda. „Á léiðinni hing- að kom ég að bæ, sem Goetz fjölskyildan bjó á. Þau áttu tvær dætur og ég veit að þær heita Anna og Gréta“. „Frau Goetz er frænka mín. Anna og Gréta líka“. ,Og nú ef þér viljið hafa mig afsakaða Fráulein þá skal ég athuga hvort þér meg ið fara út að ganga“. Hún hik aði ögn, en svo sagði hún í hálfum hljóðum:“ Látið mig bara vita Fráu'lein ef ég get eitthvað gert fyrir yður. Ég þori ekki að gera margt, því líf mitt er ekki mikils virði hér. en geti ég eitthvað gert þá gleður það mig“. „Þakka yður fyrir“, hvlsl aði Linda með tárin í aug- unum. , Þetta vináttuboð var svo þýðingarmikið fyrir hana. Kannske átti hún að fara var lega en það var eitthvað svo að hyldýpinu og henni fannst skugginn yfir því horfinn. Hún sá að þða lá eins konar silla meðfram öEu hyldýp- inu. Hún flýtti sér á bott. Hún minntist orða Rudolphs. Svo gekk hún hægt gegnum garðinn og að litla læknum. Það lá við að hún veinaði af gleði þegar hún sá bogið bak veiðimannsins. Hún reyndi að ganga hægt en hún var með hjartslátt og það var eins og fætur hennar hefðu fengið vængi og gætu flogið. .,Góða dag Fráulein“, veiði maðurinn snerti hatt sinn þeg ar hann sá hana. „Hafið þér veitt vel í dag Herr veiðimaður?“ „Ekki enn Fráulein. Þér munið kannske eftir að ég lof aði yður fyrsta urriðanum? En ég skal sjálfur koma með hann til halflarinnar ef mér gengur betur seinna í dag“. „Það væri fallega, gert“. Svo bætti hún við. .,Ég vona að ég geti tekið við honum sjálf“. „Það vona ég líka Fráu- lein“. Vörðurinn hafði staðið hjá þeim en svo leiddust honum umræðurnar og hann gekk niður með læknum og fór að fleyta kerlingar með stein- völum. Linda gekk nær Davíð. „Herr Sell er hér“, hvíslaði hún. ,.Ég veit það. Líður þér ekki betur?“ Var hann að hæðast að henni. „Mér líður ekki betur, Davíð,“ sagði hún áhyggjufull. „Ég treysti honum.ekki leng- ■ M ■ É M |i 'l ■ 'I ■'■■■■■ I ■ 1 ■■■■■ ■ .......Pparió yður hlaup á miUi margra verzlajaaí OÖkUML |j ÖltUM flfWM! -Austuxstræti eins hatt og þú.“ Ung stúlka óskast til símavörzlu o. fl. frá 1. nóvember nk. Nokk- ur málakunnátta nauðsyn- leg. Skrifleg umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt með- mælum sendist skrifstofu Þjóðleikhússins fyrir 1. október nk. Maður vanur vélskóflu- störfum, óskast. Vélskóflan hf. Höfðatún 2 Sími 22184 !■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• INGDLfS CAFÉ wm Opnar daglega kl. 8,30 árdegis. ALMENNAR VEITINGAR allan daginn. Ódýr og vistlegur matsölustaður. Reynið viðsklptia, Ingólfs-Café. Haukur Morthens syngur með hljómsveit Árna Elvars f kvöld Matur framreiddur kl. 7—11. Borðpantanir í síma 15327 ■■■■■■■■■■■■■ CUDOCLERHR. 8 LISTASAFN Éinars Jónsson- ar, Hnitbjörgum, er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—3,30. ★ MYNDLISTARSÝNING Al- freðs Flóka er opin í Boga- sal Þjóðminiasafnsins dag- lega frá klukkan 1 til 10. KVENFÉLAG Óháða safnað arins biður félagskonur vin samlegast að muna eftir kirkjudeginum á sunn.udag inn kemur og gefa kökur með kaffinu, eins og und- anfarin ár. ★ ÚTVARPIÐ: 12.50—14 „Á frí vaktinni." 20.30 Frá Hún- vetningamóti á Hveravöll- um 18. júlí sl. 21.20 Tón- leikar. 21.30 ÚtvarpssajVm: Garman og Worse. 22.10 Kvöldsagan: Úr „Vetraraev- intýrum“. 22.30 Sinfónískir tónleikar. * Flygvélarnar; Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Gullfaxi fer til Glas gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á* morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eg- ilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Vest- mannaeyja (2 ferðir) og Þing eyrar. t: Loftleiðir. Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 16 í dag. Fer til Glasgow og London eftir skamma viðdvöl. Leigu- vélin er væntanleg frá New York í kvöld. Fer til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar eftir skamma við dvöl. Edda er væntanleg frá Stafangri og Osló kl. 21 f kvöld. Fer til New York kl. 22.30. Saga er væntanleg frá New York kl. 8.16 í fyrra- málið. Fer til Osló og Staf- angurs kl. 9.45. Ríkisskip. Hekla kom til Reykjavík- ur í gær frá Norðurlöndum. Esja fór frá Reykjavík i gær. austur um land í hringferð. licrð'ibreið er væntanleg til . j.idt rliafnar í kv^id á áust- urleið. Skjaldbreið er á Skagafirði á vesturleið. Þyr-> ill er í Reykjavík. Skaftfell- ingur fór frá Reykjavík í gær, til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Grundarfjarðar og Stykkis- bólms. f Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 15. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Vent- spils. Arnarfell er í Flekke- fjord. Fer þaðan í dag áleiðis til Haugesund og Faxaflóa- hafna. Jökulfell fór 15. þ. m. frá Súgandafirði áleiðis til New York. Dísarfell er 1 Stokkliólmi. Fer þaðan í dag áleiðis til Riga. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Helgafell er á Reyðar- firði. Hamrafell fór frá Ba- tum 11. þ. m. áleiðis til ís- lands. Alþýðublaðið — 17. sept. 1959 JM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.